Þjóðviljinn - 24.10.1975, Page 2

Þjóðviljinn - 24.10.1975, Page 2
2 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 24. október 1975. Safnarafélag í burðarlið Sunnudaginn 28. september sl. kom saman i Reykjavik nokkur hópur karla og kvenna i þeim hugleiðingum að stofna félag safnara á íslandi. Eins og vitað er, eru þeir marg- ir, sem safna hinum óliklegustu hlutum og hefur svo verið frá upphafi mannkyns. Tilgangur félagsins mun verða sá, að tengja saman safnara, auka kynni þeirra, hafa skipti á hlutum og hugmyndum, koma saman til skrafs og ráðagerða, stuðla að sýningum, sérstökum eða sameiginlegum, fara i ferða- lög til söfnunar og fróðleiks, miðla hvert öðru af reynslu sinni og menntun og siðast en ekki sist, að standa á verði um varðveislu lifandi og dauðra hluta og menn- ingararf forfeðra vorra. Auk þessa munu félagsmenn leiðbeina fólki, og kenna þvi að bera virð- ingu fyrir þvi, sem land okkar hefuruppá að bjóða og allri þeirri söfnunarfjölbreytni i nútima þjóðfélagi. Að félaginu eiga allir aðgang, hvar sem þeir búa á landinu og hverju sem þeir safna. i Stofnfundur hefur verið ákveð- inn i kaffiteriunni i Glæsibæ, Álf- heimum 74, laugardaginn 1. nóv. n.k. kl. 20.30. Æskilegt er að sem flestir áhugamenn um hverskyns söfnun og varðveislu hluta mæti á þess- um stofnfundi til skrafs og ráða- gerða. Uppkast að lögum væntan- legs félags mun lagt fyrir fund- inn. Nánari upplýsingar gefnar i tslenska dýrasafninu, simi 2-66-28 og hjá Andrési H. Valberg i sima 8-5270 og heimasima 2-21-00. Ei' nig hjá Sverri Sch. Thor teinsson i sima 8-32-00 og heimasima 1-38-89. Einnig verða upplýsingar veitt- ar i sima 8-56-60 meðan á fundi stendur i Glæsibæ. Starfsmaður óskast Orkustofnun óskar að ráða til sin starfs- mann til að annast fulltrúastarf fram- kvæmdastjóra jarðboranna rikisins. Kunnátta i almennum skrifstofustörfum er nauðsynleg. Eiginhandarumsóknir með upplýsingum um aldur menntun og fyrri störf sendist Orkustofnun Laugavegi 116, Reykjavik, eigi siðar en 1. nóvember næstkomandi. Orkustofnun Starfsmaður óskast Orkustofnun óskar að ráða til sin vél- tæknimenntaðan mann til starfa hjá jarð- borunum rikisins. Enskukunnátta nauð- synleg. Upplýsingar um aldur menntun og fyrri störf óskast sendar til Orkustofnunar Laugavegi 118, Reykjavik eigi siðar en 1. nóvember næstkomandi. Orkustofnun Lögregluþ j ónsstaða Laus er til umsóknar staða eins lögreglu- þjóns i lögregluliði Kópavogskaupstaðar. Umsóknarfrestur um stöðuna er til 15. nóv. 1975. Nánari upplýsingar gefur yfir- lögregluþjónn. SENDLAR Þjóðviljann vantar sendil fyrir hádegi, Upplýsingar á afgreiðslu Þjóðviljans. WífiMM ss,“"3’9 sjónvarp ncestu viku 'Sunnudagur 18.00 Stundin okkar. Sýnd verður siðasta myndin um kónginn i litla landinu og umferðarreglurnar hans, skyggnst inn i hesthús Mússu og Hrossa og farið i heimsókn i leikskólann Álftaborg. Baldvin Hall- dórsson segir söguna af Bú- kollu og loks verður sýndur 4. þáttur myndaflokksins um bangsann Misha. Umsjónarmenn Sigriður Margrét Guðmundsdóttir og Hermann Ragnar Stefáns- son. Stjórn upptöku Kristfn Pálsdóttir. Mánudagur 20.00 Fréttir og veður 20.30 Dagskrá og auglýsingar. 20.40 tþróttir. Myndir og fréttir frá iþróttaviðburðum helgarinnar. Umsjónar- maður Omar Ragnarsson. 21.15 Seint fyrnast fornar ást- ir. Breskt sjónvarpsleikrit. Hefðarfrú biður listmálara nokkurn að mála mynd af manni, sem hún lýsir fyrir honum. Hann treystir sér ekki til að mála myndina, en biður starfssystur sina að gera það. Þýðandi Sigrún Þorsteinsdóttir. 22.05 Vegferð mannkynsins Bresk-ameriskur fræðslu- Næstkomandi sunnudag veröur sýnd I sjónvarpinu upptaka sem sjónvarpsmenn tóku á sýningu Tientsin fjöllistaflokksins I Laugar- dalshöll nú fyrir nokkrum dögum. Myndin hér aö ofan er reyndar tekin á æfingum flokksins og sést þar þegar tveir kinverjanna eru aö æfa sýningaratriðiö um leik svölunnar, en þaö vakti mikla hrifningu á sýningum flokksins hér á landi. Sjónvarpsneytendur ættu ekki aöláta þessa sýningu sjónvarpsins framhjá sér fara. Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Oagskrá og auglýsingar ,20.35 Veiöitúr I óbyggöum eft- ir Halldór Laxness. Sjón- varpstexti saminn eftir smásögu úr bókinni Sjö- stafakverinu, sem kom út árið 1964. Frumsýning. Per- sónur og leikendur: Gjald- kerinn: Gisli Halldórsson Sonur útibússtjórans: Sveiftbjörn Matthiasson, Vinnukonan: Margrét Helga Jóhannsd. Dóttirin: Saga Jónsdóttir. Skipstjóra- frúin: Þórhalla Þorsteinsd. Húsgagnameistari: Vald- emar Helgason. Ung hjón: Helga Stephensen og Har- ald G. Haralds. Flugaf- greiðslumaður: Sigurður Karlsson. Leikstjóri Helgi Skúlason. Myndataka Sig- mundur Arthúrsson. Leik- mynd Björn Björnsson. Stjórn upptöku Andrés Indriðason. 21.50 Tientsin fjöllistaflokkur- inn. Sjónvarpsmenn kvik- mynduðu sýningu kinverska fjöllistafólksins, sem hefur verið að sýna listir sinar i Laugardalshöllinni og vakið mikla hrifningu. Stjórn upp- töku Rúnar Gunnarsson. 22.50 Að kvöldi dags. Séra Kolbeinn Þorleifsson flytur hugvekju. 23.00 Pagskrárlok myndaflokkur um upphaf og þróunarsögu mannkyns- ins. 2. þáttur. Uppskeran og árstíöirnar. Þýðandi og þul- ur Óskár Ingimarsson. 22.55 Dagskrárlok. þriðjudagur 20.00 Fréttir og veður 20.30 Dagskrá og auglýsingar 20.40 Lifandi myndir. Þýskur fræðslumyndaflokkur. Þýð- andi Auður Gestdóttir. Þul- ur Ólafur Guðmundsson. 20.55 Þrýstihópar og þjóöar- hagur — umræðuþáttur. Umsjónarmaður Eiður Guðnason. 21.30 Svona er ástin.Banda- risk gamanmyndasyrpa. Þýðandi Jón O. Edwald. 22.20 Utan úr heimi. Þáttur um erlend málefni ofarlega á baugi. Umsjónarmaður Jón Hákon Magnússon. 22.50 Dagskrárlok,. Miðvikudagur 18.00 Naglinn. Sovésk teikni- mynd. 18.10 Rýratemjarinn. Sovésk teiknimynd. 18.20 List og listsköpun. Bandariskur fræðslu- myndaflokkur fyrir ung- linga. 2. þáttur. Myndskip- un.Þýðandi Hallveig Thor- lacius. Þulur Ingi Karl Jó- hannesson. 18.45 Kaplaskjól. Breskur myndaflokkur byggður á sögum eftir Monicu Dickens. Sólardagur. Þýð- andi Jóhanna Jóhannsdótt- ir. Hlé 20.00 Fréttir og veöur 20.30 Ragskrá og auglýsingar 20.40 Vaka. Dagskrá um bók- menntir og listir á liðandi stund. Umsjónarmaður Aðalsteinn Ingólfsson. 21.25 Farþeginn. Breskt saka- málaleikrit. Lokaþáttur. Aðalhlutverk Petur Bark- worth og Paul Grist. Þýð- andi Jón Thor Haraldsson. 22.10 Gömlu dansarnir. Hljómsveit Guðjóns Matthiassonar leikur fyrir dansi i sjónvarpssal. Dans- stjóri og kynnir Kristján Þórsteinsson. Stjórn upp- töku Egill Eðvarðsson. Þessi þáttur var frumfluttur 2. ágúst 1975. 23.40 Dagskrárlok. Föstudagur 20.00 Fréttir og veður 20.30 Dagskrá og auglýsingar. 20.40 Kastljós. Þáttur um inn- lend málefni. Umsjónar- maður Svala Thorlacius. 21.30 Fortiðin á sér framtiö. Gengnar kynslóðir hafa lát- ið eftir sig ómetanleg verð- mæti menningar og lista- verka. Þessi verðmæti verður með öllum ráðum að varðveita. Kvikmynd frá Menningar- og visindastofn- un Sameinuðu þjóðanna. Þýðandi og þulur Stefán Jökulsson. 21.50 Þrír sakleysingjar. Tékknesk biómynd frá ár- inu 1967. Leikstjóri Josef Mach. Aðalhlutverk Jiriho Sováka og Marie Drahokoupilová. Ráöist er á stúlku, og skömmu siðar er stolið bifreið frá ferða- manni. Lögreglan fær lýs- ingu á glæpamanninum, og þrir menn, sem lýsingin gæti átt við, eru handteknir. Þýðandi Óskar Ingimars- son. 23.20 Ragskrárlok. Laugardagur 17.00 tþróttir. Umsjónarmað- ur Ómar Ragnarsson. 18.30 Leikbrúöulandið. End- ursýndir 2 þættir um Meistara Jakob: 1. Meistari Jakob kemur i heimsókn. 2. Meistari Jakob í konungs- höllinni. Frumflutt 1. og 15. april 1975. 19.00 Enska knattspyrnan Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Dagskrá og auglýsingar 20.30 Læknir i vanda. Breskur gamanmyndaflokkur. Ólf- urinn taminn. Þýðandi Ste- fán Jökulsson. 20.55 Herlúörar gjalla. Skozk- ar, enskar, ástralskar, ný- sjálenzkar og kanadiskar herhljómsveitir leika her- göngulög við Eginborgar- kastala. Einnig er skemmt með söng og dansi. Þýðandi Stefán Jökulsson. (Evróvison — BBC). 22.10 Eltingarleikur I Atlants- hafi (The Bedford Incident). Bandarisk bió- mynd frá 1965. Leikstjóri James B. Harris. Aðalhlut- verk Richard Widmark og Sidney Poitier. Bandariskur tundurspillir er á eftirlits- ferð á Grænlandshafi. Sovézkur kafbátur sést á siglingu. Bandariski skip- herrann ákveður að fylgja kafbátnum eftir og telur það góða æfingu fyrir skipshöfn sina. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 23.45 Ragskrárlok.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.