Þjóðviljinn - 24.09.1972, Page 14

Þjóðviljinn - 24.09.1972, Page 14
14. SÍÐA — ÞJÓDVILJINNSunnudagur 24. septembcr 1972 KÓPAVOGSBÍÓ Sími: 41985 Ég er kona II. Óvenjudjörf og spennandi, dönsk litmynd, gerö eftir sam- nefndri sögu SIV HOLM’s. Aðalhlutverk: GIO FKTHÉ LARSLUNÖE HJÖRDIS PETERSON Sýnd kl. 5.15 og 9. Siðustu sýningar. Barnasýning kl. 3: Ævintýri Tarzans HÁSKÓLABÍÓ Slmi: 22-1-40 Ævintýramennirnir. (The advcnlurers). Stórbrotin og viðburöarrik mynd i litum og Panavision, gerð eftir samnefndri met- sölubók eftir llarold Robbins. I myndinni koma fram leikar- ar frá 17 þjóðum. Leikstjóri: l.ewis Gilbcrt íSLENZKUlt TEXTl. Stranglega bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 5 og 9. Siðasta sinn. Barnasýning kl. 3 Vinirnir með Dean Martin og Jerry Lewis Mánudagsmyndin Dodeska-Den Japönsk úrvalsmynd gerð af 4 frægustu leikstjórum Japana: Akira Kurosawa Kon Ichikawa Kiesuke Kinoshita Masaki Kobayashi Aðalleikstjóri Akira Nuro- sawa Sýnd kl. 5 og 9 GUNNAR JÓNSSON lögmaður. löggiltur dómtúlkur og skjalaþýðandi I frönsku. Grettisgata 19a —sími 26613. TÓNABÍÓ Simi 31182 Veiðiferðin („The HUNTING PARTY”) um m uiinaHBsai tunuowM DifHuniMnwnr övenjulega spennandi, áhrifa- mikil, vel leikin, ný amerisk kvikmynd. islenzkur texti Leikstjóri: Don Medford Tónlist: Riz Ortolani Aðalhlutverk: Oliver Reed, Candice Bergen, Gene Hackman. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Slranglcga bönnuð börnum innan 16 ára Viðvörun: Viðkvæmu fólki er ráðið frá þvi að siá þessa mynd Barnasvning kl. 3: llússárnír koma HAFNARFJARDARBlÖ Simi 50249. Vistmaður á vændishúsi („Gaily, gaily”) liHM'JJIM',Ó»,l)íi('Mlír..l1(l JHI ANORMANJEWISON FILM TIIEATRE Skemmtileg og fjörug gaman- mynd um ungan sveitapilt er kemur til Chicago um siðustu aldamót og lendir þar i ýms- um æfintýrum. tslenzkur texti. Leikstjóri: Norman Jewison Tónlist: Henry Mancini Aðalhlutverk: Beau Bridges, Melina Mercouri, Brian Keith, George Kennedy. Sýnd kl. 5, <og 9 Bönnuð börnum innan 12 ára Barnasýning kl. 3: Tarzan og týndi leiðangurinn. ÞÚ LÆRIR MÁLIÐ í MÍMI sími 10004 SENDIBÍLASTÖÐIN Hf Æ'ÞJÖÐLEIKHÍISIÐ SJÁLFSTÆTT FÓLK sýning i kvöld kl. 20. Miðasala 13.15 til 20. Simi 1- 1200. JfREYKlAVfKDlOB Dóminó i kvöld kl 20.30. Atómstöðin miðviku- dag kl. 2Q30. Dómilló fimmtudag kl. 20.30. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Sími 13191. LAUGARÁSBÍÓ WILLIE BOY Spennandi bandarisk úrvals- mynd i litum og panavision gerð eftir samnefndri sögu (Willie Boy) eftir Harry Law- ton um eltingarleik við Indi- ána i hrikalegu og fögru lands- lagi i Bandaríkjunum. Leik- stjórier Abraham PoIonski,er einnig samdi kvikmynda- handritið. íslenzkur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð börnum innan 14 ára. Barnasýning kl. 3: Hetjur vestursins Sprenghlægileg gamanmynd i litum með islenzkum texta. STJÖRNUBÍÓ Simi 18936 Frjáls, sem fuglinn Run wild, Run free islenzkur texti. Afar hrifandi og spennandi ný amerisk úrvalskvikmynd i technicolor. Með úrvalsleikur- um. Aðalhlutverkið leikur barnastjarnan MARK LESTER, sem lék aðalhlut- verkið i verðlaunamyndinni OLIVER, ásamt John Mills, Sylvia Syms, Bernard Miles. Leikstjóri: Riehard C. Sara- fian. Mynd sem hrifur unga og aldna. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Barnasýning kl. 10. min, fyrir 3: Dularfulla eyjan Spennandi ævintýrakvikmynd i litum. HEILSUVERND Námskeið min i heilsuvernd, hefjast 2. október. Uppl. i sima 12240. Vignir Andrésson. Lögtök í Mosfellshreppi Sýslumaðurinn i Gullbringu og Kjósar- sýslu hefur hinn 18. september 1972 úr- skurðað að lögtök geta farið fram vegna gjaldfallinna en ógreiddra útsvara, að- stöðugjalda og fasteignagjalda, álagðra i Mosfellshreppi 1972, allt ásamt dráttar- vöxtum og kostnaði. Lögtök geta farið fram að liðnum 8 dögum frá birtingu úrskurðar þessa, ef ekki verða gerð skil fyrir þann tima. Sveitarstjóri. fLaust starf á teiknistofu Rafmagnsveita Reykjavikur óskar eftir að ráða starfsmann á teiknistofu. Starfið er við kortavinnu og almenn teiknistörf o.fl. Um framtiðarstarf getur verið að ræða. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofu Rafmagnsveitunnar, Hafnar- húsi 4. hæð. Umsóknarfrestur er til 30. september 1972. RAFMAGNSVEITA REYKJAVÍKUR Ibúð öskast í mánaðartíma Erlendur visindamaður óskar að taka á leigu litla ibúð ásamt húsgögnum frá 1. til 30. nóvember. Tilboð sendist RAUNVÍSINDASTOFNUN IIASKÓLANS, Efnafræðistofu Dunhaga 3, Reykjavik. HARPIC er ilmand! efni sem hreinsar salernisskálina og drepnr sýkla

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.