Þjóðviljinn - 12.06.1975, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 12.06.1975, Blaðsíða 10
10 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 12. júnl 1975 Alþýðubandaiagið Almennur stjórnmálafundur á Þingeyri Alþýðubandalagið boðar til al- menns stjórnmálafundar i félags- heimilinu á Þingeyri föstudaginn 13. júni kl. 20.30. Frummælandi: Kjartan ólafsson, ritstjóri Þjóð- viljans. Frjálsar umræður — fund- urinn er öllum opinn. Alþýðubandalagið Alþýðubandalagið Reykjavík Alþýðubandalagið i Laugarnes- og Langholtsskólahverfi heldur al- mennan félagsfund fimmtudaginn 12. júni kl. 20.30 að Grettisgötu 3. Fundarefni: Umræður um stjórnmálaviðhorfið og ástandið i efnahagsmálum. Frummælendur verða Svava Jakobsdóttir, alþingismaður, og Þröstur Ólafsson, hagfræðingur. Allt stuðningsfólk Alþýðubanda- lagsins i Laugarnes- og Langholts- skólahverfi er hvatt til að mæta. Stjórnin. Skattstofa Reykjavikur AUGLÝSIR Eftirtaldar stöður eru lausar til umsókn- ar. I. Staða deildarstjóra i rannsóknardeild. II. Nokkrar stöður við endurskoðun og rannsóknir. Umsóknir ásamt upplýsingum um mennt- un og fyrri störf sendist skattstjóranum i Reykjavik fyrir 1. júli næstkomandi. Reykjavik, 11. júni 1975. Skattstjórinn i Reykjavik SÖLUSKATTUR ÍKÓPAYOGI Með tilvisun til laga nr. 62 1974 og nánari upplýsinga i fréttum fjölmiðla 10. og 11. þ.m., um framkvæmd tannlæknaþjónustu á vegum sjúkrasamlaga er vakin athygli á: 1. Að sjúkrasamlög og sveitarfélög greiða að fullu tannlæknaþjónustu fyrir börn 6-15 ára frá 1. sept. s.l., enda sé hún framkvæmd hjá skólatannlæknum, þar sem sú þjónusta er fyrir hendi. 2. Að frá 1. jan. s.l. greiða sjúkrasamlög að hálfu tannlæknaþjónustu fyrir 16 ára unglinga, örorkulifeyrisþega, vanfærar konur og þá, sem eldri eru en 67 ára. Þetta tekur þó ekki til gullfyllinga, krónu- eða brúargerðar. Sjúkrasamlög eru byrjuð að endurgreiða reikninga fyrir þessa þjónustu. Það skal þó tekið fram, að sérfræðingar i tann- réttingum hafa ekki gerst aðilar að samningi um þessa þjónustu og verða reikningar frá þeim þvi ekki endurgreidd- ir. TRYGGINGASTOFNUN RÍKISINS Geföu duglega á 'ann All the way boys. Þiö höfðuð góða skemmtun af Nafn mitt er Trinity— hlóguð svo undir tók af Enn heiti ég Trinity. Nú eru Trinity-bræð- urnir i Gefðu dugiega á ’ann, sem er ný itolsk kvikmynd með ensku tali og ÍSLENSK ]UM TEXTA. Þessi kvikmynd hefur hvarvetna hlotið frá- bærar viðtökur. Aðalhlutverk: Terence Hillog Bud Spencer. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Slmi 18936 Æsispennandi og bráðfyndin ný amerisk sakamálakvik- mynd i litum. Leikstjóri: Richard Brooks. Aðalhlutverk: Warren Beatty, Goldie Hawn. ÍSLENZKUR TEXTI. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 6, 8 og 10,10. Bankaránið The Heist "TH€ H6IST” íiíÞJÓÐLEIKHÚSIÐ *& 11-200 ÞJÓÐNIÐINGUR föstudag kl. 20. Næst siðasta sinn. ÞJÓÐNIÐINGUR Sunnudag kl. 20. Siðasta sinn SILFURTUNGLIÐ laugardag kl. 20. Siðasta sinn. Miðasala 13,15-20. Simi 1-1200. f !■ Simi 32075 Fræg bandarisk músik gamanmynd, framleidd af Francis Ford Coppola. Leikstjóri: George Lucas. Sýnd kl. 5, 7, 9_og 11. Simi 41985 Lestar- ræningjarnir Aðalhlutverk: John Wayne, Ann Margret, Rod Taylor. Sýnd kl. 8. The Godfather Hin heimsfræga mynd með Marlon Brando og AI Pacino. Sýnd kl. 10, aðeins örfáa daga. LIST TIL LÆKNINGA Fyrirlestur i samkomusal fimmtudaginn 12. júni kl. 20:30 Jan Thomæus konst-terapeut frá Svíþjóð Sýningin List til lækninga i sýningarsölum i kjallara opin daglega kl. 14-22. Allir velkomnir. NORRÆNA HÚSIÐ ONÆMISAÐGERÐIR í KÓPAVOGI Onæmisaðgerðum gegn mænusótt lýkur í þessari viku. HÉRAÐSLÆKNIR LEIKFtlAG graUra) REYKJAVlKUR PH FLÓ A SKINNI i kvöld kl. 20,30. FJÖLSKYLDAN föstudag kl. 20,30. FLÓ A SKINNI laugardag kl. 20,30. Siðustu sýningar. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 16620. HÚRRA KRAKKI Sýning Austurbæjarbiói til ágóða fyrir húsbyggingasjóð Leikfélagsins. Miðnætursýn- ing laugardagskvöld kl. 23,30. Aðgöngumiðasalan Austur- bæjarbiói er opin frá kl. 16 i dag. Simi 1-13-84. Slmi 11544 Keisari flakkaranna ISLENSKUR TEXTI Hörkuspennandi ný bandarisk ævintýramynd i litum. Leikstjóri: Robert Aldrich. Aðalhlutverk: Lee Marvin, Ernest Borgnine. Bönnuð yngri en 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Siðustu sýningar. 1! m 1 I ó Simi 22140 Myndin, sem beðið hef- ur verið eftir: Morðið í Austurlanda- hraðlestinni Glæný litmynd byggð á sam- nefndri sögu eftir Agatha Christie.sem komið hefur út i islenskri þýöingu. Fjöldi heimsfrægra leikara er i myndinni m.a. Albert Finncy og Ingrid Bergman.sem fékk Oscars verðlaun fyrir leik sinn i myndinni. Sýnd 5, 7 og 9 Slmi 16444 Tataralestin Hörkuspennandi og við- burðarrik ný ensk kvikmynd i litum og Panavision, byggð á samnefndri sögu eftir Alistair Macieansem komið hefur út i islenzkri þýðingu. Aðalhlut- verk: Charlotte ltampling, Pavid Birneyog gitarsnilling- urinn Manitas De Plata. Leik- stjóri: Geoffrey Reeve. tSLENZKUR TEXTl Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11,15.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.