Þjóðviljinn - 19.02.1972, Síða 6

Þjóðviljinn - 19.02.1972, Síða 6
 g SlÐA — JJJÓÐVIL.nNN — LaugBrdagur 19. mmar WSS, kvikmyndir „Leikreglurnar" eftir Jean Renoir skipa 2. sætið á listanum yf- ir beztu kvikmyndir heims. Bergman á tvær myndir mcðal tíu beztu. — Hér ræðir hann við aðalleikenduma í „Persona". Orson Welles (t.v.) ásamt Joseph Cotten í „Citizen Kane“. ORSON WELLES ER BEZTUR Nýtega efndi brezka kvik- myndaritið Sight and Sound til skoðan.akönnunar meðai kvik- myndagagnrýnenda víða um heim um það, bver væri beztia kvikmynd í heimi og jafnframt, hver væri bezti kvikmynda- höfundurinn Voru menn beðn- ir að nefna þær 10 kvikmynd- ir, sem þeir viidu helzt sjá aftur og hefðu meisit dálæti á. Um 80 gagnrýnendur tótou þátt í þessari skoðaniakönnun, fbest- ir frá Bandaríkjuniujm og Breit- landi. Þær kvikmyndir, sem hluitu flest atkvæði voru þeiss- ar: Citizen Kane (Wéllles, 1941) 32 Iaeikreglurnar (La Régle du Jeu Renoir, 1939) 28 Beitiskipið Pótemkin (Eis- emsteiin, 1925) 16 Úr kvikmyndinni Beitiskipið Pótemkin. 8¥j (Feliini, 1963) 15 Ævintýrið (L'Avventura, Antanioni, 1960) 12 Persona (Bergman, 1967) 12 Þjáningar og dauði Jó- hönnu af Örk, (Jeanne d'Arc Dreyer, 1928) 11 Hershöfðingirui (The Gen- eral, Keatan/Bruckman, 1926) 10 The Magnificent Amber- sons (WeOís, 1942) 10 Ugetsu Monogatari (Mizo- gudhi, 1953) 9 Að leiðar)okum (Smuitron- staliet, Berigman, 1957) 9 Þær kvikmyndir sem hlutu 8 atkvæði voru þessar: Gullæðið (Tlbe Gold Ruoh, Ghaplin, 1925) Hiroshima — ástin mín (Hiro- shima mon Aniour, Reisnaisi, 1959) Að lifa (Ikiru, Kurosawa, 1952) Ivan grimmi (Eisensfein 1943- 46) Pierrot le Fou (Godard, 1965) Vertigo (Hitchcook, 1958). Eifitirtaldar kvikmyndir komu svo næstar í röðinnii með 7 atkvæði hver: Blekkingin mikla (La Grande IUusion, Renoir, 1937) Mcuchette (Bresson, 1966) The Searchers (Ford, 1956) Sunrise (Mumau, 1927). 2001: A Space Odyssey (Kuþ- rick, 1968) Viridiana (Bunuel, 1961) Þegar búið er að reiikma út Ihvaða kvikmyndahöfiundar' hafa fengið flest atkvæði verður út- koman þessi: Orson Welles 46 Jean Rcnoir 41 Ingmar Bergman 37 Luis Bunuel 33 Sergei Eisenstein 29 John Fcrd 28 Jean-Luc Gcdard 28 Buster Keaton 25 Fed'erico Fellini 23 Michelangolo Antcnicni 22 Charles Chaplin 22 Carl Dreyer 22 Þetta er í þriðja sinn, sem Si'gjht and Sound efndr til siífcra kosninga, en þær hafa farið fram á tíu ára fresti. Síðast var þa,ð 1962 og þar áður 1952. Til samanbuxðar skulum við aithuga listann yfir 10 beztu myndimar 1962: Citizen Kane 22 Ævintýrið 20 Leikreglurnar 19 Greed (von Strolheim, 1924) 17 Ugetsu Mcnogatari 17 Bcitiskipið Pótemkin 16 Rciðhjólaþ jófamir (De Sica, 1949) 16 ívan grimmi 16 Jörðin nötrar (La Terra Trema. Visconti, 1948) 14 L‘Atalante (Vigo, 1933) 13 Það er víst engum blöðum um það að filetta hver sé bezta kvikmyndin og bezti kvikmiynd- höfundurinn. Orson Welles með meistaraverk sitt, Citizen Kanc skipar tvímælal'aust heiðurs- sess i kvi kmyndasögunni. Svo virðist sem Citizen Kane ásamt Leikreglum Renoirs beri af öðrum myndum. Fróðlegt ér aö bera saman listann frá því í dag og þann, sem gerður var fyrir 10 árum. Greed. sem skipar 4.-5 sæti ’62 kemst ekki á blað í ár. Einnig hefuT ítalski neorealisminn beðið gífiurlegt afhroð. Reið- hjólaþjófarnir De Sica og La Terra Trcma eftir Visconti voru báðar meðal 10 beztu 1962, en sjást nú hvoruigar á vinsælda- listanum 1972. Buister Keaiton, sá mikli gamanieikairi þöglu myndanna hefiur nú kornizt upp fyrir syálfian Ohaplin, enda heflur verið talað um Keaton sem „uppgötvun“ sjöunda ára- tugsins. Þá hefúr Dreyer með kvikmynd sdnni um Jeanme d‘Arc aukizt verulega í áliti. Það er athyglisvert, að eitni- ungis tvær myndir, sem gerðair voru á sjöunda áratugnum, bæt- ast nú í hóp himma 10 beztu. Þessar myndir eru 8‘A, sem skipar fjórða sœitið og Persona efitir Bergman. Tveir höfúndar hafa flleiri en edma mynd á „topp 10“ ‘72. Það eru Ingmar Bergman og Orson Welles. Þær 11 kvikmyndir, sem nefndar voru hér í upphafii, sem beztu mymdir 1972, fflakk- ast þannig eftir þjóðemum: þrjár bandarískar, tvœr ítalsk- ar, tvœr sænskar ein frönsk, ein rúsisiniesk, ein japönsk og ein dönsk/frönsk. Þeir 12 kvikmyndahöfiuindar, sem taldir eru beztir í heimi, flokkast hinsvegar þan'nig efitdr þjóðemum: fjórir þeirra eru bandarískir, tveir franskir, tveir ítaiskir, ednn sænskur eionn spænskur, einn rússmieskur og ednn danskur. Til samanburðar við listann firá 1952, skal það tekið firam, að Citizen Kane var ekki einu sinind meðal 10 beztú. Þá voru Reiðhjólaþjófarnir í efista sæti vinsældalistans. en komiast ekki einu simni á blað núna — svo mjög hefur sú mynd fiallið í áliti. Sama er að segja um Qhaplin; 1952 voru Gullæðið og Borgarljósin (Cifiy Lights) meðal fjögurra efstu, en nú verður Gullæðið að látá sér nægja 12.-17. sæti. — SJÓ. SJÓNVARPSRÝNI Einn er sá galli sem er mjög áberandd hjá þeim sjónvarps- miönnum og ég vildi mjög gjaman koma á framfæri við þá glóðu menn, en það er val á hinum ýmsu kvikmyndum, sem sýndar em á máðviku- dags- og laugardagskvöldum. Flestar þessara mynda eru mjög daufiar ef ekki hreint leiðinlegar. Það er hrein hend- img, efi reiglulega skemmtileg mynd birtist á skerminum, og hér á óg ékki við hið listræna gildi mynda, heldur aðeins þann þátt er hrein skemmtun telst. Franskar myndir hafa verið á dagskrá undanfarið, en ékiki aukdð hróður frainskra sfcemmtikrafta, þótt franskir séu yfirleitt góðir hvað list- ræn atriði snertir, en 1 flest- um tilvikum eru sjónvarps- áhorfendur ekki að fiska aftir silikiu. Spumingaþættir af ýmsu tagi virðast vera mjög vinsæl- ir, bæði í hljóðvarpi cjg sjón- varpi. Einn slíkur er í gangi um þessar mundir hjá sjón- varpinu og er stjómandi hans Barði Friðriksson. Form þessa þáttar er wokkuð þun,gt í vöf- Lélegt kvikmyndaval Vinsælir spurningaþættir Þúsund ára gamlair aðferðir við fiskveiðar Dýrðin í Sapporo Brezkir gamanþættir Hringvegur og skuttogarar um, en þess má geita, að Barði mai ekki bafia stjómað sjón- varpsþáttum áöuir svo vitað sé, en emgu að síður mætti vera léttara yfirbragð þennan hálftíma sem þátturinm stend- ur yfir. Þiau er kepptu til úr- slita sl. laugardaigisfcvöld hafa staðið sig vél, þótt þeám gengi illa að þaklkja „teikniffígúrur'‘ Haildórs Péturssonar. Fræðslumyndir skipa sinn ákveðna sess rneðal sjómviarps- efnis, enda fræðsla einn aðal- þáttur fijöíimiðla. Itolum var nýlega hleypt inn í dagskrána okkar með þættina uni hafið. Einhverjum þætti það ef til vill koma spánskt fyrir sjón- ir að fiara að firæða ísilemdinga um fisk og fislcveiðar, en sú lærir sem lifiir stendur ein- hvens staðar. Það mun hafa tekið um tvö ár að gera þætti þessa og víða kornið við, en eitt veldur nokkurri fiurðu, að Hve gott og fagurt. .. einkennandi dæmi um smekk þeirra sem ráða vali á kvikmyndum þeim sem sýndar eru í sjón- varpinu. enn skuli notaðar þúsund ára verið haldmir austur í Japan. Iþróttaunnendur ættu varla að geta krvartað umdam því að fá ekíki að sjó dýrðdna, því ekki er nóg með að hinm fasti íþróttaþáttur hafi verið undir- ;amlar aðferð'ir til að aifla íjölda manns íæðu, þrátt fyrir alla taaknima. ' Nú undanfarið hafia vetrar- ólymipíuleikarnír fyrir árið ’72 laigður, hélidur hafa menn fengið einn skammt á hverju fcvöldi fyrir svefin. Jafinvel enska knattspyman hefiur al- veg gieymzt hjá sumum. Þul- ur hefiur verið Ómar Ragnars- son en um hann þarf ekki að fjölyrða, þar er réttur maður á réttum stað. „Skýjum cfiar nefinist þátt- ur einn, er var á daigisfcrá sl- laugarda,gstovöld, til ama því rniður, því engum dylst galli þessara þátta, en hið sama verður ékki sagt um hi<nn bre2ika gamaniþáttinn, er nelfn- ist „Hve glöð er vor æska“ eða „Please sir“ eins og hann heitir á ensku. Þetta var svo vinsælt sjóinvarpsefni á Bret- landi, að ráðdzt var í að gena kvikmynd upp úr þáttumum með sömu leifcurum, emda þættimir mjöig fyndnir, en að noklfcru leyti í stíl við hinar firægu „Áfiram-myndir“, er nutu mikilla vinsælda. Ýmsar merikar uppiýsdmgar bárust oktour frí hinum firómu mön'num, er komu firam í þætti Ólafffe Raignarssonar á þriðjudagsfcvöfld, m. a. um gerð hrimigvegar um landið og rekstur á skuttogurum, en það er mdtoið rætt í blöðum, enda mdkið í húfi. Sérstalklega þyk- ir Homfirðingum mikið til hringvagarims koma og undir- búa sig af kappi undir innrás „túrista" og annarra er á greiðasemi þurfa að halda. E. Matt. I

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.