Þjóðviljinn - 24.09.1972, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 24.09.1972, Blaðsíða 12
12. SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 24. september 1972 MÍMIR Fjölbreytt og skemmtilegt tungumála- nám Áherzla er lögð á létt og skemmtileg sam- töl i kennslustundum. Samtölin fara fram á þvi máli sem nemandinn er að læra, svo að hann æfist i þvi allt frá upphafi að TALA tungumálin. Slðdegistlmar og kvöldtimar fyrir full- orðna ENSKUSKÓLI BARNANNA- HJÁLPAR- DEILDIR UNGLINGA. Innritun til 22. sept. i sima 11109 og 10004 (kl. 1-7 e.h.) Málaskólinn Mimir Brautarholti 4 LAUST STARF Launadeild Fjármálaráðuneytisins óskar að ráða starfsmann. Verkefni starfsmannsins verður að svara fyrirspurnum, aðstoða við launaútreikn- inga, undirbúningur fyrir skýrsluvéla- vinnslu og önnur afgreiðsluverkefni. Um laun og önnur kjör fer eftir reglum um rikisstarfsmenn. Starfinu eru ákveðin laun skv. 15. launa- flokki að loknum þrem starfsþjálfunar- þrepum. Byrjunarlaun þvi skv. 12. launaflokki. Hálfsdagsstarf kemur til greina. Umsóknir sendist launadeild Fjármála- ráðuneytisins. Fjármálaráðuneytið. TILKYNNING um innheirntu þinggjalda i Hafnarfirði og Gullbringu- og Kjósarsýslu: Lögtök eru nú hafin hjá þeim gjaldendum er hafa eigi staðið að fullu skil á fyrir- framgreiðslu þinggjalda 1972, svo og þeim er skulda gjöld eldri ára. Skorað er á gjaldendur að greiða nú þegar áfallnar þinggjaldaskuldir, svo þeir komist hjá kostnaði vegna lögtaka. Sýslumaðurinn i Gullbringu- og Kjósar- sýslu. Bæjarfógetinn i Hafnarfirði. Húsbyggjendur — Verktakar Kambstál: X, 10, 12, 10, 20, 22, og 25 m/m. Klippum bg beygjum stál og járn eftir óskum viðskiptavina. Stálborg h.f. Smiðjuvegi 13, Kópavogi. Simi 42480. BÍLASKOÐUN & STILLING Skúlagötu 32. LJÓSASTILLINGAR HJÖIASTILLINGAR MÓTORSTILLINGAR Látið stilla i tíma. 4 Fljót og örugg þjónusta. I 13-10 0 Innritun i Námsflokka Reykjavikur fer fram i Laugalækjarskóla þriðjud. 26. til fimmtud. 28. september 1972 kl. 16:30 -19:30. KENNSLUGREINAR: íslenzka I. og II. fl. (III. fl. fyrir útlendinga), danska I. II. og III. fl., norska I.fl., sænska I. og II. fl., enska V.-VII. fl., þýzka I.-V.fl., franska I.- IV., spænska I.-IV. fl., italska I. og II. fl., stærðfræði I. II. og III. fl. (mengi), vélritun I. og II. fl., bókfærsla I. og II. fl., föndur, smelti, snið- teikningar, barnafatasaumur, kjólasaumur, bókmenntakennsla, funda- tækni, og ræðumennska. Nýjar kennslugreinar: Nútimasaga, jarðfræði og rússneska. Kennsla til prófs: A) í norsku og sænsku fyrir nemendur á barna- gagnfræða- og fram- haldsskólastigi. Námið er ætlað nemendum, sem eitthvað kunna fyrir i málunum vegna dvalar i löndunum eða af öðrum ástæðum. B) Undirbúningur undir GAGNFRÆÐAPRÓF. Styttri námskeið: Leiklistarkynning, myndlistarkynning, tónlistarkynn- ing, f jölskyldufræði, samfélagsfræði, afgreiðslustörf og matreiðsla verða auglýst nánar siðar. Aðalkennslustaður er Laugalækjarskóli, en einnig fer fram kennsla i Árbæjarskóla og Breiðholtsskóla i ensku, þýzku, kjólasaum og barna- fatasaum. Sænskukennsla til prófs fer fram i Hliðaskóla. Smelti er kennt i Laugarnesskóla. Kennsla hefst kl. 7:20 og stendur til kl. 10:40, nema á föstud. þá er kennt til kl. 8:55. Ekki er kennt á laugardögum. Kennt verður i tveimur nám- skeiðum 10 vikur i senn. Innritunargjöld: Bóklegar greinar 500,00 kr. hver grein. Verklegar greinar 800.00 kr. og 1500.00 kr. fyrir tvöfaldan timafjölda. Innritað er að hausti og á miðjum vetri. Árbær, Breiðholt. Enska L-III. fl. barnafatasaumur og kjólasaumur. Innritun föstud. 29. sept. kl. 5-7 i sima 21430. Stjórnunarfræðslan Kynningarnámskeið um stjórnun fyrirtækja Á vetri komanda mun Stjórnunarfræðslan halda tvö námskeið i Reykjavik á vegum iðnaðarráðuneytisins. Fyrra námskeiðið hefst 2. október og lýkur 10. febrúar 1973. Siðara námskeiðið hefst 15. janúar og lýkur 26. mai 1973. Námskeiðið fer fram i húsakynnum Tækniskóla íslands, Skipholti 37, á mánudögum, miðvikudögum og föstudögum, kl. 15:30 til 19:00. Námskeiðshlutar verða eftirfarandi: Fyrra námskeið Siðara námskeið Undirstöðuatriði almennrar stjórnunar 2. okt.— 6.okt. 15. ian. - — 19. ian. Frumatriði rekstrarhagfræði 9. okt. —20. okt. 22. jan. - - 2. febr. Framleiðsla 30. okt. —10. nóv. 12. febr. - -23. febr. Sala 13. nóv.—24. nóv. 26.febr. - - 9. marz Fjármál 27. nóv. —15. des. 19. marz- - 6. aprib Skipulagning og hagræðing skrifstofustarfa 17. jan. —22. jan. 30. april — 4. mai Stjórnun og starfsmannamál 22.jan.— 9.febr. 4. mai- —23. mai Stjórnunarleikur 9. febr. —10. febr. 25. mai — 26. mai Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar fást á skrifstofu Stjórnunarfélags íslands, Skipholti 37, Reykjavik. Simi 82930. Umsóknir þurfa að berast fyrir 28. september 1972.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.