Þjóðviljinn - 16.05.1972, Blaðsíða 2
2 SlöA — ÞJÖÐVILJTNN — Þriðjudagur 16. mai 1072.
USA stigmagnar ófriðinn:
Tundurduflum varpað
í fljót í N-Víetnam
15/5 — Fulltrúi hermálaráðuncyt-
ísins í Washingtom skýrði frá því
Ræða Lúðvíks
Framhald aí 1. síðu.
hefur þegar vakið athygli um
nær allan heim, málstaður dMcar
hefur sikýrzt og fleiri og fleiri
viðurkenna ótvíraeða þörf okkar
á staekkaðri fisíkveiðilandhelgj.
Reynslan hefur sýnt að það var
rétt að bíða ekki eftir Alþjóða-
hafréttarráðsiteflnunjni... Þegar er
orðið Ijóst að um helmingur
þjóða heíms mi«n stvðia bnð sión-
armið sem við berjumst fyrir
um réttindi strandrílds tiJ yfir-
ráða varðandi fiskveiðair á land-
grunnslhafinu út frá ströndinni.
Sú viðurkenning mun duga
okkur í beirri barátfcu, sem við
eigum fyrir höndurn."
Síðar sagði ráðherrann: „Frá
Bretum og V-f>jóðverjum benast
okkur hótanir um hvers Joonar
þvingunarráðstafanir, og þeir
einir hóta að beita okkur beánu
ofbeldi. Við höfúm vissulega vedtt
bóitunum beirra athygli, en bó
höfum við ekki neitað að raeða
við fulltrúa þeirra um þau vanda-
miál, sem upp hljóta að koma
við útfeersluna. En hótanir þeirra
munum við ekki Mta ráða gerð-
um okkar.“
Svart: Skákfélag Akureyrar:
Hreinn Hrafnsson
Guðmundur Búason
ABCDEFGH
ABCDEFGH
Hvítt: Taflfélag Reykjavíkur:
Bragl Halldórsson
Jón Torfason
22. d5 —
SINNUM
LENGRI LVSING
neOex
2500 klukkustunda lýsing
víð eðlilegar aðstæður
(Einu venjulegu perurnar
framleiddar fyrir svo
langan lýsingartíma)
NORSK ÚRVALS
HÖNNUN
Heildsaia Smásala
Einar Farestveit & Co Hf
Bergstaðastr. 10A Sími 16995
í dag, að bandarískar flugvélar
hefðu komið fyrir tundurduflum
í öllum skipgengum fljótum í N-
Víetnam, um leið og tundurdufl
voru lögð í innsiglingar til allra
s'jö hafnarborga landsins. Full-
trúinn kvað aðgerðir þessar miða
að því að eyðileggja allar flutn-
ur hermálaráðuneytið í Saigon
ingaleiðir i N-Víetnam. I»á hef-
skýrt frá því, að mikilvæg brú
í Ilanoi, Poul Doumerbrúin, hafi
verið eyðilögð með loftárásum og
að sprengjuþotum hafi tekizt að
vinna alvarleg spjöll á jámbrant-
arlínum milli Hanoi og Kína.
Þessar staðhæfingar em þó mjög
dregnar í efa, og þeir diplómatar
þessara mála, fu.lyrða að umferð
í Saigon sem gerzt þekkja til
um áðurnefnda brú sé með eðli-
legum hætti. Poul Doumerbrúin
hefur verið skotmark bandarískra
sprengjuþota allt frá árinu 1965,
en allar tilraunir til að eyðileggja
hana hafa til þessa farið út um
þúfur.
Þjóðfrelsisödlin í Suður-Víet-
nam hertu sókuina á flestum vig-
stöövum um helgina, ekki sízt
miðhálenddnu. fljóðfrelsisherimir
í grennd við borgina Kcmtum á
hafa nú umkringt borgina, og á
sunnudaginn gerðu þeir áhlaup
á hana, sem að líkiindium er fyr-
irboði lokaátaka á því svæði.
Aðalstöðvar Saigonhersins i
Pleiku á miðihálendinu urðu fyrir
haröri sfcórskotahríð í dag, og
mdklar bensínbirgðir urðu þar
eldi að bráð. Þá eiga liðssveitir
Saiigonstjómarinnar í vök að
verjasit miðja vegu milli Pleiku
og Kontum og þjóðfrelsisöflm
halda uppi Mtlausri eidfllauga-
skothríð á þœr. í An Loc virðlst
standa fyrir dyrum og sprengi-
lakiasigur þj óðfrels iss veitann a
kúlum rigndi í daig yifflr stöðvar
Saiganlhersins í útjaðri borgarinn-
ar. Fréttaskýrendur búast við að
þjóðfrelsisiherinn muni leggja allt
kapp á að ná borginpi á sitt vaíd
áður en monsúnregntíminn hefsf
fyrir alvöru, en þá torveldast
birgðaflutninigar gegnum fruin-
skóginn tii mikilM muna. Varla
stendur steinn yflr sterni í An
Loc, sprengjuþotur Bandarncja-
manna og stórskotahríðin hafa
svo gott sem jafnað hana við
jörðu.
Saigonhemum tóksí í dag að
endurheimta virkið Bastogne, sem
er f 20 km fjarlægð frá hinni
fomu keisaraborg Hue. Þjóðfrels-
issveitirnar tóku virkið fyrir 3
ar í Saigon segja andstæðinga
vikum. Talsmenn herstjómarinn-
sína hafa misst 250 mamns í bar-
daganum um Bastogne, en geta
hins vegar ekki um manmfall í
edgin liði.
Ræða Svövu Jakobsdóttur
Alvarlegustu átök um larigt skeið:
Blóðugir bardagar
á Norður írlandi
Belfast 15/5 — allt var með
kyrrum kjörum að heita má í
Belfast f dag, og brezkir her-
flokkar standa vörð i hverfinu
þar sem óeirðimar urðu um
helgina, iil að hindra að þær
blossuðu upp á nýjan leik.
Öeirftimar á laugardagskvöld-
ið og sunnudaginn vom þær
mannskæðustu sem orðið hafa
nm níu mánaða skeið. Herskáir
hópar kaþólikka og mótmæl-
enda héldn uppi skothríð sin
á milli í útjaðri Bally-Murphy-
hverfisins, þar sem kaþólskir
mcnn em í meirihluta, með
Wallace
Framhald af 1. síðu.
varða hans varð eintnig fyrir
skoti, sem og kona nokkur í
fylgdarliðinu. Lögreglain teiur
að fjórum eða fimm skotum
haffl varið hleypt af, og hún
heiflur handtekið hvítan mana,
sem grunaður er um tilræðið.
Eftir öUium sólarmerkjum að
dæma var skotfærið mjög
stutt.
George WalMce er ríkisstjóri
Alabamaríkis. Hann er eitt
heizta átrúnaðargoð fiasdsta og
negrahatara í Bandaríkjumum
og á mestu fylgi að fagna í
Suðurríkjunum, þar sem sdík
sjónarmið eru landlæg. Wal-
Mce hefur alla tíð bedtt sér af
alefli gegn réttindabaráttu þel-
dökkra maima vestanhafs og
verið öfgafyllsti hægrisinni
bandarískra stjómmálamanna.
Hann bauð sig fram sem „ó-
háö“ forsetaefni í kosningiun.-
um I.96S og hlaut þá 13,5 af
hundraði atkvæða. 1 forkosn-
ingunum í Florida fyrir
skemmstu fékk hann hvorki
meira né minnia en 42% at-
kvæða, og var þiar með lang-
hæstur frambjóðenda demo-
krata f þvi ríki.
þeim afleiðingum að níu manns
féllu og rösklega eitt hundrað
særðust.
Átökin hófust skömmiu eítir
að sprexxgja sprakk í bjórstofu
einhi í kalþóllska hverfinu- A0
sögn brezku heriogreglunnar
urðu hvorki meira né minna en
140 sfcotbandagar í Belfast um
helgina.
WiHiam WhdtdLaw, Norður-
IrlandsmáMráðherra brezku
stjámarinnar, kvaddi ráðgjafa
sína saman í dag til að ræða
atburðina, en þeir eru hinir
alvarlegustu sem orðið hafa í
stjómartíð hans í Ulster.
SlÐUSTD FRÉTTIR
RösMega 45 manns særðust er
öflug spren.gja sprakk hjjá vin-
sælli bjórstofu mótmæilenda í
Sandy-Row-hverfinu í Belfast í
kvöld. Sprengjumni hafði verið
komið fyrir f biiflreið við and-
diyri veitingahússins. — Eniginn
hinna særðu mun vera í lífs-
hættu.
Hvar voru
listuninendur?
Nú mega listunnendur naga
sig í handabökin. — I gær voru
boðnar upp tvær merkilegar
myndir eftir Þorvald Skúlason
á uppboði Kristjáns Fr. Guð-
mundssonar og fór önnur þeirra
— sjálfsmynd — á 25 þúsund
krónur en hin — Venus — á
kr. 30 þúsund. Þeir sem keyptu
hafa „grætt“ þama góðar
myndir, svo ekki sé talað um
fjárfestingu í þessu sambandi.
Enn kom Sigurður Kristjánsson
á óvart — mynd eftir hann var
keypt á 34 þúsund krónur. •—SJ
Framhald a£ 1. síðu.
stunginn prjóni á þessiari stundu.
hefði mikið loft streymt út í
þingisalinm.
„Gróði og aftur gróðii“. Jafn-
vel lýðræðið Mta Sjálfstæðis-
menn falt, þegar bemámsgróð-
inn er annars vegar. Snemma á
þessax þingi lögðu þeir fram til-
lögiu um stofnun nefndiar ti.l að
sfcarfa með utanríkisráðberra að
endiurskoðun vamarsamninigsins
gvonefnda milli íslands og Band.a-
ríkjanna. Þingflokkiar skyldu til-
nefna í nefndima, en einn þó
útiliokrJItur, ASjþýðbbamdiaifcuia'gSðl,
vegna stooðana flototosins á að-
ild íslands að Nató Hér var um
að ræöa ódiulbúna tilraun til
að meina stjómmálaflototoi áhrif
og afskipti af stjómmálalegri
ákvörðunartöku á grundveJli
stjómmálasJcoðun'ar einnar siamian.
Álcveðin skoðim er bannfærð
sem sliík, en slíkt telj'a allir Jýð-
ræðissinnar hæfctuiJegra tilræði
við lýðræði en nokkuð annað.
Ef við eigium að geta varðveitt
Jýðræði, stooðanafrelsd og miál-
frelsi í þessu landi, verðum við
að standia á verði gegn öllum
tilraiunum Sj'álfstæðisflokksins i
þessa átt. En forustuMíka Sjálf-
stæðistfloktosins hefur svo lengi
barið sér á brjóst í mafni lýðræð-
is, að hún er farin að telja lýð-
ræði séreign. sem hún pe.ti far-
ið meg að vild, tæki til a@ þjórn
sérhiagsmunum sínum, einvörð-
ungu. Eftir aöeins tíu mánuði
í stjómarandstöðu standia nú
sjálfstæðismenn ber-kialdaðir —
þegar rökin bregðast þeim sjálf-
um, leggja þeir til að aðrir þagni.
Eitt tækið er enn í höndum
fámennrar Míku innan Sjálfstæð-
istflok.ksins: höfuðborein sjiálf.
Geir Hallgrímsgon hefur nú á-
kveðið að nota sér hverja þá
hækfcum sem heimiluð er til
þes's aS bækka ála 0, á borp’arhúa.
útsvar verður inniheimt með á-
lagi. fasfceignasfcattar á hústum
verða innheimtir með álari jafn-
framt því sem bann hefur sótt
mianna flastast að fá að bækfca
verðlai? á allri þjónustu við
borgarhúa. Þannig nofcar Geir
Hallgrfmsson boraarstjóraað-
stöðiu sÆrxa í bágu sinnar eipin
stiómmöte'baráttu — aIIar hæ'fck-
anir Geins borgarsfcióra eru
gerðar í þeim ein,a tilgangi að
fcomia ríkigsfcióminni á fcné Þess
miuniu fá eða enrin ðæmi. aS
borgar.'fc.jóm bafi bæfcfcað fram-
kvæmdiafé um 98% á einu ári
eingönsiu til þess að réttlæta
aufcnar álögur á borgarbúa.
RevkvíMngar eni á þenman
hiátt nevddir til að ereiða í fcosn-
ingasjóð íhialdsins. Þeir verðá að
sameinast um a?s varpia af sér
því dki að vera tæki, f Valdiaibar-
áttu Sjálfstæðisflofcfcsins. Næsta
sfcref í rfórsófcn vinstri manna
° X v-arna a.f sér bví ofci.
Geir Hall'grímsson hefur talað
um aðför ríkisstiómarinnar að
Reykvíkingum. Það er HMep„ að-
för. að rikisstjóroin sfculi nú —
eftir lamga baráttu af hálfu •
vinstri miamna — ákveða hlut-
deild ríMsins f byagináu og
rekstri diagheimila. en fyrir al-
bingi liggur nú srf.ióm arfrumvarp
þess' efnis. Þar er gert róð frrir
að rfkisríóður legoi fll helm-
ing af stofnk’ostnaði diaríheim-
ila og allt að 30% af rekstrar-
fcositm'aiði. Með bessu mvndiarlega
átatoí er íslenzfca rifcið fcomið í
hóp þeirra Norðuflandiabtóða.
sem fremst standia í bessnnm efn-
um. Hér er um að ræða eitt
þeirra fyrfrhleita. sem sltuðin-
ingsflofcfcar vinstri sttjómiarinn-
ar lofuðu f málefnasamninri
sínurn oCT endia þótt frumvamið
verði ekfci sambvkfct °em 15°
f-vrr en f baiiiist. bá verðnr irnnf
að tafca tillit til þesisiara útgjalda
'”"ð fiáriagafrumvarps fyr-
•V rvocjfa ár.
Ríkisstiómin gaf Mfca fyrir-
heium að tryggja í framikvæmd
fullt jafhrétti landsimanna án
tillits til kynferðis sféttar eða
búsetu. Nýjustu lagabreytingar
í trya’gin.galöp’gjöflnni sf.efnd.u m.
a. að því að uppræta misrétti
kynjanna Frumvarp uim iafn-
launaráð sem nú liggur fyrir
efri deild til afgreiðslu. er mik-
ilvæigiur liður í þá átt að tryggja
fconurn í laiunþegaistétt fuOI rétt-
indi á vinnusbað. Þessi barátta
er í innsta eðli sínu verkalýðs-
barátta — stjórn sem kennir
si'g vi'ð launafólk getur ekki Mt-
ið það afskiptalaust að atvinnu-
rekendiur notfæri sér ódýran
vinnukraft kvenna í skjóli ým-
issa fordóma, sem samfélagið í
heild er baldið af.
És saigði ag þetta væri verfca-
lýðsbarátta. Þetta skildi Alþýðu-
fflokfcurinn og bar gæfu til að
fylgja málinu í þeirri mynd, sem
ein er líMeg til að tryggja á-
hriflamáft Jafnl aunaráðs í þess-
ari sérstæðu baráttu En Sjálf-
stæðistflokkiurinn skildj líka — og
hefiur beitt sér með RaignhiMi
Helgadóttur í fararbroddi fyrir
því að tefja málið og spilla því.
í augum Sj'álfstæðisflotoksins er
frelsi atvinnuretoendia til að
beita misrétti friðhielgara en
jafnrétti til handia konrjm.
„Gróði og aftur gróði“, sagði
Jóbann Hafstein, Þar fylgdi hug-
ur rnáli, án efa, hefur öll stjóm-
arandstaða Sj álf stæðisfloikks-
ins borið þese vott. þar sem þeir
hafa á amnað borð reynt að
beita sér.
En vinstri stjóm metur það
hinsvegar meira, að þjóðin fái
að búa ein og frjáls í landi sínu.
Hún te,kur hagsonuni alls þorra
Reykvíkinga fram yfir gróða
og völd fámennrar sérbagsmuna-
Míku, og hún tekur féiagslegar
umbætur og jafnrétti i lauma-
mólium fram yflr gióða tii hainda
fáum útvöldum.
Samstaða og bjiartsýni allra
vinstri sinna } landinu mun örva
þessa ríkisstjóm til enn fleiri
í góðra vertoa.
Ræða Ragnars Arnalds
Framhald af 1. síðu.
er hvorki meö né á móti í
hverju stórmálinu af ööru,“ sagði
Ragnar, „ern þvælist með af ótta
við aö fá annan og verri skell
hjá fcjósendum til viðbótar þeim
sem hún féklk 1 fyrra.“
Ragnar vók síðan að afstöðu
stjórnarandstöðu.nnar til ein-
stalkra málafldklka. Um þær
kjara- og réttarbætíir til handa
launafóllci, sem ríkisstjómin hef-
ur stutt otg haft frumtovæði að,
sagði Ragnar, að Jólhann Haflsitein
formaður Sjálfstæðislfflokksins
hefði í umrasðunum sl. föstu-
dogskvöJd' veigrað sér við að
segja þaö hreinsfcilnislega, að
Sjálfstæðisflokfcurinin áliti þessar
kjarabætur launiþega allt of mikl-
ar.
Um afstöðu stjlólrnarandstöð-
unnar til skuttogiarakaupanna
sagði Ragnar, að þar væri af-
staöa þeirra blendin, málglöign
þeirra töluðu um hættulega
skriðu, að það vamtaöi mann-
stoap á þessi skip og þau yrðu
rék'in með tapi. Jafnframt býsn-
uðuist þau yfir skuldasöfnun, þótt
öJIum væri Ijóst, að engin fjár-
festing sfcilaði þjóðinni jafnmikl-
um arði á jafn&kömmum tíma.
Um landheligfismálið sagði
Ragnar, að nú talaði enginn um
siðleysi og ævintýrapólitík. Nú
væru Sjálfstæðis- og AJIþýðu-
flóktourinn meira að segja til-
búnir að fallast á uppsögn tend-
halgisisamninganna frá 1961, sern
elctoi mátti hreyfa við í fyrrav
Bæri þeim þó þöiklk fyrir það, aö
nú væri loksins sfcöpuð samstaða
alrar þjóðarinnar um þá stefnu,
sem etoki félklkst fram fyrir réttu
ári.
Um fcjarafbætur þær til sjó-
mannai, sem núverandi rfkisstjói'n
hefur haft frumtovæði að, sagði
Raigmar, aö þær ráöstaflanir sættu
elcfci lengur giagnrýná þedria, sem
harðast stóðu gBgn leiðréttingu
á hlutaskiptum sjómanna. —
Sama máli gegndi um auikiningu
tryggingabóta til aldraðra og ör-
yricja. Þeir sem í fyrra vildu
litila úrbót veita hefðu nú snúið
við blaöinu.
Seiinasta hiálmstráið sem stjórn-
arandstaðan fálmar nú eftir, er
þróun verðlaigismiála, sagði Ragn-
ar. Þar er lotosáns ikomið feki-
feri fyrir Jóhann og Gylfa til
að minna á sjélfa sig og sína
sitefnu og störf núverandi stjóm-
ar. „Er unnt að hugsa sér nokk-
urt það máleflni, sem er jafnilla
fallið til árása á ríklöátýomiHá af
hálfu fýrrveriandi stjómarfloikka
og einmitt dýrtíðarmálin?“ sagði
Ragnar. ii'ikoi-íjiihi
Ragnar ræddi síðan rMnar um
verðlagsmálin og er síðari hluti
ræðu hans hirtur á 4. síðu blaðs-
ins.
KR-vörnin opnaðist eins og..:
Framlhald af 7. síðu.
£ KR-markinu, og það var
Mason ininherji sem það stoor-
aði eftir að Magnúsi Guð-
mundssynl hafði mistekizt að
slá boltaimn frá. Aðeims tveim-
ur mínútum síðar skoraði svo
Clhalmers 6. markið og sitt 3.
í ledtknum og þaneig endaði
leitourinm. 6:1 fyrir Morton.
KR-liðið gerði margt laglegt
í leitonum einkum framlínan
með Björn Pétursson og Atla
Héðinsson sem beztu menn. Þá
komu þetr Sigurður Indriðason
og Gunnar Gunnarsson all-vel
frá leiknum. Vömin átti Ihins-
vegar, afar slafcan leik, einfcutm
miðjumennirmr. Magnús Guð-
mundsson maricvörður verður
eíkkl sakaður um þessi mörk
nema þá helzt 5ta marMð.
Annars virtist hann ekki ör-
uggur í leik sínium, sem er
heldur óvenjulegt.
Chalmers bar af í skozika
liðieu, enda eirnin af beztu
knattspyrniumönnum sem mað-
ur hefur séð leika. Þetta var,
þrátt fyrir stórsigur Morton,
ekki bezti leitour liðsiias hér
í ferðimml. — S.dór.
Sigurður
Baldursson
— hæstaréttarlögmaðuT
LADGAVEGl 18. 4 hæð
Simar 21520 os 21620
M'aðurinn minn
GUÐMUNDUE GÍSLASON,
verzlunarstjóri, Kleppsvegi 24,
lézt í Landakotsspítalanum að morgni 14. maá.
Marta Þorleifsdóttir.
Innilegar þakkir færum við þeim fjölmörgu sem sýndu
otokur siamúð og vinarhug við andMt og útfiör eigin-
mamn® míns
JÓHANNESAR SKÁLDS ÚR KÖTLUM
Sérstatoar þakkir færum við Páli Ásmundissyni læfcni og
öðru starfsliði Landspítalans, fyrir frábæra umönnun í
erfiðum veikindum.
Fyrir mína hönd og annarra vandam'anna.
Hróðný Einarsdóttir.