Þjóðviljinn - 19.02.1972, Qupperneq 12

Þjóðviljinn - 19.02.1972, Qupperneq 12
• Almennar upplýsingar um læknaþjónustu í borginni eru gefnar í símsvara Lætanafé- lags Reykjavíkur. sími 18888. • Kvöidvarzla lyfjabúða vik- una 19.-25. febrúar er í Apó- teki Austurbæjar Lyfjabúð Breiðholts og Holts Apóteki. Nætorvarzla er í Stórholti 1. • Slysavarðstofan Borgarspít- alanum er opin aUan sólax- hringinn. — Aðeins móttaka slasaðra. — Sími 81812. • Tannlæknavakt Tannlækna- félags Islands í Heilsuvernd- arstöð Reykjavíkur, sími 22411. er opin alla laugardaga og sunnudaga tal. 17-18. Nýr fræðslustjóri „Vinnan" endurvakin Handbók fyrir launþega Aukin umsvif Menningar- og fræðslusambands alþýðu erlend Kínversk nýjung • Mikið líf hefur nú feerzt í starfsemi Menningar- og fræðslusambands ailþýðu, en hlutverk þess er aö „vinna að menningiar- og fræðslumálum íslenzkrar aiþýðu, með bað fyrir augum“ m. a. „að auka broska einstakiingsins, sjálfs- traust, vilja or þrek til bess að gera hann hæfari í bairátt- umni fyrir hagsmunuim og frelsi albýðunnar“, eins og segir í fyrsta lið reglufíerðar fyrir MPA. • Nýlega hetfur Baildur Ösk- arsson verið ráðinn' fræðslu- stjóri MPA, og starfiar hann sem heilsdiagsmaður fyrir sam- bendið, en Hjörleifur Sigurðs- son, listmálari, hefur undan- farin ár starfáð við „Listasafn albýðu". en Vnnn mun hér eftir starfa að helmingi til fyr- ir Listasafindð en að helmingi til fyrir MFA • Forsvarsmenn MFA boð- uðu fréttamenii á sdnn fund sl. fimmtudag í húsakynnum Alþýðusambands íslands, að Laugavegi 18, og voru bar mættir beir Stefán ögmumds- son, Baldur Öskarsson og Hjörleifur Sigurðsson, til að kynna fyrir fréttamönnum væmtanlega starfsemi MFA. Stefán skýrði frá bvi, að nú væri mikil aukning í starf- semd MFA, m. a. vegna ráðn- ingar Baldurs Óskarssonar. Gat hann bess, að tvedr nýir bættir yrðu teknir upp á naest- unni, hvað varðar starfsemi MFA, en bað væri f fýrsta lagi námskeiðahald um lamd- ið og ráðstefnur á vegum MFA og færi bessi starfsemi fram í samráði við verkalýðs- félöigin í hverjum landsfjórð- umgj fyrir sig. Bnmfrem-ur væri í undiTbúnimgi fræðslu- hópastarfsemi, eða nokkurs- konar námsflokkar og yrði hún væntainlega stór ldður í starf- semi MFA á næstumni. Stef- án sagði, að í fyrstunni yrði lögð áherzla á félagsfræðideg efni og listir. Væri be-tta gert í þeim tilgan-gi að kynna og h-vetja til samstarfs við hin ýmsu verkaiýðsfélög um hin ólíkustu nómskeið. -J- Baldur gat þess m.a., að fyrir nokkru hefði verið haild- i-nm fundur um skattamálin í S-igtúni og hefði hamm að ýmsu leyti verið með nýstár- legu sniði, sem hefði vakið fjöru-g og gagnleg skoðana- skipti. Han-n g-at þess einmig að n-ú þegar væri áfcveðið að halda steflnumarka-ndi ráðstefnu urn fræðslumál ailmennt í sam. vinnu við SÍS. Baldur sagði, að fýrirhugað væri að halda vikulömg nám- skeið um huigtakið „skipu- lagning vinnumnar — vilii fólksins". Fréttamen-n spurðu hverjir sæktu helzt námskeiö MFA. Steflám svaraði því til, að hingað til hefðu það að mestu verið virkir félagar eða trún- aðarménn verkalýðsfélaga og nokkuð hefði það ráðizt af því hvemig boðað hefði verið til námskeiðamna, af hverju verkallýðsiféloga fyrir sdg. Hanm gat þess einmig að hingað til hefði starf MFA verið ummið að mestu leyti af sáálfiboða- liðum en með ráðmingu Bald- urs væri vom til þess að starfsemin gæti aukízt og blémstrað. Þ-að kom fram á þessum fundi að MFA hetflur hafttals- vert samstarf við Bréfasfcóla ASl og SlS og þá einkum á sviði námskeiðalhalds. Stefán sagði, að áður fyrr hefði starfsem-i MFA einkum bygigzt á útgáiflustarfsemi og Hjörleifur Sigurðsson Stefán Ögmundsson Baldur Óskarsson mest á fágurb-ókmenntum, en mdnna á útgáfu biókmemnta um verkiaiýðsmál. Nú stæðu hinsvegar vonir til þess að MFA gæti h-afið útgáfu á tímariti, eða bllaði, til uipplýs- inga um stöðu verkalýðsmál- anma hverju sinni og í ráði væri að endurvefcja útgáfu „Vimmunmar“, sem síðast ko-m út á árin-u 1966, á afmæ-li ASÍ. Saigði Stefán að mein- ingi-n væri, að reyn-a að geira „Vinmuna" lifamdd oig skemmti- lega aflestrar. Emnfremur ko-m það fram ó fundinum, að sérstök nefnd hefði verið skdp-uð, til þess að undirbúa útgáfu nokkurskon- ar hamdbókar fýrir launþega, þar sem þeir gætu fengið helztu upplýsimgar um rétt- indi sín, en háværar raddir hefðu verið upp um þetta at- riði á s.l. árum. Kom það <m.a. fram, að launþegar vissu tiltölulega lítið um réttindi sín, vegma sisorts á upplýs- in-gum. Þess má að lokum geta-, að á næstunni eru ráðgerð ýmis námskeið á vegu-m MFA og verður ná-nar getið um þau hér í Þjóðviljanum síðar. — rl. í getnaðar- vörnum Kínverjar virðast hafa skotið vesturlamdabúum ref fyrir raiss á sviði getnaðar- va-rna, — ei-ns og raumar í mör-gu öðru. I ýmsum stór- borgum Kína, svo sem Sja-ng- hæ má ka-upa lyf, sem spraut- að er í Ukamamm einu sdmmi í mániuði, og kvað það duga fullt eims vel og „pillan”, þótt enm sé það á tilraumastigi. Kínverskir lækmar segjast þó efcki mumu fara sér að neinu óðsilega iuvað lýtur að notkun getmiaðarva-rnalyfsins, og ætla að reyna það í nokkum tíma, áður en það verðu-r sett á hi-nm almenma markað í land- inu. Annars er pdllan algeng- asta getnaðarvörn Kínverja. og það er litlum erfiðleikum b-undið að fá hana við hóg- væru verði, bæði til borga og svedta. Skuldabréf Rússakeisara hækka í verði Árið 1916 seldi Nikulás Rússakeisari skuidabréf á verðbréfamarkaði í New York fyrir 75 miljónir doll- ara — voru þau til þriggja og fimm ára og áttu að skil-a 5V2—6i/2% arði. Síðan kom byltingin og sovéts-tjómin lýsti þvi yfir að hún bæri enga ábyrgð á ríkissku-ldum keisiarans. Engu að síður hafa þessi sk-j'ldabréf gengið kaupum og sölum síðan í þeirri vom að þau yrðu ein-hvemtíma inn- leyst með afföllum Meðan á Eitt af þeim keisaralegu skuldabréfum Rússlands, sem firmað Carl Marks býður í. Jailta-ráðstefmunni stóð 1-945 komusit 1000 doliara bréf upp í 2300 dollama, en á-rið 1966 voru þau komin niður í 15 dollara. Nú er alimikið taiað um möguleika á því að sitórautoa viðskipti milli B-andaríkjamna og Sovéríkjanma — og keis- arabréfin hafia náttúrlega hækkað í verði. Þau kosta nú 35 dollara stykkið. og virðu- legt firmia í Wall Street býð- ur m-eira að segja 4o diali. Það hei-tir Carl Marks og Co. Saumað að flugvéla- ræningjum LONDON — Alls hefur 401 maður bedið bana í flugvél- arránum frá ári-nu 1930, en þau eru nú orðim 316 tals- ins frá þeim tíma talið. Að- eins 55 þessaxa fflugvélaráma voru framim fyrir árið 1966, em upp úr því fóru þau að komas-t í „tízku” og flugvéla- ræningjar spruttu upp eins og gorkúlur, etakd hvað sízt í Bamdaxíkjumum. Flestir þeirra viidu beina farkostun- um til Kúbu, þar sem þeim var tekið tveim höndum fram-an af. En þegar frá leið þreyttist Kúbustjórm á þess- um sífelldu ránum, og fó-r að hneppa viðkomamdi aðila í fanigelsi, svo að nú er lamd- ið ekki lengur griðastaður flugvélaræni-n-gja. Á fjöldamörgum alþjóða- flugvöllum hefur nú verið komið upp tækj-um, sem sýma hvort farþegar beri á sér málmlhiluti eða vopn. Ef tæk- im gefa til kymma, að farþegi hafi eitthvað gruggugt í pokg- hornimu er leitað á honum, og þá kemur oft sitt af hverju í ljós, svo sem skammbyss- ur, kjötaxir, rýtingar, hnúa- jám, táragas og handspremgj- ur. Afdrifaríkt kvennafar upp- víst í Israel I Israel er komið upp um kvenmafar, em getur haft mifclax pólitískar afleiðinigar. Sá kvensami ex sjálfur Mosje Dajan, hinn duglegi og hroka- fulli varnammiálaráðh. landsins. Dajan hefur lemgi verið ekki við eina fjölima felldur í fcvennamálum, og leiddu þau mól að lokum til þess að hamn skdldi fýrir skö-mmu við konu sína. En það mál sem hér um ræðir á sér allla-nga sögu. Fyr- ir fjórum árum taomst Dajan í kymmi við Blisjevu Khissis, sem þá var 24 ára. Segir hún að hanm ha-fi fengið sig til fylgilags við -ig með bví að Eilisjeva: Fé borið á konur. æm aw Dajan: Hvernig lét ekki Davíð konungur? icrfa að gifitast sér. Dajan er siagður hafa.Ja-gt mdkla ofur- ásit á stúlku þassa, og jafnvel strokið frá þýðingarmikium herráðsfumdum í Jerúsalem 5 herfþyrlu til Tel Aviv til skyndifumda við hana. En nú er Dajan sem sagt skilinn og gerir sig ekki lík- legan tál að kvænast Elilsjevu. Hún og móðir henn-ar hafa stefnt ráðherranum fyrir rof- ih hjúskaparheit og sagt blaðamönnum undan og ofan af sa-mskiptum þeirra. Lífverð- L- Dajams eru hiins vegar sagð- ir haifa geirt ýmist að hóta þeim mæðgum öMu ildu eða reymt að múta þeim til -að þegja. Ýmsum blöðuma í Israel þyk- ir það einkum ískyggile-gt að varnarmálaráðherrann skudi hafa reynt að múta kven- manmi o-g s-pyrja, hvort svo geti effck-i farið, að gömuhlaup Dajams í kvennamálum verði h.ættuleg öryggi ríkisins. Svo mikið er víst, að m-ál þessi eru tailin draga mjög úr mögudeik- um Daijams á því að taka við af Goldu Meir sem forsætis- ráðherra, en á því hefur hamn fullam hug. Þegar Dajan sjálfur er vítt- ur fyrir hæpn-a hegðum, vísar hann til sögunnar af Davtð og Betsebu. Davíð komungur, segir hann, var emginn engill í kvennamál-u-m, en ha-nm var a.ltént dáður og mikil-hæíur herfloringi.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.