Þjóðviljinn - 03.01.1976, Síða 11

Þjóðviljinn - 03.01.1976, Síða 11
Laugardagur 3. janúar 1976. Þ.IÓÐVILJINN — SIÐA 11 Skólalif i Harvard Timothy Bottoms Lindsay Wagner John Houseman ISLKNSKUR TKXTI Skemmtileg og mjög vel gerð verðlaunamynd um skólalif ungmenna. Leikstjóri: James Bridges. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Mafían — það er lika ég MATiAEN Iírch fasseie LONE MERTZ AXEL STROBYE RREBEN KAAS ULF PIL GAARD OYTTE ABILDSTROM INSTRUKTION : HENNING ORNBAK Ný dönsk gamanmynd með Pirch Passer I aðalhlutverki. Myndin er framhald af Ég og Maflan sem sýnd var i Tóna- biói viö mikla aösðkn. Aðalhlutverk: nirch Passer, Ulf Pilgaard. tSLKNSKUR TKXTI. Sýnd kl. 5, 7 og 9. okindin Mynd þessi hefur slegið öll aö- sóknarmet i Bandarikjunum til þessa. Myndin er eftir sam- nefndri sögu eftir Peter Benchlcy, sem komin er út á islenzku. Leikstjóri: Stcven Spielberg. Aðalhlutverk: Roy Scheider, Robcrt Shaw, Richard Drey- tuss. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7,30 og 10. Ath. ekki sva’rað i sima fyrst um sinn. bridge Enn heyrum við i Jim Jacoby i heilræðasamkeppni Bol.s „Spennandi dæmi um viðsjár- verðar gjafir kom fyrir I heims- meistarakeppninni i Taiwan 1971. Aðalhlutverkið iék Bobby Wolff. Fórnarlömbin voru þeir Svarc og Boulanger frá Krakk- landi. Wolff var sagnhafi i fjór- um hjörtum: A K 8 5 V K 10 3 * A D G 3 2 * G 7 *A10 6 * G942 V D 9 6 2 V 5 ♦86 ' ♦9754 *K 952 *A10 84 * D 7 3 ¥ A G 8 7 4 * K 10 * D 6 3 Ot kom laufatvistur. og Boul- anger, Austur átti slaginn á ás- inn. Eftir stutta .umhugsun kom Afburða góð og áhrifamikil litmynd um frægðarferil og grimmileg örlög einnar frægustu blues .stjörnu Bandarikjanna Billie llolli- day. Leikstjóri: Sidnev J. Furie. ISLKNZKUK TKXTI. Aðalhlutverk: Diana ltoss. Billy Dee Williams. Sýnd kl. 5 og 9. ÍSLKNSKUIt TEXTI. Æsispennandi og viðburðarik ný amerísk sakamálamynd i litum. Leikstjóri: Michael Vinner. Aðalhlutverk: Charles Bron- son, IVIartin Balsam. Mynd þessi hefur allsstaðar slegið öli aðsóknarmet. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. llækkaö verð. Slmi 16444 Gullæðið Einhver allra skemmtilegasta og vinsælasta gamanmyndin sem meistari Chaplin hefur gert. ögleymanleg skemmtun fyrir unga sem gamla. Einnig hin skemmtilega gam- anmynd Hundalif Höfundur, leikstjóri, aðalleik- ari og þulur Charlie Chaplin. ISLKNSKUR TEXTl sýnd kl.3,5, 7og9.og 11.15. laufafjarkinn, og Svarc, Vestur, fékk á kónginn, tók spaðaás og spilaði meiri spaða. Frá bæjardyrum sagnhafa var engan veginn vist ab hér væri á ferðinni bridgegjöf — og þó..,! Svarc var enginn aukvisi i bridgefræðum, og óliklegt var að hann færi að taka á spaðaás- inn nema hann þættist eiga möguleika á að krækja sér i slag til viöbótar. (Hefði ekki so verið hefði hann t.d. getað reynt að spila lágum spaða i von um að finna Austur með drottning- una). En Wolff tók á spaðadrottn- ingu og spilaði hjartagosa. Svarclét drottninguna, og kóng- urinn i blindum átti slaginn. Sagnhafi fór nú heim á Ugultiu og lét út hjartaáttu. Svarc lét lágt, og Wolff bað nú um hjarta- þristinn....! Hvernig i ósköpun- um stóö á þessu? Einfalt. Sagnhafi þóttisl viss um að þegar Veslur tók strax á spaðaásinn hlyli það að benda á hjartadrottningu hjá Vestri. Þegar svo Vestur lagði drottn- inguna á hjartagosann dró sagnhafi þá ályktun að drottn- ingin væri ekki önnur eða þriðja, þvi að þá hefði Svarc gefið. Hjartadrottningin var þvi, g]ol: gjöi' cr reyndi á þolrifin i sagnhafa. Wolff reyndist vand- anum vaxinn.” apótek Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apóteka i Reykjavik vik- una 2. janúar til 8. janúar. Laugavegs Apótek og Holtsapó- tek. Það apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörsiu á sunnudögum,helgidögum og-al- mennum fridögum. Sama apótek annazt næturvörzlu frá kl. 22-10 virka daga til 9. Kópavogur. Kópavogs apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema iaugardaga. Þá er opið frá kl. 9 til 12. Sunnu- daga er lokað. Iiafnarfjörður Apótek Hafnarfjarðar er opið virka daga frá 9 til 18.30, laugardaga 9 til 12.20 og sunnu- daga og aðra helgidaga frá 11 til 12 f.h. slökkvilið Slökkviliö og sjúkrabílar t Reykjavík — simi 1 11 00 t Kópavogi — simi 1 11 00 í Hafnarfiröi — Slökkviliðið sími 5 11 00 — Sjiikrabill simi 5 11 00 lögregla Lögreglan íRvik — simi 1 11 66 Lögreglan i Kópavogi — simi 4 12 00 Lögreglan i Hafnarfirði—simi 5 11 66 læknar Tannlæknavakt í Heilsuvernd- arstöðinni. Opið nýársdag frá kl. 15-15. Slysadeild Borgarspitalans Sími 81200. Síminn er opinn allan sólarhringinn. Kvöld- nætur og heigidaga- varsia: t Heilsuverndarstöðinni við Barónsstig. Ef ekki næst i heimilislækni. Dagvakt frá kl. 8.00 til 17.00 mánud'. til föstud., slmi 1 15 10 Kvöld- nætur- og hclgidagavarsla, simi 2 12 30. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. sjúkrahús > Borgarspitalinn: Mánud.—föstud. kl. 18.30—19.30 laugard. —sunnudag kl. 13.30— 14.30 og 18.30—19. Ileilsuverndarstöðin: kl. 15—16 • og kl. 18.30—19.30. Grensásdeild: kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 á laugard. og sunnud. Hvitabandið: Mánud—föstud. kl. 19—19.30, laugard. og sunnud. á sama tima og kl. 15—16. Sölvangur: Mánud.—laugard. kl. 15—16 og 19.30 til 20,sunnud. og helgid. kl. 15—16.30 og 19.30— 20. Landsspitalinn: Alla daga kl 15—16 og 19—19.30. Landakotsspitalinn: Mánudaga — föstudaga kl. 18.30—19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 15—16. Barnadeildin: Alla daga kl. 15—17. borgarbókasafn Aðalsafn, Þingholtsstræti 29, simi 12308. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-22. Laugardaga kl. 9-18. Sunnudaga kl. 14-18. ' Bústaöasafn. Bústaðakirkju, simi 3627«. „r.„ .nánudaga til föstudaga kl. 14-21. Ilofsvallasarn. Hofsvailagötu 16. Opið mánudaga til föstudaga kl. 16-19. Sólheimasafn, Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14-21. Laugardaga kl. 13-17. Bókabilar, bækistöð i Bústaða- safni, simi 36270. Bókin heim, Sólheimasafni. Bóka og talbókaþjónusta við aldraða, latlaða og sjóndapra. Upplýsingar mán \d. tii föstud. kl. 10-12 i síma 36814. Karandbókasöfn. Bókakassar lánaðir til skipa, heilsuhæla, stofnana o.fl. Afgreiðsla i Þing- holtsstræti 29 A, simi 12308. Engin barnadeild er lengur opin en til kl. 19. bókabíllinn Abæjarhverfi: Hraunhær 162 — þriðjud. kl. 1.30—3.00. Versl. Hraunbæ 102 — þriöjud. kl. 7.00—9.00. Versl. Rofabæ 7—9 — þriðjud. kl. 3.30—6.00., Breiðhott: Breiðholsskðli— mánud. kl. 7.00—9.00, miðvikud. kl. 4.00—6.00, föstud. kl. 3.30— 5.00. Hólagaröur, Hóla- hverfi — mánud. kl. 1.30—3.00, fimmtud. kl. 4.00—6.00. Versl. Iðufell — fimmtud. kl. 1.30— 3.30. Versl. Kjöt og fiskur við Engjasel — föstud. kl. 1.30— 3.00. Versl. Straumnes — fimmtud. kl. 7.00—9.00. Versl. við Völvufell — mánud. ki. 3.30— 6.00, miðvikud. kl. 1.30— 3.30, föstud. kl. 5.30—7.00. Holt — HHBar: Háteigsvegur — þriðjud. kl. 1.30—2.30. Stakka- hltð 17 — mánud. kl. 3.00—4.00, miðvikud. kl. 7.00—9.00. Æftngaskóli Kennaraháskólans — miövikud. kl. 3.30—5.30. Háaleitishvcrfi: Alftamýrar- skóli — miðvikud. kl. 1.30—3.00. Austurver, Háaleitisbraut — mánud. kl. 1.30—2.30. Miðbær, Háaleitisbraut — mánud. kl. 4.30— 6.00, miðvikud. kl. 6.30— 9.00, föstud. kl. 1.30—2.30. Laugarás: Versl. við Norður- brún — þriöjud. kl. 4.30—6.00. Laugarneshverfi: Dalbraut/ Kleppsvegur — þriðjud. kl. 7.00—9.00. Laugalækur/ Hrísa- teigur — föstud. kl. 3.00—5.00. Vesturbær: Versl. við Dunhaga 20 — fimmtud. kl. 4.30—6.00. KR-heimilið — fimmtud. kl. 7.00—9.00. Sker jafjörður, Einarsnes — fimmtud. kl. 3.00—4.00. Verslanir við Hjarðarhaga 47 — mánud. kl. 7.00—9.00, fimmtud. kl. 1.30— 2.30. Sund: Kleppsvegur 152 við Holtaveg — föstud. kl 5.30—7.00. Tún: Hátún 10 — þriðjud. kl, 3.00—4.00. félagslíf Sunnudagur 4. janúar, kl. 13.00. Gönguferð um Alfsnes. Farar- stjóri: Hjálmar Guðmundsson. Fargjald kr. 500. greiðist við bil- inn. Brottfararstaður Um- ferðarmiðstöðin (að austan- verðu) Ferðafélag íslands. UTIVISTARFERÐI s Sunnud. 4. jan. Krisuvík — Sela- tangar — Grindavik. Farar- stjóri Gisli Sigurðsson. Séra Emil Björnsson flytur nýárs- andakt í Krísuvikurkirkju. Brottför kl. tofrá B.S.l. (vest- anverðu). — útivist. brúðkaup Þann 21.6. voru gefin saman i hjónaband i Garðakirkju af sr. Braga Fribrikssyni, Elenóra Jósafatsdóttir og Sigurður Ingimarsson. Heimili þeirra verður að Búðargerði 5, Reykjavik. — (Ljósm.st. Gunnars Ingimars.). # útvarp 7.00 IMorgunútvarp Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Ingibjörg Þorbergs les siðari hluta sögu sinnar ,,Bettu borgarbarns”. Til- kynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. óskalög sjúk- linga kl. 10.25: Kristin Sveinbjörnsdóttir kynnir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.15 íþróttir Umræður i út- varpssal: Umsjón: Jón As- geirsson. 14.00 Tónskáldakynning Atla Heimis Sveinssonar. 15.00 Vikan framundan Björn Baldursson kynnir dagskrá útvarps og sjónvarps. 16.00 Fréttir 16.15 Veðurfregnir islenzkt mál Jón Aðalsteinn Jónsson éand. mag. flytur þáttinn. 16.40 Popp á laugardegi 17.30 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Að hafa umboð fyrir al- mættið Siðari þáttur Arn^ Þórarinssonar og Björns Vignis Sigurpálssonar. 20.05 HljómplÖturabb Þor- steins Hannessonar. 20.50 Heim til íslands Margrét Jónsdóttir sér um þátt með viðtölum frá Kanada. 21.20 Tónlist eftir Johann Strauss Strauss-hljómsveit- in i Vinarborg leikur. (Hljóðritun frá austurriksa útvarpinu). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Danslög 23.55 Fréttir i stuttu máli. § sjónvarp 17.00 íþróttir Umsjónarmaður Bjarni Félisson. 18.30 Dóminik. Breskur myndaflokkur fyrir börn og unglinga. 8. þáttur. Ævin- týramaðurinn Þýbandi Ell- ert Sigurbjörnsson. 19.00 Enska knattspyrnan Hlé 20.00 Dagskrá og auglýsingar 20.30 Læknir i vanda Breskur gamanmyndaflokkur. Flýg- ur fiskisagan. Þýðandi Stefán Jökulsson. 20.55 Daganir lengjast Ami Johnsen syngur ljóð við eigin lög og annarra Stjóm upptöku Andrés Indriðason. 21.10 Kennslustund I hebresku Sjónvarpsleikrit, sem gerist á trlandi, árið 1921. Ungur, irskur uppreisnarmaður Ieitar hælis i bænahúsi Gyðinga að nætúrlagi. Aðal- hlutverk Milo O’Shea og Patrick Dawson. Þýðandi Jdn Thor Haraldsson. 21.40 Sagnaleikur (Charade) Bandarisk biómynd frá árinu 1963. Leikstjóri er Stanley Donen, en aðalhlut- verk leika Cary Grant og Audrey Hepburn. Eigin- maður frú Lampert deyr á dúlarfullan hátt, og i ljós kemur, að hann hafði i fór- um slnum allstóra fjárupp- hæ.ð, sem enginn veit hvar er. Þýðandi Jón Thor Haraldsson. 23.30 Dagskrárlok KALLI KLUNNI — Þetta er grindverkið hans —.......þvi hann fær svo gott útsýni. Gluggarnir — Og nú drífum við okkur aftur um Hálslangs en hann er áreið- eru svona hátt á veggnum af þvi hann er svo borð með nýiu fialirnar, húrra' anlega ekkert aö erfa það hálslangur. við okkur... — Er ekki erfitt að búa til hjól? — Nei nei. — Hvað heitirðu réttu nafni, Svinfeitur sjóari? — Mamma kallaði mig alltaf Grisling svo það hlýtur að vera mitt rétta nafn. — Þetta er finasta hjól, og svo er það hérumbil kringl- ótt.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.