Þjóðviljinn - 19.02.1972, Síða 8

Þjóðviljinn - 19.02.1972, Síða 8
2 SlÐA — ÞJÓÐVILJINN — Lau-gardagur 19. fdbnúair 1972 Ráðast úrs/it íslandsmótsins á morgun í leik FH og Fram? Vinni Fram leikinn er liðið orðið íslandsmeistari í handknattleik □ Annað kvöld fara fram tveir þýðingar- mestu leikir íslandsmótsins I handknattleik til þessa. Svo getur farið að úrslit mótsins ráðist þá í leik FH og Fram. Vinni Fram leikinn er liðið orðið íslandsmeistari, en vinni FH getur komið til úrslitaleiks. Verði jafntefli, má heita að Fram hafi titilinn í hendi sér. Þá leika ÍR og Haukar einnig annað kvöld og sá leikur getur ráðið úrslitum um það hvort þessara liða fellur í 2. deild, en önnur lið eru ekki í fallhættu. Geir Hallsteinsson er sem fyrr sá maðurinn sem allt snýst um hjá FH. Standi hann sig vel er FH illsigrandi fyrir íslenzkt Uð. Fyrri leikuirinin annað krvöld er á milli IR og HauJja. Vinni ÍR leikinm em Hauikamir ílailn- ir, txóttt þeir eigi eítir aö miæta Fram í sínum síðasta leik. Vinni Haukaimár aifitur á móti eru liðin jöfri að stigum, en IR hefur þá lotkið leikjum sínum en Haiukamir eiga, eiins og áður segir, eftir að leika gegn Fnam. Nái Haiufcamir stigi úr þedm leik er ÍR fallið, en annams þarf aukaleik um fallið. Verði jafri- tefili í leikmium anmaið kivöld geta Haukamir náð ÍR að sitig- um með því að vinna ledkimi -<S> Sjö íslendingar taka þátt í NM unglinga í aipagreinum íslendingar meðal þátttakenda í Holmenkollenmótinu □ Senn fara skíða- mót ársins að hefjast hér á landi og einnig munu skíðamenn okkar taka þátt í nokkrum skíðamótum erlendis á næstunni. Um þessa helgi taka sjö ungling- ar þátt í Norðurlanda- mótinu í Alpagreinum, sem haldið er í Sunne í Svíþjóð. Þá munu nokkrir skíðamenn ís- -<$> TÆKNIMFNN Opímber stofnun óskar eftir að ráða tæknimermt- aða menn til starfa við verkefni á sviði byggingar- iðnaðarins. Til greina koma 'm.a. menn með menntun verk- fræðingá, tæknifræðinga byggingafræðínga. tækni- teiknara. Laun skv. kjarasamningum opinberra starfsmanna. Óskað verður eftir að viðkomandi hefji starf sem fyrst, ef um semst. Þeir, sem áhuga hafa, eru beðnir að leggja nöfn sín og heimilisföng í lokuð umslög á afgreiðslu blaðsins fyrir hinn 1. marz n. k. merkt „Tæknimenntun“. lenzkir taka þátt í Hol- menkollenmótinu um næstu helgi. • Norðurlamdainiót umglinga í alpaigreinum veirðuir í ár haldið dagana 18. oig 19. þ. m. í Sumne í Svíþjóð. íslendiingar taka þátt í þessu móti og nýlegia fóru ut- an eftirtaldir unglingar ásamifc fiamarstjóranium Jóni Karii Sig- urðssyni: Svamdís Hauksdóttir, Gunmiar Jónsson, Valur Jóna- tanssom, Sigurjlóri Jakdbssöm, Gunnlaiuigur Frímamnssom, Ann- ór Magnússon og Einar Hreins- son. Alliir þessdr umiglimgar eru firá Isafirði eða Akureyri. Mót þetta var á sl. ári haldið á Atoureyri. Talið er að umg- linigar á Norðurilöndium standi jafnöldnum sínum í Mið-Evrópu lítið að balki og eiga Norðmemn Evrópumeistara ungHimiga í stór- svigi kvemma. • 1 vetur verður tekin upp svo- kölluð bikarkeppni í alpaigrein- lun hér á landi. Keppt verður um bifcar, sem veittur verður fiyrir beztan áramgur í iyumkta- mótum vetrarins. Fyrirkomu- lagið er sniðið eftir hieimsbik- arskeppninni (World-eup) er- lendis, sem þyfcir mjög spenn- andá. Af tíu keppmum (svig og stórsvig) í punktamótumum verða lagðir til grundvaEar út- reiknirigs sex beztu árangrar hvers og eims. Fyrsta pumkta- mótið verður halchð á Akureyri u.m masstu helgi. • Dagiama 16.—17. þ. m. fiór fram Norður-Skotllandsmeii&tara- mótið. íslendimgar semdu á mót þetta hóp skíðamianna að boði Skofa, en nóiim samskipti hafa verið við Skota umdanfarin ár. Nokkrir þessara skíðamanna mumu síðam haida til Noregs og taka þétt í Holmemkoleinmótum- um, sem fnam eiiga að fara hálfum mánuði seinna. við Fram. Það er því alve® vóst, að í þessum ledk verður barizt tii síðustu mdmútu. Síðari leikurimm, veröur svo á mdlli Fram og FH. Fyrir Flram er þama um úsiitaleik að ræða vegma þess, að vinmd liðið leik- inn, er það orðið íslamdsmieist- ari. Verði jafintefili verður áfiram 2ja stiga miuniur á liðum- um o@ FH á efitir aö mæta Val, em Fram Haufcum. Vinni FH ledkinm hefiur það náð Fram að stigum og geta því þessdr síð- ustu leilkir sem iiðin edga efitir ráðið því, hvort þeirra vinnur mótið. Þar á F!H efitir mum erfiðara hlutverk, sem er Valur, em Fram á botnliðið Hauka eftdr. Vinni þau . bœði þessa leiki kemur til aukaieiks um Isiamds- meistaratitilinm. Þriðji mögiuieáfcimn, að jafn- tefili verði í leiknum, færir Fram, eða svo til, titiinn í hemdiur. Þá þairfi Fram aðeins að gena jaftateifii við Hauka, jafinvei þótt FH vimmi Val, til að hljóta Isiamdsmeistaratitil- inm. Þetta sýnir svo ekki verð- ur um villzt, að FH verður aö vinna Fram arnnað kvold tii að eiga naumveruilegia möguleika á sigri í mótimu. Um úrslit leiks- ins er rnijög enfiitt að spá. Nái bæði liðin sínu bezta, spái ég Axel Axelsson skæSasti sóknarmaður Fram verðiír FH sjálfsagt erfiður eins og fleiri liðum. FH sigri. FH-iiðið er en Fram-liðið og það sem enn meira er, það er svo mdkilu leik- reyndara lið. Við sáum það mjög giöggt í úrslitaleikmum við Vai í íynra, þegar það var leikreymslam öðnu fremur. sem faarði FH siigprinn í mótinu. Það kæmd mér því ekkd á óvart þótt FH siigmaði á morgurii, en eif til aufcaledks kemur, skal engu spáð um únslit. —S.dór ... Stigakeppni í svigi og stórsvigi: Hafsteinn Sigurðsson hefur forustu / svigi — en Árni Óðinsson í stórsvigi Hér fer á eftir innbyrð- is staða síkíðamainna dkk- ar í alpagreimum frá s.l- vetri, en þá er miðað við tvö beztu mót hvers og eins í sviigd og sitórsvigi. Við gerð þessa lista hefiur verið fiarið eftir himu allþjóð- lega FIS stiigakerfi, en þar eru eftirfönandii regiur viðhafðar: a. Meðafital á útkomu þeirra tveglgja móta, er beztan áramg- ur gáfiu si. keppmstímabil er lagit tffl grumdvailar. b. Bf þátttakamdi hefur eiri- ungis eina útfcomu flaer hann aukastig eftir eftirfiarandd reglu (meðaltal er síðam reikmað oí fyrri stdgafjödda og aufcastigum): St.fjöldi úr Viðb.- Viðb.st. fyrra móti: stig: (samt.): að 3.99 4 4 4— 6.99 6 10 7—10.99 8 18 11—15.99 10 28 fyrir hver 5 st. firá 11 10 Siaðan í jan. 1972: SVIG: Stig: 1. Hafist. Sigiurðsson í 0 2. Ármi Óðinssom A 0 3. Haukur Jóhannss. A 9.19 4. Bjöm Haraldsson H 17.35 Hafsteinn Sigurðsson. 5. Samúel Gústafissom I 19.05 6. Jónas Sigurbjömss. A 20.99 7. Ingvi Óðinsson A 22.64 8. Armór Guðbjartssom R 28.17 9. Ivar Sigmumdssom A 33.49 10. Magmús Imgálfissan A 34.09 11. Viðar Garðarsson A 34.82 12. Guöm. JÖhamnessom I 36.39 13. Reymir Brymjólílsson A 36.37 14. Hákon Óliafsson S 41.20 15. Tómas Jónsson R 55.21 16. Svanberg Þórðarson A 57.08 17. Áglúsit Stefflánsson S 57.24 18. Sigurjön Pálssom H 62.79 19. Þórhalliur Bjarmason H 66.50 STÖRSVIG: Stig: 1. Ámi Óðinsson A 0 2. Haufcur Jóhamnsson A 0.9 3. Hafst. Sdigurðsson I 3.15 4. Björn Haraldssom H 8.17 5. Reynir Brynjólfsson A 10.02 6. ívar Sigmundssom A 13.50 7. Ingvi Óðinsson A 16.53 8. Amór Guðbjartssom R 17.07 9. Guðm. Sdgurðssom A 21.99 10. Magnús Ingólfsson A 22.31 11. Jónas Sigurbjömss. A 22.39 12. Hákon Ólafsson S 24.79 13. Ágúst Stefiámssom S 28.75 14. Guðm. Jóhamness. I 31.43 15. Þorst. Baidvinssom A 31.45 16. Samúel Gústaflsson 1 32.72 17. Viðar Garðarsson A 36.41 18. Sigimundur Amnasom I 36.89 19. Jóhamn Vfflbergsson R 37.64 Reiknuð eru með öll pumkta- mót, sem haldín hafia verið á fyrri eða líðandi vetrd. Þó skal ekkert mót redknað oftar en einu simni. Séu keppendur jafnir að stig- um þá skera næstu mót úr um röð þeirrai

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.