Þjóðviljinn - 19.09.1972, Page 5

Þjóðviljinn - 19.09.1972, Page 5
Þriðjudagur 19. septembcr 1972 ' ÞJÖÖVILJINN — StÐA 5. ATHUGIÐ Seltirningar Kennsla fyrir börn, unglinga og hjón i Félagsheimilinu. Heimar, Sunda- og Vogahverfi Félagsheimili Fóstbræðra við Langholtsveg, (stóri salurinn). Kennsla fyrir börn á aldrinum 4-6 ára 7-9 ára 10-12 ára Breiðholtshverfi Félagsheimili Fáks viö Elliða- ár. Kennsia fyrir börn á aldrinum 4-6 ára 7-9 ára 10-12 ára Þvottavélin rafmagnslyftara innanhúss. við ýmsa fiskstöðvaeigendur, og taldi þá, að þeir gætu létt ýmsu erfiði af mönnum, samhliða þvi, að draga úr rekstrarkostnaði fyrir- tækja. Ýmsir af þeim sem ég talaði við, óttuðust að rafknúnir lyftarar myndu þola illa, t.d.saltmettað rakaloft og vatnsflaum á gólfum, eins og oft fylgir starfsemi fisk- vinnslustöðva. Ég hef nú leitað mér upplýsinga um hvernig raf- knúnir lyftarar hafa reynzt við slikar aðstæður á fiskvinnslu- stöðvum. Ég spuröist fyrir um það á þremur stórum saltfiskverkunar- stöðvum i Álasundi, sem notað hafa rafknúna lyftara i mörg ár. hver reynsla þeirra væri af lyfturunum, þegar vinna yrði með þeim i rakamettuðu lofti og þar sem vatnsflaumur væri á gólfi. Svar yfirverkstjóra þessaha þriggja stöðva var samhljóða. Allir töldu þeir að undir slikum erfiðum kringumstæðum, þá reyndust rafknúnir lyftarar sér- staklega öruggir við vinnu. Ég held þvi, að fengnum þess- um upplýsingum, að fiskstöðva- Framhald á bls. 11. DANSSKOLI Astvaldssonar Skólinn tekur til starfa funmtudaginn 5. október. Ferrosement- báturinn Á siðustu árum hafa ný efni komið til sögunnar við smiði á fiskibátum. Má þar til nefna vatnsþéttan krossvið, svo og trefjaplast. Nú hefur nýtt efni bætzt þarna við, hið svonefnda ferrosement. Farið er að smiða báta úr ferrosementi viða um lönd. sem eru að stærð nokkrir tugir tonna hver. I Noregi var annar ferro- ' sementbáturinn i röðinni, rétt um 20 smálestir að stærð, til sýnis i sambandi við sjávarútvegs- sýninguna i Þrándheimi i ágúst- mánuði s.l. þessi bátur er smiðað- ur i Farsund i suður Noregi. Þetta var frambyggður bátur og frekar fallegur á sjó að sjá. Báturinn var búinn að vera við makrilveiðar i fjóra mánuði, þegar hann kom á sýninguna i Þrándheimi, og lét skipstjórinn, sem var eigandi bátsins, vel af þeirri reynslu sem fengist hafði yfir þennan tima Ferrosement bátur er byggður Vélar til þvotta á fiskikössum og bökkum Þær þjóðir sem við okkur keppa á heimsmarkaði um sölu fiskaf- urða, iðnvæða nú fyrirtæki sin með nýjum tæknibúnaði sem létta störfin svo ört, að full þörf er á fyrir okkur að fylgjast þar vel með og láta helzt ekkert framhjá okkur fara á þvi sviði. Norsk hraðfrystihús nota ein- göngu kassa við geymslu á is- vörðum fiski i kældum geymslum á meðan fiskurinn biður vinnsl- unnar. Þvottur og gerileiðing á þessum mikla kassafjölda frá veiðiskip- um og fiskiðjuverum mundi skapa mikinn vanda, ef hreinsa ætti kassana með handþvotti. Úr þessum vanda, hefur tæknin greitt. 1 norskum fiskiðjuverum eru nú i gangi sjálfvirkar vélar sem leysa þetta hlutverk af hendi.Þótt þetta séu nokkuð dýr tæki, þá er aiveg útilokað að mannshöndin geti keppt við þessar vélar við Ferrosementbáturinn af steinsteypu. sem dregin er upp i stálnetið eftir að grind bátsins hefur verið mótuð. Byrðingur 20 smálesta bátsins, sem var sýndur i Þrándheimi, var ekki full tomma á þykkt og báturinn léttari en trébátur af sömu stærð. Ferrosementbátar eru nú sagðir allt að helmingi ódýrari i byggingu heldur en tré- bátar. Ég spurði þann sem smiðaði norska ferrosementbátinn hvort Norska Veritas viðurkenndi smiði ferrosementbáta til fiskveiða á opnu hafi, og sagði hann að slik viðurkenning hefði ekki fengizt ennþá. Hins vegar sagði hann að sérfræðingar frá enska Lloyds hefðu rannsakað byggingu báts- ins nýlega og væru reiðubúnir til að viðurkenna hann til ferða og fiskveiða á opnu hafi. Eitt af þvi sem ferrosement- bátum er talið til gildis, er hvað viðhald þeirra er litið. Að siðustu vil ég geta þess i sambandi við norska ferro- sementbátinn. að Akurosam- steypan sem á flestar stærstu skipasmiðastöðvar Noregs, hefur nýlega myndað félag með höfundi ferrosementbátsins og er byrjað að reisa stóra bátasmiðastöð i Nigeriu. sem ætlað er það slika vinnu. Eg vil alveg sérstak- lega vekja athygli á þessu atriði nú, þegar ýmsar islenzkar fisk- vinnslustöðvar og veiðiskip eru i þann veginn að taka fiskikassa i þjónustu sina. Aðalsölustjóri Strömberg plast- kassaverksmiðjanna tjáði mér, að nýlega hefði fyrirtækið gert samning um sölu á 70 þús. fiski- kössum hingað til lands. Taldi hann að þessir kassar færu nær eingöngu til útgerðarfyrirtækja, sem eru að láta smiða skut- togara, af minni gerðinni, i Noregi. Þessi frétt sýnir, að notkun fiskikassa i islenzkum sjávarút- vegi er þegar að hefjast af fullri alvöru. En það er mjög áriðandi, að útgerðarfyrirtækin, sem gerast brautryðjendur hér á Islandi i notkun fiskikassa i stór- um stil, hafi frá upphafi kældar geymslur til að geyma i isvarinn fisk i kössum, svo og að þau geti þegar i upphafi tekið fullkomna tækni i þjónustu sina við þvott á kössunum. Rafknúnir lyftarar Á s.l. vetri ræddi ég um notkun Barnaflokkar - Unglingaflokkar - Flokkar fyrir fullorðna einstaklinga. Flokkar fyrir hjón. Byrjendur og framhald. Innritun og upplýsingar i eftirtöldum simum frá kl. 10-12 og 1-7 daglega REYKJAVÍK Kennslustaðir: Brautarholt 4, simar 20345 og 25224 Félagshcimili Fóstbræðra (Langholtsvegi) simar 20345 og 25224 Félagsheimili Arbæjarhverfis, simar 20345 og 25224 Félagshcimili Fáks, sími 84829. KÓPAVOGUR Kennt verður i Félagsheimilinu, simi 38126. IIAFNARFJÖRÐUR Kennt veröur i Góðtemplarahúsinu, simi 38126. SELTJARNARNES Kennt verður i Félagsheimilinu, simi 84829. KEFLAVÍK Kennt veröur i Ungmennafélagshúsinu, simi 2062 kl. 5-7. fiskimál eftir Jóhann J. E. Kúld ÝMSAR FRÉTTIR AF SYIÐI SJÁYARÚTVEGS hlutverk að smiða ferrosement- báta fyrir Afriku þjóðir. Stærsta bátasmiðastöð sem mér er kunnugt um að smiði fiskibáta úr ferrosementi ein- göngu, er i Sjanghai i Kina, en þar hafa unnið 600 menn.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.