Þjóðviljinn - 04.09.1975, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 4. september 1975 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 3
Ringulreið
Flosa og
Magnúsar
• Frumsýnd á
þriðjudaginn
• Fyrsta afturúr-
stefnuverkið sem
hér kemst á svið
„Arriere garde” eða afturúr-
stefna hefur mjög rutt sér til
rúms i leikhúsum hins menntaða
heims á sfðari árum og er ekki of-
sagt að afturúrstefnan hafi að
verulegu leyti leyst framúrstefn-
una, eða „avant garde”, af hólmi,
enda „hafði sú stefna endanlega
gengið sér til húðar áður en
endanlega yfir lauk,” segir i að-
fararorðum Flosa ólafssonar að
óperu þeirra félaga, hans og
Magnúsar Ingimarssonar.
Og „arriere garde” ryður sér
væntanlega braut til vinsælda hér
á landi með „Ringulreið” Flosa
Mánafossmálið
tekið upp að nýju
t gær voru haldin hjá Borgar-
dómi sjópróf i Mánafossmálinu
svokallaða. Mánafossi hlekktist á
8. janúar sl. á leið til tslands.
Skipið fékk á sig brotsjó og lagðist
á hliðina og farmur rann til og
skemmdist og olia lak útbyrðis.
Vegna þessa máls voru haldin
sjópróf fyrir alllöngu.en þá aðeins
teknir fyrir fulltrúar útgerðarinn-
ar. Markús Þorgilsson skipstjóri
var skipverji á Mánafossi er þetta
gerðist, og vildi ekki una þessu og
sneri sér til saksóknara rikisins.
Saksóknari hlutaðist til um að
málið yrði tekið fyrir að nýju i
sjódómi og var nú annar dómari
fenginn til að rétta. Markús Þor-
gilsson kom svo fyrir sjódóminn i
gær og skýrði hann þar mála-
vöxtu frá sinum sjónarhóli og
samkvæmt dagbók sinni fyrir
dómaranum, Emil Agústssyni.
Emil sagði i gær, að sjónarmið
Markúsar i sambandi vib
öryggismálin á Mánafossi og til
sjós almennt væru nú komin rétta
boðleið og yrðu þau áreiðanlega
tekin til greina hjá viðkomandi
aðilum.
Auglýsingasími
Þjóðviljans er 17500
Randver Þorláksson og Sigrlður Þorvaldsdóttir I hlutverkum.
og Magnúsar, enda mun „Ringul- stefnuverk eins og þau gerast
reið” vera dæmigert afturúr- best og markverðust.
„I óperunni Ringulreið gefst
oss kostur á að sjá hin ýmsu,
klassisku tjáningarform leik-
hússins eins og þau koma höfund-
um fyrir sjónir. Þannig er forleik-
urinn dæmigert menningarlegt
sjónvarpsviðtal f listrænum stll,
en síðan renna atriðin fram hvert
af öðru...Vér berum gæfu til að
sjá I verkinu á einu bretti skrfpa-
myndir af óperu, örlagadrama,
Faust og Gaidralofti, hesta-
mannamóti, hinum klassíska
ástarþrihyrningi (trekant),
ballett, já skripamynd af Frank
Sinatra og skrípamyndir af
skripamyndum...Talið er að með
flutningi óperunnar Ringulreiðar
hafi listrænu og menningarlegu
grettistaki verið lyft, enda er
óperan tileinkuð hinni heims-
frægu pólsku sólóballerínu og
kóreókraf Dönju Krupsku”.
—GG
Lfront
Rfront
oop°
Dual mv. hi fi aukamagnari
breytir stereo í 4ra rása og eykur orkuna í 60 wtt
Verð aðeins kr. 17.748.-
Skipholti 19 s. 23500
Klapparstig 26 s. 19800
ÚTSALA - - ÚTSALA
Unglinga og fullorðins:
flauelsbuxur barna úipur
gallabuxur fullorðins úlpur
demin blússur nylon jakkar
flauels blússur herra vinnubuxur
flauels jakkar vinnuskyrtur
...allar stœrðir dömu og herra reiðbuxur
Mikil verðlœkkun
VINNUFATABÚÐIN
Laugavegi 76 Hverfisgötu 26