Þjóðviljinn - 22.07.1972, Page 6

Þjóðviljinn - 22.07.1972, Page 6
6. SÍÐA — ÞJOÐVltJINNj Laugardagur. 22. júii 1972 ÁVARP OG ÁSKORUN FRÁ BERTRAND RUSSELL-FRIÐARSTOFNUNENM Kemur stríðsglæpadómstóll Russells saman í USA í ár? Forsetar dómstólsins leggja til að hann komi saman til að rannsaka sekt Nixons og félaga í Víetnam-stríðinu Þegar hinn mikli heimspekingur og mann- vinur Bertrand Russell dó í hárri elli fyrir örfáum árum, þá lét hann ekki aðeinseftir sig vísindaverk og ritgerðir um margvis- legustu efni full með and- rfki, fróðleik og skarpar athugasemdir, heldur einnig heila stofnun sem vinna skyldi að þeim áhugamálum Russells sem hæst bar á langriævi enþað voru friðarmálin. Nokkru fyrir dauða sinn kom Russell á fót friðarstofnun sem nú ber nafn hans. Fyrir frumkvæði Russells var á árinu 1967 efnt til stríösglæparéttarhalda yfir Bandaríkjamönnum vegna framferðis þeirra í Vietnam. Sjálfur gat Russell ekki tekið þátt i störfum réttarins vegna ellimæði. Retturinn komst að þeirri niðurstöðu, að Bandarikjamenn væru sekir um striðsglæpi í Víetnam. Nú eru 5 ár liðin og enn linnir ekki striðinu, heidur berast af því æ uggvænlegri fréttir. Þvi er í ráði að kalla striðsglæpa- dómstól Russells saman í þriðja sinn tii að rannsaka ábyrgð æðstu manna Bandarikjanna, og er áformað að réttarhaldið fari fram í Bandaríkjunum sjálfum. Friðarstofnunin telur vel til fallið að minnast 100 ára afmælis Bertrands Russells með því að dómstóllinn sem kenndur er við nafn hans taki enn á ný til starfa. En stofnunin býr ekki við þann fjárhag að geta staðið undir kostnaði við réttar- hald, og er því undir fjár- framlögum einstaklinga komið, hvort unnt verður að kveðja dómstólinn saman. Kertrand Kussell Korsætisncfnd Kussell-dóm- stólsins til rannsóknar á striósglæpum i Vietnam hefur lagt til vift alla dómendur dómstólsins, aft hafin verfti forrannsókn á þvi hvafta ein- slaklingar beri ábyrgft á siftustu striftsgiæpum I Indó-Kina. Meftal þeirra nianna sem rannsóknin beindist aft voru Kichard Nixon forseti Bandarikjanna, hermálaráftherrann Melvin R. Laird. dr. Ilenry Kissinger sérlegur ráftunaulur Nixons forseta, svo og allir stjórnendur bandariska her- aflans i Indó-Kina. í ályktun frá forsætisnefnd dómstólsins. sem forsetarnir tveir — franski heim- spekingurinn Jean-Paul Sartre og júgóslavneski sagn- fræftingurinn Vladimir IJedijer — liafa undirritaft, er skoraft á ríkisstjórnir Sovét- rikjanna og Kinverska alþýftulýftveldisins aft taka höndum saiuan um aft hjáipa vietnömsku þjóftinni i baráttu hennar vift bandaríska heims- valdastefnu, enda er þar um lif efta daufta að tefla. Stigmögnun styrjaldarinnar i Vielnam af hálfu Banda- rikjastjórnar er öllu frift- elskandi fólki niikift áhyggju- efni. Bandariski flugflotinn herftir æ meir á loftárásum sinuin. svo aft þær eru nú meiri en nokkru sinni áftur i þessum ægilega hildarleik sem þarna hefur staftift árum sanian. Almenningsálitið i heiminum er felmtri slegift, og þeir sein láta sig örlög vietnömsku þjóftarinnar eih- hverju varfta hljóta aft hug- leifta til hvafta ráfta er unnt aö gripa henni til hjálpar. Bertrand-Russell-friðar- stofnunin hefur um nokkurt skeift haft til ihugunar að kveftja saman striftsglæpa- dómstólinn i þriftja sinn. j>ar eö nægilega mikið efni lægi nú fyrir til rannsóknar. Viö fyrri réttarhöldin tvö, i Stokkhólmi og Hróarskeldu 1967, komst dómstóllinn að þeirri niftur- stöftu aft Bandarikjaher væri sekur um athæfi sem jafnaöist til þjóöarmorfts. BREF FRA FORSÆTISNEFND RUSSELL-DÓMSTÓLSINS Jean-Paul Sartre. Vladimir Dedijer Þegar mál lifts- foringjans C’alley var til meft- ferftar fyrir bandariskum dómstólum, báftu fjölmargir bandariskir borgarar um það aft slriftsglæpadómstólinn væri kvaddur sarnan til reyna aft draga mörk á milli ábyrgftar einsstaklings og lióps efta yfirvalds I sambandi vift atburftina i Vietnam. Úr þvi varft þó ekki. Kn vift- vikjandi þessu lagalega og sift- ferftilega vandamáli skýröist margt þegar hin svokölluðu Pentagon-skjöl voru birt i fvrra. (Abyrgft æðstu her- stjóra og álirifainikilla stjór-n- málamanna kom þá vel I Ijós ----Þjv.) Siðara réttarhaldi Russell,- dómstólsins lauk i nóvember 1967, og eftir það hefur vfetnmaska þjóðin orðið að ganga i gegnum • æ meiri hörmungar, þvi aft bandariska hervélin beitir æ fullkomnari dráps- og gereyðingartækni. Og jafnframt hefur striðið breiðzt út til alls Indó-Kina, þannig að ekki aðeins Laos heldur einnig hin hlutlausa Kambódia hafa verið dregin inn i striðið. I Kambódiu var hógværum og friðsömum þjóðhöfðingja, Sihanúk fursta, steypt af stóli meft belli- brögðum Bandarikjastjórnar, en Siha.gúk hafði einmitt staðið að stofnun Bertrand- Russellfriðarstofnunarinnar. Hetjuskapur fólksins i Indó- Kina við að verjast erlendum yfirgangs-seggjum hefur vakift aðdáun um allan heim. En striöift er i svo rikum mæli orðið tortimingarstrið, að for- svarsmenn stofnunarinnar hafa sannfærzt um aft nú verður að freista þess að skipuleggja andspyrnu- hreyfingu um allan heim til aft stöðva árásarstefnu Bandarikjastjórnar. Það verður meðal annars að hafa þau áhrif á almenningsálit innan Bandarikjanna sjálfra að stjórn þeirra geti ekki annað en dregið allan herafla sinn úr Vietnam, Laos og Kambódiu og látið þau lönd afskiptalaus. Friðarstofnunin tók þvi brefinu frá forsætisnefnd striðsglæpadómstólsins fagnandi hendi, og sendi sjálf t hvatningarbréf til dómenda i réttinum. f þvi bréfi er lagt til aft ómstóllinn verði aft þessu sinni kvaddur saman i New York, vegna þess að með þvi móti gæti hann vakið mesta athygli, einkum ef hann gæti setiö að störfum um það leyti sem undirbúningur að forseta- kosningum fer i gang. Þegar hafa margir dómend- mna tjáft sig reiðubúna til aft ;iga hlut að þriðja réttar- íaldinu og lýst sig fylgjandi itaðarvalinu. Fyrstu áþreifingar um það ivort unnt væri aft fá vitni og ánnur sönnunargögn frá réttum vietnömskum aðiium hafa gefið jákvæða niður- stöðu. Einnig hefur orðið vart hins mesta áhuga hjá framá- fólki i bandarisku friftar- hreyfingunni. Komið hafa stuftningsyfirlysingar frá áhugafólki viða um Iönd. Aður en endanlega verður gengið frá tilkynningu um það að Russell-dómstóllinn til rannsóknar á striðsglæpum i Vietnam verði kvaddur saman nú i ár, verður að tryggja þaft að unnt verði að bera allan kostnað sem til fellur. Þeir takmörkuðu fjármunir sem Bertrand heitinn Russell lagði til á sinum tima eyddust aft miklu ieyti i fyrri réttar- höldunum um árið. Bertrand- Russell-friðarstofnunin getur ekki ein og óstudd staðiö að nýju réttarhaldi nema vinir og velunnarar leggi til stuðning með f j á r f r a m 1 ö g u m . Stofnunin vonast eftir þvi að almenningur um allan heim leggi málefninu lið með ábendingum og tillögum og hún er reiftubúin aö veita fjár- framlögum viðtöku. Undir ávarp Bertrand-Russell- friðarstofnunarinnar rita þeir Cristopher Farley og Ken Coates. Vilji menn skrifa stofnuninni eða hafa samband við hana, þá er heiti og aðsetur hennar: The Bertrand Russell Peace Foundation Ltd. 3&4 Shavers Place, Haymarket, London SW 1 Y 4 HE, England.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.