Þjóðviljinn - 19.04.1973, Blaðsíða 18

Þjóðviljinn - 19.04.1973, Blaðsíða 18
18 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 19. april 1973. útvarpið um páskahelgina 1111 Fimmtudagur 8.00 Heilsaft sumri. a. Avarp útvarpsstjóra, Andrésar Björnssonar. b. Sumar- komuljóö eftir Matthias Jochumson, lesiö af Herdisi Þorvaldsdóttur leikkonu. c. Vor- og sumarlög. 9.00 Fréttir. Útdráttur úr for- ustugreinum dagblaöanna. 9.15 Morguntónleikar (10.10 Veðurfregnir) a. Atriði úr óperum eftir Weber, Beethoven og Wagner. b. Sónata fyrir fiðlu og pianó i F-dúr „Vorsónatan” eftir Beethoven. David Oistrakh og Lev Oborin leika. c. Sinfónia nr. 1 i B-dúr op. 38 „Vorsinfónian” eftir Schu- mann. Sinfóniuhljómsveitin I Boston leikur, Charles §§!§! Miinch stj. ■;||| 11.00 Skátaguftþjónusta i liáskólabiói. Prestur: Séra l||| Jónas Gislason. Organ- leikari: Jón Stefánsson. Skátakór syngur. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. !§!|| 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 12.50 A frlvaktinni. Margrét Guðmundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.00 Kjarninn úr verkum Gunnars Gunnarssonar. Hjörtur Pálsson les fyrri hluta erindis eftir Kristinn E. Andrésson magister. (Siðari hlutinn fluttur á annan páskadag). 15.00 Miftdegistónleikar, frá tónleikum Sinfóniuhljóm- sveitar íslands 29. marz s.l. „Hátiðarljóö 1930”, kantata fyrir blandaðan kór, ein- söngvara, karlakór, fram- sögn og hljómsveit eftir Emil Thoroddsen. Flytjend- ur: óratoriukórinn, Elisa- bet Erlingsdóttir, Magnús Jónsson, Kristinn Hallsson, Karlakórinn Fóstbræður, Óskar Halldórsson og Sifóniuhljómsveit íslands. Stjórnandi: Ragnar Björns- llfflt son. 16.00 Fréttir. II! 16.15 Veðurfregnir „Godspell” rokkópera byggð á efni Mattheusar- guðspjalls. Höfundur tón- listar og ljóðtexta: Stephan Schwartz. Enskir listamenn flytja undir stjórn höfundar. Orn Petersen kynnir. 17.00 Barnatimi: Hrefna Tynes stjórnar, i samvinnu við æskulýðsstarf þjóð- kirkjunnar og Barnavina- félagið Sumargjöf. a. Vorkoman i tónum og tali. M.a. syngja börn i skóla- dagheimilinu við Skipa- sund. b. Söngur og samtöl. c. Útvarpssaga barnanna: „Lambift litla” eftir Jón ÍIIIM Sveinsson. Freysteinn Gunnarsson isl. Hjalti Rögnvaldsson les. 18.00 Eyjapistill. Bænarorft. Tónleil:ar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.20 Daglegt mál. Indriði Gislason lektor flytur þátt- inn. 19.25 Glugginn. Umsjónar- menn: Gylfi Glslason, Sigrún Björnsdóttir og Guðrún Helgadóttir. 20.05 Leikrit: „Kameiiufrúin” eftir Alexandre Dumas. Gunnar Róbertsson bjó til leikflutnings. Þýðandi og leikstjóri: Sveinn Einars- son. Persónur og leikendur: De Varville, barón, þrítug- ur, Erlingur Gislason. Nanine, ráðskona hjá Marguerite, Aróra. Hall- dórsdóttir. Nichette, 19 ára, Asa Jónsdóttir. Marguerite Gautier, 22 ára, Kristin Anna Þórarinsdóttir. Prudence Duvernoy, 45 ára, Guðrún Stephensen. Gaston Rieux, 24 ára, Borgar Garðarsson. Armand Duval, 20 ára, Arnar Jóns- son. De Giray, greifi 35 ára, Þorst. Gunnarss. Gustave, 22 ára, Hjalti Rögnvaldsson. Georges Duval, ^5 ára, Rúrik Haraldsson. Læknir- inn, um fertugt, Steindór Hjörleifsson. Anais, þritug, Sigriður Þorvaldsdóttir. Arthur, 26 ára, Guðmundur Magnússon. Olympe, 18 ára, Hrönn Steingrimsdóttir. Saint-Gaudens, 65 ára, Ævar R. Kvaran. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. 20.20 „Kristur á Oliufjallinu”. Óratoria op. 85 eftir Ludwig van Beethoven. Flytjendur: Agnes Giebel, Ernst Haflig- er, Jacob Stampfli, borgar- kórinn og hljómsveit Beethovenhallarinnar i Bonn. Stjórnandi: Volker Wangenheim. 23.15 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. Föstudagur 9.00 Morguntónleikar (10.10 Veðurfregnir) a. „Requiem” eftir Domenico Cimarosa. Flytjendur: Elly Ameling, Birgit Finnila, Richard van Vrooman, Kurt Widmer, kammerkórinn i Montreux og kammer- hljómsveitin i Lausanne: Vittorio Negri stj. b. Sin- fónia nr. 5 i c-moll op. 67 eft- ir Ludwig van Beethoven. Filharmóniusveitin i Berlin leikur: Herbert von Kara- jan stj. 11.00 Messa i Bústaftakirkju Prestur: Séra Guðmundur Þorsteinsson. Organleikari: Geirlaugur Arnason. Kirkjukór Arbæjarpresta- kalls syngur. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. 12.15 Fréttir og Veðurfregnir. Tónleikar. 13.00 Aft norftan — samsett dagskrá frá AkureyriJón G. Sólnes bankastjóri talar um leiðsögn kirkjunnar og sam- band kynslóðanna, Edda Eiriksdóttir skólastjóri um þátt bænarinnar i uppeldi barns og Gauti Arnþórsson yfirlæknir um trúnaðar- traustið. Heiðdis Norðfjörð les ljóð eftir Davið Stefáns- son frá Fagraskógi. Einnig verður flutt tónlist. 14.00 Miðdegistónleikar „Jó- hannesarpassian” eftir Jo- hann Sebastian Bach. Flytj- endur: Agens Giebel, Marga Höffgen, Ernst Hafliger, Franz Kelch, Hans-Olaf Hudemann, kór Tómasarkirkjunnar og Ge- wandhaushljómsveitin i Leipzig. Stjórnandi: Giinth- er Ramin. Textann lesa: Guðrún Ásmundsdóttir og Þorleifur Hauksson. 16.15 Veðurfregnir Úr verkum Theódóru Thoroddsen And- rés Björnsson útvarpsstjóri tók saman. Flytjendur: Baldvin Halldórsson, Guð- mundur Thoroddsen, Ólöf Nordal og Ingibjörg Stephensen. (Aður flutt i júni 1963). 17.10 Amerisk trúarljóft, Mahalia Jackson, Paul Robeson og Leontyne Price syngja. 18.00 Eyjapistill. Bænarorð. 18.15 Siftdegistónleikar a. Ruth L. Magnússon og Sinfóniuhljómsveit Islands flytja „Stabat Mater” eftir Antonio Vivaldi: Páll P. Pálsson stj. b. Ljóðakórinn syngur: Guðmundur Gils- son stj. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.20 Fréttaspegill. 19.35 Frelsi Tryggvi Gislason skólameistari talar um merkingu og inntak orðsins. 19.55 Kammerkórinn syngur lög eftir islenzka höfunda: Ruth L. Magnússon stjórnar. 20.25 „Sá einn veit, er vífta ratar” Dagskrá um lýðhá- skóiann i Skálholti, undirbú- in og flutt af nemendum og kennurum skólans. 21.25 Frá tónieikum Tónlistar- félagsinsi Austurbæjarbiói i janúar s.l. Gisela Depkat leikur á selló Einleikssvitu nr. 3 i C-dúr eftir Johann Se- bastian Bach. 21.45 „Gömul frásaga” eftir Ólaf Jóhann Sigurftsson Knútur R. Magnússon les. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir. útvarps- sagan: „Ofvitinn” eftir Þórberg Þórðarson Þor- steinn Hannesson les (30) 22.45 Kvöldtónleikar Rikis- hljómsveitin i Dresden leikur Sinfóniu nr. 9 i C-dúr eftir Franz Schubert: Wolf- gang Sawallisch stjórnar. 23.40 Dagskrárlok. Laugardagur 7.00 Morgunútvarp. Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.45. Morgunleikfimi kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Benedikt Arnkelsson lýkur að segja sögur úr Bibliunni (10). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög á milli liða. Morgunkaffiftkl. 10.25: Páll Heiðar Jónsson og gestir hans ræða um útvarpsdag- skrána, og greint er frá veðri og vegum. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. 13.00 óskalög sjúklinga. Kristin Sveinbjörnsdóttir kynnir. 15.00 Þetta áttu aft vita! Spurningaþáttur i útvarps- sal um leiklist. Til svara: Jóhann ögmundsson, Ólaf- ur Jónsson, Þorvarður Helgason og gestir i salnum. Dómari: Vigdis Finnboga- dóttir. Stjórnandi: Jónas Jónasson. 15.35 Páskaegg Barnalög eftir Ingibjörgu Þorbergs, sem kynnir þau sjálf. Höfundur- inn og „Kátir krakkar” syngja: Carl Billich stjórn- ar og leikur með á sembal. 16.00 Fréttir 16.15 Veðurfregnir. Stanz.Arni Þór Eymundsson og Pétur Sveinbjarnarson sjá um þáttinn. 16.45 Siftdegistónleikar. a. Sinfóniuhljómsveit Lundúna leikur „Skauta- ballettinn”, eftir Meyer- beer, Robert Irving stj. b. Alfred Boskovsky og félag- ar úr Vínaroktettinum leika Adagio fyrir klarinettu og strengjakvintett eftir Wagner. c. Sinfóniuhljóm- sveit franska útvarpsins leikur Sinfóniu i C-dúr eftir Bizet: Sir Thomas Beecham stj. 17.40 Útvarpssaga barnanna: „Sýnin hans Kjartans litla” eftir Jón Sveinsson Frey- steinn Gunnarsson isl. Hjalti Rögnvaldsson byrjar lesturinn. 18.00 Eyjapistill. Bænarorð. Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.20 Vetrariþróttamiftstöftin I Hliftarfjalli Vignir Guð- mundsson ræðir við Her- mann Stefánsson mennta- skólakennara, Hermann Sigtryggsson iþrótta- og æskulýðsfulltrúa og Ivar Sigmundsson fram- kvæmdastjóra um skiðaiðk- un á Akureyri og aðstöðu til vetraríþrótta þarfyrrog nú. 20.05 Hljómplöturabb Þor- steinn Hannesson bregður plötum á fóninn. 21.00 Smásaga eftir Halldór Laxness: „Lilja”. Margrét Helga Jóhannsdóttir leik- kona les. 21.30 Gömlu dansarnir Sænsk- ir listamenn leika. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir Lestur Passiusálma lýkur Séra Ólafur Skúlason les (50) 22.25 Danslög 23.55 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. Sunnudagur ij.OO Messa í Hafnarfjarftarkirkju. Prestur: Séra Garðar Þor- steinsson prófastur. Organ- leikari: Páll Kr. Pálsson. J.OO Morguntónleikar (10.10 Veðurfregnir). a. „Upprisa Krists”, óratoria eftir Hein- rich Schutz. Flytjendur: Peter Pears, John Shirley- Quirk, Robert Tear, Doreen Price, Jean Temperley, Gloria Jennings, Gerald Engilsch, Philip Langridge, enska strengasveitin The Elizabethan Consort of Viols, blásarasveit Theo Mertens og Heinrich-Schutz kórinn i London: Roger Norrington stj. (Hljóðritun frá flæmsku tónlistarhátið- innis.l. haust). b. Pianókon- sert i a-moll op. 7 eftir Klöru Schumann. Michael Ponti og Sinfóniuhljómsveitin i Berlin leika, Voelker Schimdt-Gertevnbach stj. c. Sálmalög i útsetningu Her- berts H. Ágústssonar. Blás- araseptett leikur. 11.00 Messa i Bústaðakirkju. Prestur: Séra Lárus Hall- dórsson. Organleikari: Daniel Jónasson. Kirkjukór Breiðholtsprestakalls syngur. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. 13.00 Kjarninn úr verkum Gunnars Gunnarssonar. Hjörtur Pálsson les siðari hluta erindis eftir Kristin E. Andrésson magister. 14.00 Hvaft er i páskaegginu? Skemmtidagskrá i umsjá Svavars Gests og Jóns B. Gunnlaugssonar. Auk þeirra koma fram Guðrún A. Simonar, Hanna Valdis Guðmundsdóttir, Gisli Rúnar Jónsson, Július Brjánsson, Ómar Ragnars- son, Þorvaldur Halldórsson o.fl. 15.00 Kirkjukórasamband Reykjavikurprófastsdæmis 25 ára. Sinfóniuhljómsveit Islands, samkór félaga úr kirkjukórnum og einsöngv- ararnir Elisabet Erlings- dóttir, Halldór Kolbeinsson, Jón H. Jónsson. Magnús Jónsson, Ólöf Kolbrún Harðardóttir og Sólveig M. Björling flytja Kantötu nr. 11 „Lobet Gott in seinen Reichen” eftir Johann Sebastian Bach og Háskóla- kantötu eftir Pál Isólfsson. 16.15 Fóstbræðrasöngur i út- varpssal. Tvisöngur, kvart- ettsöngur, tólf og fjórtán Fóstbræður. Einnig syngur kórinn nokkur lög. 16.55 Veðurfregnir. 17.00 Barnatími: Soffia Jakobsdóttir stjórnar.a. úr ævintýrasafni H.C. Ander- sens. Ingibjörg Jóhanns- dóttir og Sigurður Karlsson lesa „Eldfærin” og „Rósin hennar Iqgu litlu” i þýðingu Björgúlfs; Ólafssonar. Soffia Jakobsdoítn' og Þorsteinn Gunnarsson syngja „Ljóta andarungann”, texta eftir Jón Hjartarson, Magnús Pétursson leikur undir. b. Útvarpssaga barnanna: „Sýnin hans Kjartans litla” eftir Jón Sveinsson. Freysteinn Gunnarsson isl. Hjalti Rögnvaldsson les sið- ari hluta. 18.00 Eyjapistill. Bænarorft. Tónleikar. Tilkynningar. 18.15 Miðaftanstónleikar i út- varpssal. Serenata nr. 11 i Es-dúr eftir Wolfgang Ame- deus Mozart. Andrew Cauthery og Kristján Þ. Stephensen leika á óbó, Ein- ar Jóhannsson og Gunnar Egilsson á klarinettur, Haf- steinn Guðmundsson og Sigurður Markússon á fag- gott og Viðar Alfreðsson og Stefán Þ. Stephensen á horn. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.20 Leikið á óbó. Leon Goos- ens leikur. 19.30 Páskar, — hátið vors og upprisu. Sverrir Kristjáns- son sagnfræðingur tók saman dagskrána. Flytjendur með honum: Briet Héðinsdóttir og Erlingur Gislason. 20.20 Þættir úr óratoriunni „Messias” eftir Georg Friedrich Há'ndel Flytjendur: Heather Harper, Helen Watts, John Wakefield og John Shirley- Quirk ásamt Sinfóniuhljóm- sveit Lundúna og kór, Colin Davis stj. 21.30 Lestur fornrita: Njáls saga.Dr. Einar 01. Sveins- son prófessor les (25). 22.00 Barokk-tónleikar (Veðurfr. 22.15) a. Maurice André trompetleikari og Kammersveitin i Mitnchen leika Konsert i D-dúr eftir Franz Xaver Richter. b. Kammersveitin i Paris ieik- ur Sinfóniu nr. 12 i c-moll eftir Allessandro Scarlatti. c. Elfriede Kunschak, Vinzenz Hladky og Maria Hinterleitner leika Diverti- mento i D-dúr fyrir tvö mandólin og sembal eftir Johann Conrad Schlick. d. Dietrich Fischer-Dieskau syngur andleg lög eftir Carl Philipp Emanuel Bach. e. Georgina Dobrée klari- nettuleikariog Garlos Villa kammersveitin leika Kon- sert I A-dúr eftir Johann Melchior Molter. f. Hljóm- sveit tónlistarfélagsins i Vin leikur Sinfóniu i A-dúr op. 21 nr. 6 eftir Luigi Boccherini, Leo Schaenen stj. g. Léon Goossens óbóleikari og hljómsveitin Phiiharmonia leika Konsert i A-dúr eftir Bach/Tovey, Walter Suss- kind stj. 23.35 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. Mánudagur 8.30 Létt morgunlög. a. Konunglega filharmóniu- sveitin leikur balletttónlist, Robert Irvint stj. b. Johann- es Strauss hljómsveitin leikur Vinarlög. 9.00 Fréttir. 9.05 Morguntónleikar (10.10 Veðurfregnir) a. „1 riki náttúrinnar”, forleikur op. 91 eftir Dvrák. Tékkneska filharmóniusveitin leikur, Karl Ancerl stj. b. Atriði úr óperunni „Seldu brúðinni” eftir Smetana Sinfóniu- hljómsveit útvarpsins I Köln leikur, Dean Dixon stj. c. Italskt capriccio i Á-dúr op. 45 eftir Tsjaikovský. Rikis-

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.