Þjóðviljinn - 19.09.1972, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 19.09.1972, Blaðsíða 10
10. SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriftjudagur 19. scptember 1972 KÓPAVOGSBÍÓ Simi: 41985 Ég er kona II. Óvenjudjörf og spennandi, dönsk litmynd, gerð eftir sam- nefndri sögu SIV HOLM’s. Aðalhlutverk: GIO PETRÉ LARSLUNÖE HJORDIS PETERSON Endursýnd kl 5.15 og 9. Bönnuð innan 16 ára. HÁSKÓLABÍÓ Sími: 22-1-40 Ævintýramennirnir. (The adventurcrs). Stórbrotin og viðburðarrik mynd i litum og Panavision, gerð eftir samnefndri met- sölubók el'lir Harold Robbins. i myndinni koma fram leikar- ar frá 17 þjóðum. Leikstjóri: Lcwis Gilbcrt ÍSLENZKUR TEXTl. Stranglega bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 5 og 9. STJÖRNUBÍÓ Simi 18936 Frjáls, sem fuglinn Run wild, Run free islenzkur (exti. Afar hrifandi og spennandi ný amerisk úrvalskvikmynd i technicolor. Með úrvalsleikur- um. Aðalhlutverkið leikur barnastjarnan MARK LESTER. sem lék aðalhlut- verkið i verðlaunamyndinni OLIVER. ásamt John Mills, Sylvia Syms. Bernard Miles. Leikstjóri: Richard C. Sara- lian. Mynd sem hrifur unga og aldna. Sýnd kl. 5. 7 og 9. •Sími 50249. Leigumoröinginn llörkuspennandi og sérsta-ð sakamálamynd i litum með islenzkum texta. James t’oburn l.ee Kcntick l.illie Palmer Sýnd kl. 9. TÓNABlÓ Simi 31182 Veiöiferöin („The HUNTING PARTY”) THLV HU.NTfD TML WW.fNT LA.MF OFAli.- MAS AMl WOMAK! , • - 3F I v HWItlID MMKtKMU SKUOWI THeraTiKMir Óvenjulega spennandi, áhrifa- mikil, vel leikin, ný amerisk kvikmynd. tslenzkur texti Leikstjóri: Don Medford 'l’ónlist: Riz Ortolani Aðalhlutverk: Oliver Reed, Candice Bergen, Gene Hackman. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Stranglega bönnuð börnum innan 16 ára Viðvörun: Viðkvæmu fólki er ráðið frá þvi að sjá þessa mynd Æþjóðleikhúsio SJALFSTÆTT FÓLK sýning miðvikudag kl. 20. Miðasala opin frá 13.15 til 20.00 Simi 1-1200. Dóminó fimmtudag kl. 20.30 Atómstöðin laugardag kl. 20.30. Aðgöngumiðasalan i Iðnó, er opin frá kl. 14. Simi 13191. YFIRDEKKJUM HNAPPA SAMDÆGURS SELJUM SNIÐNAR SÍÐBUX- UR OG ÝMSAN ANNAN SNIÐINN FATNAÐ. BJARGAHBÚÐ H.F. Ingólfssir. (í Simi 257(»0. LAUGARÁSBlÓ WILLIE BOY ROBERT REDFORD KATHARINE ROSS ROBERT BLAKE w , SUSAN CLARK [ “TELLTHEM 1 WILLIE BOY IS HERE” A UNIVERSAl PICTURE Spennandi bandarisk úrvals- mynd i litum og panavision gerð eftir samnefndri sögu (Willie Boy) eftir Harry Law- ton um eltingarleik við Indi- ána i hrikalegu og fögru lands- lagi i Bandarikjunum. Leik- stjóri er Abraham Polonski,er einnig samdi kvikmynda- handritið. islenzkur lexti Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð börnum innan 14 ára. saferfMBaa 'á'' Höfum ávallt fyrirliggjanc hringja á hjólbarða, bæ3 svartri rönd. Sendum gegn póstkröfu GÚMMÍVINNUSTO Skipholti 35 — Reykjavík — Ji allar stærðir skraut- i alhvíta og hvíta með hvert ð land sem er. FAN H.F. Sími 30688 Laus staða Umsóknarfrestur um kennarastöðu i ensku við Menntaskólann á Isafirði er framlengdur til 25. september n.k. Æski- legt er, að kennarinn gæti kennt að nokkru leyti við Gagnfræðaskólann á ísafirði. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist menntamálaráðu- neytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavik. Menntamálaráðuneytið, 13. september 1972. Aðstoðarstúlka óskast við rannsóknarstörf. Umsóknir er greini menntun og fyrri störf sendist Raunvisindastofnun Háskólans, Dunhaga 3. Itaunvisindastofnun Háskólans. Afgreiðslumenn Við viljum ráða menn til afgreiðslustarfa nú þegar. Upplýsingar gefur Samband — Starfsmannahald la&siair) hl. INÚVERSK UNDRAVERÖLD * Nýjar vörur Komnar. Nýkomið mjög mikið úrval af sérkenni- legum, handunnum austurlenzkum, skrautmunum til tækifærisgjafa m.a.: Útskorin borð (margar gerðir), vegghill- ur, kertjastjakar, styttur, rúmteppi, flökamottur, könnur, vasar, skálar, ösku- bakkar, silkislæður, o.m.fl. — Einnig reykelsi og rcykelsisker. Gjöfina, sem veitir varanlega ánægju, fáið þér i JASMIN, við Hlemmtorg. ðSH!ftl»lfll» A uglýsingas ímin n er 17 500 Þjóðviljinn Kópavogsapótek Opið öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga til kl. 2, sunnudaga milli kl. 1 og 3. Simi 40102. SAMVINNU BANKINN Rafvirkjar — Múrarar! FTR Skákkvöld eru fyrirhuguð i vetur, það fyrsta fimmtudaginn 21. september n.k. kl. 8,00 i Félagsheimilinu. Þeir sem áhuga hafa eru vinsamlega beðnir að mæta. Félagar mætið vel og stundvislega. Nefndin. ROBINSOVS ORAiVGE Sljl ASII má blanda 7 sinnum með vatnl

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.