Þjóðviljinn - 19.02.1972, Side 9

Þjóðviljinn - 19.02.1972, Side 9
I Lauigardagur 19. febrúar 1972 — ÞJÖÐVILJINN — SÍÐA Q REYKJAVÍKURMÓTIÐ 11. UMFERÐ Friirik fórnaði og taugar Rússans biluðu I»að fór kliður um aalinn þegar Friðrik lék 19 leik sín- um í skákinni gegn Tukmakov og gaf riddara fyrir peð. Var Friðrik að leika af sér eða var þetta djúphugsuð fórn. sem jafevel sérfræðingamir sem skýrðu skákina fyrir áhorfend- um gátu ekki séð að stæðist? Eða var Friðrik í annað sinn í mótinu að tak.a áhættuna að koma andstæðingi sínum á ó- var í tímahraki. Það kom í ljós eftirá að þessi síðamefnda til- géta var rétt, þessi fóm Frið- riks stóðsf engan veginn gegn réttri taflmennsku Rússans, en taugam,ar brustu hjá Tukmak- ov. hann tefldi framhaldið mjög veifct og sá eífcki augljósar vinn- inigsledðir. Eims og í sfcákinni gegn Hort reyndist Friðriki gæfu- ------:-----------------------«■ ÁrshátíB ABR Alþýðubandalagið í Reykjavík heldur árshátíð föstudaginn 3. marz n.k. að Loftlciðahótelinu. Nánar auglýst síðar. — ABR samt að tefia eftir kjörorðinu „vogun vinnur" ■ og óhætt er að segja að áhorfendur stóðu á öndinni frá þvú undrunar- kiiðurinn leið frá brjósti þeirra. er Friðrik fórnaði riddaranum, þar til lófakiapp dundi við i salnum þegar tímahrakin.u vat lofcið og Tukmakov gafst tími til að líta á stöðuna og játa ósigur sinn. Tukmakov hafði hvítt og var byrjunin spænskur leikur. í 14. leik lék Friðrik riddara á hi5, og var sýnilegt að þessi skák átti ekki að verða jafntefli, í 19. leik s©tti Tukmakov á þenn- an riddara óvaldaðan. Yirtist þá svo, að Friðrik aetti ekki annarra kosta völ en hrökkl- ast með riddarann á slæman reit á f6 og hafði þá ekkert frumlfcvaeði í skákinni í stað þess tók hann þann kostinn án mikiilar umhuigsunar að fóma riddaranum, eins og áð- ur segir, áttu keppendur þá inn- an við korter hvor a£ umhugs- ueartimanum á 21 leik og hafði Friðrik þá beldur rýmri tírna. í kjölfar fómarinnar fékk Friðrik talsverðan þrýsit- ing á opna kóngsstöðu hivits en átti enga afgerandi leiki. , Þa’ð sem gerðist var að Tukma- kov bafði ekki taiugar í basar- inn sem á eftir fyigdi en Frið- rik tefldi eins og sá sem vald- ið hefur. f 30. leik lék Tukma- kov skiptamun til að létta á stöðunni. í 32. leik átti Tukma- kov auðvelda vinningsleig með því að leika Hg5 í stað þess að leitoa Hg2 eins og hann gerði. í 37. leik gerði Tukmakov þ.á skyssu að taka skiptamun, og með þesisum leik tapaði hann Sfcákinni, því að nú var opin leið fýrir e og f peð Friðriks upp í borð. Tukmafcov hefði þurft að láta bæði riddara og bisfcup fyrir e-peð svarts og var Friðrik þá með mann yfir og tvö samstaeð frípeð á g og h- línu. Svo að Tukmakov sá sitt óvænna a@ gefasit upp. oe er þetta fyrsta tapskák bans i mótinu en einungis Friðrik og Gheorghiu eru taplausir. Sfcák- jn taíldis't þannig: Hvítt: Friðrik Ólafsson Svart: Tukmakov 1. e4 e5, 2. Rf3 Rc6, 3. Bb5 afi, 4. Ba4 d6, 5. O—O, Rf6, 6. c3 Be7, 7. Hel 0—0, 8. b3 Bd7, 9. d4 He8 10. aö a5, il. Bc2 Bf8, 12. d5 Re7, 13 c4 Rg6, 14. Rc3 Rh5. 15. g3 Dc8, 16. h4 Bg4, ------------------------------------<S> Myndin er tekin rétt áður en hasarinn byrjar og hér gefa skákmennirnir sér góðan tíma til að hugsa. Friðrik til vinstri og Txikmakov til hægri. 17. Dd3 Be7, 18. Rh2 Bh3, 19. Bdl Rhf4 20. gxR exf, 21. Bf3 Bxh4, 22. De2 f5, 23. Khl He7, 24. Hgl pxp, 25. Bxp Dd7, 26. Df3 Hf8. 27. Bd2 Bf5, 28. BxB DxB, 29. Hael Re5. 30. HxR pxH, 31. Re4 Bxf2, 32. Hg2 Bd4, 33. Bxa5 Hd8 34. Rg4 Kh8. 35. Bel Hd6, 36. Bh4 He8, 37. RxH pxR, 38. Bf2 e4 39. Dh3 e3, 40. Bgl £3. 41 Hg3 f2, 42. Rxf2 DxDf 43. gefið. Að sjálfsögðu beindist öll athygli áhorfenda að skók þeárra Friðriks og Tukmakovs, enda lítið um að vera í himium skólfcuinum og enduðu þrjár þeiixa í friðsamlegu jafntefli. J>ðn Kristinisson og Keensömdu jafnteifii í ðteifildíri skák eftir 16 leiki. Slfcák Braga og Guð- miumdar var í jafnvægi ailan timann og skákin dautt jafn- tefli þegar þeir sömdu um að skipta með sér stigunum eftir 27 ledki. Gheorghiu hafði hvítt gegn Timman og cyddi miklum tíma í byrjunina. Sömdu þeir jatflniteÐi eftir 19 leiki, varGhe- orghiu þá með heldur betri Síldin I»essi mynd var tekin síðast liðið sumar í hafnarhverfi heimsborgarinnar miklu, New York. Á henni má greina nokkrar af PLÁGUM þeim sem hrjá borgina og gera mannlífið þar æ erfiðara: SORPIÐ sem liggur víðs vegar í lirúgum og borgaryfirvöld ráða ekkert við. LOFTMENGUNIN — i bakgrunni nxyndarinnar á að grilla í Stærðarhús sem rísa í svosem 100-200 metra f jarlægð, en andrúmsloftið yfir borginni er oft á tíðum ógagnsætt. Þrír RAKK- AR, sem væntanlega hafa það hlutverk að vemda húsbónda siirn í öryggisleysi næturinn- ar, en þá ríkir í heilum borgarhverfum lxreinasta ÓGNARÖLD og enginn óhultur um líf sitt. Úrgangsefnin úr hundum New York-borgar nema mörgum þúsnndum tonna á ári og skapa að sínu leyti óviðráðanlegt vandamál. — Takið svo loks eftir mannsbúknum sem ligg- ur upp við laslegt gerði í óhroðanum á gangstéjtinni: Er hann dauður eða lifandi? Alla vega virðist hann ekki raska ró vegfarenda. Framhald af 1 síðu jöfnutm höndum frysitur til beitu eða saitaður hér, með sénstöku tálliti til niðurlagningiarverk- smiðjanna í landinu“. „Er nokkuð ákveðið hversp oft oe þá hyersu margir bátar sigla heim með síld?“ „Eins og ég siagði þá er þetta miál enn aðeins í athugun. Þó ba£a komið fram huigmyndir xxm um þa@ hvemig þessu sfculi hag- að. Ein þeirra hugmynda er sú að semjia við einbverja vissa báta um að landa stöðugt hér heima Fleiri huigmyndir hafa og fcomið fram um það hvemig ag þessu skuli staðið. Málið er þó ekki enn komið á það stig að ákvöi'Sun verði tekin. en það er þó ljóst, að fyrirsjáanlegan vanda vegna stildarleysis 5 land- inu verður að leysa, ‘ og það verður að gera timanlega“. Hugmyndin um að landa afla, eða hluta afla íslenzku sildvéiði- sfcipanna úr Norðunsjó hér heima, er mjög athyglisverð. Vitað er, að mikið af þeim síldiarmiðum sem íslenzki flotinn stundar veið- ar á. er það vestarlega á veiðí- sivæðinu, að vegalengddn frá þeim til Auistfjarðahafna, svo og til Vestmannaeyja, er ekki lengri en til Danmerkur. Þá er það og álit sjómanna, ag ráðstafanir sem þessar muni létta svo mikið á fiiskimarkaðin- um í Danmörku, a@ verðið á síld- inni þar hæfcki. Það sýnist þvi sjálfsagt, að þessi miál sóu athuguð og skipu- lögð í tæka tíð. — úþ. stöðu. Fyrir þessa umferð var Ghearghdu einn í efsta sæti i mótinu en verður nú ad deila því með Hort eÐtSr að hafa tapað af 4A vinningi til Hol- lendingsins. Maignús Sólmundarson hafði hvítt gagm Andersson og átti sízt verri stöðu er hann lék illilega alf sér rétt áður enskák- in hefði farið í bið og varð að gefast upp. Þetta er verstasiys- ið sem hent hefur Magnús í mótinu. ( Harvey tefldi gegn Hort og var staða hams vonlaus strax eftir fýrstu leikina, en Hairvey tefldi ótrauður áfraim gegn stórmedstaranium í 33 leiki. Það sýnir sig býsna ctft að til eru menn sem trúa því að tími kraftaverkanna sé ekki liðinn. Jón Torfason teifldi gegn Stein og fékk stórmeistarinn fljótt betra tafl eims og við métti búast, en Jón varðist fúrðu vei, og fór skákin í bið og hesfur. Stein eitt peð yfir. Skék Gunnars og Freysteins fiár ednnig í bi\ oig er staðan tvísýn en jafnteflisleg. Þetta var fjörug skák og skemmtileg frá byrjun. Freysteinn fómaði skiptamun fýrir peð og fékk nokkurt sóknarfasri í staðinn. Guninar lét síðan skiptamuninn aftur, en líklega var honum ó- hætt að halda í skiptamuninn cg hafði hann þó vinminigslík- ur. Staða efstu manna er nú þannig, að Gheorghiu og Hort eru með 7V? vinning, en Frið- rik, Stein og Andersson eru með 6 vinn. og biðslfcák hver og Tukmakov með 6 vinninga. 1 dag eiiga keppendiur frí frá mótinu og eiga Rcykvíkin.gar, Kefflvíkingar og Akurnesdngar kost á því að teflla við erlendu meistarana í fjölskók í dag. 11. umferð hef:t á mr^gunkl. 1 og tefla þá saman m.a. And- ersson og Tukmaikov, Friðrik og Freysteinn, Gheonghiu og Bragi og Timiman og Keen. — Hj. G. Gullæðio... Framhaid af 7. síðu. ingjar. kaþólskir sem mótmæ'l- endur, segja að það skipti ekki höfuðmáli i hvaða formd er- indi Krisits sé rekið. Aðrir hafa áhyggjur af því, að Kristur sé gerður að tízkugrímu og laumag inn í dýrkun bians holdsins lystisemdum. * En Jesús skemmtanaiðnaðar- ins nýtur hyili, ög hann mætir engri andstöðu af hálfu herra þessa heims. Þeim finnsf eðiLi- legt að heilsa með halielúja þeim Kristi sem þeir búiasit við að verði aðeins einskonar gerfikristur úr Disneylandi, sem boðar „lög og rétt“. Læt- ur ríka vera áfram ríka og fátæka menn fátætoa oe krefst ekki neinnar áreynslu: Jesús Kristur Mikkimús. (Árni Bergmann tók saman, aðalheimíld: Spiegel) Tilkynning um skuldakröfur á sjúkrasamlög. Með lögum nr. 96/1971 eru gerðar verulegar breyt- ingar á reksturagrundvelli sjtíkrasamilaga. að því er snertir greiðsluaðild ríkissjóðs og sveitarfélaga. Þess vegna eir nauðsynlegt að hraða re'ikningsupp- gjöri sjiúkrasamlaga fyrir árið 1971 og gera glögg skil á tilföl'lnum kostnaði fyrir og eftir sl. ára- mót. Er þvj skoirað á lækna, lyfjaverzlanir og aðra þá, sem kröfur eiga á hendur sjúkrasamlögum fyrir s.l. áramót. að leggja fram kröfur sínar sem allra fyrst og ekkj síðar en 1. marz n.k. Reýkjavík, 17. febrúar 1972. TRYGGINGASTOFNITN RÍKISINS. Innilegar þakkir sendum við öllum nær og fjær. fyrir auðsýnda siamúð við fráfall og útför GRÓU HERDÍSAU BJARNADÓTTUR hjúkrunarkonu. Elín Þ Magnúsdóttir. Bjarni Guðmundsson. Magnús Bjarnason Margrét Bjömsdóttir

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.