Þjóðviljinn - 22.07.1972, Qupperneq 10

Þjóðviljinn - 22.07.1972, Qupperneq 10
10. SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur. 22. júli 1972 kOpavogsbíó Simi: 41985 SYLVÍA Heimsfræg amerisk mynd um óvenjuleg og hrikaleg örlög ungrar stúlku. Aðalhlutverk: Carroll Baker, George Maharis, Peter Lawford. Endursýnd kl. 5,15 og 9. Bönnuð innan 16 ára. HÁSKÓLABÍÓ Simi: 22-1-40 Galli á gjöf Njarðar (Catch 22). Magnþrungin litmynd hár- beitt ádeila á styrjaldaræði mannanna. Bráðfyndin á köfl- um. Myndin er byggð á sögu eftir Joseph Heller Leikstjóri: Mike Nichols. ÍSLENZKUR TEXTI Aðalhlutverk: Alan Arkin Martin Balsam Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 14 ára. BLADAUMMÆLI: „Catch 22 — er hörð, sem demantur, köld viðkomu en ljómandi fyrir augað”. Time „Eins og þruma, geysilega áhrifamikil og raunsönn”.— Ncw York Post „Leikstjórinn Mike Nochols hefur skapað listaverk”. C.B.S. Radió. TÓNABÍÓ Simi 31182 THE GOOD, THE BAD and THE UGLY (Góður, illur, grimmur) Viðfræg og spennandi ftölsk— amerísk stórmynd i litum og Techniscope. Myndin, sem er sú þriðja af „Dollaramyndun- um’,’ hefur veriö sýnd við met- aðsókn um viða veröld. Leikstjóri: SERGIO LEONE Aðalhlutverk: CLINT EASTWOOD, Lee Van Cleef, Eli Wallach. tslenzkur texti Endursýnd kl. 5 og 9 Bönnuð börnum innan 16 ára. STJÖRNUBÍÓ Simi 18936 STÓRRÁNIÐ (The AndersonTapes) Með Sean Connery Dyan Cannon Martin Balsam Alan King. Hörkuspennandi bandarisk mynd I Techicolor, um innbrot og rán, eftir sögu Lawrence Sanders. Bókin var metsölu- bók. tslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. LAUGARASBIO Slmi 31075 TOPAZ Geysispennandi bandarisk lit- mynd, gerð eftir samnefndri metsölubók LEON URIS sem komið hefur út i islenzkri þýðingu, og byggð er á sönnum atburðum um njósnir, sem gerðust fyrir 10 árum. Framleiðandi og leikstjóri er snillingurinn ALFRED HITCHCOCK. Aðalhlutverkin eru leikin af þeim FREDERICK STAFFORD - DANY ROBIN — KARIN DOR og JOHN VERNON. ÍSLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5 og 9 Enn ein metsölumynd frá Universal Simi 50249 Brúin við Remagen („The Bridge at Remagen”) The Germans forgot one ItttJe bridge. Slxty-one days later they lost the war. Sérstaklega spennandi og vel gerð og leikin kvikmynd er gerist i siöari heimsstyrjöld- inni. Leikstjórn: John Guillermin Tónlist: Elmer Bernstein Aðaihlutverk: George Segal, Robert Vaughn, Ben Gazzara, E.G. Marshall. tslenzkur texti. Sýnd kl. 5 og 9. FÉLAGSLÍF A mánudag kl. 8.00. 10 daga Hornstrandaferð. Ferðafélag Islands, Oldugötu 3, simar: 19533—11798. Listasafn Einars Jonssonar eropiðdag- lega kl. 13,30 til 16. SENDIBÍLASrÖÐIN Hf 212 ^2siNNUI LENGRi LÝSIN n neOex 2500 klukkustunda lýsing við eðlilegar aðstæður (Einu venjuiegu perurnar framleiddar fyrir svo langan lýsingartíma) NORSK ÚRVALS HÖNNUN Heildsala Smásala Einar Farestveit & Co Hf Bergstaðastr. 10A Sími 16995 Vegaþjónusta Félags íslenzkra bifreiöaeigenda helgina 22.-23. júli 1972. F.t.B. -1. Ut frá Reykjavik (umsjón og upplýsingar) F.t.B. -2. Mosfellsheiði — Þingvellir — Laugarvatn. F.t.B. -3. Hvalfjörður. F.t.B. -8. Hellisheiði — Árnes- sýsla. F.Í.B. -5. Út frá Akranesi. F.t.B. -6. Út frá Selfossi. F.t.B. -4. Borgarfjörður. F.t.B. -13. Út frá Hvolsvelli. F.t.B. -17. Ut frá Akureyri. F.l.B. -20. Út frá Viðigerði i Viðidal. Eftirtaldar loftskeytastöðvar taka á móti aðstoðarbeiðnum og koma þeim á framfæri við vega- þjónustubifreiðir F.I.B.: Gufunes-radio............22384. Brú-radio..............95-1111. Akureyrar-radio.......96-11004. Einnig er hægt að koma aðstoð- arbeiðnum til skila i gegnum hin- ar fjölmörgu talstöðvarbifreiðir sem um þjóðvegina fara. Vegaþjónustan itrekar við bif- reiðaeigendur að rhuna eftir að hafa helztu varahluti með sér i rafkerfið og umfram allt viftu- reim. Simsvari F.l.B. er tengdur við 33614 eftir skrifstofutima. Sigurður Baldursson — hæstaréttarlögmaöur Laugavegil8 4hæö Slmar 21520 og 21620 VIPPU - BlíSKÖRSHURÐIN Lagerstærðir miðað við múrop: Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm - 210 - x - 270 sm Aðrar stærðir.smlðaðar eftir beiðnL GLUGGASMIÐJAN Slðuméls 12 • SM 38220 LAUSSTAÐA Staða iþróttakennara stúlkna við Mennta- skólann á Akureyri er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins. Umsóknir með upplýsingum um menntun og starfsferil skulu hafa borizt mennta- málaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavik, fyrir 15. ágúst n.k. Menntamálaráðuneytið, 17. júli 1972. LAUSSTAÐA Kennarastaða við Menntaskólann á Laugarvatni er laus til umsóknar. Kennslugreinar stærðfræði og eðlisfræði. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins. Umsóknir með upplýsingum um menntun og starfsferil skulu hafa borizt mennta- málaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavik, fyrir 15. ágúst n.k. Menntamálaráðuneytið, 17. júli 1972. Frá Garðyrkjuskóla ríkisins Starf matráðskonu við mötuneyti Garð- yrkjuskóla rikisins á Reykjum i ölfusi er laust til umsóknar frá 1. okt (eða 1. sept) n.k. Einnig er laust starf aðstoðarstúlku i eldhúsi frá 1. október. Umsóknir um störfin ásamt upplýsingum um fyrri störf þurfa að berast til skóla- stjóra Garðyrkjuskólans fyrir 10. ágúst n.k. Allar nánari upplýsingar veittar i sima 99-4248. Húsbyggjendur — Verktakar Kambstál: 8, 10, 12, 16, 20, 22, og 25 m/m. Klippum og beygjum stál og járn eftir óskum viðskiptavina. Stálborgh.f. Smiöjuvegi 13, Kópavogi. Simi 42480. NYLON hjólbarðarnir japönsku fóst hjó okkur. Allar stærðir á fólksbíla, jeppa og vörubíia Sendum gegn póstkröfu um allt land. Verkstæðið opið alla daga Fró kl. 7.30 til kl. 22.00. SKIPHOLTI 35, REYKJAVÍK, SÍMI 31055 CHERRY BLOSSOM — skóáburður: Glansar betur, endist betur.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.