Þjóðviljinn - 19.02.1972, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 19.02.1972, Blaðsíða 11
Laiugardagur 19. febrúar 1972 — ÞJÓÐVTLJINN — SlÐA n Úr syrpunni VEIT ÞA ENGINN, AÐ EYJAN ÍIVÍTA... tnað vakti athygli, er lóðs- inn á Akranesi neitaði að fflytja sovézka kvikanyndia- tökumenn upp í Hvalfjörð íyrir noífckru, ai því að hann vdldi ekM stuðia að sovézkri njósnastarfsemi á ísiandi. Þessi afstaða lóðsins á Akra- nesi sýnir, að enn eru til menn á íslandi. sam kæra sig ekki um að gerast óafvitandi veikfæri í höndum erlends stórveldis sem færir sig æ meir upp á skaftið og reynir að notfœra sér út í yztu æsar hina diplómatísku viðleitni ís- lenzkra stjómvalda tii að hafla þá góða. Markús Örn í „Frjáls verzlun“. * MÁ ÉG ÞÁ BIÐJA UM deau.g? Heimsmynd sálgreinandians leiðir jafnan yfir í goðsögn- ina, sem sálfræðingum er á- kjósanlegt tjáningiarsvið sál- ardjúpsins, endia er goðsögn- in stundum sikýrgreind sem boldgun innsta eðlis mann- eskj-jnnar í eilíflegum mann- verum. Lesbók Mbl. * SKÁLDLEG SKATTPÍNING Brimrótið braut niður hafnargarðinn í Grímsey. Á sama hátt geta holskeflur skaittpiningarlaganna skollið á hiverjum einstökum þjóð- félagsþegni og brotið stórt skarð í efnahagsafkomu þjóð- arinnar í heild. Bréf í Velvakanda. ¥ EINSTÆTT TÆKIFÆRI Stór Arapáfagaiukur hefur tekið við áf tígrisdýrunum í Sædýrasafninu. og nefna þeir hann Tomma þar syðra, og hiann getur m.a, boðið góðan daginn á dönsku og á vafa- terast efitir að auka aðsókn- ina að Sædýrasafninu að mun, því að efiiauist þykir fólki fengur í þvi að £á að tala við hann. Frétt í Mbl. * EIA VÉE VÆRUM ÞAR Miljónamæringurinn týnd- ur, ævisagan fölsuð og rit- í launuhum stoQið undian. Fyrirsögn í Tímanum. ★ HVAÐ SEGIR TÓTI UM ÞAÐ? Tíminn er bandamaður sósí- alismans. Fyrirsögn i Fréttir frá Sovétríkjunum. ★ ALLIR GÓÐIR SIÐIR AF LAGÐIR Rændi eigin bíl frá lögreigl- unni — kærði sjálfian sig fyr- ir þjófnað Fyrirsögn í Vísi. ★ ÞAÐ ER ALDREI AÐ VITA Bfcki mun dr. Gumnar (Thoroddsem) þó hafa ákrveð- ið að leggja þetta (hQjóm- sveitarstjóm) fyrir sig, þó að byrjunin lofaði annars góðu. Vísir. JON CLEARY: VEFUR HELGU um friam álkæru. á hann. En í gærkvöldi var hamn í bláum föfcum og á öllum myndum af honum er hann kQæddur döQck- um fötum sem gætu verið blá. Og þegar liann tók af sér gler- augum í gær, var dáh'til skráma, eða ef til vill gamalt ör á augnabrún hans. Ég sá það ekki almennllega, Iþað var ekkj sérlega bjart í stafiummi. Og við þurfium að yfirlheyra ótal marga aðra. Hver sem er af þeim gæti verið bláMæddur og með slfcrámur í andiitinu. Ég vil heldur bíða átekita, Tom, áður en ég læt uppi álit. krossgátan Lárétt: 1 ffljót á Norðurfandi, 5 slitin. 7 óhreint vatn 8 húsdýr, 9 baiknaga, n bandsiama. 13 gróður, 14 þakskegg, 16 truflaði. Lóðrétt: 1 hljóðfæri, 2 ástarguð, 3 nærri, 4 í röð, 6 sQóði, 8 hvíl- ast, 10 vaxa, 12 hljóða, 15 eins. Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 vöntun, 5 nón 7 rs, 9 knýr, 11 nýt, 13 arm, 14 dráp, 16 au, 17 sel, 19 vaðaQl. — Lóð- rétt: 1 vernda, 2 nn, 3 tók, 4 unna, 6 urmull, 8 sýr, 10 ýra. 12 tása. 15 peð, 18 la. — Rétt er það, sagði Pulmer. Hann tók upp eimm konfekt- kassann sem bleikur siilkiborðd var ennlþá bundinm um. — Skrauitlegt, ha? Hvað kom þér til að taka þetta með þér? Margar komur borða konfekt. — Ég held að konur kaupi eQdki handa sér sQtnautkaisisa, eikki stúlkur sem búa eimar. Hann leit á Clements sem var enn að snýta sér. — Þær kaupa sér vemjulegt konfekt í lausri vigt. 37 —■ Tja. þú ert firóðari um þesaa ihluti en ég. Konam min er hrifinust afi lakkriskonfekti. Ég er ekki hissa á því, bugsaði Malone, og hún dreQckur senni- lega límonaði með. F'uimer tók upp miða sem tveir smálhQutir voru festir við með límibamdi. — Hvað er þetta? Tvær tuggðar eldspýtur? — Þær voru í ösíkubakka. Látna stúlkan virtist eQdd líQdeg til að tyggja eldspýtur. Malone var þurrlegur, en baikvið sig heyrði hann Clements gefa frá sér háQfkæfit ihljóð sem gat verið hvort tveggja: láigur ihiát- ur eða nefsoig. FuQmer leit á Clememts og leit síðan afifcur á Malone. — Gott og vel. En ruglið etóki sjálfa ytókur í ríminu með því að hafa of margt í takirnu. Ekki ef það leiðir ykkur afvega frá því sem liggur beinast við. Það er næstum eins og hann vilji að Helidon sé morðinginn, hugsaði Malone. Eins og hann gæti sannað vammleysi sitt með því að taka ráðherra fast- an. SiðapostuQar, fiullir andúðar og vandiætingar á skemmtum- um aninarra voru svo sem nógu slæmir. En siðavönd lögga gat verið hættuleg. Hann og Clememts óiku út í Tvívík og tóku með sér einn konfektkassann. Clements var orðinm voteygur af lrvefiinu og Malone var við stýrið. I>að var enn heitt í veðri og í útvarpinu heyrðu þeir að skógareldar geis- uðu í nágrenni borgarinnar; eimn eða tveir siakkviliösmenn kynnu að deyja fyrir kvöldið og fjöl- margar fjölsQcyldiur mássa hedm- ild sín. En það var fjarfæg ó- gæfia: tveir bílar þutu firamhjá með vatnssOdði bundún ofianá fiarangursgrindina, á leiO ti& Bondi og burt úr hitanum. Malone steig næstum ósjáifrátt fastar á bensínið þegar bílarm- ir þutu framúr honum, en hann lyfti fætinum naer samstumdis. — Látum þá eiga sig, sagði Qiann við sjálfan sig etóki síður en Clements. Síðan leit hann á vesalings Clements sem var að þerra renmslið úr augunum. — Heldurðu.að öllum standd eOdki á sama hvort við fiinnum þann sem myrti Helgu? — Tja, mér stendur eiginiega á sama þessa stumdima, sagði Clements. — VEtu taka þér firí og fara heim? — Btókd strax. Ég ætla að sjá til hvemig mér líður í kvöld. — Þér er ekki sama þrjótur- inn þinn. Þér væri meinilla við það að ég upplýsti málið á eigin sipýtur meðan þú lægir heima og tækir maignýl og dryiddr sítrónusafia. Clemenits snýtti sér og kinkaði síðan kolli. — Ég býst við því. Þetta er undarlegt, Hélga var semmilega hóra og senniiega fjár- kúgari en eftir heims<3íknina til Helidonhjðnanna í gær, liggur við að ég sé á hennar bandi. — Nú líður mér ögn betur, sagði Malone. — Nú, vanst þú að kvefast líka? — Nei. Samvizkan var bara að angra mig. Clements saug upp í ruefið. — Smitaðu mdg eikki. Ég hef nóg á minni könnu eins og er. Þeir fiundu sæQgætisbúðina sem leit út eins og hún hefði líka átt að vera vaftn bQeifcu sdiQcibamdi. Þeir fóiru báðir inn og fylltu litlu búðina eins og tveir tarfar. Konan bakvið gler- borðið pírði á þá augum bakvið vamarvegg af mjúku könfiekti, núggabitum og slaiufiudýrð. Það var bersýnilegt að hún átti vom á rámd eöa grdpdeildnm: þetta vorui eidd karlmenn af þvá tag- inu sem keyptu rándýra, skreytta honfeklikassa handa vinkonum sínum. Clements sagði: — Er tiQ nokfcur mentolbrjófcsykur? Konan deplaöi auigumum; hann hefði eins getað velrið að biðja um soðinn sleikipmma. — Hér? Malonie tók fram kassann sem hann hafðd hafit með sér. — Er þetta eina verzlumim ykkar? Þið hafið elkki útibú? Konan hristi höfiuðið bafcvið sætindavirkið. — Eina verzlumin. Er eitthvað að? Malome sýndi. hennd lögreglu- sidlti sitt. tók síðan upp myndir afi Waltar Hélldon, Leslie Gib- son og Savannahjómumum. Hann haföi látið gera eftirmydir og sneiða buirt alilar uipplýsingar um persénumar; í svona rann- sókn var ékki hægt að gera alla að trúnaðarmönmum. — Kannizt þér við nokkum þessara manna? Keypti noldcur þeirra konfékt hér að staðaidri? Konan lognaðist nœstum útaf af feginleik þegar hún gerði sér Ijóst að það átti Iworid að ræna hana né talka hana fasta: hún þreif myndimar og rýndi í þær eims og Malone hefði fiært henni löngu týrnt fijödskyldual- búm. Svo rak húm langa nögliina í myndima af John Savanna. — Já. Hann kemur hingað regQiu- lega. Að minnsta lcosti ednu sinmi í viku, stundum tvisrvar. Mjög indæll maður, kiaupir alltaf hamda konunnd sdrand. Er þetta koman hans? Það mættu fleiri karlmenn að taika liann sér tiil fyrinmyndar. Malone tók efitir umvöndum- arhreimnum og áikvað að kaupa einhvem tíma komfékt handa Lísu. — Hve lengi hefur hamm lcomið hingað? — Býsna lengi. í eitt ár, jafin- vél tvö. Hún yppti öxlunum og ledð nú sýniQega betur. Hún leit íbyggin á Malone, söQukoma og daðurdrós í senm; hún lét sem hún sæi étóki Clements, mann- imn sem spurði um menitol- útvarpið Laugardagur 19. febrúar 7.00 Morgunútvarp- Veðurfregn- ir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Frétt- ir kQ. 7.30, 8.15 (og farustugr. dagibl.), 9.00 og 10.00. Morg- unbæn kQ. 7.45. Morgumleik- fimd kl. 7.50. Morgunstund bamanna kl. 9.15: Konráð Þorsteiinsson héldiur áfiram að lesa söguna „Búálfiamir á Bjargi" eftii- Somju Hediberg (6). Tilkynningar Qd. 9.30. Létt lög leikin miili atriða. í viiku- lokin ikL 10.25: Þáttur með dagskrárkynnin gu, hiustenda- bréfium, simaviðtölum, veðr- áttuspjalli og tónleikium. Um- sjónarmaður: Jóm B. Gunn- laugsson. 12.00 Dagsikráim. Tónleiikar. Til- kynningar. 12.25 Fréttír og veðurfregmir. Tilkynndngar. 13.00 ÓsQcalög sjúklinga. Kristín Sveinbjömsdióttir kynnir. 14.30 Víðsjá. Haraldur Ólaíssorn dagsikrárstjóri Ðytur þáttánn. 15.00 Fréttir. 15.15 Stanz. Jón Gauti og Ámi > Ólafur Lárusson stjóma þœtti um umferðarmál og kynna létt lög. 15.55 IsQenzkt mál. Endurtókinn þáttur Ásgeirs Bl. Magnússon- ar cand. miaig. firá sl. mónu- degi. 16.15 Veðuxfiregndr. Framhalds- leikrit bama og unglinga: „Leyndardómur á bafsbotni“ eftir Indriða Ölifisson. Lefikstj.: Þórii. Þorieifsdóttir. Persónur og leikendur í 7. og sáðasta þætti, sem nefnist „Númerið á kassanum“: Broddi: Páll Kristinsson, Daði: Amar Jóns- son, Sýslumaöur: Guðmundur Gunnansson, Riki betlarinn: sjónvarpið Laugardagur 19. febrúar 1972: 16.30 Slim Joiin. EnsOcuikennsla £ sjónvarpi. 13. þáttur. — 16,45 En francais. — Frömsku- kennsla í sjónvarpi. 17.30 Enska knattsipymam. Wolverihampton Wanderers gegn West Ham United. 18,15 Iþróttir. M.a. mynd frá úrsldtaleik í ísknattleik á Ol- ympduledkumum í Japan. — (Evrovision) — Umsjón: Óm- ar Ragnarsson. HLÉ.^ — 20,00 Fróttir. — 20,20 Veður og auglýsingar. — 20,25 Hve gjlöð er vor æstka- — Brezkur gamanmyndafloQdkur um ungan kennara og erfið- an békk. — 4. þáttur. Allt að því grísQcur harmleikur.— Þýðandi: Jón Thor Hamalds- son. — 21,05 Munir og minjar. — Um- sjónarmaður: Þór Magnússon þjóðmdn j avörður. 21,35 Kvistherbengið — (The L-shaped Roam). Brezk bíó- mynd frá áriinu 1963. Leik- stjórd: Bryan Forbes. Aðal- hlutverk Lesiie Caron, Töm Bell og Brock Peters. Þýð- andi: EQlert Sigurbjöimssian. Þráinn Karisson, Óii gamli: Jón Kristinsson, Stefiám: Jó- hann ögmumdsson, Mangi: Gestur Jiónasson. Aðrir ledk- endur: Einar Haraldssan, Að- alsiteinn Bergdal, Guömumd- ur Karisson. 16.45 BamaQög, sungin og leilcin. 17.00 Fréttir. Á nótum asskunn- ar. Pétur Stedngrímsson og Andrea Jónsdóttir Jcynna nýj- ustu dæguriögin. 17.40 Úr myndabók náttúrunnar. Ingimar Óskarsson nátfcúru- fræðingiur svariar spunnin.g- unni: Hvemig fana plöntum- ar að fijölga sér? 18.00 Söngvar í léttum tón. Ed- vard Perssan syngur lög úr sænskum kivikirnyndum. 18.25 Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. DagsQcrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Ttikyruningar. 19.30 Dagsikrárstjóri í eina lcliulclkustund, Bingdr Kjaran hagfræðingur ræður dag- skránni. 20.30 Hljómplötunalbb. Guðm. Jónsson bregður pQötum á fóminn. 21.15 Opið hús. Gesitgjafii: Jok- ull Jakobsson. 21.45 Gömlu dansamir. Tore Lövgren og loviairtett Quans leika. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfreignir. Lestur Pass- íusálma (18). 22.25 Utvaarpsdans á mörkumi þorra og góu. Auk danslaiga- flutnámigs af- Qiiljómiplötum. verður útvarpað baimt úr danssal M. 23.00—23.30. (23.55 Jane FOsset uppgötvar, “ að hún er þunguð efifeir fiyrir- hyggjuQausan helgargieðsScap. Hún tókur herbengi á leigu í hrörlegum leáguQijalli í einu af skuggáhverfum Lundúna. Meðal nábýlinga Oiemmar þar er ungur rithöfuindur, Tofby að nafni. Þau fiedla bréttbugi saimam, bví að bæði eruedn- mana og þuirfa hvort á anm- ars fiélagssQcap aö lualda. — 23,35 Dagskrárldk. — YFIRDEKKJUM HNAPPA SAMDÆGURS SELJTJM SNIÐNAR SÍÐBUXUR t ÖLLUM STÆRÐUM OG ÝMSAN ANNAN SNIÐINN FATNAÐ ☆ ☆ ☆ Bjargarbúð h.f. Ingólfsstr. 6. Síml 25760. glettan > - ................ íiiíliiM — FJ þaö kemur annar hvellur eins og þessi, þá læt ég ryðja salinn. Fréttár í stuttu máli). 01.00 Dagskrárlok.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.