Þjóðviljinn - 19.02.1972, Page 10

Þjóðviljinn - 19.02.1972, Page 10
10 SÍÐA — ÞJÓ0VT&JTNN —kangarássfflr m Msa&ae imi KVIKMYNDIR • LEIKHÚS ÞJÓDLEIKHÚSIÐ NÝÁRSNÓTTIN sýninig í kivöild kl. 20. GLÓKOLLUR bamaleikrit með tónlist eft- ir Magnús Á. Ámason. Leikstjóri: Benedikt Ámason. Leikmynd: Barbara Ámason Frumsýnin.5 snnnudag ki. 1'5. ÓÞELLÓ Fjórða sýning sunnudag kl. 20. NÝÁRSN ÓTTIN sýninjg briðjudiag ki. 20. HÖFUÐSMAÐURINN FRÁ KÖPENICK sýning miðvikudag kl. 20. Næst síðasta sinn. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20 Simí 1-1200 Laugarásbíó Síman 32-0-75 oe 38-1-50. Flugstöðin (Airport) Heknsfræg amerisk stórmynd í litum gerð eftir metsölubók Artbiur’s Hailey — Airport — er kom út í íslenzkri þýðingu undir n-afninu „Gullna fari'S“. Myndin hefur verið sýnd við metaðsókn víðast hvar erlend- is. — Leikstj.: George Seaton. — ÍSLENZKUR TEXTI — • • • • Daily News. Sýnd kl. 5 og 9. Hafnarfjarðarbíó SÍMI 50249 óþokkarnir (The Wild Bunch) Óvenju spennandi og viðburða- rík amerísk mynd j litum. — íslenzkur texti. — Aðalhlutverk: William Holden, Ernest Borgnine Robert Ryan Edmond O’Brien. Bönnuð börnum. Sýnd ki 9 Síðasta sinn. Kofi tómasar frænda Skemmtileg litmynd. Sýnd kl, 5 Kópavogsbíó Simi: 41985 Pétur Gunn Hörkuspennandi amerísk saka- málamynd í litum — íslenzkrur texti. — Aðalhlutverk: Craig Stevens Laura Devon. Endursýnd kl. 5,15 og 9. Bönnuð börnum HÁRGREIÐSLAN Hárgreiðslu- og snyrtistofa Steinu og Dódó Laugav. 18 III hæð (lyfta) Simi 24-6-16. Perma Hárgreiðslu- og snyrtistofa Garðsenda 21. Simi 33-9-68 SÉNDIBÍLASfÖBIN HF 'REYKJAVfKUR’ Hitabylgja laugardag kl. 20,30. 75. sýning — Uppselt. Spanskflugan sunnudag kl. 15. Skugga-Sveinn sunnud. M. 20,30 Uppselt. Kristnihaldið þriðjud. kl. 20.30. 126. sýning. Hitabylgja miðvikudag. Sku,gga-Sveinn fimmtudag kl 20.30. Aðgöngumiðasalan 1 Iðnó op- in frá kL 14 Sími 13191. Háskólabíó SHVH: 22-1-40. Engisprettan (Grashopper) Spennandd og viðburðarík bandarísk li-tmynd um unga stúiku í ævintýraleit. Aðalhlutverk Jacqueline Bisset Jim Brown Josep Cotten Leikstjóri: Jerru Paris. Bönnuð börnum. Sýnd kl 5, 7 og 9. Þe-ssi mynd hefur hvarvetna hloti’ð gífurlegar vinsældir. Tónabíó SIMl: 31-1-82 „Tólf stólar“ Mjög fjörug vej gerð og leik- in ný. amerísk gamanmynd af allra snjöllustu gerð Mjmdin er t litum. — Islenzkur texti. — Leikstjóm Mel Brooks Aðathlutverk Ron Moody. Frank Langella. Dam Deduise. Sýnd lcl. 5, 7 og 9. Stjörnubíó SIML 18-9-36 Oliver — Islenzkur texti — Heimsíræg, ny amerisk verð- taunamynd 1 rechnicolor og CmemaScope Leikstjón: Car- ol Reed. Handrit: Vemon Harr- is eftir Oliver Tvlst. Mynd þessj hlaut sex Oscars-verð- Laun: Bezta mynd ársins, Bezta leikstjóm, Bezta leikdanslist, Bezta leiksviðsuppsetning. Bezta útsetning tónlistar. Bezta hljóðupptaka. t aðalhlutverk- um em úrvalsleikarar: Ron Moody. Oliver Reed. Harry Secombe, Mark Lester, Shani WaUis. Mjmd sem hrifur unga og aldna. Sýnd kl 5 og 9. fra morgni flugið • Flugfélag Islands: MILLI- LANDAl- jUG. Gullfaxi fór til Kaupmannahaíinar og Osló fcl. 10:00 í morgun og er væntan- legur þaðan aftur til Kefla- víkur kl. 18:30 í kvöld. Sólfaxi fer til Osló og Kaupmanina- hafinar kL 09:00 í fyrramáið. Fokker Friendsihip vél fólags- ins fer til Vaga kl. 12:00 á Morgun. INNANLANDSFLUG. t dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir) til Vest- manmaeyja (2 ferðir) til Homafjarðar, ísafjarðar og til Egilsstaða. Á morgun er áætl- að að fljúga til Akureyrar (2 ferðir) til Raufarhafnar, Þórs- hafnar, Vestmannaeyja, Horna- fjarðar og til Norðfjarðar. skip • Skipadeild S.Í.S: Amarfell er í Hull, fer þaðan 21. þ.m. til Þorlákshafnar og Reykja- víkur. Jökulfell átti að fara í gær frá Gloucester til R- víkur. Disarfell fór í gær frá Reykjavík til Akureyrar, Húsavíkur, Malmö Ventspils, Lubeclc og Svendborgar. Hedgafell fór í gær frá Svend- borg til Reykjavíkur. Mæli- fell er væntanlegt til Þor- láksihafmar 21. þ.m. Skafta- fell er í Osló, fer þaðan 21. þ.m. til Gautaborgar. Hvassa- fell fór í gær frá Noröfirði til Húsavikur, Akureyrar, Húnaflóaihafna og Reykjavík- ur. Stapafell er væntanlegt til Hafnarfjarðar í dag. Litla- fell er í Vestmannaeyjum. Susanne Dania er í Reykjavík. • Skipaútgerð ríkisins: Hekla er á Vestfjarðahöfnum á suð- urleið. Esja er á Austfjarðá- höfnum á suðurleið. Herjólf- ur fer frá Vestmannaeyjum kl. 21.00 í kvöld til Reykja- víkur. ýmislegt • Kvenfélag Kópavogs. Fund- ur verður haldinm í Félags- heimilinu efri sal, fimmtudag- inn 24. febrúar kl. 8.30. Sýndar verða fræðslumyndir úr Þjórsárdal. Mætið vel og stumdvíslega. Stjómin. • Kvenfélag Óháða safnað- ins: Félagsfundur næst kom- andi þriðjudagskvöld ld. 8.30 í Kirkjubæ. • Mæðrastyrksnefnd Kópa- voigs hefur gert yfirlit um starfsemi sína fyrir sl jól. Nefndin úthlutaði peningum og matvæLum samtals fyrir 143 þús. kr. en auk þese mikl- um fiatnaði, sem safnaðist meðad bæjarbúa. Aðsitoðar þesearar nutu miilii 50 og 60 konur og heimili þejrra. — Kópavogsbúar reyndust ör- látir til hjálpar eins og áð- ur, og safnaðist mikið í fé og fatnaði. Nefndin færir ödlum þeim, sem veittu henni stuðn- mg í starfi eða létu eitt- hvað af hendi rakna til þessa hj álparstarfs sem mikil þörf var fyrir, beztu þakkir. Skát- ar unnu mikið og gott starf við söfnun og var aðstoð þeirra ómetandeg. Fjórir lög- fræðingar veittu konum, sem á þurftu að hialdia, ókeypis lö'gfræ'ðiaðstoð fyrir milli- göngu nefndarinnar (Frá mæðrastyrks- nefnd Kópavogs). • Frá Bgrnaheimilinu Tjalda- nesi. — í tilefni af 10' ára afmæli Oddfellow-stúikunnar Þorfinns Karlsefnis. afhenti hún Bamaheimilinu að Tjaddanesi 200 þúsund krón- ur er skad varið til bygg- ingaframkvæmda á staðnum. Stjóm heimilisins þakkar af alhuig þessa stórmannlegu gjöf. Barnaheimilið Tjaldanes. • Sunnudagsganga 20.2. um Gálgahraun og Álftanes. Lagt af stað kl. 13 frá Umferðar- mdðstöðinni. Verð kr. 100. Ferðafélag Islands. • AA-samtökin. Tjamargötu 3C. Viðtadstímá kl. 6-7 dagl. nema laugardaga og sunnu- daga. Sími: 16373. • Prentarakonur. Allar sem tök hafa á, eru beðnar að koma f Félagsheimiii prenl- ara miUi kl. 3 og 6. • Menningar- og friðarsam- tök íslenzkra kvenna halda aðadfund í félagsheimili prent. ara fimmtudaginn 24. febrúar kl. 20,30. Á dagsikrá era venjules aðalfundarstörf. Kon- ur em beðnar að mæta stund- vísdega. — Fjölmennið. — • Berklavörn: Munið spila- kvöldið í Skipholti 70 í kvöld. — Skemmtinefndin. • Kvenfélag Hallgrimskirkju. Hin árlega samkoma fyrir aldrað fólk verður i félags- heimilí kirkjunnar n.k. sunnu- d»g 20. febr. kl. 2.30. Magn- ús Jónsson óperusöngvari syngur við undirleik Ólafs Vignis Albertssonar. Fleira verður til skemmtunar! Kaffi- veitingar — Stjórnin. • Mæðrafélagskonur munið góufaðnaðinn sunniudag 20. febrúar n.k. að Síðumúla 35. Tilkynnið þátttöku sem fyrst. — Nefndin. tii kvölds BÍLASKOÐUN & STILLING Skúlagötu 32 MOTORSTILLINGAR HJ Ú L A STILLIN GAR LJ ÚSASTILLINGAR LátiS stilla í tima. Fljót og örugg þjónusta. I 13-10 0 Auglýsingasími Þjóðviljans er 17-500 VEITINGAHÚSIN SIGTÚN Opið föstudag og sunnodag. Roof Tops leitour. Laugardag til kl. 02,00. Plantan leditour. Borðapamtaniir í síma 12339. VEITINGAHÚSIÐ LÆKJAR- TEIGI 2 Opið föstudag, laugardag og summudag á báðum hæðum. Borðapantanir í síma 35355. NAUST Opið alla daga tdl ld. 23,30, nema föstudaga til IdL 01,00 og laugardaga til kl. 02,00. ÞORRABLÓT ttl 19. febr. Tríó Carls Billieh leitour. Borðapantanir í síma 17759. ÞÓRSCAFÉ Nýju damsamir mánudaga, þriðjudaga, miðvikud. B.J. og Helga leika. Gömlu dans- arnir fimmtudaga og laugar- dagia Polka kvartett. Ung- lingadansleikur föstudaga, Loðmundur leitour. SKIPHÓLL Opið laugardag til M. 02,00 og sunnudag til kl. 01,00. Ásar leika. Borðajpantanir í síma 52502. TÆKNITEIKNARI eða rruaður vanur teikn>istofuvinnu ósakst til starfa hjá Vegaigerð rí'kisins. Upplýsingar um nám og fyrri störf óskast sent til Vegamá'l'askrifstofunnar fyrir,l. m-arz 1972. V egamálastijóri. Mjólkurfræðingar Mjólkursamlag Kaupfélags Vopnfirðinga vill ráða mjólkursamlagsstjóra. Aðeins mjólkurfræðingur með góða alhliða starfs- reynslu kemur til greina. Umsóknir, sem greáni aldur, fyrri störf, menntun oig kaupkröfu, ásamt meðmælum, sendist til Hall- dórs K. Halldórssionar, kaupfél'agsstjóra, Vopna- firði sem gefur nánari upplýsingar. Tilkynning til framleiðenda og innflytjenda vöru- gjaldsskyldrar vöru. Gefin hefur verið út reglugerð nr. 15 11. febrúar 1972, um vörugjald, samkvæmt heimild í lögum nr. 97/1971. Um leið og framleiðendum og innflytjendum vöru- gjaldsskyldrar vöru er bent á að kynna sér efni reglugerðarinnar, skal vakin sérstök athygli á eftirfarandi: 1. Ákvæðum 3. gr. reglugerðarinnar um tilkynning- arskyldu framleiðenda til tollstjóra varðandi framleiðsluvörur. 2. Ákvæðum 11. gr. reglugerðarinnar um gerð og auðkenni vöruteikninga frá fram'leiðendum yfir gjaldsikyldar vörur. 3. Ákveðið hefur verið, að eftirlit með auðkennum vörureikninga framleiðenda og jnnflytjenda, sibr. 11. gr. reglugerðarinniar, verð'i í höndum tollstjórans í Reykjavík fyrir allt landið. FJÁRMÁLARÁÐINEYTIÐ, 18. febrúar 1972. HÓTEL LOFTLEIÐIR. Opið föstudag og sunnudag tdl KI. 1 em., laugardag til kl. 2. Los Valdimosa síkemimtir öll tovöldin. Borða- pantanir í síma 22322 og 22320. HÓTEL SAGA Stjömiusalur opinn alla daga frá tol. 8,00 tíl 23,00. Boröa- pantanir í síma 25033. Mím- isbar opinn öll tovöld nema miövikudagskvöld. Gunnar Axelsson leiitour. Súlnasalur opinn lauigardag tiT kll. 02.00. Hljómsrveit Ragnars Bjamasonar leitour. Borða- panitanir í síma 20221. HÓTEL BORG Einkasaimkvæmji laiuigardag. Opið föstudaig og sunnud. til kl. 01,00. I-ttjómsveit Ölafs Gauks og Svanihildur. Borða- oantanir í síma 11440. RÖÐULL Opið á hverju kvöldi nema miðvikudaga. Hljómsveitin Hautoar leitour. Borðapant- anir í síma 15327.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.