Þjóðviljinn - 16.07.1972, Blaðsíða 16

Þjóðviljinn - 16.07.1972, Blaðsíða 16
ÞAÐ STANZA FLESTTR I STAÐARSKALA VEG UM HRI T AFJÖRÐ Viö bjóðum fjölbreyttar veit- ingar i rúmgóðum húsakynn- um. Opiö alla daga frá kl. 8 til 23.30. Morg un verð ur, hádegisverður, kvöldverður. Grillið er opið allan daginn, þar er hægt að fá Ijúffengar steikur, kjúklinga, hamborg- ara, djúpsteiktan fisk, fransk- ar kartöflur o.fl. o.fl. Kaffi, te, mjólk, heimabakaðar kök- ur og úrval af smurbrauði. Stærri ferðahópar eru beðnir að panta með fyrirvara, símanúmer okkar er 95-1150. Við útbúum gómsæta girni- lega nestispakka. I ferðamannaverzlun okkar eigum við ávalt úrval af mat- vöru, hreinlætisvöru, viðlegu- útbúnað, Ijósmyndavöru, gas- tæki o.fl. o.fl. Vegna mikillar aðsóknar að gistiaðstöðuókkar biðjum við þá sem ætla að notfæra sér hana að panta með fyrirvara, símanúmer okkar er 95-1150. Til að mæta eftirspurn eftir tjaldstæðum hér i Hrútafirð- inum höfum við útbúið þau hér neðan við skálann og geta þeir sem notfæra sér þá að- stöðu haft afnot af snyrtiher- bergjum í skálanum á þeim tímum sem hann er opinn. Við önnumst afgreiðslu á ESSO og SHELL bensíni og olíum, einnig fyllum við á ferðagastæki. Rúmgóð aðstaða er til að þvo bifreiðina. Viðskiptavinir eiga kost á afnotum af hjól- barðadælu. Ákjósanlegur áfangi hvort sem þér eruð á leið norður eða að norðan. /zmwtkx HRÚTAFIRÐI SÍMI (95)1150 Velkomin á Edduhótelin Edduhótelin eru sumargistihús, sem F,erðaskrifstofa rikisins rekur á eftirtöld- um stöðum: Reykjavík Varmalandi Reykjum i Hrútafirði Húnavöllum Akureyri Eiðum Kirkjubæjarklaustri Skógum Laugarvatni Matur og gisting Svefnpokapláss Ferðist ódýrt — Heimsækið Edduhótelin Ferðamannaverzlun að Fagurhólsmýri Ferðamannaverzlun okkar að Fagurhólsmýri veitir ferðafólki alla þá þjónustu, sem aðstæður leyfa. — Seljum þar m.a. kaffi, smurt brauð, pylsur o.fl. Jafnframt viljum við vekja athygli fólks á þvi, að við starfrækjum útibú á Fagurhólsmýri, sem opið er á venju- legum verzlunartimum. Á boðstólum eru allar ESSO-oliur og benzin. Kaupfélag Austur-Skaftfellinga Höfn i Hornafirði Brjótið klafa vanans akið um VATNSNES Hvi að aka beint af augum? Hvers vegna ekki að leggja lykkju á leið sina og aka um VATNSNES? Njótið sérstakrar náttúrufegurðar og skoðið m.a. HVÍTSERK og margt fleira. Vanhagi yður um eitt eða annað til ferða- lagsins, þá eru verzlanir vorar búnar nýtizku gögnum og öllum fáanlegum vör- um, og ætið til þjónustu reiðubúnar. Kaupfélag Vestur-Húnvetninga Hvammstanga.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.