Þjóðviljinn - 19.09.1972, Síða 4
4 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriftjudagur 19. septcmbcr 1972
NOÐVIUINN
MÁLGAGN sósíalisma,
VERKALÝÐSHREYFINGAR
OG ÞJÓÐFRELSIS
Útgefandi: Útgáfufélag Þjóðviljans.
Framkvaemdastjóri: EiSur Bergmann,
Ritstjórar: Sigurður Guðmundsson,
Svavar Gestsson (áb.).
Auglýsingastjóri: Heimir Ingimarsson.
Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar:
Skólav.st. 19. Simi 17500 (5 línur).
Askriftarverð kr. 225.00 á mánuðí.
Lausasöluverð kr. 15.00.
Prentun: Blaðaprent h.f.
HAFA EKKI VIRT ÍSLENZK STJÓRNVÖLD VIÐUTS
í nærri þrjár vikur hafa Bretar stundað
ólöglegar fiskveiðar hér við land. Þeir
hafa verið hér með tugi togara i hópum
umhverfis landið. Þeir hafa oft á tiðum
verið sem allra næst 12 milna linunni.
Brezkir togarasjómenn hafa svarað að-
vörunum og ábendingum landhelgis-
gæzlunnar með illyrðum, fúkyrðum og
ögrandi atferli. Þeir hafa kastað járnbolt-
um, brunaexi og rusli að landhelgis-
gæzlunni. Þeir hafa gert sig liklega til þess
að sigla niður skip islenzkra fréttamanna,
Allt eru þetta svo alvarleg mál,að i viðbót
við að brjóta islenzka fiskveiðilögsögu eru
Bretar margsekir fyrir islenzkum lögum.
Ofan á þetta bætist,að úti fyrir ströndum
Islands biður herskipið Áróra albúið að
leggja til atlögu gegn islenzku landhelgis-
gæzlunni. Bretar vilja láta yfirburðina á
hernaðarsviðinu koma i Ijós. Á sama tima
og Bretar fara fram með offorsi og fanta-
skap á Islandsmiðum, beygja brezk
stjórnvöld sig fyrir Ian Smith i Ródesiu og
gera við hann samning um áframhaldandi
kúgun og kynþáttaofsóknir þar i landi.
Bretar reyna að gera samning við Amin
Úgandaforseta og það er sameiginlegt
einkenni tilrauna Breta i Úganda og
Ródesiu, framkomu þeirra i Norður-
írlandi og gagnvart brezkum verkalýð i
Bretlandi, að harkan og óbilgirnin er
miskunnarlaus gagnvart þeim sem áætla
má veikari aðila, en hins vegar
hundingjahátturinn gagnvart hinum sem
setja hnefann i borðið. Og nú hafa Bretar
enn einu sinni sýnt sitt rétta andlit. Þeir
hafa i mánuð látið liggja óhreyft viðræðu-
tilboð islenzku rikisstjórnarinnar. Og þvi
hefur ekki verið svarað öðru visi en með
lögbrotum brezku togaranna á Islands-
miðum. Með öðrum orðum: Bretar virða
íslendinga og stjórnvöld þeirra ekki við-
lits vikum saman — en svo þykjast þeir
allt i einu vera tilbúnir til þess að semja
við islenzka stjórn eftir lögbrotin og með-
an þeim er haldið áfram af fullum krafti.
Framkoma Breta gagnvart Islendingum
undanfarna mánuði er gjörsamlega óþol-
andi og ósæmileg. Eigi að ræða við Breta
er lágmarkskrafa að þeir hypji sig fyrst út
úr landhelginni. Og ekki er unnt að hugsa
sér að ræða við þá á öðrum grundvelli en
þeim leyfagrundvelli sem samið var um
við Belgiumenn, sem gerir ráð fyrir þvi að
íslendingar hafi sjálfir lögsögu, eftirlit og
dómsvald með öllum fiskveiðum innan
islenzku landhelginnar. Ef Bretar hefðu i
raun og veru viljað semja við Islendinga
hefðu þeir átt að haga sér eins og til dæmis
Belgiumenn og banna brezkum togurum
að vera fyrir innan 50 milna mörkin
meðan samningsumleitanir stæðu yfir.
Með framkomu sinni á Islandsmiðum
hafa Bretar spillt stórkostlega fyrir sér og
samningamöguleikum sinum. En þó að
brezka ljónið hafi einhvers staðar náð
árangri með þvi að beita ofbeldi — mun
það ekki takast á Islandsmiðum. Islend-
ingar munu sigra i landhelgisdeilunni.
Þeir þurfa ekki að spyrja Breta leyfis i
sambandi við hagnýtingu islenzku fiski-
miðanna.
AFSTAÐA ÍSLENDEVGA OG BRETA TIL FISKIYERNDUNAR
Friðun fiskistofnanna og skipuleg hag-
nýting þeirra er ein helzta röksemd
Islendinga i landhelgismálinu. Þessi rök-
semd hefur vakið mikla athygli erlendis
og fréttir um hrikalegt ástand þorskstofn-
anna i Norður-Atlanzhafi hafa jafnvel náð
inn i brezku blöðin að undanförnu. Þá hafa
fiskifræðingar margra þjóðasýnt skilning
á afstöðu íslendinga og er sérstaklega
mikill styrkur að grein forstjóra Norsku
hafrannsóknarstofnunarinnar, Gunnars
Sætherdahls, sem segir fullum fetum
að norsk stjórnvöld hefðu mátt vera jafn
framsýn og þau islenzku i fiskverndunar-
málum. Á sama tima berast fregnir um að
Bretar neiti að taka þátt i alþjóðlegu sam-
starfi um fiskirannsóknir og senda i stað-
inn rannsóknarskip sin til þess að vernda
lögbrjóta á Islandsmiðum. Með fram-
komu sinni að þessu leyti dæma brezk
stjórnarvöld sig úr leik i umræðu um fisk-
verndunarmál, en á sama tima vinna rök-
semdir Islendinga fylgi og heilindi íslend-
inga i fiskverndunarmálum afla þeim
stuðnings á alþjóðavettvangi.
Vélskóli íslands settur í 57. sinn
360 nemendur í skólanum
Fyrirhuguð námskeið fyrir starfandi vélstjóra
m. a. vegna komu nýju skuttogaranna
Vclskóli islands var scttur í 57.
sinn 15. þ.m. Andrcs Guójónsson.
skólastjóri skólans gat þcss i upp-
liafi skólasetningarræftu sinnar,
aðóvcnju mikill fjöldi nýrra ncm-
cnda byrjaöi nú nám vifi skólann.
V'ifl upphaf skólaársins voru :i()(l
ncmcndur innritaöir i Reykjavik,
20 á Akurcyri. 20 i Vcstnianna-
cyjuin og 10 i nvstofnaöri dcild
skólans á ísafiröi. Samtals cru
þctta :!(>() ncmcndur á öllu land-
inu. og liafa aldrci jafnmargir
ncmcndur vcrift i skólanuin.
Skólastjóri ræddi um brcytingar
á liúsakosti skólans og aöstööu til
vcrklcgrar kcnnslu, scm áætlað
cr af) auka vcrulcga, t.d. i vcrk-
lcgri vclfræfii. Skólann vantaöi
tilfinnanlcga nútiina vclar til
vcrklcgu kcnnsluniiar, en samn-
ingar stauVu yfir um öflun slikra
vcla. liann sagfíi aft fyrirhugaft
væri aft lialda i vctur námskciö
fyrir starfandi vélstjóra, scrgtak-
lcga incft tilliti til komu nýju skut-
togaranna. — Kinnig minnti
hann á.aft inn i námsskrá skólans
hcffti nú verið felld iftnfræftsla,
þannig aft l.st. ncmendur gætu nú
tckift svcinspróf aft loknu 2ja ára
smiftjunámi. — Þá taldi skóla-
sljóri, aft skólinn heffti nú á aft
skipa góftu kennaralifti- 13
bckkjardeildir verfta vift skólann i
vctur.
Iicr fara á cftir nokkrir kaflar
úr sctningarræftu skólastjóra:
Húsakosturinn
,,í skólanum eru niu kennslu-
stofur, svo aö Vélskólann vantar
fjórar kennslustofur, en þær fáum
vift i nýju byggingunni og i gamla
raftækjasalnum, sem mun verfta
breytt i kennslustofur, þegar
hægt verftur aft flytja raftækin út i
nýja salinn. Þar mun Skólafélag
Vélskólans einnig fá litift fundar-
herbergi til sinna nota.
t nýbyggingunni verfta raf-
tækjasalur, fyrirlestrasalur og
kennslustofur. Einnig höfum vift
fengiftæfingasali. þar sem Veftur-
stofa íslands var til húsa i gamla
vélasalshúsinu. Búast má vift. aft
einhver truflun verfti á æfingum i
verklegri rafmagnsfræfti. á
meftan á flutningi raftækja
stendur. Þaft er mjög knýjandi aft
fá raftækjasalinn i nýju bygging-
unni i notkun sem allra fyrst, þvi
aö fyrirhugaft er aö auka raf-
magnsfræftikennsluna vift skól-
ann. en þaft er erfitt án góftrar aft-
stöftu til verklegrar kennslu.
Einnig höfum vift heimilaft verk-
fræöideild Háskólans afnot af
salnum. svo og raftæknadeild
Tækniskólans. Meft þessu aukna
húsrými fæst góöur raftækjasalur
og salir fyrir stýritækni og kæli-
tækni. Auk þess hafa verift gerftar
breytingar á vélasal. þannig aft
vift getum verift meft fleiri
bekkjadeildir þar i einu.
Teknar verfta i notkun tvær
nýjar smiftastofur sem útbúnar
hafa verift i gamla vélasalnum.
Safngripir og kennslutæki
Elztu vélarnar i vélasalnum
hafa nú veriö afhentar þjóft-
minjaveröi til varftveizlu, en þaft
ergömul gufuvél, sem fyrirhugaft
er aft koma fyrir i salarkynnum
safnsins.
Vift höfum þó ekki afskrifaft
þessar vélar sem kennslutæki,
þvi aft Þjóöminjasafnift mun
verfta heimsótt af nemendum
skólans undir leiftsögn kennara til
aft kynnast þessum vélum, sem
hafa sitt sögulega gildi.
Nemendur geta þá betur áttað sig
á þróun vélanna. og er þaft mjög
lærdómsrikt aft sjá einfaldar
opnar vélar og geta borift þær
saman vift þær vélar, sem vift not-
um i dag.
Nú vantar okkur tilfinnanlega
nútima vélar i staft þeirra gömlu,
og stöndum vift um þessar mundir
i samningum vift þekkt vélasölu-
fyrirtæki um öflun slikra véla, og
vonum vift. aft þaft takist.
Áætlaft er aft auka kennslu i
verklegri vélfræfti og reyna aft
hagnýta betur hinn ágæta sal,
sem skólinn hefur til umráða.
Nýir kennslukraftar
Nýir kennarar i vetur verfta:
Sigurftur Hilmarsson raftækni-
fræftingur. nýkominn heim frá
námi i Sviþjóö. Jón Einarsson
vélstjóri. er áftur kenndi vift deild
skólans i Vestmannaeyjum,
Hreinn Haraldsson vélstjóri og
rennismiftameistari: hann mun
kenna smiftar og verklega vél-
fræöi: og Jón J. Jóhannesson, en
Framhald á bls. 11
BRID6EST0NE
NYLON hjólbarðarnir japönsku
fóst hjó okkur.
Allar stærðir á fóiksbíla, jeppa og vörubíla.
Sendum gegn póstkröfu um allt land.
Verkstæðið opið alla daga
fró kl. 7.30 til kl. 22.00.
GUM MIVINNUSTO FAN
H-
SKIPHOLTI 35, REYKJAVÍK, SÍMI 31055:"