Þjóðviljinn - 22.09.1972, Qupperneq 2

Þjóðviljinn - 22.09.1972, Qupperneq 2
2.SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN ÍF östudagur 22. september 1!)72. Hafið þið séð skólaritvélina BROTHER sem vinnur eins og rafmagnsritvél? BEOTHER er nr. 1 á óskalistanum, þrjár gerðir fyrirliggjandi. Áður en þið kaupið skólaritvél skulið þið spyrja: í hvaða landi er vélin framleidd? Hvernig er varahluta- og viðgérðaþjón- usta? • BROTHER er dvergasmið frá Japan, sem er dáð fyrir finmekanik. • Varahluta- og viðgerðaþjónusta er 1. flokks! Verðið er lægra en á sambærilegum vél- um. Útsölustaðir úti á landi: Keflavik: Sportvik, Akureyri: Huld, Siglufjörður: Bókav. Hannesar, Eskifjörður: Rafvirkinn, Egilsstaðir: Rafvirkinn, Sauðárkrókur: Bókav. Kr. Blöndal, Blönduós: Trésm. Fróði, ísafjörður: Bókav. Jónasar T., Vestmannaeyjar: Gunnar Ólafsson & Co., Vik Mýrdal: Kaupfélag Skaftfellinga. Útsölustaðir i Reykjavik: SKRIFVÉLIN, Suðurlandsbraut 12, simar 19651, 19210. MÁL OG MENNING, Laugaveg 18, simar 24242, 24243. Opið til kl. 10 i kvöld. BORGARFELL, Skólavörðustig 23, simi 11372 Menntamálaráðuneytið gengst fyrir námskeiði í Gagnfræða skóla Austurbæjar fyrir væntanlega iðnaðarmenn, sem ekki hafa lokið miðskólaprófi, og eru orðnir 18 ára. Innritun á námskeiðið fer fram i skólan- um föstudaginn 22. september kl. 17-18. Mikilvægt er, að allir sem óska að sækja námskeiðið, mæti til innritunar, eða stað- festi fyrri umsókn með simskeyti. Menntamálaráðuneytið. Sjónvarp nœstu viku Sunnudagur 17.00 Endurtekið efni. Daviö Copperfield. Bandarisk biómynd frá árinu 1935, byggð á samnefndri skáld- sögu eftir Charles Dickens. Leikstjóri George Cukor. Aðalhlutverk William C. Fields, Lionel Barrymore og Maureen O' Sullivan. Þýðandi Dóra Hafsteins- dóttir. Áður á dagskrá 20. mai siðastliðinn. 19.05 Ilté. 20.00 Fréttir. 20.20 Veður og auglýsingar. 21.05 Rússneskur ballett. Sjónvarpsupptaka, sem gerð var i Chateau Neuf - höllinni i Ösló, þegar margir frægustu ballettdansarar Sovétrikjanna komu þar fram og sýndu rússneska dansa af gömlu og nýju tagi. (Nordvision - Norska sjón- varpið) Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 21.35 i nafni Allah. Mynd þessi er tekin i hinni sögu- frægu borg Fez i Marokkó, og lýsir trúarsiðum Múhameðstrúarmanna og trúarbrögðum þeirra, eins og þau birtast i daglegu lifi landsbúa. Þýðandi Jón Thor Áskell Másson leikur á mánudagskvöld nokkur stutt verk i sjón- varpssal á ýmis blásturshljóðfæri og trumbur. 20.25 Tut - ankh - amon . Mynd um ævi eins af Faróum Egyptalands. Tut- ankh-amon var uppi um miðja 14. öld f.Kr. en rikti aðeins skamma hrið. Þó hafði hann mikil áhrif á trúarbrögð þegna sinna, og var eftir andlátið tekinn i guöa tölu, eins og sumir fy r i rrennarar hans. Þýðandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. 20.45 Su ma rtón lcika r i Albert Hall i London . (Last Night of the Froms) Kór og hljómsveit brezka útvarps- ins flytja verk eftir Edward Elgar, William Walton, Gordon Crosse, Thomas Arne og Hubert Parry. Ein- söngvari Elizabeth Bain- bridge. Stjórnandi Colin Davis. Kynnir Richard Baker. (Evrovision - BBC) Þýðandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. 21.55 Maður cr nefndur Guðlaugur Jónsson, fyrr- verandi lögregluþjónn. Sverrir Þórðarson ræðir við hann. 22.40 Að kvöldi dags . Séra Jakob Jónsson flytur hug- vekju. 22.50 Dagskrárlok. Haraldsson. Þulur Ellert Sigurbjörnsson. 22.45 Dagskrárlok. Þriöjudagur 20.00 Kréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.30 Ashton-fjölskyldan. Brezkur framhaldsmynda- flokkur. 22. þáttur. Verra gæti það verið. Þýðandi Jón O. Edwald. Efni 21. þáttar: Á heimili Ashton-fjölskyld- unnar er verið að undirbúa jólahaldið. Robert er heima, en Margrét er enn á sjúkra- húsi. Shefton Briggs og Tony, sonur hans, koma i heimsókn. Samband Daviðs og Sheilu er orðið fremur stirt. Hann stendur stutt við heima og kveðst verða að fara aftur til herbúðanna fyrr en búizt var við. 21.25 Ólik sjónarmið. Orður og titlar, úrclt þing? Umræðuþáttur um orðu- veitingar. Umsjónarmaður Magnús Bjarnfreðsson. 22.05 Iþróttir.Umsjónar- maður Ómar Ragnarsson. 23.00 Dagskrárlok. Mánudagur 20.00 rrettir. 20.25 Veður og auglýsingar. 20.30 Askeli Másson. 1 þættinum leikur Askell nokkur stutt verk i sjón- varpssal á ýmis blásturs- hljóðfæri og trumbur. 20.50 ..Seilas". Stutt norsk mynd um siglingar á ósló- firði. Fjallað er i léttum tón um siglingar sem tóm- stundagaman og brugðið upp myndum af kappsigl- ingu og seglbátum og skútum af ýmsum stærðum og gerðum. (Nordvision - Norska sjónvarpið) Þýð- andi Jóhanna Jóhannsdóttir. Þulur Gunnar Axelsson. Miðvikudagur 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar. 20.30. Hjólið. Fræðslumynd frá Time-Life um hjólið i þjónustu mannsins. Rakin er saga hjólsins frá fyrstu tið og fjallaö um þýðingu þess i þjóðfélögum nú- timans. Þýðandi og þulur Óskar Ingimarsson. 21.00 Apokalypse. Stuttur, norskur þáttur um þýzka málarann Albrecht Durer, ævi hans og listaverk. Diirer ( 1471-1528) var einn af fremstu listamönnum endurreisnartimans og var meðal annars hirðmálari tveggja keisara, Maximili- ans I. og Karls V. (Nordvis-' ion - Norska sjónvarpið) 21.10 Erfið ákvörðun. (Command Decision). Bandarisk biómynd frá árinu 1949. Leikstjóri Sam- Wood. Aðalhlutverk Clark Gable, Walter Pidgeon og Van Johnson. Þýðandi Ellert Sigurbjörnsson. Myndin greinir frá átxæJJju sömum ferðum bandariskra flugmanna á striðsárunum til loftárása á Þýzkaland frá bækistöðvum i Bretlandi. 23.00 Dagskrárlok. Föstudagur 20.00 Fréttir, 20.25 Vcður og auglýsingar, 20.30 Grimur og GrillóJ ferð sinni til Grimseyjar i sumar hittu sjónvarpsmenn að máli Færeyinginn Grim Guttormsson, sem um ára- bil hefur verið búsettur hér á landi. Hann hefur starfað hér sem kafari og meðal annars vann hann við að dæla oliu úr skipinu E1 Grillo, sem mikið hefur komið við sögu i fréttum i sumar. 1 þessum þætti er rætt við Grim um köfunina i E1 Grillo og ýmis neðan- sjávarævintýri hans við strendur landsins. Kvik- myndun Sigurður Sverrir Pálsson. Hljóðsetning Sig- fús Guðmundsson. Umsjón Ólafur Ragnarsson. . 20.55 Fóstbræður (Persuaders). Nýr brezkur sakamálaflokkur með Itoger Moore og Tony Curtis i aðalhlutverkum. For- leikur. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 21.45 Hátiðatónleikar i Björgvin. Filadelfiu- strengjakvartettinn leikur strengjakvartett i Es-dúr op.33 nr.2 eftir Franz Joseph Haydn. (Nordvision — Norska sjónvarpið) 22.05 Erlend málefni. Umsjónarmaður Jón Hákon Magnússon. 22.35. Dagskrárlok. Laugardagur 18.00 Enska knattspyrnan. 19.00 Illé- 20.00 Fréttir. 20.20 Veður og auglýsingar. 20.25 Hvc glöð cr vor æska. Brezkur gamanmynda- flokkur. Skólafélagsfor- maöurinn. Þýðandi Jón Thor Haraldsson. 20.50 Bak við blæjuna. Brezk mynd um brúðkaupssiði og ýmsa þjóðhætti i Arabiu. þýðandi og Jwlur Dóra Hafsteinsdóttir. 21.40 Svefninn langi (The Big Sleep). Bandarisk biómynd frá árinu 1946, byggö á skáldsögu eftir Raymond Chandler. Leikstjóri Howard Hawks. Aðalhlut- verk Humprey Bogart, Lauren Bacall og Martha Vickers. Þýðandi Jón Thor Haraldsson. Leynilögreglu- maður nokkur er kvaddur á fund aldraðs hershöfðingja, sem á tvær uppkomnar dætur og hefur þungar áhyggjur af framferði þeirra, þvi önnur þjáist af ákafri vergrini, en hin af spilafikn. Nú hefur hegðun annarar valdið þvi, að gamli maöurinn er beittur fjárkúgun. Einnig kemur i ljós, að náinn vinur fjöl- skyldunnar hefur horfið. Leynilögreglumaðurinn flækist óafvitandi inn i mál fjölskyldunnar, og brátt dregur til tiðinda. 23.30 Dagskrárlok.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.