Þjóðviljinn - 19.02.1972, Qupperneq 7

Þjóðviljinn - 19.02.1972, Qupperneq 7
Daugardagur 19. fcbrúar 1972 — ÞJÓÐVHjJINN — SÍÐA J SPJALLAÐ UM FRELSI Árið 1970 Ikom út hjá Hinu íslenzika bókmenn tafé1 agi bák- Jin Prélsáð, eftár Jdhn Stuiart Miils, en hann var ensikur heimspekiingur, uppi á 19. öld. Bók þessi kom fyxst út í Eng- landi 1859 undir niarfninu On Liberty. 1 greininnd hér á eftir mun ég rita rnn það hivort kenningar höfflundar eigi við í niútímia bjóðféiagi. Á tveiamur til fjóruni siðustu oldum hefur miannskepnan hriápað í síauknium mæli á freJsi og lýðræði á jafinréttis- grunidivelii. Segja má að það sé aifleiðing lénsskdpulagsdns, sem viaidið hefur því. Preisisivakn- ing manma jóíkst samfflara aiuk- inni menmtun. Manninium jókst hugrekká til að rísa uipp gegn kúgurunum. Þjóðfélagsbyltingin í Prakklandi ásamit þeim upp- reisnum sem í kjölfar hennar komu í öðrurn löndum síðar, og frelsisþarátta brezku ný- iendnamma í Norður-Ameríku, sanna það giögiglega að frels- isþrá manna var að vakna svo um munaðd. I frelsásbaráttum þessum komu fyrstu manmrétt- indaskrármar fram í dagsljósið og var það mijög stórt firam- fiarasipor. En hvað er frelsi? John Stuiart. M'ills taiar um það á tæþum 200 blaðsíðum i bók sinmi. Það er ákafilega erfitt að gefia alhliða skýringu á því hvað það er, en það má segja að það sé nokkurskomar sjálf- stæði,. frjálsræði eða björg. En Íítum mú á raunverulega grein-arafnið: „Eiga kenningar höi'updar ,, Frelsis.ins" við í nú- . 'timá þjóðiDéiagi?" Þessu er fljótsvarað að mínu mati. Þær eiga tvímælaiau&t við í mú- tíma þjóðfélagi. Tötoum til dæmis kenntngar höfundar um eimstakiimgsfirelsið. Um það seg- ir hamm á blaðsíðu 45: „Hver Mikil viðskiptí Svia við Sovétríkin Fyrir skömmu fiór utan- rí'kisráðiherra Sviþjóðar, Wic- man, í opimbera heimsðkm til Maskvu iál viðræðna við hinm sovézka starfsbróður sinn, i Gromyko. < í 3rfirlýsimgu sem gefin var J út að fundi þeirra loknum er \ það m.a. tékið fram, að við- • horf beggja aðila til ýmdssa alþjóðamála séu mjög svipuð eða hin sömu. Einkum eigi þetta við um nauðsyn á að flýta samkvaðningu ráðstefnu um öryggismál Evrópu og svo afstöðu til afivopnumar sér- sitaiklega á sviði kjarmavígbúm- aðar. Viðskipti Sovétríkjanma og Svíþjóðar hafa mjög vaxið að umdamförnu, eða 2,5-faldazt á si. tíu árum. Nýjar vöru- tegumdir gerast æ fyrirferðar- meiri í viðskiptum þessum, t.d. sovézkar tæknivörur. Sví- ar taka mú þátt í endurskipu- lagningu sovézks pappírs- og trjákvoðuiðnaðar í Karelíu, og þeir hafa áihuga á að gas- leiðslan frá Sovétríkj'Umum til Finmlands verði framlengd til Norður-Svíþjóðar. — (APN) rnaður hefur fiuilt wald yfiir sjáifum sér, lfkama sínum og sál“. En ein er þó umdamtekn- ing firú þessu- Á sömu bdað- sáðu segir hann: „Þvi, aðeims er öllu mannkyni, ednum manni eða fleirum, heimilt að skerða athafmarfrelsi eimstak- lingsins, að um sjálfsvöm sé að ræða“. Þessar kenningar eru nákvæmlega þær sömu og þær sem gilda enm þann dag i dag. Eina vald þjóðféiagsdns yfir einstaklingmum eru lögin. En þau mega ails ekki vera sniðin þamnig að þau brjóti í bága við hið aimenna frelsis- eðli, sem í manninum býr. E£ dýr sem lifandi er veitt úti í nóttúrunni, er lolrað inni í búri verðwr það aldrei það sama og það var. Það getur veslazt upp og drepizt. Eins er méð manninn farið. Hann þoiir tæplega að frelsi hans sé skert til lemgdar. Mills ítrekar það aldrei of oft í bók sinni hvað frelsið er manninum dýrmætt, og það dýrmiætd hefiur ekki rýrnað síðan hann skrifaði bók sína á 19. öid. Þi-átt fyrir að fólk skynjar hvað frelsið er manminummik- ilvægt, fyrirfiinnst það í mjög fáum lömdum á jarðarkringlunni. í einræðisríkjum heimsins er það skert til mikilla muna. EJn hvers vegna? Jú, einfaidlega vogna þess að kerfið í þeim löndum þolir ekkd þá gagnrýni sem kynmd að korma frá flólk- inu. Mills talar mdkið um það, að eigi eimhverju þióðfélagi að famast vel, verði almenningur að fá að hafia einlhver áhrif á gang mála. Það veröur að slkapa eðhald í þjóðfélaiginu. Kemn- ingar og skoðamir eiga aðkoma úr öltum áttum, síðan áaðvega og meta hverjar eru réttari en aðrar. Að skerða tjáningarfrelsi mannsins er mikill glaepur, bæði gegn manmkyni og ein- stakiingi. Það kemur í veg fyrir það að maðurinn geti hugsað rökrétt og toomið skoð- unum sinum á framfæri. Þaö kemur í veg fyrir allar and- legar framfarir, t.d. í bóic- menntum og listum. Enigir mernn sjá betur galla þjóðfé- lagsins, en listamenn. Aðskeröa frelsi þeirra til að túlka stooð- anir og hugsanir síjLar er það sama og útrýma þeim. Miils talar dálítið um að. sjálfplægni hafi oft orðið frels- inu yfirsterkara. Það semhann á við er, eð eigiinh'agsmunar- stefna tekur ékikert tillit til frelsis einstaklingsins. Nú á tímum troða stórveldin á lýð- ræðis- og frelsissikipulagi smá- ríkjanina sér til eigirfhagsbótai, hvort sem stórveidlð býr yfir lýðræðisslcipullagi eða ekki. Tökum til dæmis Bandaríkdn, en þar er lýðræðið eldti upp á marga fiska. Þau hindra allan framgang frelsis'hreyfinga inn- anlands og í þeim löndum.sem þau arðræna með vopnavaldi, því að þau vita að komistsós- íaiistar til valda leysa þeir þjóðimar úr ánauð, og þar með eru eigur Bandaríkjamanna komnar úr höndum þeirra. Höfundur talar um það hve trúfrelsi er mikilvægt mannin- um.Allt gott um það, en »-r trúfrelsi ríkjandi, þar sem þjóð- kirkja er og trúarbragða- kennsla í skólum miðast ein- ungis við ein trúarbrögð? Menn i öllum löndum dreym- ir um frelsi, þá dreymir urn að losina úr helgreip kúgunar og oflbeldds. Þess vegna líta þeir vongóðum augum til stefnu sem leysa mun þá úr fjötrum sínum, þeir líta til hiins bylt- ingarkennda sósiíaiisma. Félagar, fyigjum sósíalism- anum fram til sigurs. — Lifi byltingin. í"5 I Stéttin Þáttur um 4 málefni verkalýösfelaga %: •Égjy og og vinnustaða 1 '"? 1 starfið Umsjón: Arnmundur Bachmann Éáilgl [«4f 4/ M og mBm Gunnar Gottormsson r; .. Stéttaríélög gegna víðtæku hlutverki Fyrir skömmu toomst sú firétt í hámæli, að á „viðreisnartíxn- um“hefðum við Islendingar sett heimsmet í verkiflöaium. Bkki dreg ég slíkar staöhæfingar í efa enda sjaldnast við launþega að satoast þegar til verkfalla er gripið. En ef við gerum ráð fyr- ir því, að upplýsiingair þessar séu réttar og að við íslenddng- ar eigium heimsmet í verkföll- um, gefur það auga leið, að kjambaráttan, kaupkröfúr og verkföll setja mjög svip sinrn. á hið hversdagslega líf okkar fs- lendinga- Oig stéttarfélögin eru aðilar þeirrair deilu og verða þar af leiðamdi mjög áberandi. Því má sarnt ektoi gleymai, að stéttarfélag gegnir margvíslegu öðru hlutvertoi, ékká síður þýð- ingairmiklu. Sem hagsmunasamtök laun- þega verður stéttarfélajgið að huga mjög að sínurn innri mál- um, öllu er varðar skiputog og virkni og eruduxmat á aðstæð- # um. Stöðugt þarf að keppa að því að eflla almenna þekkingu, félagslegan þroska og sfóttar- vitund meðlima. tJt á við er stéttaríélogið lög- varið tál baráttu í hagsmiuna- deilu við atvinnurekendur og sem sliitot gegnir það miMlvægu hlutverki. Saigam kennir dkJkiur, að það var aðeins með tilkomu stéttarféaaiganna og því umróti, sem þau ollu, að verkalýðs- stéttinni auðmaðist að rísa upp úr þeirri eymd, sem hún bjó við frá u-pphafi iðnibyltingar og ellt fram á fyrri hluta 19. ald- ar. En lífskjörin verða etoki ein- ungis ráðin við samningaborð- ið með atvinniuretoendunum. Baráttan um þau er háð á öll- um sviðum þjóðlífsins og þess vegna er stéttarbaráttan pólit- ísk í eðli sínu. Það var hin pólitíska harátta og martomið verkalýðshreyfingarinnar, sem einkenndi þróun síðustu al.dar meðal hélztu iðnrfkja, firiamar öllu öðru. Síðusttx öld má kalla með réttu öld verkalýðsins. Þá reis stéttin upp úr þeirri niður- lægingu, að vera varla talin til eiginlegra þjóðfétoigsþegna, og til þess að ná viðurkenningu og verða hið sterkasta þjóðfé- lagsafl. Tveir gamlir dómar Til firóðleiks ætla ég að rif ja upp í þessum fyrsta þætti tvo dórna, sem toveðnár voru upp yfiir verkamjömnuim í Engtendi og sýna þeir glöggt slkoðun og viðbrögð yfirstéttarínmar þá gegn hinni ungu hreytfingu. Árið 1783 toomst frægur dóm- ari í Englandi, Lard Mansfield, svo að orði í diómi einum, er hann tovað upp yfiir verkamönn- um, sem bunddzt höfðu samtök- uir í launabaráttunni: „Ilinn raunverulegi kjarni brots ykkar cr sá, að þið bundnzt samtök- um. Hver sá, sem sélja vill vaming sinin, má sélja hann við því verði sem hann giefiur upp og ákveður einn. En bándist menn samtökum um að selja ekki umdir ákveðniu verði, er um samsœri að ræða. Á sama hátt má hver og eirrn selja vinnu sína gegn því gjaldi, sem hann vill og fiær, en að bind- ast samtötoum um að vimna ékki undiir ákveðnu gjaldi, er hið alvarlegasta brot.“ Ofanneflndiur d[ótmur er upp kveðinn, þegar huigsjón líberal- ismians er á uppleið og henmar er tekið að gæta að talsverðu leyti, en samkvæimit þeirri hug- Þessum þætti er einkum ætlað að fjalla um ýmis imálefni verkalýðs'og launþega. Ekki er enn afráðið hve oft hann verður, en vonir standa til að a.m.k. fyrst um sinn verði hann hálfsmánað- arlega. Reynt verður að haga efnisvali á þann veg, að ýmist verði fjallað um hina félagslegu hlið verkalýðsmála, sitthvað er veit að skipulags- og hagsmunamálum launþega almennt og mun Gunnar Guttormsson sjá um þá hlið málanna, eða rætt verður af mér tum vinnulöggjöf og laga- lega stöðu launþega og stéttarfélaga, í sem víð- tækustum skilningi. Tíminn verður að sikera úr um það, hversu til tekst með þennan þátt, en umsjónarmenn hans eru þeirrar skoðunar, að mjög skorti á al- menna opinbera umræðu um þau fjölmrgu mál- efni, sem undir verkalýðs- og laxmþegaímál falla. Því er farið af sfað að þessu sinni. Þarf ekki að geta þess, að við umsjónarmenn þessa þáttar ítök- um fegins hendi öllum ábendingum og athuga- semdum, sem aukið geta gagnsemi og fjölbreytni hans. Þá er lesendum vissulega heimilt að senda þættinum spumingar og verður reynt að svana þeim eins og frekast er unnt. A.B. MÁL SEM ÞARFNAST UMRÆÐU sjón átti í þessu tilfélli Iwer og einn verkamaður og laun- þegl, að semja um laun sín persónulega við atvinmiurek- andia. Þetta leiddi til þess, eins og möninuim er kunnuigt, að við lá aö heilar þjóðir steyptust í glötum, slík var rányrtoja á vinmuafilinu. Hinn dóamirinm var svo toveð- inn upp árið 1810, yfir ruokkr- um prenturum daigfolGðsiins Times, sem farið höfðu í verk- fall. Dómiur þessd giefur eí til vill betri hugmynd um ríkjamdi skoðun og viðbrögð dómsvalds- ins á þessuim tímu. I dómi sín- um ávarpar dómarinn satoborm- ingama svofelldum orðum: „Famgar, þér haflð látið leiðast til að bindast ódæðissamtökuim, með þeim ásetmdngi, að spilla dýpstu lífshagsmunum vinmu- veitamda yðar, sem gaf yður brauð. Þér vilduð vinna hon- um tjón og hindra hamrn í at- vinmurekstri símum. Já, jafnvel reymduð þér, að svo miiklu leyti sem það var á yðar valdi, að koma honum á kné. Brot sem þetta eru svo alligeng með- al fólks af yðar stétt. Þér haf- ið þessa illu og hættulegu til- hneigingu til að vilja eyðileggja vinnuveitendur yðar, I stað þess að styðja þá og hjálpa í þakk- læti, sökum eigin hagsmuna yð- ar. Þess vegna er það brýn nauðsyn, að óómurinn taki hart á tilfellum sem þessu, er menn láta leiða sig út f þútttötou i svo freklegum og ógeðlflelldum samblæstri, sem brýtur giegn lögum og rétti." Með þessum orðum voru verkfiallsmenm síðan dæmdir í 9 mámeða og allt til tveggja ára famgelsis. (Báðir þessir dómar eru lauslega þýdidir úr norsku heimildarriti.) Lögin Hvað varðar framlag mitt til þessa þéttar, mum verða farið yfiir öll helztu atriði og sjónar- mið íslemzkrar vinmiulöggjafiar. Reyint verður að draga firam og skýra ýmsa þá dlómna, sem fiali- ið hafa á umliðnum árum í vinnumálarétti, og er þar af ýmsu að tatoa. Þá verður reynt að fylgjast með oig skýra öll hélztu laiganýmæli á sviði vinnumúlaréttar, og greina frá hversu þau hafa verið túlfcuð, hafi þau komið til kasta dóm- stólamma. Tæplega verður hægt að segja, að íslemzk löggjöf á sviði vinnumáílaréttar, sé fjölbreytt eða fuiltoomin, a. m. k. stenzt hún tæplega samanburð við löig- gjöf þá, er nágrannaþjóðir okk- ar hafa sett á þessu sviði. Eink- amlega tél ég, að flýta þurfi endumýjun löggjafiar á sviði vinnuvemdar og öllu því er snýr að öryggismálum verka- manna á vinmustað. Lög þau, sem við atauecnint köllum vinnulöggjöfina, eru lög- in um sfóttarfélö'g og vinnu- deilur nr. 80 flrá 1938. Þó að þau séu komin til ára sinna, verður varla anmiað saigt, em að þau hafi reynzt vel og til þeirra vandað á sínum tíma, þótt ým- is áltovæði þeiroa hafi verið um- deild og kröfiur um breytingar á þeim oft toamið fram. Vænt- anlega verða þessi lög tekin til umræðu í þessum þætti allýtar- lega, og reynt að draga firam og skýra helztu sjónawnið, sesm að batoi þeim liiggja, enda eru lögin frá 1938 um sfóttairfélög og vinnudeilur grundvalterlög íslenzks vinnumálaréttar, og hafá að geyma reiglur og fyrir- mæli til handa aðilum vinnu- markaðarins, sem þeim ber að fj'lgja. Eins og kumnugt er njóta op- inberir starfsmenn ektoi verk- fiallsréttar. Hér er um mjög f jöl- mennan hóp að ræða um land allt, en um kjaramiál þeirra seg- ir í lögum um kjarasamininga opinlberra starfsmanna firá 1962. Auto ofangreindra laga má nefna nototour lög um afflmartoað efni innan vinnumátoréttarins. Lög um örygigisráðstafanir á vinnustööum voru sett árið 1952. Lög um rétt verkafólks til uppsagmarfrests frá störfum og um rétt bess og fastra starfis- mamrna til launa vegna sjúik- dóms- og slysaforfaíTla, sem setf voru árið 1958. Lög um greiðslu verktoaups frá 1930. Lög um launaiöfnuð kvenna og Ikarla frá árinu 1961. Auik notolkurra smærri laga. sem kórna inn á þetta svið. að meira eða minna leyti. Er þess t. d. skemmst að minnaist, að nú í vetur var lög- um breyt.t uim oriof og lengd vinnuvikunnar I næsta þæt-ti mun ég væntanlega fiara yflr oríofislöigin nýju. Þórður Ingvi Guðmundsson. ik

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.