Þjóðviljinn - 30.09.1972, Qupperneq 9

Þjóðviljinn - 30.09.1972, Qupperneq 9
Laugardagur :S0. septcmber 1972. ÞJÓDVILJINN — StÐA 9. Geir og co gegn Göppingen í dag i dag kl. 16 hefst i Laugardals- höllinni leikur FH og v-þýzku handknattleiksmeistaranna Göppingen. Þetta er leikur sem margir biöa eftir með óþreyju, cnda hefur FH staðiö sig betur i keppni viö erlend iiö en flest önn- ur islenzk lið. Er skemmst aö minnast frammistöðu FH i fyrra i Evrópukeppninni, er liðiö komst i 8 liða úrslit, sem er betri árangur en nokkurt annað islenzkt lið hefur náð Þá vekur það og áhuga manna á leiknum, að þetta er fyrsti leik- ur FH á keppnistimabilinu sem nú er að hefjast i handknattleikn- um, og FH er nú með nýjan þjálfara, Birgi Björnsson, hinn gamalkunna leikmann liðsins. A morgun kl. 20,30 leikur svo Göppingen siðasta leik sinn hér á landi að þessu sinni og mætir þá landsliðinu, sem sennilega verður skipaö sömu leikmönnum og tóku þátt i ólympiuleikunum. —S.dór. Tveir leikir í bikarkeppninni fara fram í dag t dag fara tveir leikir fram i hinni síðbúnu bikar- keppni KSI. Norðurá Akur- eyri leika heimamenn gegn IBV, og hefst sá leikur kl. 16.00, en kl. 14.00 í dag hefst á Melavellinum leikur Þróttar og IA. ótrúlegt er að þessir leikir verði jafnir, þar sem tvö af okkar beztu l.-deildarliðum leika þarna gegn 2.-deildarliðum. Þó er það nú einu sinni svo, að 2.- deildarliðin eru heldur betur búin að setja strik i reikninginn það sem af er keppninni, og raunaraldrei hægt að vita hvað gerist í knattspyrnu. Þróttur fær nokkuð erfiðan Bikarkeppni KKÍ hefst á morgun Á morgun, sunnudag, hefst bikarkeppni KKt, og þar með er keppnistimabil körfuknattleiks- manna hafið. Þessi bikarkeppni er úrsláttarkeppni, og hefur þegar vcrið dregið i 1. umferö. I.eikjunum er þannig niður raðað: 1. umferð. Sunnudagur 1. okt. kl. 19,30 l.R. (A) — Valur kl. 21.00 K.R. (b) — Ármann Sunnudagur 8. okt. kl. 19.30 t.R. (b) — UMFS kl. 21.00 K.R. (a) —Í.S. 2. umferð. Sunnudagur 15. okt. kl. 19.30 leika sigurvegarar úr leikjum ÍR a og Vals og tR b og UMFS kl. 21.00 leika sigurvegarar úr leikjum KR a og tS og KR b og Armanns. ÚRSLIT SUNNUDAGUR 22. okt. kl. 20.00 Samhliða bikarkeppninni fer fram úrslitakeppni i tslandsmóti 1. flokks, en þar uröu þrjú lið efst og jöfn. Sunnudagur 1. okt. Valur — Ármann kl. 18.00 Sunnudagur 8. okt. Valur — K.R. — Armann kl. 18.00 Allir leikirnir fara fram i tþróttahúsinu á Seltjarnarnesi. andstæðing þarna i 1. umferöinni, þar sem lA-liðiö er, og ekki sizt fyrir þá sök, að sennilega geta nú Skagamenn stillt upp sinu sterkasta liöi i fyrsta sinn i allt sumar, en liðið hefur verið allra liða óheppnast með meiðsli leik- manna sinna, og hafa 3 landsliðs- menn verið frá i svo aö segja allt sumar. Nái Skagamenn sér upp, þarf ekki að spyrja um úrslit, en geri þeir það ekki getur allt eins svo farið, að Þróttur komist i fyrsta sinn i 2. umferö Bikarkeppninnar. Þróttur hefur áður sýnt, að hann leikur bezt gegn sterkum liðum, en tapar gjarnan gegn þeim lið- um sem hann er talinn nokkuð öruggur um sigur gegn. Hinn bikarleikurinn, milli tBA og IBV, gæti orðið skemmtilegur, nái Akureyringar sér upp. Þeir 1 tilefni af 50 ára afmæli Ung- mennasambands Kjalarnesþings hefur verið gerður minjapeningur úr silfri og eir. Er ætlunin að selja peninginn til ágóða fyrir starf- semi samtakanna, sem fer hrað- vaxandi bæði á félagslegu og iþróttalegu sviði. Peningurinn er teiknaður á auglýsingastofu Kristinar. Er áletrun annars vegar, en á bak- hlið er einfalt og algilt tákn fyrir leiki, „knöttur”. Smiði peningsins annaðist Þorgrimur A. Jónsson gullsmiður. Er hann 33 mm. i hafa nýverið tryggt sér sæti i 1. deild að nýju með fádæma glæsi- legum sigri i 2. deild. Ef til vill gefur þessi góði árangur liðsins i sumar þvi byr undir báða vængi i bikarkeppninni. Hinsvegar fer það vart milli mála, að tBV-liðið er okkar sterkasta lið i dag hvað sem öllum titlum liður, og þess vegna gátu Akureyringar ekki fengið erfiðari andstæðing við að eiga. En við biðum og sjáum hvað setur. Kannski að viö fáum enn einu sinni að sjá það óvænta ger- ast i bikarkeppninni, og það væri saga til næsta bæjar ef 2.-deildar- liðin ynnu þessa leiki. Þá væru 4 2,-deildarlið eftir i keppninni þegar 2. umferð hefst. Þá fer einnig fram i dag einn deildarleikur sem engu máli skiptir, leikur tBt og Ármanns, og fer hann fram á tsafirði. —S.dór. þvermál og silfurpeningurinn 22 grömm, en eirpeningurinn 19,2 grömm. Upplag peningsins er litið, eða 200 silfurpeningar og 300 eirpeningar. Verð peninganna verður 1500,- kr. fyrir silfur- pening og 750.- eirpeningurinn. Verða peningarnir seldir á skrifstofu UMSK Klapparstig 16, simi 16016, og hjá aðildarfélögum UMSK, auk þess sem hægt verður að fá peninga senda i póstkröfu. Þess má geta, að stanzinn sem peningurinn er gerður eftir verður sendur Þjóöminjasafninu að sláttu lokinni. Minjapeningur UMSK í tilefni af 50 ára afmæli sambandsins /»v staðan /»v staðan í dag fer 11. umferö ensku dcildarkcppninnar fram, og staðan i 1. og 2. deild er þessi: 1. deild. 10 5 0 0 Liverpool 1 2 2 .22-11 14 10 4 1 0 Tottcnliain 2 1 2 13-8 14 10 3 1 1 Everton 2 2 1 11-7 13 10 2 1 1 ipswich 3 2 1 15-11 13 10 4 1 0 Leeds 1 2 2 17-13 13 10 3 2 0 Arsenai 1 2 2 14-9 12 10 4 0 0 Wolves 1 2 3 19-17 12 10 3 0 2 Chelsea 1 3 1 15-11 11 10 3 1 2 Newcastle 2 0 2 17-14 11 10 2 1 2 Sheff.Utd. 2 2 1 13-15 11 10 3 3 0 Norwich 10 3 10-14 11 10 10 W e s t H a m 1 1 4 17-13 10 10 2 2 1 Southampton 1 2 2 9-9 10 10 2 2 2 W.B.A. 1 1 2 8-10 9 10 3 1 1 Birmingham 0 1 4 15-17 8 10 3 0 1 Dcrby 0 2 4 7-11 8 10 2 3 0 Stoke 0 0 5 13-15 7 10 2 2 1 C.Palace 0 2 3 7-12 7 10 1 2 2 Coventry 1 1 3 6-11 7 10 1 3 2 Leicester 0 1 3 10-17 6 10 1 3 2 Manch.Utd. 0 1 3 7-12 6 10 3 0 1 Manch.City 0 0 6 9-17 6 2. deild. 9 3 2 0 Burnley 1 3 0 18-10 13 10 5 0 0 S h e f f . W e d . 1 1 3 20-11 13 8 3 1 0 A s t o n v i 1 1 a 2 1 1 11-7 12 9 4 0 0 Oxford 1 2 2 14-9 12 9 3 2 1 Notth.For. 1 1 1 8-8 11 8 2 2 0 Q.P.R. 0 4 0 16-11 10 8 2 10 Sunderland 1 3 1 10-8 10 8 3 0 1 Luton 2 0 2 10-9 10 9 2 11 Preston 2 1 2 7-6 10 9 2 3 0 Iluddersfield 1 1 2 10-11 10 8 2 2 0 Blackpool 1 1 2 14-10 9 9 3 11 Middlesbro 0 1 2 8-12 * 8 12 1 Fulham 2 0 2 11-12 8 9 0 2 1 B r i s t o 1 c 2 2 2 12-12 8 10 2 3 0 Swindon 0 1 4 11-15 8 8 2 0 1 Carlisle 0 2 3 11-8 6 8 10 3 Portsmouth 1 2 1 8-9 S 9 2 2 0 llull 0 0 5 7-11 6 9 13 2 Orient 0 1 2 7-11 6 9 13 1 Brighton 0 1 3 12-19 6 9 10 3 Millwall 1 1 3 10-14 5 9 2 0 3 Cardiff 0 0 4 8-19 4

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.