Þjóðviljinn - 22.09.1972, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 22.09.1972, Blaðsíða 8
8 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 22. september 1972. JENNY BARTHELIUS: SPEGIL- MYND — Af hverju er kveikt á lampanum og af hverju eru dyrnar óla'star og af hverju er hún ekki heimaV Vegna þess ah hún er ekki til. Kins og þau sögftu. Þeir stóóu og horföu hvor á annan þvert yfir litlu stofuna. þar sem ekkert óvænt virtist iiafa gerzt. Hún hefur verió lokkuö hurt. Kn hvert? ()g hvers vegna? Hún er kannski úti aö verzla. sagöi Kenneth vonleysislega. ()g skilur eftir ljós á lampanum? Knda eru búöirnar lokaöar á þessum tima. Það segirðu satt. Hver ljandinn helduröu aö hali komiö fyrir? Kg veit þaö ekki. Kn ég er slaöráöinn i aö leita aö henni. Kenneth leit á armbandsúriö sitt. Kjandinn sjálfur. Kg verö aö vera kominn i leikhúsiö eftir stundarfjóröung. Kn ég er búinn um hálfellefuleytiö. Ilvaö adlaröu aö gera? Kg veit þaö ekki. sagöi hann aftur. Kn ég veit bara aö ég verö aö hal'a upp á henni og þaó liggur á. Viltu gera mér greiða? Þegar þú mátl vera aö,viltu þá hringja i alla sem voru i veizlunni hjá Beatrieeá sunnudaginn var og spyrja hvort þeir viti nokkuð um Mirjam. Hverja hún umgengst og annaö slikt. Kn segöu ekkert um aö ég hali beöiö þig um aö spyrja. Og nel'ndu ekki heldur viö neinn aö viö hiilum komiö hingaö. Kg er hræddur um aö þaö ga'ti gert henni illt. Já. ég skal gera þaö sem þú scgir. Kn ég á bágt meö aö trúa þvi aö eitthvað alvarlegt hafi komiö fyrir hana Ætli þaö sé ekki einhver eðlileg skýring á þessu öllu saman. Kannski hefur hún bara skroppió smástund til ein hverrar vinkonu. Kenneth klappaöi vinsamlega á herðar hans þegar hann gekk framhjá. Hertú upp hugann. sagöi' hann. — Þelta veröur allt i lagi sannaöu til. i dyrunum sneri hann sér vió- Kg skal reyna aö snuöra upp þaö sem ég get. Og ég skal hugsa vel til þin meöan á leiksýningunn stendur. Dyrnar lokuöust á eftii Kenneth og hann stóö einn eftir á miöju gólfi. Fjórir veggir mef rósamvnstruöu veggfóöri. rúm bókaskápur. nokkrir itólar, út varp. mottur. blóm i glugga Prjónadót. bók eftirP'roust. kaffi bölli. sigarettupakki. Inniskói undir rúminu. peysa á stólbaki Mirjam. Stjúlkan sem hanr elskaði. Hann vissi aö hvað sem fyrir heföi komiö, hvaö sem lyrir kæmi, þá var þaö hér sem leitin ha'fist, i þessu herbergi, þar sem eitthvað af henni var ennþá eftir, i daufum ilmi, eins konar yl og mennsku, hluti al' Mirjam. stúlk- unni sem hann þekkti ekki Stúlkan sem haföi lent i vandra'öum vegna hans. llann settist i stól, tók kafíi- bollann upp. Hann var kaldur. Ilann las laeinar linur i bókinni, tók upp prjónadótið hennar. Mirjam hvar ertu? Hvaö hefur komiö fyrir? Þarftu á mér aö halda4' Ilann reyndi aö tæma hiifuö sitt af hugsunum, svo aö boóskapur frá henni kæmist óhindraður til hans. Kf hún vaTi nú aö hugsa um hann og hann reyndi aó gera sig mótta'kilegan lyrir hugsanir hennar. gæti hún þá ekki sent honum boð um hvar hún var? Ilann lokaði augunum. fann að hann var aö þvi kominn aö sofna, reyndi aó ril'a sig upp en seig dýpra niöur i eitthvert mók. upp- gjiif likama og sálar. i þessu ástandi lannst honum hann heyra simhringingu. Hann reyndi aö opna augun, reyndi aö lyfta hend inni en l'éll dýpra niður i svalann. Þaö er allt klappaö og klárt. Þetta blessaöisl. Tólfti klefinn, lannst honum riidd segja. Klefi, hvaöa klefi? Simaklefi? Kr hægt aö fela burtnumda stúlku i simaklefa? Tólfti klefinn. Þaö hljóta aö vera margir klel'ar sem standa i riið. Meira en tólf i langri riió. Ströndin á Skáneyri birtist l'yrir hugarsjónum hans. Löng sand- strönd og grunnt vatn úti íyrir. i striindinni eins og skuggamynd af klefum, baóklefum, sem allir voru eins. Bert átti sumarbústað á Skáneyri. Bert halöi baðklefa. Bert? A andartaki var hann giaö- vaknaöur og þotinn upp úr stólnum. Hann þaut niöur stigann og út aö bilnum. Kæsti og ók af staö. eins hratt og Fia komst. út úr Helsingborg. Ilann halöi loks fundiö takmark. Staö til aö hefja leitina. Kn auðvitaö var þetta fásinna. Náunginn sem talaöi i simann haföi verið hraömadtur og óskýr i tali. Þaö var ekki einu sinni vist aö hann hel'öi i raun og veru sagt ..tólfti klefinn". Kn hvaö sem þvi leiö; ef þau vildu fela Mirjam. var baöklefi einmitt tilvalinn. Kngum dytli i hug aö lejta þar. Ströndin var mannlaus á þessum tima. baðtiminn var ekki byrjaöur. Meöan hann ók reyndi hann i huganum aó rifja upp sem mest GLENS af nýliðnum atburöum. Hvernig haföi þetta allt saman byrjað? Bilslysið. Stóö þaö i sambandi viö þaö sem siöar geröist? Sennilega ekki. Bilslysiö varö vist að skrifast á reikning Fiu. Kn það hafði gert sitt til aö gera hann öryggislausan. þaö haföi orsakað höfuðverk og efasemdir og undarlegar. sjúklegar hugsanir. Og'hann hafði átt auðvelt með að imynda sér eitt og annað. Fyrir þann sem vildi nota hann sem leikbrúðú i leik um lif og dauöa haföi bilslysið veriö eins og send- inga af himnum ofan. Hann rifjaði upp hvenær þessi óskýranlegu atvik byrjuöu. Fyrst haföi þaö verið bensiniö, sem allt i einu var búiö i miðribeygju.rétt hjá húsinu hans. Nú skildi’hann þaö betur. Hinn óþ. haföi notað bilinn hans til aö fara i heimsókn til Beötu Lovén nokkrum dögum fyrir morðið. Sami maöur haföi notaö bilinn kviildiö sem hún var myrt meðan hann sat sjálfur á bekk með Mirjam. ()g svo var þaó þetta hugboð um aö einhver hefói veriö i húsinu. Þaö haföi ekki verið nein imyndun heldur. Hinn óþekkti hafði farið inn i húsiö. tekið jakkann og dolkinn. Hinn óþekkti hlaut aö hala vitað um erföa- skrána. Þetta var allt aö lalla saman i heild. Mirjam ein gat gefið honum fjarvistarsönnun fyrir morönóttina. og hún haföi veriö fjarlægö. Og nú vissi hann aö mikilva'gast af öllu var aö finna hana. Svefninn var aftur i þann veginn að sigra hann. Hann kveikti i sigarettu skrúfaöi niöur bilrúðuna. andaöi aó sér reyknum og l'erska loftinuHannvar svangur og þreyttur og niöurdreginn. Hann geröi sér ekki lengur miklar vonir um aö linna Mirjam. Kl' til vill var þaö satt að hún væri ekki til. Köddin i simanum og Kenneth heföu getað leitt hann á villigötur. Kf til ví11 hafði hann verið i ibúö allt annarrar slúlku. K1 ti! vill var þetta gildra - til aö lokka hann burt? A auöri strönd- inni á Skáneyri va>ri auövelt verk aó gera hann óskaðlegan. Málmey nálgaöist hann, grá og þétt, borg án miskunnar. Borg sem hann haföi alizt upp i og gengið i skóla. þar sem hann hafói krrt aö ganga og lesa. þar sem hann haföi krrt aö fela sinn innri mann bakviö grimu kæruleysis. Þar sem hann haföi verið óham- ingjusamur. Aldrei framar a'tlaöi hann aö búa i Málmey. Hann og Mirjam myndu flytjast eitthvað burt. langt burt þar sem þau gætu veriö i l'riöi og fengið aö kynnast hvort ööru i friöi og ró. án þess aö hiö liðna truflaöi þau. Hann og Mirjam ef Mirjam var til og ef hún var ekki dáin. Ilann ók eltir götunni þar sem hann átti heima. þóttist sjá andlit i sinum eigin glugga. Voru þau þarna uppi? Var verið aö undir- búa nýja gleöileiki meö rúskinns- jakkann og fuglana? Köa var lög- reglan loks komin á staöinn? Kf til vill var Bert aö leita aö honum llann var kominn út úr borginni og ók eítir breiöa veginum i átt til Skáneyrar. Þaö var farið aö skyggja og hann kveikti á Ijósunum. Hjá veginum stóö bill og maöur meö vasaljós bograöi viö skottiö. Hann hægði ögn ferð- ina um leiö og hann ók hjá. Maðurinn leit ekki upp. Hann virtist vera aö lyfta tjakk upp úr skottinu. Sprungiö dekk. Hnakkinn og baksvipurinn minntu á Bert. Hann var kominn góöan spöl framhjá manninum. þegar hann áttaöi sig á þvi að þetta haföi i raun og veru verið Bert. Bert var á leið til Skán- eyrar. Bill Berts var miklu hrað- skreiöari en Fia. Hve langan tima tók aö skipta um hjólbarða? Hve lengi væri hann að finna réttan baðklefa? Trúlega var Bert ekki sérlega leikinn viö að skipta um dekk. Það tæki sennilega drjúga stund. Hann sá Skáneyri framundan. Afleggjarann að Falsterbo og siöan - hafiö! Kyrrlátt og blek- svart undir kvöldhimninum. Hann lagöi bilnum og þaut út úr bilnum Þaut i áttina aö bústað Berts. Við ströndina voru baðklef- arnir. löng röð af sams konar kofum. Hvern þeirra átti Bert? Hann vissi þaö nokkurn veginn. haföi margsinnis komiö þangað. Föstudagur 22. september FOSTUDAGUR 22. september 7.00 Morgunútvarp Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10 Fréttir kl. 7.30. 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00 Morgunbæn kl 7.45. Morgunleikfimi kl. 7.50 Morgunstund barnanna kl 8.45: Sigriður Kyþórsdóttir lýkur lestri sögunnar af ..Garöari og Glóblesa" eftir Hjört Gislason. Til- kynningar kl. 9.30. Létt lög m illi liða. Spjallaö viö b æ n d u r k 1. 10.05. Popphorniö kl. 10.25: Three Dog Night og CCS syngja og leika Fréttir kl. 11.00 Tón- lcikar: André Gertler og Diane Andersen leika Sóniilu nr. 2 l'yrir fiölu og pianó ef'tir Milhaud / Francis Poulenc og Jaques Février leika ásamt hljóm- sveit Tónlistarskólans i I’aris Konsert i d-moll fyrir tvii pianó og hljómsveit eftir Koulenc: Georges Prétre stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar, Tilkynningar 12.25 Fréttir og veðurlregnir. Tilkynningar. 13.00 Kftir hadcgiö Jón B. Gunnlaugsson leikur létl lög og spjallar viö hlustendur. 14.30 ..Lifiö og cg”. Kggert Stefánsson söngvari scgir IráPétur Pétursson les (5). 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Lesin dagskrá næstu viku. 15.30 Miödcgistónleikar: Mstislav Rostropovitsj og Knska kammersveitin leika Sinfóniu fyrir selló og hljómsveit eftir Benjamin Britten: höfundur stj. 10.15 Veöurfregnir. Létt lög. 17.00 Fréttir Tónleikar 17.30 Fcröabókarlestur: ..Grænlandsför 1897” eftir llelga Pjeturss. Baldur Pálmason les fyrsta lestur. 18.00 Fréttir á ensku 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins 19.30 Fréttaspegill 19.45 Bókmenntagetraun. 20.00 ,, F r a u e n 1 i e b e u n d l.ieben” lagaflokkur eftir I Schumann Kathleen Ferrir syngur: John Newmark leikur á pianó 20.30 Tækni og visindi Páll fheodórsson eölisfra'öingur og Guömundur Kggertsson prófessor sjá um þáttinn. 20. 50 Sinfónia nr. I i c-moll op 98 eftir Brahms Filharmóniusveitin i Berlin leikur: Herbert von Karajan stj. 21.30 Útvarpssagan: ..Dalalil” cftir Guörúnu frá Lundi V'aldimar Lárusson leikari les (20) 22.00 Fréttir. 22.15 Vcöurfregnir Kndur- minningar Jóngeirs Daviös- sonar Kyrbekk Jónas Arna- son les úr bók sinni ..Tekiö i blökkina" (4). 22.35 Þjóölög frá Noregi og Kanada 23.05 A tólfta tinianum, Létt lög úr ýmsum áttum 23.55 Fréttir i stuttu máli. Dagskrálok. 20.00 Fréttir, 20.25 Veöur og auglvsingar. 20.30 Ilerra Asgeir Ásgeirsson Þáttur helgaður minningu Asgeirs Ásgeirssonar. fyrr- um forseta islands. 20.45 Tónleikar frá Salzburg. Frá Tónlistarhátiðinni i Salzburg 72. Flutt er óratorian Novac dc infinito laudes ef'tir Hans-Werner llenze. fónverk þetta er samiö fyrir kór, hljómsveit og fjóra einsöngvara og til- einkað italska heimspek- ingnum Giordano Bruno. Flytjendur kór og hljóm- sveit austuriska útvarpsins og einsöngvararnir Dietrich Fischer- Diskau. Kdda Moser. Werner Krenn og Ingrid Mayr. Stjórnandi Milan Harvat. Þýöandi Óskar Ingimarsson. 21.45 iroiisidc. Bandariskur sakamálaílokkur. i skugga forliöar.Þýöandi Kristmann Kiðsson. 22.35 K r 1 e n d m á I e f n i. II msjónarmaður Sonja Diego. 23.05 Dagskrárlok. íiIúsmiD ht C/ INDVKRSK UNDRAVKRÖLD Y Nýjar vörur komnar. Nýkomiö mjög mikiö úrval af sérkcnni- lcgum, handunnum austurlenzkum. skrautmunum til tækifærisgjafa m.a.: Útskorin borð (margar gerðir), vegghill- ur, kertjastjakar, styttur, rúmteppi, flókamottur. könnur, vasar, skálar, ösku- hakkar, silkislæður, o.m.fl. — Kinnig reykelsi og reykelsisker. Gjöfina, seml veitir varanlcga ánægju, fáið þér i JASMIN, við Hlemmtorg. BÍLASKOÐUN & STILLING Skúlagötu 32. LJÓSASTILLINGAR HJÚLASTILLINGAR MÚTORSTILLINGAR Látið stilla i tima. Fljót og örugg þjónusta. 13-10 0

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.