Þjóðviljinn - 30.09.1972, Side 8

Þjóðviljinn - 30.09.1972, Side 8
8. SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN l.augardagur 30. scptember 1972. miðborgina og heldur áfram i suðurátt. Klukkan er fjögur að morgni og göturnar eru mannauðar, enginn sést á ferli; rauður sportbillinn ekur inn i sofandi borg. Þess vegna er enginn sem sér hann, enginn sem hrópar: Litið upp, hér er Dauðinn á ferð. Knginn veil að Dauðinn hefur valið sér rauðan sportbil að ferðast i i dag. Billinn stan/.ar við gangstéttar- brúnina, hurð er skelll, utihurð opnuð og henni lokað. llppi er sviðið tilbúið fyrir na'sta þátt, leikararnir biða enn bakvið leik- tjöldin. Sekúndurnar liða. Brátt lokast gildran. brált er l'órnar- lambið komið á sinn stað. Maðurinn opnar dyrnar að ibýðinni með lyklinum sem hann helur lálið smiða. Ilann hlustar andartak áður en hann laumast varlega inn. llann vill ekki láta koma sér á óvart, hann veit að hann fa'st við ha'ttuspil og hann er hra'ddur um lif sitt og frelsi. 1 speglinum i anddyrinu sér hann mynd sina. diikkt úfið hárið, magra vangana, brúnleitt hör- undið. llrukkurnar kringum munnínn eru dýpri en þa'r a'ttu að vera-hjá manni á hans aldri. Þvi að þráll lyrir eirðarleysið og þreytuna, þrátl fyrir spenritar taugarnar og örvilnun sem leynist i augnaráðinu. má sjá að hann er ungur. Ilann slarir á sjálfan sig, en l'innur ekki til neinnar ána'gju með það sem hann sér. Ilann hef- ur aldrei getað sa-tl sig við andlit silt. Þegar hann ksmur inn i stoluna byrjar hann á þvi að draga tjöldin lyrir gluggann, siðan kveikir h;tnn loftljósið. Það er full dags- birla, en þðtl. dökk gluggatjöldin loka ljósið Uti. Það er auðséð á manninum að hann er hra-ddur. að hann myndi flýja við minnsta hljóð. Kn hann hel'ur gengið of langt á braut sinni til að hika við þennan siðasta verknað. Na'stum strax kemur hann auga á paradisarfuglana i bóka- skápnum. Ilann tekur þá niður, varlega. snýr þeim og veltir milli fingranna og hann glottir út i ann- að munnvikið. Fuglarnir stara á hann, honum linnst þeir ásaka hann. Með gremjusvip setur hann þá aftur á sinn stað en svo hirðu- leysislega að þeirdetta i gólfið og brotna. Höfuðið detttur af einum fuglinum, leyndardómur lausa höfuðsins er enginn leyndardóm- 27 ur lengur. Kn það skiptir. ekki máli úr þessu, það er ekki lengur neinn samanvafinn pappirs- ströngull i maga eins fuglsins. - þess sem er annar frá vinstri. Maðurinn sparkar i postulíns- brotin, svo að þau lenda undir bókahillunni. Með ha-gð gengur hann að skrif- borðinu og se/.t. Hann dregur l'ram skúffu og tinir upp iill blöð sem þar liggja og leggur þau i hlaða fyrir framan sig. A sama hátt fer hann gegnum aðrar skúffur i skrifborðinu og leggur iill blöð i snyrtilega hlaða á borð- inu. Það er rétl eins og hann sé að gera upp sitt eigið lif. Kinkunna- blöð úr skólum. bréf, gamlar myndir. reikningar og einskis verð plögg. Lágl hljóð kemur honum til að hrökkva við. Ilann ris hljóðlaust á fa'tur og gengur fram i ganginn. Dyrnar að baðherberginu eru i hálfa gátt og hann er ekki viss um að þa'r hali verið það þegar hann kom. Kn hann heyrir ekkert meira og hann ypptir öxlum og snýr sér við til að fara inn aftur. Þá heyrir hann aítur einhvern hreyfa sig og hann snýr sér við og sér að baðherbergisdyrnar eru galopnar og einhver stendur i rökkrinu. en hann hefur ekki ráð- rúm til að a'pa eða vikja sér und- an. llöggið lendir á höfði hans og hann fellur um koll með hanzka- klæddar hendurnar ylir andlitinu eins og til að verjasl frekari högg- um. Skuggi kemur fram úr húminu og liður Iramhjá manninum á gólfinu. Dyrnar að stiganum eru opnaðar og þeim lokað samstund- is. Þetta hefurekki tekið nema fá- einar sekúndur. í rökkvuðum ganginum og stof- unni þar sem gluggatjöldin eru dregin fyrir, gerist nú ekkert meira. Faradisarfuglarnir liggja brotnir á gólfinu undir bóka- skápnum og stara út i stofuna með kúluaugum sinum. Þeir hafa ekkert séð og vita ekki að maður- inn á gólfinu þarna frammi er dá- inn. Þeir vita ekki neitt. Paradis- arfuglarnir hafa enga þýðingu lengur) Laugardagur. Stúlkan i sjúkrarúminu rak upp hljóð rétt áður en hún vaknaði. Hún hreyfði hendurnar eins og hún væri að leita að einhverju á teppinu. Það fóru kippir um augnalok hennar, og loks opnaði hún augun, horfði á kalda, ljós- græna veggina, en hún áttaði sig ekki á þvi hvar hún var og vissi ekkert hvað gerzt hafði. Um leið og minnið fór að koma á ný, óljóst og slitrótt, leit hún niður og festi augun á manninum við fótagafl- inn á rúminu. Hún hrópaði aftur, hátt og lengi, og þegar hjúkrunarkonan kom inn sat hún i hnipri við hijfða- gaflinn, eins langt Irá manninum og unnt var. Þegar hún sá hjúkrunarkonuna, hrópaði hún: Taktu hann héðan burtt Láttu hann ekki snerta mig! Hjúkrunarkonan gaf mannin- um merki um að fara og hann gekk út og lokaði dyrunum með hægð á eftir sér. Hann stóð kyrr i ganginum, hallaði sér upp að veggnum og beið. Læknir og hjúkrunarkona flýttu sér framhjá horium inn i herbergið. Hann stóð i sömu spor- um þegar læknirinn kom út. Hvernig liður henni? spurði hann. Læknirinn leit snöggt á hann og sagði: — Komið með mér. Ég þarf að tala við yður. Hann gekk á eftir lækninum inn i móttökuherbergi hans og þar fékk hann að vita, að hann mætti ekki ol'tar heimsækja stúlkuna og réttast væri að hann reyndi ekki að ná sambandi við hana, þegar hún kæmi heim af sjúkrahúsinu. - En hvers vegná — hvers vegna? Hún hefur fengið alvarlegt áfall i sambandi við það sem gerðist. — Kn hvað var það sem gerð- ist? Hver var það sem...? Við gáfum henni róandi sprautu. Hún sefur núna. Við höf- um hana hér á sjúkrahúsinu i nokkra daga. En þér verðið að lofa þvi að reyna ekki að hitta hana eftirleiðis heldur. Eftir það sem komið hefur fyrir hana. getur hún ekki þolað nýtt áfall. Og það er bersýnilegt að na'rvera yðar kemur henni alveg úr jafnvægi. En af hverju er hún hrædd við mig? Hún heldur þó ekki að ég... La>knirinn heldur þó ekki að það hafi verið ég? Ég hringdi á sjúkrabilinn ég var viðstaddur þegar þeirsóttu hana. Ef ég hefði átt sök á þessu hefði ég liklega farið burt og látið hana deyja drottni sinum? Læknirinn yppti öxlum. GLENS LAUGARDAGUR 7.00 Morgunútvarp, Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 ( og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00 Morgunbæn kl. 7.45. Morgunleikfimi kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Guðrún Guðlaugsdótt- ir heldur áfram aðlesa ,,Vetrarundrind Múmindal” eftir Tove Janson (6). Til- kynningar kl. 9.30. Létt lög milli liða. Laugardagslögin kl. 10.25 Stanzkl. 11.00: Arni Þór Eymundsson og Pétur Sveinbjarnarson sjá um þáttinn. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Óskalög sjúklinga. Kristin Sveinbjörnsdóttir kynnir. 15.00 Fréttir. 15.15 i liljómskálagarði. a. Capitol hljómsveitin leikur vinsæl lög úr óperum, Car- men Ðragon stj. b. ,,Eitt- hvað fyrir alla”, syrpa af vinsælum verkum. c. Filharmóniu promenade- hljómsveitin leikur valsa eftir Waldteufel; Hernry Krips stj. 16.15 Veðurfregnir. A nótum æskunnar. Pétur Stein- grimsson og Andrea Jóns- dóttir kynna nýjustu dægur- lögin. 17.00 Fréttir. 17.30 Ferðabókarlestur: ..Grænlandsför 1897” eftir Helga Pjeturss. Baldur Pálmason les (4). 18.00 Fréttir á ensku. 18.10 Söngvar i léttum dúr. Alfred Pröysen syngur. 18.30 Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Frcttir. Tilkynningar. 19.30 Keykjavikurpistill Páls Heiðars Jónssonar. 19.50 Hljómplöturabb Þor- steins Hannessonar. 20.35 Haustmánuður. Þáttur með blönduðu efni. Umsjónarmaður: Jón B. Gunnlaugsson 21.20 Pinaósónata nr. 29 i B- dúr op. 106 , .Hammerklavier-sónatan” eftir Beetboven. Hans Richter-Haser leikur. 22.00 Fréttir 22.14 Veðurfregnir. Danslög. 23.55 Fréttir i stuttu máli. Dag:skrárlok. Laugardagur 18.00 Knska knattspyrnan. 19.00 IIIc- 20.00 Fréttir. 20.20 Veður og auglýsingar. 20.25 Ilve glöð er vor æska. Brezkur gamanmynda- flokkur. Skólafélagsfor- maðurinn. Þýðandi Jón Thor Haraldsson. 20.50 Bak við blæjuna. Brezk mynd um brúðkaupssiði og ýmsa þjóðhætti i Arabiu; þýðandi og .þulur Dóra Hafsteinsdóttir. 21.40 Svefninn langi H'he Big Sleep). Bandarisk biómynd frá árinu 1946, byggð á skáldsögu eftir Raymond Chandler. Leikstjóri Howard Hawks. Aðalhlut- verk Humprey Bogart, Lauren Bacall og Martha Vickers. Þýðandi Jón Thor Haraldsson. Leynilögreglu- maður nökkur er kvaddur á fund aldraðs hershöfðingja, sem á tvær uppkomnar dætur og hefur þungar áhyggjur af framferði þeirra, þvi önnur þjáist af ákafri vergrini, en hin af spilafikn. Nú hefur hegðun annarar valdið þvi, að gamli maðurinn er beittur fjárkúgun. Einnig kemur i ljós, að náinn vinur fjöl- skyldunnar hefur horfið. Leynilögreglumaðurinn flækist óafvitandi inn i mál fjölskyldunnar, og brátt dregur til tiðinda. 23.30 Dagskrárlok. ÍBÚÐARHÚS óskast til kaups. Þarf að vera i stærra lagi og laust til ibúðar sem fyrst. Verð 3—4 miljónir og helmingur i útborgun. Tilboð sendist Inga R. Helgasyni hrl. Laugavegi 31, simi 19185. Höfum ávallt fyrirliggjandi allar stærðir skraut- hringja á hjólbarða, bæði alhvíta og hvíta með svartri rönd. Sendum gegn póstkröfu fivert á land sem er. GÚMMfVINNUSTOFAN H.F. Skipholti 35 — Reykjavik — Sími 30688

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.