Þjóðviljinn - 30.09.1972, Síða 10
10. SÍÐA —ÍÞJÓDVlLJINN'Laugardagur :10. september 1972.
Ég er kona II.
Óvenjudjörf og spennandi,
dönsk litmynd, gerð eftir sam-
nefndri sögu SIV .HOLM’s.
Aöalhlutverk:
GIO FETRÉ
LARSLUNOE
HJÖRDIS FETERSON
Sýnd kl. 5.15 og 9.
Allra siðasta sinn.
HÁSKÓLABÍÓ
Sfmi: 22-1-40
WILLIE BOY
Sími: 41985
ROBERT REDFORD
KATHARINE ROSS
ROBERT BLAKE
SUSAN CLARK
“TELLTHEM
WILLIE BOY IS HERE”
A UNIVERSAl PICTURE
Spennandi bandarisk úrvals-
mynd i litum og panavision
gerð eftir samnefndri sögu
(WillieBoy) eftir Harry Law-
ton um eltingarleik við Indi-
ána i hrikalegu og fögru lands-
lagi i Bandarikjunum. Leik-
stjóri er Abraham Polonski,ei
einnig samdi kvikmynda-
handritið.
íslenzkur texti
Sýnd ki. 5, 7 og 9
Bönnuð börnum innan 14 ára.
Viða er pottur brotinn
(Up Pompeii)
Sprenghlægileg brezk gaman-
mynd.
Leikstjóri: Bob Kellett
Aðalhlutverk:
Frankie Howard
Patrick Cargill
líarbara Murray
Islenzkur texti
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Það er hollt að hlæja i haust-
rigningunum.
TÓNABlÓ
Simi 31182
Veiðiferðin
(„The HUNTING PARTY”)
Óvenjulega spennandi, áhrifa-
mikil, vel leikin, ný amerisk
kvikmynd.
íslenzkur texti
Leikstjóri: Don Medford
Tónlist: Riz Ortolani
Aðalhlutverk: Oliver Reed,
Candice Bergen, Gene
Hackman.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Stranglega bönnuð börnum
innan Ili ára
Viðvörun: Viðkvæmu fólki er
ráðið frá þvi að sjá þessa
mynd
HAFNARFJARÐARBIO
Simi 50249.
í ánauð hjá Indlánum
Mjög spennandi og vel leikin
mynd i litum með islenzkum
texta.
Aðalhlutverk:
Kichard llarries
Damc Juditli Anderson
Sýnd kl. 5 og 9.
Kvenfélag óháða
safnaðarins.
Kirkjudagur verður næstkom-
andi sunnudag 1. okt. Kaffi-
veitingar I Kirkjubæ frá kl. 3-
7. Jafnframt verður skemmt-
un fyrir börn og fullorðna sem
hefst kl. 5. Ómar Ragnarsson
skemmtir og sýnd verður lit-
kvikmynd. Tekið verður með
þökkum á móti kökum,
laugardag kl. l-4,sunnudag 10-
12,i Kirkjubæ.
Kvenfélag
Laugarnessóknar
fundur verður haldinn mánu-
daginn 2. okt. kl. 8.30 stundvis-
lega, i fundarsal kirkjunnar.
Guðrún Ilelgadóttir segir frá
og sýnir skuggamyndir frá
fcrðalagi til Ástraliu. Stjórnin.
ÆTTARMÓT
Niðjar séra Páls Ólafssonar
prófasts i Vatnsfirði, og konu
hans frú Arndisar Péturs-
dóttur Eggcrz, koma saman
ásamt mökum, fimmtudaginn
5. október næst komandi kl.
20.30 i Átthagasal Hótel Sögu.
Af 13 börnum þeirra hjóna,
komust 11 til fullorðins ára, og
lifa enn 3 þeirra.
Séra Páll Ólafsson var
starfandi prestur og prófastur
i nær 55 ár, lengstann tima á
Prestbakka og i Vatnsfirði.
Þar var hann 1901 til 1928, en
þar ár lézt hann, 78 ára.
Auk embættisverka sinna,
gcgndi séra Páll ótal
trúnaðarstörfum, i þeim
héruðum þar sem hann var
búsettur.
Arndis kona hans lézt árið
1937, 79 ára að aldri.
#ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
SJÁLFSTÆTT FÓLK
sýning laugardag kl. 20.
sýning sunnudag kl. 20.
Miðasala 13.15 til 20.
Simi 1-1200.
Leikhúsálfarnir i dag kl. 16.
Atómstöðin i kvöld kl. 20.30.
Leikhúsálfarnir sunnudag kl.
15.
Ilóminó sunnudag kl. 20.30.
Atómstöðin miðvikudag kl.
20.30.
Dóminó fimmtudag kl. 20.30.
Aðgöngumiðasalan i Iðnó er
opin frá kl. 14. Simi 13191.
STJÖRNUBIÓ
Simi 18936
Harðjaxlar frá Texas
tslenzkur texti
Spennandi amerisk kvikmynd
i technicolor: Hörkuspennandi
frá byrjun til enda. Gerð eftir
skáldsögu „Nótt sigursins”
Aðalhlutverk: Chuch Conners,
Michael Rennie, ’ Kathryn
Hayes.
Endursýnd kl. 9.
Frjáls, sem fuglinn
Run wild, Run free
tslenzkur texti.
Afar hrifandi og spennandi ný
amerisk úrvalskvikmynd i
technicolor. Meö úrvalsleikur-
um. Aðalhlutverkið leikur
barnastjarnan MARK
LESTER, sem lék aðalhlut-
verkið i verðlaunamyndinni ,
OLIVER, ásamt John Mills,
Sylvia Syms, Bernard Miles.
Leikstjóri: Richard C. Sara-
fian.
Mynd sem hrifur unga og
aldna.
Sýnd kl. 5 og 7
Siðustu sýningar
Kópavogsapótek
Opið öll kvöld til kl. 7,
nema laugardaga til
kl. 2, sunnudaga milli
kl. 1 og 3.
Simi 40102.
MATUR
í HÁDEGINU
ÓDAL®
VíD AUSTURVÖLL
ítrekuð auglýsing
FASTEIGNASKATTUR 1972
1 KÓPAYOGI
Samkvæmt 5. grein laga um tekjustofna
sveitarfélaga er sveitarstjórn heimilt að
lækka eða fella niður fasteignaskatt sem
efnalitlum elli- og örorkulifeyrisþegum er
gert að greiða.
Umsóknir samkvæmt framangreindu
óskast sendar á bæjarskrifstofuna eigi
siðar en 10. október n.k.
Bæjarstjóri Kópavogs.
Tilboð óskast
i nokkrar fólksbifreiðar, er verða sýndar
að Grensásvegi 9, þriðjudaginn 3. október
kl. 12-3.
Tilboðin verða opnuð i skrifstofu vorri kl.
5.
Sölunefnd Varnarliðseigna.
Sendisveinn óskast
Viðskiptaráðuneytið vill ráða sendi-
svein eftir hádegi. Þarf að hafa reiðhjól.
Upplýsingar veittar i .viðskiptaráðu-
vneytinu, Arnarhvoli, simi 25000.
TÓNLEIKAR
Skólahljómsveit Kópavogs heldur tónleika
i Kópavogsbiói, sunnud. 1. okt. kl. 15.00.
Kynnir: Þorsteinn Hannesson, óperu-
söngvari.
Stjórnandi: Björn Guðjónsson.
Aðgöngumiðar i bókabúðinni Veda, Álf-
hólsvegi 5 og við innganginn.
Skólahljómsveit Kópavogs.
Námsstyrkur
til undirbúnings
kennslu í félagsráðgjöf
Fyrirhugað er að veita styrk handa
félagsráðgjafa, er afla vildi sér fram-
haldsmenntunar erlendis i þvi skyni, að
geta tekið að sér kennslu i aðferðafræði, ef
námi i félagsráðgjöf yrði komið á
laggirnar hérlendis. Gert er ráð fyrir, að
framhaldsnámið færi fram við sérhæfða
menntastofnun i Lundúnum, hæfist i jan-
úar 1973 og stæði i 6 mánuði.
Þeir, sem kynnu að hafa hug á að sækja
um framangreindan styrk skulu senda
umsókn til menntamálaráðuneytisins,
Hverfisgötu 6, Reykjavik, fyrir25. október
n.k., ásamt ýtarlegum upplýsingum um
námsferil og störf.
Menntamálaráðuneytið,
26. september 1972.
GOLDILOCKS pan-cleaner
pottasvampur sem getnr ekki ryðgað