Þjóðviljinn - 22.09.1972, Síða 1

Þjóðviljinn - 22.09.1972, Síða 1
UOÐVIUINN Föstudagur 22. september — 37. árg. 213 tbl. ÞAÐ BORGAR SIG AÐ VERZLA í KRON t á jarðsunginn í dag Útför herra Asgeirs Ásgeirs- sonar, fyrrum forseta tslands verður gerö frá Dómkirkjunni i Reykjavik i dag kl. 14. Ásgeir Asgeirsson var annar forseti islenzka lýðveldisins og skipaði sæti þjóðhöfðingja Islands i 16 ár, frá 1952—1968. Hann var fæddur að Kóranesi á Mýrum þann 13. mai 1894 og voru foreldrar hans Asgeir Eyþórsson kaupmaöur þar, siðar bókhaldari i Reykjavik, og kona hans Jensina Björg Matthiasdóttir. I Asgeir lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum i Reykiavik 1912 og prófi i guðfræði frá I Háskóla tslands 1915, en stundaði I siðan framhaldsnám við háskól- ana i Kaupmannahöfn og Uppsöl- j um 1916—1917. Biskupsskrifari hafði hann verið 1915—1916. Er ! Asgeir kom heim frá framhalds- Framhald á 11. siðu. Sigurður Blöndal um stenunninguna í Noregi: MINNffi MIG Á KOSNINGARNAR 1968 Við erum búnir að vera i Tromsö og höfum ferðazt til Harstad siðustu dagana, og alls staðar erum við spurðir um landhelgis- málið. Hérna eru allir á okkar bandi, sagði Sigurður Blöndal, skógarvörður, sem nú er á skógarvarða- fundum í Noregi, er hann hringdi til Þjóðviljans í gær. Ef niðurstaða þjóðaratkvæða- greiðslunnar um EBE verður nei, kemur upp geysisterk krafa um útfærslu landhelginnar i 50 milur. Sjómannasamband Tromsö-- fylkis hefur' gert einróma sam- þykkt þar sem krafizt er 50 milna landhelgi fyrir Noregi. Hérer mikið talað um EBE. 011 blöð eru full af efni um máliö, og i sjónvarpinu annað kvöld verður hörku-umræða: Þar mætast Borten og Bratteli, og Gustavsen og Helge Seip, formaður Vinstri- fiokksins svo eitthvað sé nefnt. Hér i Norðurhéruðum Noregs eru 70% manna á móti EBE, og skoðanakannanir benda til þess aö neiið verði ofan á i Noregi. Flestir flokkar eru rækilega klofnir, þó sérstaklega Verka- mannaflokkurinn, og menn segja mér að hann verði aldrei samur eftir þessa baráttu. Stemmningín hér i Noregi minnir mig á forsetakosningarn- ar heima 1968, sagði Sigurður. „Strong Express" Við höfum vaðið hér i gegnum Nú er 101 crlendur togari að vciðum hér við land, og halda varðskipin áfram að stugga togurum úr landhclgi. Þar af eru 65 brezkir togarar, 28 vesturþýzk- ir, 5 belgiskir og 3 færcyskir. Fimm vesturþýzkir togarar voru að ólöglegum veiðum suð- vestur af Reykjanesi og fjórir Tveir togarar eru i smiöum á Spáni fyrir Bæjarútgerð Reykjavikur. Atti fyrri togarinn að koma hingað til lands i ágúst- lok. Hinn átti að afhenda tveimur mánuðum siðar. Allt bendir til „Strong Express” — heræfingar NATO. Her geysast vigvélar um götur, og ekki verður þverfótað fyrir hermönnum. Þetta tilstand hefur staðið undanfarna þrjá daga, og Norðmenn gera grin að þessu brölti. Þess má geta, að öryggismálin eru dregin mjög mikið inn i um- ræðuna af hálfu talsmanna EBE- aðildar hér. suður af Hvalbak. Þá var vitað um 19aðra vesturþýzka togara að veiðum við landið. Niu brezkir togarar voru að ólöglegum veiðum út af Patreks- firði, einn á Strandagrunni, 3 á Húnaflóaál og 17 á Sléttugrunni. Þá voru 35 brezkir togarar að veiðum á Þistilfjarðargrunni við smáfiskadráp. þess, að fyrri togarinn verði ekki tilbúinn fyrr en i nðvember. Breytingar verða gerðar á þessum togurum. Verða þeir út- búnir fyrir tvöfalt troll, og þarf að hverfa nokkuð frá upphaflegri smiði. STUGGA TOGURUM ÚR LANDHELGI Seinkar um mánuð Starfs- fólk vantar mjög víða Skortur er á verkafólki á vinnumarkaðnum núna. Gætir þessa einkum við störf i slátur- húsum og i fiskvinnslustöðvum. Þrjú frystihús auglýstu eftir fólki i Reykjavik I gær. Þá vant- ar fólk f sláturhúsin á Horna- firði og i Borgarnesi, svo aö dæmi séu tekin. i iðnaðarfyrirtækjum vantar einkum saumakonur. Mennta- skólarnir byrjuðu um miðjan mánuðinn, og hurfu þá margir af vinnumarkaði. Um næstu mánaðamót byrja gagnfræða- skólar, og hvería þá margir unglingar úr byggingarvinnu og úr ýmsum þjónustugreinum. Um miðjan mánuð rann út tryggingatimabil sjómanna, og sýnist ekki vera skortur á sjó- mönnum á haustvertiö að þessu sinni. Þessi mynd var tekin i Iðunni á Seltjarnarnesi I gær. Meöal Seltjarnarnesi I gær. Meðal annars er skortur á starfsfólki á saumastofum. 1

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.