Þjóðviljinn - 30.09.1972, Qupperneq 6

Þjóðviljinn - 30.09.1972, Qupperneq 6
6. SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur :S(). septcmbcr 1972 Hann ber Hassan 2. konungur i Marokko er sá er mesta ábyrgö ber á örbirgð fólks- ins í landinu. Rétt áöur en við vorum í Marokko var honum sýnt banatilræði þegar skotið var á flugvél hans er hann var að koma frá Frakklandi. Það vildi svo til, að skothríðin á flug- vél hans hófst yfir Tanger, þeirri borg er við dvöldum í. Ástæðan fyrir þessu til- ræði við Hassan 2. eru svik hans við alþýðuna og óánægja vinstri sinnaðra foringja í hernum með hann. Hassan hefur alger- lega snúið sér í faðm auð- manna landsins og klíku þeirraí hernum. Talið er, að \ vald-adagar hans séu senn á ? enda af þeim sökum. ip'x : : Mutvuruvcr/.lun í Kaspun-hvcrfinu llunn vur illiicgur á svipinn þessi þegar myndin var tekin Þeir eru sjálfsagt orðnir margir islendingarnir sem farið hafa hinar hálfs- mánaðarlegu ferðir frá sólarströnd Spánar yfir til Afrikuríkisins Marokko. Ekki veit ég hvernig mönn- um hefur orðið við að líta augum þá mannlegu eymd er við blasir hjá öllum al- menningi og er höfð ferða- mönnum til sýnis sem ann- að það merkasta er landið býður uppá, en hitt er hinn taumlausi auður þeirra er ríkjum ráða í þessu landi. Mér, og að ég held flestum okkar, sem fórum til Marokko helgina 15. og 16. september sl. varð mikið um, að undanskildum örfáum forstokkuðum peningasálum úr Reykja- vík, sem haft gátu gaman af eymdinni. Ferðatilhögun þessara Marokkoferða er þannig að farið er frá hafnarborginni Malaga á Spáni og siglt i 5 tima til Tanger i Marokko, þeirrar borgar er mörg ár var eins konar riki i rikinu undir stjórn alþjóðlegrar nefndar en er nú orðin eins og hver önnur borg i rikinu Marokko. Þegar þangað er komið er hald- iðá „fyrsta flokks” hótel en siðan er farin skoðunarferð til borgar- innar Tetuean um 60 km. frá Tanger og það markverðasta, sem borgin hefur uppá að bjóða, skoðað. Og hvað skyldi það svo vera? i fáum orðum sagt eru það hinar mestu andstæður sem hugs- ast geta. Annarsvegar hin svo- kölluðu Kaspanhverfi þar sem Otiluiidur stóð yfir við ciidunn á Kaspun-hverfinu þegar við komum þaðan út. Arabinn fremst á mynd- inni rcðst þcgar að ljósmyndaranum,en fyrir snarræði leiðsögumanns var málinu bjargað. Svona illa er ibiiunum við inviidavclar. Þessi mynd er tckin ofa konan á myndinni býr

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.