Þjóðviljinn - 24.09.1972, Side 13

Þjóðviljinn - 24.09.1972, Side 13
Sunnudagur 24. september 1972 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 13. JENNY BARTHELIUS: SPEGIL- MYND ljósanna kom á móti þeim og ók hratt. Kftir andartak var hann kominn að þeim. farinn framhjá og horfinn. Kitthvað liggur þessum á, sagði hann og leit i bakspegilinn og sá ljósin fjarlægjast óðfluga. Okkur liggur reyndar lika á. Finnst þér að við ættum að aka beint á lögreglustöðina þegar við komum til Málmeyjar? — Já, það er vist það eina Kn þá verðum við að koma okkur saman um hvað við ætlum að segja. Hvað hefurðu hugsað þér að segja? — Sannleikann auðvitað. Og þú segir þeim að ég hafi verið með þér um nóttina, þegar Beatrice hélt veizluna. — Við vorum bara saman til klukkan hálfþrjú eða svo. — Já. og Beata Lovén var myrt um eittleytið. — Þá hefur þú ekki getað gert það! — Auðvitað ekki. Var það þess vegna sem þú...Hún þagnaði skyndilega. — Spurðu bara eins og þér sýnist? — Var það þess vegna sem þú komst til Skáneyrar að — sækja mig? — Nei. það var vegna þess að ég var hrædúur um að eitthvað hefði komið fyrir þig. Hún þagði og sat álút. Það var gola utanaf hafinu með lykt af þangi og saitvatni. Yfir þeim hvelfdist stjörnuhiminninn með milljónum kaldra augna sem horfðu á þau úr ómælanlegri fjar- lægð. Það skrjáfaði örlitið i háu grasinu hjá bilnum. Hann horfði á hana frá hlið. Horfði á vangasvipinn, beint nefið. há kinnbeinin, ljóst hárið sem hékk slétt og greitt niður á herðar. Hún var föl og andlitið alveg ósnyrt. Hann tók um hönd hennar. --- Mirjam, sagði hann. Hún brosti dauflega og sneri til höfðinu. — Já? — Kkki neitt. Bara Mirjam. Hún þrýsti hönd hans litið eitt og sagði: — Við verðum að halda áfram. Það er áliðið. Hann steig á tengslið og sneri ráslyklinum. Ræsirinn fór i gang en vélin kveikti ekki. Hann reyndi hvað eftir annað. Svo hætti hann stundarkorn. Reyndi siðan aftur. — Fjandinn sjálfur, tautaði hann. — Og endilega núna. Hann leit ráðþrota á hana. ---- Ég kem bilnum ekki i gang. Fia hefur áður gert mér þetta, en hún hefði þó getað valið heppilegri tima. Knn einu sinni reyndi hann en árangurslaust. Billjós sáust i bakspeglinum. — Það er að koma bill, sagði hún. — Kannski getum við fengið far til Málmeyjar. Biddu. Og hún þaut út á veginn og tók sér stöðu við brúnina. Hann tók i handhemilinn. setti i afturábak gangstigið og steig út úr bilnum. Hinn biliinn var nú kominn að Mirjam. það var langur og lágur sportbill. Hann hemlaði snögglega og stanzaði. Dyr voru opnaðar og Mirjam settist inn i framsætið. Hann hljóp i áttina að bilnum, en áður en hann komst alla leið, for billinn aftur af stað og jók hraðann jafnt og þétt. Áður en hann áttaði sig á þvi hvað gerzt hafði, var sport- billinn kominn langa leið burt. Hann stóð eftir i stjörnuskininu með útrétta arma. Mirjam var horfin og hann stóð einn eftir. Hann hrópaði og fór að hlaupa á eftir bilnum, hallærislegt fyrir- brigði i kaldri stjörnubirtunni. Svo varð honum ljóst hve til- gangslaust það var að hlaupa þetta á eftir bilnum, og hann hraðaði sér aftur til Fiu. Hvergi var nokkurn annan bil að sjá. Iiann gat enn séð bakljósin á sportbilnum glóa i myrkrinu eins og illilegt auga. Ljósið fjarlægðist óðum. Það var vonlaust að ætla að ná hinum bilnum á Fiu. Kn hvað sem þvi leið —- gat hann nokkuð annað gert en reyna? Vissulega gæti enn eitt undur gerzt, sportbillinn gæti orðið fyrir vélarbilun, orðið bensinlaus eða neyðzt til að stanza af öðrum ástæðum. Hann bölvaði lágt með sjálfum sér, þegar honum varð hugsað til þess sem komið gæti fyrir Mir- jam, hvað maðurinn sem tók hana upp kynni að hafa i hyggju. Með óhug minntist hann þess sem hann hafði heyrt og lesið um ak- andi stúlknamorðingja, kynóða glæpamenn... Rauða bakljó'sið hvarf með hæðnislegu depli og hann var einn eftir á veginum. Klukkan var hálfeitt. Á nokkrum klukkustund- um hafði hann fundið Mirjam og glatað henni aftur. En ef til vill var það ekki eins hættulegt að þessu sinni. Þetta gat verið hættulaus maður sem vildi vera einn i bilnum með ungri og fall- egri stúlku. Ef til vill kæmi hann með einhvers konar tilboð til hennar. sem hún myndi afþakka. Eftir dálitið fjas og fortölur myndi hann sleppa henni gegn loforði um að hún kærði hann ekki. Hann hafði ekki gert neitt af sér. Hann reyndi að láta þessa hugsun róa sig. Hann vissi að Mirjam var fullfa'r um að bjarga sér sjálf — ef andstæðingurinn beitti ekki ofbeldi. En hún var þreytt og svöng og i uppnámi eftir það sem gerzt hafði — var hún ekki til stórræðanna? Hann reyndi árangurslaust að fá Fiu tii að aka hraðar. Meðan hann ók i áttina til Málmeyjar fór ný hugsun að gera vart við sig i huga hans. Hvað vissi hann eiginlega um Mirjam? Hvernig gat hann verið svona ör- uggur um hollustu hennar? Hún var i kliku Iierts á þvi var erig- inn vafi. Hún hafði elt hann burt i veizlu Beatrice og fylgzt með þvi sem hann gerði þann tima sem hann var i burtu. Kinhver hafði vissulega farið með hana i baðklefann á Skáneyri en gat það ekki verið bragð? Gildra til að lokka hann þangað. Hamingjan góða, auðvitað hefði það getað verið með ráðum gert að maðurinn i simanum kæmi honum á sporið til Skáneyrar til að hann flæktist enn ramlegar i þennan fráleita vef lyga, aðdrótt- ana og hreinna ásakana. Var Kenneth einnig meðal samsa'ris- mannánna? Gat verið að allir væru á móti honum? Fyrstu ljósin i Málmey sáust i fjarska og yíir borginni var him- ininn bjartur. llpplýstur eins og við hátið... Hvers konar hátið? Bert hal'ði komið til Skáneyrar bridge Rofið samband Það nægir ekki að hafa tök á að fá nógu marga slagi, það verður einnig að gæta þess að mótherj- arnir rjúfi ekki sambandið milli handa sagnhafa og blinds, svo að hinir „vissu" slagir ónýtist. Þrátt fyrir ágæta vörn þeirra I þessarl gjöf sem einmitt miðaði að þvl að rjúfa sambandið milli handanna gafst sagnhafi þó ekki upp. Norðun A K-D-G-10-5 ¥ 2 ♦ Á-3 * D-8-7-3-2 Vestur: 4 3-2 ¥ G-8-4 ♦ 9-8-6 * A-K-9-6-5 Suður: Austur: 4 9-S-7-4 ¥ A-9-7-6-5-3 ♦ K-4 4 G 4 A-6 ¥ K-D-10 ♦ D-G-10-7-5-2 4 10-4 Lokasðgn Suður—Norðurs varð þrjú grönd. Vestur lætur út laufa sexuna, tvistur úr borðl og goslnn frá'Áustrl sem lætur út hjartasexu. Suður tekur á kónglnn og reynlr að 8vlna tlgll, en Austur tekur á kóng- Inn og rýfur sambandið milli bllnds og sagnhafa með þvi að láta út spaðaníuna. Hvemlg hólt Suður á spllunum úr þessu tll þess að vinna þrjú grönd hvernlg sem vömlnnl var háttað? SVAR: Suður tók með spaðatiunnl I borði, tók síðan á tígulásinn og fór sjálfur inn á spaðaásinn. Hann tók siðan alla tígulslagi sína. Þegar sjötta tíglinum er spilað kemst Vestur í kastþröng í þessari stöðu sem gerir sagnhafa kleift að krækja sér I enn einn slag, níunda slaginn. 4 K 4 D 8 7 V G 8 4 A K 4 8 7 ¥ A 9 ¥ D 10 ♦ 7 4 10 Kasti Vestur laufakóngnum, læt- ur Suður út lauf til að neyða hann til að láta út hjarta. Austur tekur á ásinn, en verður síðan annað- hvort að láta út hjarta eða spaða. Kasti Vestur hjarta, lætur Suður út hjartadrottningu og Austur verð- ur enn að gefa slag annaðhvort I spaða eða hjarta. Það liggur I augum uppi að hefði Suður strax í upphafi spilsins vitað um skiptinguna milli handa mótherjanna, hefði hann ekki reynt að svína tígli, heldur hefði hann tekið á tígulásinn og síðan látið út tígulþrist og þannig hefði hann fengið ellefu slagl, ef Austur tekur ekki strax á hjartaás sinn þegar hann kemst inn á tígulkónginn.. „Ásamir frá Dallas" Einn af mörgum ungum bridge- meisturum Bandaríkjanna er Willi- am Eisenberg, enda er hann einn af „Dallas-ásunum" sex sem spil- uðu fyrir land sitt á heimsmeistara- mótinu i Stokkhólmi. Hér er hálf- slemma sem hann vann í heims- meistarakeppninni í Rio de Janeiro, þegar Bandaríkjamenn áttu í höggi við Frakka. 4 K 9 4 ♦ D 8 4 2 A G 6 4 4 7 4 G 10 8 6 3 ¥ G 10 7 5 ♦ D 4 A G 3 4 D 7 5 2 ♦ 93 ♦ 95 4 D 10 8 5 4 4 A ¥ A K 6 ♦ K 10 8 7 3 2 4 K 9 2 Sagnir: Vestur gefur. Alllr hættu. Spilað I opna salnum. Vestur Norður Austur Suður pass pass pass 1 tí. dobl redobl pass pass 1 ep. 2 tl 2 ep. 3 sp. pass 4 h). pass 6 tl. Vestur (Svarc) lét út spaðagosa. Hvernig hélt Suður (Eisenberg) ó spilunum til að vinna hálfslemmu í tígli gegn beztu vöm? Afhugasemd um sagrilmar l lokaða salnum hættu Frakkarn- Ir sér ekkl I slemmusögn. Þar fóru sagnirnar á þessa lelð: Vestur Norður Austur Suður pasa pasa pasa 1 tí. pasa 1 hj. pasa 3 hj. paaa 4hJ. pasa pass Austur lét út laufafimmu og Norð- ur stóðst fjögurra hjarta sögnina með naumindum. Vlð svarinu eltt hjarta er stðkk I þrjú hjörtu ef til vill bezta sögn- in, enda þótt Suður eigi ekki nema þrjú hjörtu. Norður kemst þá I nokk- urn vanda. Á hann að stöðva sagn- Irnar með fjórum hjörtum, eða á hann að gefa meðspilara stnum ör- lítið undir fótinn með þvt að segja fjóra tlgla, en eftir þá sðgn hefði Suður farið I sex tigla (að lokinni ásaspurningu, sem hefðl sýnt að aðeins einn ás vantaðl)? En slemm- an hefði ekki unnizt, þvi að sagn- hafa I lokaða salnum vantaðl þá vitneskju sem doblunarkallsögn Vestur veitti sagnhafa I opna saln- um. Hann hefði þvi spilað eins og beinast lá fyrlr I þeirrl von að hjart- að skiptist jafnt og að Austur ætti laufaáslnn. GLENS Ohamingj usöm SVISS llugsaöu þér! Ilclduröu aö ég l'itti ckki dóttur cins af minum bc/.tu bckkjarfélögum? UNGVKR.IALANI) Mcr þykir þaö leitt Matt- l'ildur, scm ég sagöi um salatiö þitt. Bandaríkin FRAKKLAND

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.