Þjóðviljinn - 25.08.1972, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 25.08.1972, Blaðsíða 3
Köstudagur 25. ágúst 1972 þJÓÐVILJINN SIÐA 3. Austen Laing afneitar nú sjálfum sér Austen Laing, sem er heilinn á bak við sjóræningjaleikinn, sem brezkir togaraeigendur virðast vera að undirbúa á íslandsmiðum, afneitar sjálfum sér gjörsamlega i viðtali við blaðið Hull Daily Mail, síðdegisútgáfunni, i fyrradag. Þar er Laing bent á að brezkir togaraeigendur hampi mjög Haag-úrskurðinum og þykist Þrjú ný frímerki 23. ágúst gaf Póst- og sima- málastjórnin út þrjú ný frimerki, að verðgildi 8 kr.. 12 kr. og 40 krónur. 8 króna merkið, og það 40 króna. er með mynd afylrækt, en 12 króna merkiö með mynd af borholu sem gufustrókur stendur úr. Frimerkin eru prentuð i Sviss. Þjónar samþykktu nýja samninga Fblag framleiðslumanna sam- þykkti á einróma fundi i gær upp- kast það að samningum við eig- endur veitinga- og gistihúsa, sem gert var i fyrrinótt, en vinnuveit- endur þeirra ætla að fjalla um samningana i dag. grunda aðgerðir sinar og afstöðu á honum. En i þeim úrskurði stendur, segir blaðamaðurinn, að aðilar megi ekkert gera til þess að torvelda að samkomulag geti náðst milli deiluaðila. Nú hlýtur það að torvelda samkomulag að má burtu einkenni af brezkum togurum eða aðrar hliðstæðar að- gerðir. En i stað þess að kannast við að BFT — Félag brezkra togaraeig- enda — hefði skipulagt aðgerðirn- ar i sjóræningjastil neitaði Austen Laing nú að kannast við sjálfan sig og sagði að útgerðirnar bæru einar ábyrgðina. — Þjóðviljinn greinir hér frá þessum kollhnis Laings vegna þess að hann sýnir, að talsmenn brezkrar togaraútgerðar nota þvi aðeins úrskurð Alþjóðadómstóls- ins að hann sé þeim i hag; ef ekki er úrskurðinum ýtt til hliðar, og þegar Laing er staðinn að verki afneitar hann sjálfum sér. Ætli það væri ekki skynsamlegra fyrir Breta að velja sér aðrar málpipur i landhelgisdeilunni en Austen þennan Laing. Landhelgismálið: Rabbað við Kristínus Arndal — Nei. blessaður vertu, liann tók þessu alls ekki illa, þetta var skemmtilegur ná- ungi, sikátur og alltaf talandi meðan hann var að tefla. Það er Kristinus Arndai húsvörður i Kennaraskólanum sem segir þetta, um þann merkisatburð er lianii vann sjálfan heimsmeistarann i skák, dr. Aljechin, sem sumir segja mesta skákmann sem nokkurn timann hefur verið uppi. Það var 5. ágúst 1ÍI31 að dr. Aljechin, sem þá var staddur hér á landi til að tefla við islenzka skákmenn, tefldi Ijöltefli i gamia KK-húsinn við 10 menn og þaraðamki tvær blindskákir. Svo fóru lcikar, að dr. Aljechin vann 32 skákir, gerði fjögur jafntefli og tapaði fjór- um skákum. og þeir sein unnu heimsmeistarann voru Fri- mann Ólafsson, Arni B. HANN SIGRAÐI DR. ALJECHIN FYRIR 41 ÁRI Stuðningur £rá Noregi Fulltrúar Ungdomsalliansen mot EEC i Noregi af- hentu sendiherra íslands i Ósló stuðningsyfirlýs- ingu i fyrradag. Æskulýöshreyfing sam- fylkingarinnar gegn EBE i Noregi hyggst styðja islendinga i baráttunni fyrir útfærslu landhelg- innar. i hreyfingunni taka æskulýðssamtök allra mið- og vinstri flokka virkan þátt — einnig sósíalistar og kommúnistar. Afhentu fulltrúar hreyfingar- innar Agnari Kl. Jónssyni, sendi- herra tslands i Noregi, stuðnings- yfirlýsingu, og kváðu baráttu Norðmanna gegn aðild að EBE og baráttu islendinga gegn brezku og þýzku auðvaldi vera greinar á sama meiði. Sænsku heimilisiðnaöar- samtökin hafa nú þegið boð Norræna Hússins og sam- takanna islenzkur heimilis- iðnaður um að hafa sýn- ingu á sænskum heimilis- iðnaði i Reykjavík. Sýningin verður opin frá 26. ágúst til 10. september n.k. í Nor- ræna Húsinu. Er hún liður i menningarskiptum íslands og Sviþjóðar, og er þetta i fyrsta sinn 1 ráði er að efna til baráttuviku 2,—0. september n.k. gegn EBE og verður þá landhelgismálið og stuðningur við tslendinga hafður þar með. í samfylkingunni gegn EBE eru tugþúsundir félaga, og samtökin eru. ásamt baráttu- samtökum ma rx len ín is ta , leiðandi afl i baráttunni gegn EBE Okkur er þvi nokkur styrkurað stuðningi norskra EBE-andstæö- inga. Ekki er enn ljóst hvernig stuðn- ingi við útfærsluna verður háttað á meðan á ofangreindri baráttu stendur — en Þjóðviljinn mun skýra betur frá málavöxtum siðar. —atg,- að haldin er stór heimilisiðnaðar- sýning utan Sviþjóðar. A sýningunni verða vefnaðar- vörur, tréverk, járnsmiði og margt fleira. 1 ráði er að hafa vef- stól sem gestir geta spreytt sig á og eins verður sænskur sérfræð- ingur til skrafs og ráðagerða á sýningunni. Sérstaklega er vakin athygli á munum er Lappar hafa gert — en þeir eru sem kunnugt er miklir hagleiksmenn. Knudsen, Kinar Þorvaldsson og Kristiinis Arndal. Klind- skákirnar tefldu þeir Kggert (íilfcr og Brynjólfur Stefáns- son. og fóru þær fram samtim- is fjölteflinu. Þetta voru okkar beztu skákmenn i þá daga, en samt urðu þcir báðir að láta i minni pokann fyrir heims- meistaranum, en þess má geta að skák þeirra Brynjólfs og Aljcchins stóð til klukkan að ganga sex um morgunin. Aljechin sagði eftir þessa dvöl sina hér á landi. að hér væru margir góðir skákmenn og að islcndingar væru betri skákmenn en bæði Norðmeim og Danir, en sennilega væru Sviar betri en við. Kn það var við Kristinus Arndal sem við ætluðum að spjalla, og við skulum gefa houum orðið: — Kg man nú orðið liálf illa eftir þessu, enda eru liðin rúm 10 ár siðan og ég orðinn 75 ára gamall. Þó man ég, að Aljc- chin var firna skemmtilegur inaður. Ilann talaði mikið mcöati hann tefUli og drakk lieil ósköp af pilsner, og það var cinnig sagt að lionum þætti gott i staupinu. Kn það var ekkert svoleiðis meöan á þessu fjöltefli stóð. fcg man og. að hann brosti og tók i höndina á mér þegar hann gaf skákina. — Var þetta fjörug skák? — Já hún var það. Kg átti þcssa skák uppskrifaöa þar til fyrir nokkrum árum, að ég glataði henni, og það þótti mér sárt. Annars varð hún ekki mjög löng, en fór þó úti blá- endatafl með peðum og kóng- um cinum saman. Kg varauð- vitað afar stoltur að vinna sjálfan lieiinsineistarann. og það var mikið gert úr þessum sigrum okkar fjórmenning- anna i blöðunum, ég man það. — Tefldir þú inikið á þess- um árum? — Já. heilinikið. Það var griðarlega mikill áhugi fyrir skák hér milli ’30 og'40,senni- lega meiri en nokkru sinni, ef þetla sumar er undanskilið. Það var einkum frábær frammislaöa islenzku skák- s v e i t i r n a r s e m f ó r l i I Argentinu, það var að visu nokkru siðar en Aljechin kom liingað. svo var það koma lians og Þvzkalandsmeistar- ans Smiths og sænsks meist- ara nokkru áður. Allt þetta var gert til að efla skák- áhugann. Kg man, að ef ein- hverjar skemmtilegar stöður koinu upp i skákum manna hér á landi, þá var þeim stillt úti glugga i verzlunum, syona var nú áhuginn mikill þá. Kn hvað inér viðkemur, þá hafði ég mjög inikinu áhuga á skák, og það fór bókstaflega allur manns fritimi og meira lil i þetta. Kn svo árið 1034 hætti ég alveg og hef ekki sncrt á skák siðan, nenta þá rétt svo við syni mina eða nán- ustu kunningja. Þetta varekki liægt fyrir vinnandi menn. Þá hófst vinna kl. 6 á morgnana, en maðiii var i þessu langt fram á nótt, og stundum gat iiiaður svo ekki sofið útaf ein- hverju sem hafði komiö upp i skákinni um kvöldið. — Kr þaö rétt, Kristinus, aö Aljechin hali hent um rnönn- ununi á einu borðinu vcgna þess að andstæðingur lians hafi liaft rangt við? — Kitthvaö rámar mig i þetta. Kn það var nú vist ekki alveg svona. Það mun liafa verið þannig, að maður inátli ekki leika Ivrr en meistarinn var kominii að borðinu; ef maður lék áður hafði maður tapað skákinni. Þetta mun hafa gcrzl þannig að viðkom- andi hafði leikið þegar Aljecin kom að borðinti, og þá l'elldi liann hara kónginn hans og hafði þar ineð unnið skákina. Kg man lika eftir þvi, að Þorsleinn .lónsson, mikill skákáhuga maður, var með unnið tafl gegn meistaranum. Kn Þorsteinn var orðinn sjö - tugur, og er á leið var hann oröinn svo þreyttur á setunni að hann lék öllu niður og tap- aöi. Já, það gerðist ýmislegt skemmtilegt þarna. Þá man ég cinnig eftir þvi, að Aljechin tefldi stuttu siðar við 12 bez.tu skákmenn okkar eftir klukku, þannig að hann hafði inun stytlri tima en þeir, mig minnir að hann hafi haft tima sem svaraöi 12 leikjum á móti einuin hjá andstæöing- unum. en samt vann hann þá alla. — Þú ert auðvitaö búinn að ,fara og liorfa á jöfrana inni Laugardalshöll, Kristinus? — Nei, þótt skömm sé frá að segja þá er ég ekki búinn að þvi enn; ég hef hreint ekki haft tima til þess. Kn ég er ákveð- inn i að fara einu sinni að minnsta kosli. Hinsvegar hef ég örlitiö skoöaö skákirnar þeirra, þetta cru miklir skák- mcnn,ckki vantar það. Að svo búnu kvöddum við þennan öldung sem náði að vinna heimsmeistarann Alje- chin, einn af tiltölulega fáum sem það afrek vann. — S.dór. SÆNSK HF.TMIT ,IS- IDNADAHSVNIM, atg.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.