Þjóðviljinn - 22.09.1972, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 22.09.1972, Blaðsíða 10
10. SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 22. septcmber 1972. Sími: 41985 Ég er kona II. Óvenjudjörf og spennandi, dönsk litmynd, gerð eftir sam- nefndri sögu SIV HOLM’s. Aðalhlutverk: GIO FETRÉ LARSLUNÖK HJÖRDIS PETERSON Kndursýnd kl 5.15 og 9. Rönnuð innan 16 ára. HÁSKOLABÍÓ Sími: 22-1-40 Ævintýramennirnir. (Tlie advcnturers). Stórbrotin og viðburðarrik mynd i litum og Panavision, gerð eftir samnefndri met- sölubók eftir liarold Itobbins. i myndinni koma fram leikar- ar frá 17 þjóðum. Leikstjóri: Lewis Gilbert ÍSI.ENZKUR TEXTI. Stranglega bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 5 og 9. STJÖRNUBÍÓ Simi 18936 Frjáls, sem fuglinn Run wild, Run free islenzkur texti. Afar hrifandi og spennandi ný amerisk úrvalskvikmynd i technicolor. Með úrvalsleikur- um. Aðalhlutverkið leikur ba r n a s t j a r n a n MARK LESTER, sem lók aðalhlut- verkið i verðlaunamyndinni OLIVER. ásamt John Mills, Sylvia Syms. Bernard Miles. Leikstjóri: Richard C. Sara- fian. Mynd sem hrifur unga og aldna. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HAFNARFJARDARBIÓ Simi 50249. STÓItltANII) (The Anderson Tapes) Með Sean Connery Dyan Cannon Marlin Baisam Alan King. Ilörkuspennandi bandarisk mynd i Techieolor, um innbrol og rán, eftir sögu Lawrence Sanders. Bókin var metsölu- bók. . Sýnd kl. 9. Islen/kur texti. TÓNABÍÓ Simi 31182 Veiöiferöin (,,The HUNTING PARTY”) «««»10: DMTOWItHI tUt«MUI» 1« KUHriHB PMrr övenjulega spennandi. áhrifa- mikil, vel leikin, ný amerisk kvikmynd. lslenzkur texti Leikstjóri: D.on Medford T'ónlist: Riz Ortoiani Aðalhlutverk: Oliver Reed, Candice Bergen, Gene Hackman. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Stranglega bönnuð börnum innan 16 ára Viðvörun: Viðkva'mu fólki er ráðið frá þvi að siá þessa mynd íSÞJÓOLEIKHÚSIÐ SJALFSTÆTT FÓLK sýning laugardag kl. 20. sýning sunnudag kl. 20. Miðasala 13.15 til 20. Simi 1- 1200. Atómstöðin laugardag kl. 20.30. Dóminó sunnudag kl. 20.30. Atómstöðin miðvikudag kl. 20.30. Aðgöngumiðasalan i Iðnó, er opin frá kl. 14. Simi 13191. YFIRDEKKJUM HNAPPA SAMDÆGURS SELJUM SNIÐNAR SIÐBUX- UR OG ÝMSAN ANNAN SNIÐINN FATNAÐ. B.JARGARBÚÐ H.F. í igóifsstr. 6 Simi 25760. Spennandi bandarisk úrvals- mynd i litum og panavision gerð eftir samnefndri sögu (Willie Boy) eftir Harry Law- ton um eltingarleik við Indi- ána i hrikalegu og fögru lands- lagi i Bandarikjunum. Leik- stjóri er Abraham Polonski,er einnig samdi kvikmynda- handritið. islenzkur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð börnum innan 14 ára. TAFLFÉLAG REYKJAVÍKUR Septembermót hefst 26. september. Teflt verður i einum flokki, öllum heimil þátt- taka. Timamörk verða 1 klst. fyrir keppanda á skák, tefldar verða 5 umferðir. 1. umferð þriðjudag26. sept. kl. 20.30, 2. umferð og 3. föstudag 29. september kl. 20, 4. og 5. um- ferð þriðjudag 3. október kl. 20. Teflt verður i Félagsheimili múrara og rafvirkja á Freyjugötu 27. Innritun á skákstað frá kl. 20 þriðjudaginn 26. sept- ember. Haustmót félagsins hefst um miðjan októ- ber, en þar verður teflt i öllum flokkum. Haustmótið verður auglýst nánar siðar. Taflfélag Reykjavíkur. Húsbyggjendur — Yerktakar Kambstái: 8, 10, 12, 16, 20, 22, og 25 m/m. Klippum bg bcygjum stál og járn cftir óskum viðskiptavina. Stálborgh.f. Smiðjuvegi 13, Kópavogi. Simi 42480. Sérkennari — Heyrnar- uppeldisfræðingur Heyrnardeild Heilsuverndarstöðvar Reykjavikur óskar eftir að ráða heyrnar- uppeldisfræðing eða kennara með góða undirstöðu i specialpedagoik. Möguleikar eru á, að veitt verði fjárhagsaðstoð til frekara sérnáms siðar. Upplýsingar gefur forstöðumaður heyrnardeildar i sima 22400. Heilsuverndarstöð Reykjavikur. Lokað vegna jarðarfarar herra Ásgeirs Ásgeirssonar, fyrrverandi forseta íslands, i dag föstudaginn 22. sept. 1972, kl. 13 - 15.30. Alþýðubankinn h.f. Iðnaðarbanki íslands h.f. Samvinnubanki íslands h.f. '^VTlunarbanki íslands h.f. Skólahjúkrun Hjúkrunarkona óskast til heilsugæzlu- starfs við Flensborgarskólann. Áætlaður vinnutimi er 6-8 st. á viku. Umsóknir ásamt upplýsingum um mennt- un og fyrri störf skulu sendar undirrit- uðum fyrir 1. okt. n.k. Bæjarstjórinn i Hafnarfirði. LOKAÐ Vegna útfarar herra Ásgeirs Ásgeirsson- ar, fyrrverandi forseta íslands, verða skrifstofur tollstjóraembættisins lokaðar frá kl. 12 föstudaginn 22. september. Tollstjórinn i Reykjavik. Staða bæjarritara hjá Kópavogskaupstað er laus til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 10. okt. n.k. Nánari upplýsingar veitir undirritaður. Kópavogi 20. sept. 1972. Ræjarstjórinn i Kópavogi. Blt V.MKS A-1 sósa: Með fcjöti, með fiski. með hverjn sem er

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.