Þjóðviljinn - 24.09.1972, Page 10

Þjóðviljinn - 24.09.1972, Page 10
10. StDA — |ÞJ6ÐVlLJlNN Sunnudagur 24. september 1972 Sunnudagnr 8.00 Morgunandakt. Biskup tslands flytur ritningarorð og bæn. N 8.10 Fréttir og veðurfregnir. 8.15 bétt morgunlög. Mogens Ellegárd leikur norræn þjóðlög á harmoniku. Rawicz og Landauer leika á pianó ásamt Hallé hljóm- sveitinni fantasíu um vinsæl lög, Sir John Barbirolli stj. Memphis-kvartettinn syng- ur amerisk trúarljóð. 9.00 Fréttir. Útdráttur úr forustugreinum dagblað- anna. 9.15 Morguntónleikar. a. Hörpukonsert nr. 4 i Es-dúr eftir Franz Fetrini. Annie Challan og hljómsveitin Antiqua Musica leika, Marcel Couraud stj. b. sónata i f-moll op. 120 nr. 1. fyrir klarinettu og pianó eft- ir Brahms. Cervase de Fey- er og Daniel Barenboim leika. 10.10 Veðurfregnir 10.25 Loft, láð og lögur. Hákon Aðalsteinsson vatnaliffræð- ingur talar um Mývatn. 10.45 Triósónata i Es-dúr eftir Bach. Helmut Walcha leik- ur á orgel. 11.00 Messa i Mælifellskirkju. (Hljóðr. 14. f.m.) Frestur: Séra Ágúst Sigurðsson. Organisti: Björn Ólafsson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 I,andslag og leiðir. Gisli Sigurðsson varðstjóri I Hafnarfirði talar um Krisu- vik og nágrenni. 14.00 Miðdcgistónleikar. a. Trió op. 50 nr. 6 i D-dúr eftir Joseph Bodin de Boismorti- er. Félagar úr Camerata Instrumentale sveitinni i Hamborg leika. b. Sinfónia nr. 41 i C-dúr „Júpitersin- fónian” eftir Mozart. Sinfóniuhljómsveitin i Berlin leikur, Karl Böhm stj. c. Fantasia i C-dúr op. 15 „Wandererfantasian” eftir Schubert. Jean-Rodolphe Kars leikur á pianó. d. Fiðlukonsert nr. 1 i g-moll op. 26 eftir Max Bruch. Wolfgang Schneiderhan og Sinfóniuhljómsveitin i Bam- berg leika; Ferdinand Leitner stj. 15.30 Kaffitiminn. Trió Hans Busch leikur og Wence Myhre syngur. 16.00 Fréttir. Sunnudagslögin. 16.55 Veðurfregnir. 17.00 Barnatimi: Olga Guðrún Árnadóttir stjórnar. a. Ilugleiðingar um strið og Irið. Olga Guðrún flytur. b. Victnamskt ævintýri. Arnar Jónsson leikari les. c. Fra mhaldssaga barnanna: „Ilanna Maria” eftir Magncu frá Kleifum. Heið- dis Norðfjörð les (9). 18.00 Fréttir á cnsku. 0 umhelgina 18.10 Stundarkorn meö fiðlu- leikaranum Michael Rabin. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Langt til ósló — lengra til Briissel. Þáttur um bar- áttuna vegna Efnahags- bandalagsmálsins i Noregi. Umsjónarmaður: Einar Karl Haraldsson. 20.00 Pianóleikur i útvarps- sal: Philip Jenkins leikur Sónötu i F-dúr (K332) eftir Mozart. 20.15 Gælt við drauma. Þýð- ingar Geirs Kristjánssonar og Helga Hálfdánarsonar á ljóðum Fúskins. Vilborg Dagbiartsdóttir les. 20.45 Frá 11. söngmóti Ileklu, sambands norðlenzkra karlakóra i júni s.l. Flytj- endur: Karlakórar Akur- eyrar og Dalvikur og karla- kórarnir Geysir, Heimir og Visir. — Fianóleikarar: Kári Gestsson, Áskell Jóns- son og Fhilip Jenkins. Ein- söngvarar: Helga Alfreðs- dóttir, Jóhann Danielsson og Jóhann Konráðsson. Söngstjórar: Jón Hlöðver Áskelsson, Gestur Hjör- leifsson, Philip Jenkins, Árni Ingimundarson og Geirharður Valtýsson. 21.30 Árið 1947; fyrri hluti. Kristján Jóhann Jónsson rifjar upp gamla timann. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. 23.25 F'réttir i stuttu máli. Dagskrárlok. Mánudagur 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og Morgunleikfimi kl. 7.50: Valdimar örnólfsson og Magnús Pétursson pianó- leikari (alla virka daga vik- unnar) Morgunstund barn- anna kl. 8.45: Guðrún Guð- laugsdóttir byrjar að lesa „Vetrarundrin i Múmindal” eftir Tove Janson i þýðingu Steinunnar Briem. Til- kynningar kl. 9.30. Létt lög milli liða. Popphornið kl. 10.25: Elton John syngur og hljómsveitin Free leikur og syngur. Fréttir kl. 11.00. Tónleikar: Ronald Smith leikur Pianókonsert op. 39 eftir Alkan/Hljómsveit Tón- listarháskólans i Paris leik- ur „Bolero”, hljómsveitar- verk eftir Ravel; André Cluytens stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 „Lifið og ég”, Eggert Stcfánsson söngvari segir frá.Pétur Pétursson les (5). 15.00 Fréttir. Tilkynningar. 15.15 Miðdegistónleikar: Tón- list eftir Arnold Schönberg. Charles Rosen leikur Svitu op. 25 fyrir pianó. Kohon- kvartettinn leikur Strengja- kvartett nr. 1 i d-moll op. 7. 16.15 Veðurfregnir. Létt lög. 17.00 Fréttir. Tónleikar. 17.30 Sagan: „Fjölskyldan i Hreiðrinu” eftir Estrid Ott. Jónina Steinþórsdóttir þýddi. Sigriður Guðmunds- dóttir byrjar lesturinn. 18.00 Fréttir á ensku. 18.10 Létt lög. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál. Páll Bjarnason menntaskóla- kennari flytur þáttinn. 19.35 Um daginn og veginn, Frú Guðrún Sigurðardóttir talar. 19.55 Mánudagslögin. 20.30 Kartaflan og konungs- rikið. Sverrir Kristjánsson flytur annað erindi sitt um hungursneyð á trlandi. 21.00 Ungir listamenn leika (Hljóðr. frá austur-þýzka útvarpinu) a. Sónata i D-dúr fyrir fiðlu og pianó eftir Hándel. Christian Funke og Bettina Otto leika. b. Trió i Es^dúr nr. 5 eftir Haydn. Peter Rösel leikur á pianó, Christian Funke á fiðlu og Gúnter Múller á selló. 21.30 Útvarpssagan: „Dala- lif” eftir Guðrúnu frá Lundi. Valdimar Lárusson leikari les (27). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Búnaðar- þáttur. Friðrik Pálmason jurtalifeðlisfræðingur talar um áburðarnotkun og land- nýtingu. 22.40 Hljómplötusafnið i um- sjá Gunnars Guðmunds- sonar. 23.35 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. O O o um helgina Sunnudagur 17.00 Kndurtekið cfni. Davið Copperfield. Bandarisk biómynd frá árinu 1935, byggð á samnefndri skáld- sögu eftir Charles Dickens. Leikstjóri George Cukor. Aðalhlutverk William C. Fields, Lionel Barrymore og Maureen ()' Sullivan. Þýðandi Dóra Hafsteins- dóttir. Áður á dagskrá 20. mai siðastliðinn. 19.05 lllé. 20.00 Fréttir. 20.20 Veður og auglýsingar. 20.25 Tut - ankh - amon . Mynd um ævi eins af Faróum Egyptalands. Tut- ankh-amon var uppi um miðja 14. öld f.Kr. en rikti aðeins skamma hrið. Þó hafði hann mikil áhrif á trúarbrögð þegna sinna, og var eftir andlátið tekinn i guða tölu, eins og sumir fyrirrennarar hans. Þýðandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. 20.45 Su m a rtón le ika r i Albert Ilall i London .(Last Night of the Proms) Kór og hljómsveit brezka útvarps- ins flytja verk eftir Edward Elgar, William Walton, Gordon Crosse, Thomas Arne og Hubert Parry. Ein- söngvari Elizabeth Bain- bridge. Stjórnandi Colin Davis. Kynnir Richard Baker. (Evrovision - BBC) Þýðandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. 21.55 Maður er nefndur Guðlaugur Jónsson, fyrr- verandi lögregluþjónn. Sverrir Þórðarson ræðir við hann. 22.40 Að kvöldi dags . Séra Jakob Jónsson flytur hug- vekju. 22.50 Dagskrárlok. Mánudagur 20.00 fréttir. 20.25 Vcður og auglýsingar. 20.30 Áskell Másson. 1 þættinum leikur Áskell nokkur stutt verk i sjón- varpssal á ýmis blásturs- hljóðfæri og trumbur. 20.50 „Seilas”. Stutt norsk mynd um siglingar á ösló- firði. Fjallað er i léttum tón um siglingar sem tóm- stundagaman og brugðið upp myndum af kappsigl- ingu og seglbátum og skútum af ýmsum stærðum og gerðum. (Nordvision - Norska sjónvarpið) Þýð- andi Jóhanna Jóhannsdóttir. Þulur Gunnar Axelsson. 21.05 Rússneskur ballett. Sjónvarpsupptaka, sem gerð var i Chateau Neuf - höllinni i ósló, þegar margir frægustu ballettdansarar Sovétrikjanna komu þar fram og sýndu rússneska dansa af gömlu og nýju tagi. (Nordvision - Norska sjón- varpið) Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 21.35 í nafni Allah. Mynd þessi er tekin i hinni sögu- frægu borg Fez i Marokkó, og lýsir trúarsiðum Múhameðstrúarmanna og trúarbrögðum þeirra, eins og þau birtast i daglegu lifi landsbúa. Þýðandi Jón Thor Haraldsson. Þulur Ellert Sigurbjörnsson. 22.45 Dagskrárlok. KROSS- GÁTAN Leiöbeiningar Stafirnir mynda islenzk orð eða mörg kunnuleg erlend heiti, hvort sem lesið er lárétt eða lóðrétt. Hver stafur hefur sitt númer, og galdurinn við lausn gátunnar er sá að fínna staflykilinn. Eitt orð er gefið og á það að vera næg hjálp, þvi að með þvi eru gefnir stafir i allmörgum öðrum orðum. Það er þvi eðlilegustu vinnu- brögðin að setja þessa 5 stafi hvern i sinn reit eftir þvi sem tölurnar segja til um. Einnig er rétt að taka fram, að i þessari krossgátu er gerður skýr greinar- munur á grönnum sérhljóða og breiðum. t.d. getur a aldrei komið i stað á og öfqgt. 'l 2 s L 7 •i <? 9 10 n a 4 9? I7> /V i6 /t /7 ll i:í C Q 2b 1 L 9? Zi XX 9 19 ■Xi C iC 4 c 1 L 2:1 XI 9? / /ú 9 N 19 C' 1 X / 9? M H M c cp 24 19 13 / 19 Qp II Zi 4 Vc l'A n <? 9 H 6 17 <? 10 XI XX 1 21 M 10 U 4 R 9? /c 9? 22 i i 9? >7 •12 / 1 (e C* i/ 9 c / ?? t I 17 XX ii i i 9 6 V 1» r 1 it C? n cp »9 X XX IX 10 i i \?> 1 V II ii IC 1 ?? & iC 9 16' '9 4 • t a 9 3 t- c II li c- 1 c? 9 17 19 c? /% 4« 2V t-i 4 li 9? C 19 9 22 C XI (p 9? 29

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.