Þjóðviljinn - 22.09.1972, Qupperneq 5

Þjóðviljinn - 22.09.1972, Qupperneq 5
Fiistudaeur 22. scptember 1972. ÞJÓÐVILJINN — StÐA 5 ÁSGEIR ÁSGEIRSSON, FYRRUM FORSETIISLANDS F. 13. 5. 1894 - D. 15. 9. 1972 Ásgeir Ásgeirsson, fyrr- verandi forseti islands, varð bráðkvaddur að kvöldi hins 15. þ.m. Með honum er genginn maður, sem átti mikinn þátt i að móta sögu þjóðar- innar á síðustu áratugum. Ásgeir var kjörinn þing- maður árið 1923 og sat á Alþingi til ársins 1952, alla tíð sem þingmaður Vestur- ísf irðinga. Hann var forseti stjórnmáialegt sjálfstæði og hún hefur komist úr þeim kút fátæktar og eymdar, sem hún lengst af var í. Stofnun lýðveldis á islandi var árangurinn af baráttu þjóðarinnar um aldir. En smiðshöggið var rekið af fólki, sem annað- hvorf er nýgengið eða enn er lifandi og þá komið yfir miðjan aldur. deilur manna og flokka svo sem vera ber. Mun það mál alþjóðar að Ásgeir Ásgeirsson hafi rækt forsetastarf sitt með mikl- um ágætum. I framkomu var hann í senn virðulegur og alþýðulegur og mjög að skapi þjóðarinnar. Ásgeir Ásgeirsson var Myndin er tekin af forsetahjónunum,Asgeiri Asgeirssyni og frú Dóru Þórhallsdóttur ásamt þáverandi handhöfum forsetavalds, Friðjóni Skarphéðinssyni, forscta Sameinaðs alþingis, Ólafi Thors, forsætis- ráðherra og Þórði Eyjólfssyni, forseta Hæstaréttar. Asgeir Asgeirsson undirritar forsetaeiðastafinn. Asgeir Asgeirsson var forseti Islands 116 ár og bjó þann tima á forseta- setrinu að Bessastoðum. Sameinaðs Alþingis 1930- 31, fjármálaráðherra 1931- 34, forsætisráðherra 1932-34 og loks forseti Islands í fjögur kjörtímabil, frá 1952 til 1968. Ef litið er um öxl og hugað að sögu islendinga á þessari öld er Ijóst, að mikil umbrot hafa orðið á þessu skeiði. Þjóðin hefur öðlast Spánverjar fúsir að framselja Króatana Madrid 20/9,— Yfirvöld á Spáni ihuga nú kröfur Svia um framsal króatisku öfgamannanna niu, er gáfust upp á Madrid-flugvelli eft- ir ránið á SAS-f lugvélinni. Fulltrúi sgenska sendiráðsins af- henti spænska utanrikisráðuneyt- inu formlegar kröfur um framsal mannanna seint i gærkveldi. Areiðanlegar heimildir telja, að spænsk stjórnvöld séu fús til að framselja Króatana. En þó svo fa-ri, að Spánverjar visuðu fram- salskröfum á bug. kæmi þaö Kró- ötunum að litlu haldi, þar eð þeir yrðu dregnir fyrir spænskan dómstól, sakaðir um flugrán. Þáttur Ásgeir Ásgeirs- sonar í þessum síðasta áfanga var mikill. Hann beitti áhrifum sinum og hugviti og hann vildi hlut þjóðarinnar sem beztan. Á meðan Ásgeir Ásgeirsson tók virkan þátt í stjórnmálum var hann oft- lega umdeildur svo sem títt er um þá stjórnmálamenn, sem láta að sér kveða. En þegar er hann gerðist forseti varð hann hinn góði þjóðhöfðingi, hafinn yfir kvæntur Dóru Þór- hallsdóttur, hinni ágætustu konu. Þau hjónin voru ein- staklega samvalin, bæði Ijúf og látlaus í viðmóti og var mikil farsæld á heimili þeirra. Ásgeir Ásgeirsson kunni vel þá list að vera fremstur meðal jafningja þegar hann var forseti íslands. Fyrir það kann þjóðin hon- um miklar þakkir. Haukur Helgason. Forsetinn var mikill sundgarpur og syiitli dag hvern lengst af. llann stundaði gömlu laugarnar, og er myndin tekin við þátttöku i norrænu sundkeppninni. Talning Landhelgis- gœzlunnar: 65 brezkir togarar að ólöglegum veiðum i fyrrad. var talning á erlend- um veiðiskipum við isiands- strendur. 65 brezkir togarar voru að veið- um innan 50 miina markanna. Þar af voru 6 út af Patreksfiröi, 1 á Strandagrunni, 3 i Húnafióaál, 17 á Siéttugrunni og 35 á Þistil- fjarðargrunni. 5 vcstur-þýzkir togarar voru að veiðum suður af Reykjanesi og 4 vestur-þýzkir togarar suður af Hvalhak. Þeir voru allir fyrir inn- an 50 mflna mörkin. Þá er vitað um 19 önnur vestur- þýzk veiðiskip við landið, en óvist hvar þau eru — gætu ýmist verið innan eða utan markanna. Þrir færeyskir bátar voru að veiðum i Húnaflóaál, og 5 belgisk- ir togarar voru að veiðum i hólf- um 6 og 7, þ.c. suður af Reykja- nesi og við Snæfellsnes. Alls voru þvi 101 erlent veiði- skip við tsland i fyrradag.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.