Þjóðviljinn - 22.07.1972, Qupperneq 9

Þjóðviljinn - 22.07.1972, Qupperneq 9
Laugardagur. 22, júli 1972 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 9. Síldveiðin í Norðursjó Á timabilinu frá 3. til 8. júli selt afla slnn 1 Danmörku og s.l. hafa eftirtalin sildveiðiskip Þýzkalandi: Magn Veröm. Veröm Danmörk: lestir: ísl. kr.: pr. kg. 3. júli 3. — Helga II. RE. Magnús NK. 57.5 29.2 435.890,— 255.811.— 7.58 8.76 3. __ Jón Garðar GK. 33.7 261.205.— 7.75 3. Helga Guðmundsd. BA. 50.0 504.676,— 10.09 3. 3. — Birtingur NK. Óskar Magnúss. AK. 33.0 36.3 786.734.— 432.156.— 23.84 11.91 3. 3. — Ólafur Sigurðss. AK. Fifill GK. 30.7 17.2 572.475,— 198.145,— 18.65 11.52 3. Dagfari ÞH. 45.9 725.040.— 1-5.80 3. 0,6 13.781,— 22.96 2) 3. 6.6 26.029.— 3.94 1) 3. Þorsteinn RE. 12.5 147.195.— 11.78 3. Hilmir SU. 44.4 343.254.— 7.73 3. 3. — Kcflvikingur KE. 9.6 8.8 172.748,— 35.231.— 17.99 4.00 1) 3. •i Iléðinn ÞG. 12.4 164.220.— 13.24 16.0 59.440.— 3.72 1) •». 3. Náttfari ÞH. 34.7 543.430,— 15.66 3. Asgerg RE. 38.4 373.149,— 9.72 3. Ásgcir RE. 42.6 518.215,— 12.16 3. ísleifur IV. VE. 46.7 159.313.— 3.41 1) 4. 4. — Örfirisey RE. Súlan EA. 61.0 13.8 971.008.— 144.720,— 15.92 10.49 4. 4. — Sæberg SU. Sveinn Sveinbjörnss. 8.7 8.6 69.500,— 44.418,— 7.99 5.16 NK 4. — Alftafcll SU. 25.2 363.091.— 14.41 4. — Ilrafn Sveinbjarnars. 37.8 790.903,— 20.92 GK 4. — Grindvfkingur GK. 19.2 400.020.— 20.83 4. — — 51.9 185.170.— 3.57 1) 4. — Akurcy RE. 22.4 273.907.— 12.23 4. — — 5.5 25.541,— 4.64 1) 4. — Jörundur II. RE. 36.5 598.103.— 16.39 4. — Gisli Arni RE. 86.2 1.843.913,— 21.39 4. — — — 7.2 31.688.— 4.40 1) 5. Súlan EA. 45.6 383.988.— 8.42 5. — Óskar Magnússon AK. 51.8 703.753,— 13.59 5. — Öskar Halldórss. RE. 7.1 203.935,— 28.72 5. — — — 4.2 16.598.— 3.95 1) 5. — llelga II. RE. 37.4 416.733.— 11.14 5. — Ilcimir SU 13.5 237.359,— 17.58 5. — íslcifur IV. VE. 3.3 34.714.— 10.52 6. — Birtingur NK. 40.2 634.316.— 15.78 6. — — 3.9 55.724,— 14.29 2) 6. — Seley SU. 8.6 128.484.— 14.94 (>. — — 1.7 28.215.— 16.60 2) 6. — Ilelga Guðmundsd. BA. 89.0 806.665 — 9.06 6. — Jón Garðar GK. 52.8 594.669,— 11.26 6. — Akurey ItE. 20.2 149.164,— 7.38 6. — Asgeir RE. 38.1 262.211,— 6.88 6. — Jörundur III. Ite. 8.0 52.280,— 6.54 6. — Helga II. RE. 5.1 69.444.— 13.62 6. — Hilmir SU. 22.6 206.593.— 9.14 7. — Skinney SF. 51.1 595.173,— 11.65 7. — Óskar Magnússon AK. 58.1 463.782,— 7.98 7. — Ólafur Sigurðss. AK. 16.6 385.685,— 23.23 7. — Helga Guðmundsd. BA. 12.6 112.559.— 8.93 7. — Loftur Baldvinss. EA. 93.0 915.225.— 9.84 7. — Súlan EA. 53.8 414.106,— 7.70 7. ' Fifill GK. 30.9 599.570 — 19.40 7. — — 1.8 36.084.— 20.05 2) 7. — Vörður ÞH. 34.6 330.419,— 9.55 7. — Heiga II. RE. 28.6 271.133,— 9.48 7. — Gisli Arni RE. 35.7 813.012,— 22.77 7. — — — 2.0 38.292,— 19.15 2) 7. — Grimseyingur GK. (ex. 7.7 94.316.— 12.25 Kjartur NK.) 7. — Bjartur NK. 33.8 147.422,— 4.36 1) 8. — Hrafn Sveinbjarnars. 26.0 331.901.— 12.77 GK 8. — Asgeir RE. 52.1 438.743,— 8.42 8. — Óskar Iialldórss. RE. 21.4 300.151,— 14.03 8. — Freydis AK. 42.4 196.036,— 4.62 1) 8. — Akurey RE. 24.9 103.962.— 4.18 1) 8. — Ililmir SU. 19.1 90.054,— 4.71 1) 8. — Jón Garðar GK. 42.0 141.793.— 3.38 1) 8. — Sveinn Sveinbjörnss. 19.1 112.333,— 5.88 NK 8. — Sæberg SU. 4.9 74.005,— 15.10 8. — Birtingur NK. 18.8 84.628,— 4.50 1) 8. — Börkur NK. 43.4 297.782,— 6.86 8. — Súlan EA. 7.9 61.329,— 7.76 Þýzkaland: 7. júli Jón Kjartanss. SU. 53.9 724.936.— 13.45 Sild 1.942.2 24.154.394,— 12.44 Bræðslusild 327.9 1.302.905,— 3.97 Makrill 10.0 172.096 — 17.21 Samtals 2.280.1 .25.629.395.— / 11.24 1) Bræðslusild. 2) Makrill. Askriftasími Þjóðviljans er 17500 CJ CJ CJ Œ CJ o D O D Teikningin sýnir goifvöllinn i Rungsted Frásögn af Norður- landamóti í golfi Kl. var 6 að morgni, laugar- daginn 15. júii s.i. er menn risu úr rekkju. Ekki var tii setunnar boðið, þvi Norðurlandameist- aramót i golfi átti að hefjast á slaginu kl. 8 f.h. islenzku kepp- endurnir söfnuðust saman i matsal hótelsins og snæddu ár- bitinn i sameinuðum félags- skapi. Voru menn i léttu skapi, og létu brandarana fljúga, nokkurs konar gálgahúmor. Heldur brá þeim i brún þegar út kom, þvi hin gifurlegi hiti var kæfandi. Var auðséð á þeim, þegar á keppnisstað var komið, að þeir voru þcgar orðnir þjak- aðir af hitanum. Var hitinn um 28 til 30 stig i skugga og hafði sóldýrkandinn mikli Björgvin llólm orð á þvi, að öllu mætti of- gera. Ekki bætti það heldur úr skák að tslendingunum fannst braut- ir vallarins þröngar, þvi þarna var skógur á báðar hendur. Enda fór svo, að þeim varð gjarnt á að heimsækja „skógar- dísirnar”. Þær voru ófáar kúl- urnar sem týndust i skógar- þykkninu. Hófstkeppnin á þvi að leikinn var Forsom, þ.e. að tveir menn leika saman um eina kúlu, og skiptast á að slá. Ekki var á- stæða til svartsýni eftirForsom- keppnina, þvi þá voru fslend- ingar jafnir Finnum að stigum, báðar þjóðir með 156 högg. t Forsom léku þeir saman Þorbjörn Kjærbo og Björgvin Þorsteinsson, Einar Guðnason og Öttar Yngvason, og Gunn- laugur Ragnarsson og Björgvin Hólm. Eftir hádegi varð smá hvild, sem þá var með þökkum af hin- um islenzku keppendum. Siðan var rokið af stað aftur og skyldu leiknar 36 holur þann daginn. Par á 18 holum vallarins er 72 högg, og þykir það nokkuð góður golfleikari sem fer völlinn á pari. Kom það mönnum hressi- lega á óvart, þegar Óttar gerði sér litið fyrir og kom inn á pari. Sýndi hann mikið öryggi á þess- um hring, og sannaði enn einu sinni hve slyngur golfleikari hann er. Ekki varð undrun manna minni fyrir það.að hann var Is- lendingur og notaði aðeins hálft golfsett (8 kylfur). Þessi árang- ur Óttars var ekki bættur fyrr en Finninn Jusa Hámalainen kom inn á 70 höggum seinna um daginn. Var það vallarmet á Rungsted-vellinum. Daginn eft- ir jafnaði svo Sviinn Claes Jöhcke afrek Finnans. Betur varð ekki gert,og náði þvi óttar þeim glæsilega árangri að eiga þriðja bezta skor i keppninni. Þvi miður var afrek Óttars eini ljósi punkturinn i keppni ts- lendinganna og voru þeir heldur betur farnir að siga aftur úr þegar á daginn leið. Þegar keppni lauk um kvöldið og stigin höfðu verið reiknuö út, kom i ljós að tsland var i neðsta sæti. Mátti sjá brosviprur á andliti sumra finnsku keppendanna, vegna ófara okkar manna Úrslit eftir fyrri dag voru: Danmörk 538 stig, Sviþjóð 539 stig, Noregur 543 stig, Finnland 562 stig og tsland 593 stig. Heldur fannst tslendingum þetta súrt i brotið og var hald- inn smá-kaffifundur um kvöldið, þarsem menn báru saman bæk- ur sinar og reyndu að finna lausn til að bæta árangur sinn. Næsta morgun voru menn þvi vonbjartari, er þeir hittust við morgunverðarborðið. En þvi miður voru veðurguðirnir haldnir einhverju tslendinga- hatri, þvi það var enn heitara i veðri en deginum áður. Spröng- uðu menn undir sólhlifum og hjálpaði það nokkuð við að bægja hitanum frá. Enn bættu Finnar við forskot- ið og var nú orðið útséð um að tslendingarnir rækju lestina, i fyrsta sinn er þeir kepptu á Noröurlandamóti i golfi. En enginn verður óbarinn biskup og þótti það einsýnt að ef Islend- ingar ætluðu sér að taka þátt i svona keppni aftur yrðu þeir að halda oftar til keppni á erlenda grund. Var svo komið um kvöldið þá er keppninni lauk, að menn voru að niðurlotum komnir, bæði vegna hins þjakandi hita og svo hins, að völlurinn er 7 km. á lengd, og þvi enginn smá labbi- túr sem þeir höfðu lagt að baki á s.l. tveim dögum. Hefðu verið veitt verðlaun fyrir góða framkomu hefðu þau fallið i skaut tslendingum, þvi

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.