Þjóðviljinn - 07.09.1973, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 07.09.1973, Blaðsíða 14
14 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 7. september 1973 TÓNABÍÓ •Sími 31182,- ' Þú lifir aöeins tvisvar You only live twice Mjög spennandi kvikmynd eftir sögu Ian Flemings, ,,You only live twice”, um James Bond.sem leikinn er af Sean Connery. Aörir leikendur: Akiko Waka- bayashi, Donald Pieasence, Tetsuro Tamba. Leikstjórn: Lewis Gilbert. Framleiöendur: A.R. Broccoli og Harry Saltsman. ISLENZKUR TEXTI Endursýnd kl. 5 og 9. Sföasta sinn. Bönnuö börnum innan 14 ára. WUlPenny Spennandi og vel leikin mynd um haröa lifsbaráttu á slétt- um vesturrikja Bandarikj- anna. — Litmynd. ISLENZKUR TEXTI Endursýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuö innan 16 ára. Sjö mínútur FROIWI RUSSIWIEYERS ISLENZKUR TEXTI Bandarisk kvikmynd gerð eft- ir metsölubókinni The Seven Minutes eftir Irving Wallace. Framleiöandi og leikstjóri Russ Meyer, sá er gerði Vixen. Að.alhlutverk: Wayne Mauder, Marianne McAndrew, Edy Williams. Bönnuð innan 12 ára. Siðustu sýningar. Sýnd kl. 5 og 9. HÁSKÓLABÍÓ Nýtt lauf New leaf Sprenghlægileg amerisk gamanmynd i litum. Aðalhlutverk: Hinn óviðjafnanlegi gamanleikari Walter Matthau. Eiaine May. íslenzkur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9. HVER ER SINNAR ÆFU SMIÐUR ^ SAMVINNUBANKINN tslenzkur texti. Heimsfræg og æsispennandi og vel leikin ný ensk-amerísk úrvalskvikmynd i litum byggð á sönnum viðburöum, sem gerðust i London fyrir röskum 20 árum. Leikstjóri: Richard Fleischer. Aðalhlutverk: Richard Akten- borough, Judy Geeson, John Hurt, Pat Heywood. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð börnum Slmi 32075 Kvennamorðinginn Christie The Strangler Rillington Place Skógarhöggsfjölskyldan Bandarisk úrvalsmynd i litum og Cinemascope með islenzkum texta, er segir frá harðri og ævintýralegri lifs- baráttu bandariskrar fjöl- skyldu i Oregon-fylki. Leikstjóri: Paul Newman. Tónlist: Henry Mancini. Aöalhlutverk: Paul Newman, Henry Fonda, Michael Sarra- zin og Lee Remick. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára. AUKAMYND: Tvö hundruð og f jörutíu fiskar fyrir kú Islensk heimildarkvikmynd eftir Magnús Jónsson, er fjallar um helstu röksemdir Islendinga i landhelgismálinu. ROBERT SHAW ^MARYURE to-iuimgJEFFREY HUNTER.TY HARDIN. KIERON MOORE, LAWRFNCE TIERNEY ^ROBERT RYAN.m^ Afar spennandi og mjög vel gerð ný kvikmynd i litum og Tecknirama, er fjallar um hina viðburðariku og storma- stömu ævi eins frægasta og umdeildasta herforingja Bandarikjanna, Georgs Armstrong Custer. Islenzkur texti. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5 9 og 11.15. SKIPAUTGCRB RIKISINS M/S BALDUR fer frá Reykjavik þriðjudaginn 11. þ.m.. til Snæfellsness- og Breiðaf jarðarhaf na. M/S ESJA fer frá Reykjavik föstudaginn 14. þ.m. vestur um land i hringferð. Vörumót- taka mánudag, þriðjudag, miðviku- dag og fimmtudag til Vestfjarðahafna, Norðurfjarðar, Siglu- fjarðar, Ólafsfjarðar, Akureyrar, Húsa- vikur, Raufarhafnar, Þórshafnar, Bakka- fjarðar, Vopnafjarð- ar, Borgarfjarðar, Seyðisfjarðar, Norð- fjarðar, Eskifjarðar og Reyðarfjarðar. Ferðafélagsferðir Föstudag 7. sept. kl. 20.00 Landmannalaugar — Jökulgil. Snæfellsnes (berjaferð) Könnunarferð I kringum Hlöðufell Laugardag 8. sept. kl. 8.00. Þórsmörk. Farseðlar á skrifstofunni. Ferðafél. Isl. öldugötu 3, S. 19533 og 11798. Félagsstarf eldri borgara Föstudaginn 7. september verður farið til Þingvalla og aö Laugarvatni. Lagt af stað frá Alþingishúsinu kl. 1 eftir hádegi. Upplýsingar og ferðapantanir i sima 18800 miðvikud. og fimmtud. kl. 10 -12. Yerkamenn óskast í byggingarvinnu Fæði og húsnæði á staðnum. — Upp- lýsingar i dag kl. 2-4, Iðnaðarbanka- húsinu við Lækjargötu, efstu hæð, simi 11790 og Keflavikurflugvelli, simi 92-1575. íslenzkir aðalverktakar s.f. Keflavikurflugvelli. LÖGTÖK Samkvæmt úrskurði fógetaréttar Kefla- vikur i dag, hef jast lögtök fyrir ógreiddum og álögðum útsvörum, viðlagasjóðs- gjöldum og aðstöðugjöldum til bæjar- sjóðs Keflavikur árið 1973 að átta dögum liðnum frá birtingu þessarar auglýsingar, ef skil hafa ekki verið gerð fyrir þann tima. Lögtök fara fram hjá þeim gjaldendum sem ekki greiða reglulega af kaupi sinu. Bæjarfógetinn i Keflavik 3.9.1973 DÝRASPÍTALINN Hafin er fjársöfnun til styrktar dýra- spitalanum. Fjárframlög má leggja inn á Giróreikning 44000, eða senda i pósthólf 885, einnig taka dagblöðin á móti framlögum. Margt smátt gerir eitt stórt Dýraverndunarfélag Reykjavikur Samband dýraverndunarfélaga íslands. Aðstoðarlæknisstaða Staða aðstoðarlæknis við háls-, nef- og eyrnadeild Borgarspitalans er laus til um- sóknar. Staðan veitist frá 1. okt. n.k. eða eftir samkomulagi. Laun samkvæmt kjarasamningi Læknafélags Reykjavikur. Upplýsingar um stöðuna veitir yfirlæknir deildarinnar. Umsóknir ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf sendist Heilbrigðismálaráði Reykjavikurborgar fyrir 25. sept. n.k. Reykjavik, 6. september 1973. Heilbrigðismálaráð Reykjavikurborgar. Frá T ónlistarskólanum í Keflavík Kennsla byrjar um miðjan september. Innritun nemenda fer fram i skólanum á timabilinu 5. til 12. september milli klukk- an 4 og 6, simi 1153. Skólastjóri. Auglýsingasíminn er 17500

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.