Þjóðviljinn - 30.09.1972, Qupperneq 12
UOWIUINN
Laugardagur :!0. september 1972.
Almennar upplýsingar um
læknaþjónustu borgarinnar
eru gefnar i simsvara
Læknafélags Reykjavikur,
simi 18888.
Nætur- og helgidagavarzla
vikuna 30. sept. til 6. okt. er i
Ingólfs Apóteki og
Laugarnesapóteki. A sunnu-
dag er varzla aðeins i Ingólfs
^póteki.
Slysavarðstofa
Borgarspitalans er opin all-
an sólarhringinn. Simi 81212.
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
vakt á heilsuvernarstöðinni.
Simi 21230.
r>r>
Hnútur
póst- og
símamála-
ráðherra
Krá 8. þingi Sjómannasambands tslands i gær i Lindarbæ. Kona situr nú i fyrsta skipti sem fulltrúi á
þingi sjómanna. Er það Ilrefna Pétursdóttir, fulltrúi Þernufélags tslands. (Ljósm. Þjóðviljinn A.K.)
8. þing Sjómannasambands íslands
KJARAMÁLIN
TIL UMRÆÐU
Blaðinu hefur borizt svofelld
greinargerð frá stjórn Póst-
mannafélags tslands og
greinargerðinni fylgir fyrir-
sögnin hér að ofan:
1 framhaldi af viöræöum við
samgönguráöherra, Hannibal
Valdimarsson, og blaða-
skrifum sem átt hafa sér stað,
vegna veitingar stöðu póst og
simstjóra á Siglufirði, vill
stjórn Póstmannafélags ts-
ldnds taka fram eftirfarandi:
Póstmannafélag tslands á
ekki aðild að starfsmannaráöi
Landssimans, en sá háttur
hefur verið á hafður, þegar
um sameiginlegar stööuveit-
ingar innan stofnunarinnar
hefur verið að ræða, að ráöið
hefur fjallað um umsækj-
endur, og siðan veitt meðmæli
sin. Að öllu jöfnu hefur sá um-
sækjandi, sem flestra með-
mæli hefur hlotið, fengið
stöðuna.
Eins og þegar hefur komið
fram i blööum fjallaöi starfs-
mannaraáðið um veitingu
stöðvarstjóra á Siglufirði, og
þá féllu meðmæli þannig, að
Guðmundur Árnason,
póstfuiltrúi hlaut meðmæli
tveggja ráðsmanna, Haukur
Jóhannesson, eftirlitsmaður,
meðmæli eins, Hjörtur Karls-
son, eftirlitsmaður, meömæli
tveggja, en einn meðlimur
ráösins veitti öllum þessum
þrem umsækjendum sin með-
mæli.
Stjórn Póstmannafélags ls-
lands ritaði samgönguráð-
herra bréf, dagsett 13. þ.m.,
og mælti þar eindregið með
skipun Guðmundar Arna-
sonar. Auk þess gengu tveir
fulltrúar póstmanna á fund
ráðherra og skýrðu málið enn
nánár. Kom þar fram, að
þetta væri i þriðja sinn á sex
árum, sem Guðmundur sækir
um þetta starf. í tvö fyrri
skiptin laut hann i lægra haldi
fyrirsimamönnum, sem hlotið
höfðu meðmæli starfsmanna-
ráðs. Verksvið stöðvarstjóra á
Siglufirði, sem og á öörum
sameiginlegum stöðvum pósts
og sima, er að miklum meiri-
hluta póststarf, enda hefur
Guðmundi Árnasyni verið
falið aö gegna starfinu á
meðan það hefur verið laust.
Hér til viðbótar er vert að
geta þess, að póst og sima-
málastjóri mælti ákveðið með
þvi, að Guðmundi yrði veitt
staöan.
Ráðherra neitaði að gefa
stjórn Póstmannafélagsins
viöhlitandi skýringar á
afstöðu sinni, aðrar en þær,
,,að hann hafi þurft að skera á
hnútinn”. Við fáum ekki með
nokkru móti séð, að um hnút
hafi verið að ræða.
Máli þessu er ekki lokið að
hálfu póstmannastéttarinnar,
og _ mun stjórn Póstmanna-
Áttunda þing Sjomanna-
sambands íslands hófst kl.
14 i gær og fer fram í
Lindarbæ. Er stefnt að því
að þinghaldi Ijúki í kvöld.
i þingbyrjun í gær gengu
sjö félög í sambandið og
eru nú 25 félög i S.í. Við
upphaf 7. þings í fyrrahaust
gengu átta félög i sam-
bandið. Þar á meðal
Þernufélag islands, og
situr nú kona i fyrsta skipti
þing sjómanna sem full-
trúi. Er það Hrefna Pét>s-
dóttir
Kru nú sjómannafélög i þremur
landsfjórðungum komi i sam-
bandiö. Kinna helzt eru félögin á
Austurlandi ennþá fyrir utan það.
Þó sitja fulltrúar féiaga á Ilorna-
firði og Seyðisfirði þingið.
Þingforseti var kjörinn i gær
Pétur Sigurðsson og til vara
Kristján Jónsson frá Hafnarfirði.
Kitarar þingsins voru kjörnir Jón
llelgason frá Akureyri og
Björgvin Sigurðsson frá Stokks-
cyri.
Þá sitja þingið gestir eins og
Jón Arnalds, ráðuneytisstjóri i
sjávarútvegsmálaráðuneytinu,
Björn Jónsson, forseti A.S.l. og
Guðmundur Pétursson, forseti
F.K.S.L
PEKING 29/9 — Japanir
og Kinverjar undirrituðu í
dag sameiginlega yfir-
lýsingu, þar sem sagt var
að löndin tækju nú þegar
upp stjórnmálasamband
sin á milli og byndu enda á
það ástand, sem Ohira,
utanrikisráðherra Japans
hefur kallað ,,hina myrku
fortíð samskipta
landanna".
Yfirlýsingin, sem undirrituð
var við hátiðlega athöfn i Alþýðu-
höllinni i Peking i morgun, er i niu
liðum. bar stóð,að löndin skyldu
Kosið var i nefndir þingsins i
gær. Er Pétur Sigurðsson for-
maður Trygginga- og öryggis-
málanefndar, Björgvin Sigurðs-
son formaður fjármálanefndar,
i gærkvöld var sett þing Sam-
taka frjálslyndra og vinstri
manna. Þetta er annað þing sam-
takanna frá stofnun þeirra.
Aðalmál þingsins verður lik-
lega svonefnt ,,sameiningarinál"
eftir að viðræðunefndir Alþýðu-
flokksins og Samtaka frjáls-
lyndra og vinstri manna hafa lýst
þvi yfir að flokkarnir muni að lik-
indum ganga sameinaðir til
næstu almennra kosninga i land-
inú.
Nokkur átök hafa átt sér stað
innan samtakanna fyrir þing
nú taka upp stjórnmálasamband
sin á milli og skiptast á sendi-
herrum eins fljótt og auðið væri.
Um leið var þvi lýst yfir, að
styrjaldarástandi væri nú lokið
milli landanna, en formlega hafa
Japanir og Kinverjar verið i
styrjöld siðan 1937, eða i 35 ár
samfleytt. þótt hernaðarað-
gerðum hafi lokið 1945.
t yfirlýsingunni stóð einnig, að
hvorugt rfkiðsæktist eftir yfirráð-
um i Kyrrahafslöndum Asiu. Sagt
var, að stjórnirnar myndu siðar
hefja umræður til að gera vin-
áttusamning milli landanna og
einnig ýmsa verzlunarsamninga.
Loks stóð i yfirlýsingunni, að
Japanir viðurkenndu stjórnina i
Jón Helgason formaöur uppstili-
inganefndar, Skúli Þórðarson frá
Akranesi formaður allsherjar-
nefndar, Tryggvi Helgason for-
Farmhald á 2. siðu.
þetta. 1 félagi frjálslyndra i
Reykjavik var haldinn fundur i
vikunni þar sem meðal annars
var tekizt á um hverjir skyldu
skipa fulltrúasæti fyrir félagið i
Reykjavik.
Það bar til tiðinda á þessum
fundi að flutt var tillaga um að
fagna nefndri yfirlýsingu um
sameiningu fyrir næstu almennar
kosningar. Þá kom óðara fram
dagskrártillaga á þá leið, að
fresta bæri að taka afstöðu til
þess máls. Frestunartillagan var
að loknum umræðum felld með
eins atkvæðis mun.
Peking sem einu löglegu stjórn
Kina. En það þýddi, að Japanir
viðurkendu ekki lengur stjórnina
i Taivan.
Eftir undirnitunina yfirgaf
Tanaka, forsætisráðherra
Japans, Peking i fylgd með Sjú
Enlæ, og mun hann dveljast eina
nótt i Sjanghai, áður en hann snýr
aftur til Japans. Hann hefur nú
dvalizt sex daga i Kina og rætt
fjórum sinnum við Sjú Enlæ.
Japan er 78 riki veraldar, sem
viðurkennir Kinverska alþýðu-
lýðveldið.
Taivan-stjórn rauf stjórnmála-
sambandið við Japan i gærkvöldi
og gagnrýndi stjórn landsins
harðlega fyrir sviksamleg
samningarof.
Verð-
hœkkun
til mjöl-
vinnslu
um 80%
Fréttatilkynning frá
Verðlagsráði sjávarút-
vegsins.
A fundi yfirnefndar Verölags-
ráðs sjávarútvegsins i gær var
ákveðið eftirfarandi lágmarks-
verð á fiskbeinum, fiskslógi og
heilum fiski til mjölvinnslu frá 1.
október til 31. desember 1972.
a. Þegar selt er frá fiskvinnslu-
stöðvum til fiskim jölsverk-
smiðja:
Fiskbein og heill fiskur, annar en
sild, loðna,
karfi og steinbitur, hvert kg. kr.
2.25
Karfabein og heill karfi, hvert kg.
kr. 2.60
Steinbitsbein og heill steinbitur,
hvert kg. kr. 1.46
Fiskslóg, hvert kg. kr. 1.01
b. Þegar heill fiskur er seldur
beint frá fiskiskipum til fiski-
mjölsverksmiðja:
Fiskur, annar en sild, liðna, karfi
og steinbitur, hvert kg. kr. 2.05
Karfi, hvert kg. kr. 2.36
Steinbitur, hvert kg. kr. 1.33
Verðiö er miöað við, að seljend-
ur skili framangreindu hráefni I
verksmiðjuþró.
Karfabeinum skal haldið
aðskildum.
Verðið var ákveðið með at-
kvæðum oddamanns og fulltr.
seljenda i nefndinni gegn atkvæð-
um fulltr. kaupenda. 1 yfirnefnd-
inni áttu sæti: Ólafur Daviðsson,
oddamaður nefndarinnar, Helgi
Þórarinsson og Ingólfur Ingólfs-
son, fulltrúar seljenda og Guð-
mundur Kr. Jónsson og Gunnar
Ólafsson, fulltrúar kaupenda.
Reykjavik, 29. sept. 1972.
Verðlagsráð sjávarútvegsins
Hraðbrautir
eru samtals
398 km á
landinu öllu
Vegir þeir á tslandi,er yfirvöld
kalla hraðbrautir eru samtals
398.4 km. að lengd og þar af eru
168.4 km. á Reykjavikur og
Reykjanessvæðinu. Hinar svo-
kölluðu þjóðbrautir eru samtals
2.665,8 km. að lengd, landsbrautir
5.348,6 krm Þjóðvegir i þéttbýli
eru 98,9 km og sýsluvegir eru
2.820.2 krm. Samtals eru þvi vegir
okkar 11.332,4 km.
Ökutæki á öllu iandinu eru sam-
tals 52.763 og eru þvi ökutæki á
hvern km vegar 4.7. Flest ökutæki
eru i Reykjavik eða 32.005.
Skipað
í embætti
tollstjóra
1 fréttatilkynningu frá fjár-
málaráðuneytinu segir, að forseti
Islands hafi að tillögu fjármála-
ráðherra skipað Björn
Hermannsson, lögfræðing, i starf
tollstjóra frá og með 1. janúar
n.k. að telja.
felagsins tilkynna siðar um
nánari aðgerðir.
Stjórn Póstmannafélags ís-
lands.
2300 ónýt
ökutœki afskráð
á síðasta ári
Á árinu 1971 voru afskráð 2343
ónýt ökutæki á landinu öllu þar af
1227 i Reykjavik. Þar af voru
fólksbifreiðar fyrir allt að 8 far-
þega 1790 en aðeins 19 fyrir 8 far-
þega eða fleiri. Vörubifreiðar
undir 2 tonnum voru 187 en yfir 2
tonn 306 . Afskráð bifhjól voru 41.
Kínverjarog Japanir
undirrita yfirlýsingu
Styrjaldarástandi nú formlega lokið eftir 35 ár
Átakafundur
frjálslyndra
í Reykj avík