Þjóðviljinn - 27.01.1976, Blaðsíða 15
Þriðjudagur 27. janúar 1976. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 15
LAUGARÁSBiÓ
ókindin
JAWS
Mynd þessi hefur slegiö öll aö-
sóknarmet i Bandarikjunum
til þessa. Myndin er eftir sam-
nefndri sögu eftir Peter
Benchley, sem komin er út á
islenzku.
Leikstjóri: Steven Spielberg.
Aöalhlutverk: Roy Scheider,
Robert Shaw, Richard Drey-
fuss.
Bönnuö börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7,30 og 10.
NÝJA BÍÓ
Stmi 11544,
öskubuskuorlof.
Cinderella
Liberty
AN UNEXPECTED LOVE STORY
m COLOf? BY DELUXE*
PANAVISION* L@U
ISLENSKUR TEXTI
Mjög vel gerö, ný bandarisk
gamanmynd.
Aöalhlutverk: James Caan,
Marsha Mason.
Bönnuö börnum yngri en 14
ára.
Sýnd kl. 5,7 og 9.
HÁSKÓLABÍÓ
’SImi 22140
PARAMOUNl PICIURiS psíSWS
Francis Ford Cnppolas
nÍrPAjTII
•'S
AlPacino
RnberiDovalf DaneKuln
RnbotDeNira TatiaShin
Jnbn Cazale Mkhael V.Gazza
Mnrgaaa IGag Mariana Hill
LeeStrasberg
...Mnha "nKGáUtr'. Maiiha
mopuct o *no omcTio b*
IwkMLvMi^a. uk,
SSS o.v Méiléi hyah ‘ Ahn—iFiriw
| SOUNOINACN AVAILABU ON ABC HtCOflOS |
Oscars verðlaunamynd-
in —
Guðfaðirinn
2. hluti
Fjöldi gagnrýnenda telur
þessa mynd betri cn fyrri hlut-
ann. Best að hver dæmi fyrir
sig.
Leikstjóri: Francis Ford
Coppola.
Aöalhlutverk: Al Pacino, Ro-
bert De Niro, Piane Keaton,
Robert Duvall.
tSLENSKUR TEXTI.
Bönnuö börnum.
Hækkaö verö.
Sýnd kl. 5 og 8,30.
Ath. breyttan sýningartíma.
| krossgáta“
ciagDék
IJmt GENGISSKRÁNING ~ t^e8emI>er 1975 Skrá8 írá Eining Kl.13.00 Kaup Sala
9/1 1976 1 Banda rikjadolla r 170,90 171,30
26/1 1 Sterlingspund 346, 20 347,20 *
- 1 Kanadadollar 170, 95 171,45 *
23/ 1 >00 Danskar króriur 2774.55 2782,65
- 100 Norska r krónur 3079,50 3088,50
- 100 Sænskar krónur 3904,70 3916,10
- ÍO0 4445,75 4458,75
26/ l 100 Franskir franka r 3805,75 3816,95 *
23/1 •00 B* Ig fra nka r 434,40 435,60
26/ 1 ion Svissn. franka r 6567,75 6586,95 *
- iUC Gy llini 6397,70 6416.40 *
- 100 V . - Þýzk. mörk 6569,90 6589,10 *
21/1 - 100 Lírur óskráG óskráG
26/1 - 100 Austurr. Sch. 929,30 932,00 *
23/1 100 Escudos 625, 05 626,85
100 Feseta r 285, 70 286,50
26/1 100 Yen 56. 28 56, 45 *
9/1 100 Reikningskronur -
Vöruskiptalönd 99.86 100,14
- 1 Reikningsdollar -
Vöruskiptalönd 170, 90 171,30
Rreyting frá síCustu skráningu
TONABÍÓ
Skot f myrkri
Á Shot In The Dark
Skot í myrkri
(A shot in the dark)
NU er komið nytt eintak af
þessari frábæru mynd, með
Peter Sellers i aðalhlutverki,
sem hinn óviðjafnanlegi
Inspector Clouseau.er margir
kannast við úr Bleika pardus-
inum.
Aðalhlutverk:
Pcter Seflers, Efke Sommer,
George Sanders.
ÍSLENZKUR TEXTI
Endursýnd kl. 5, 7 og 9.
HAFNARBÍÓ
Gullránið
'SELUUR PICTURES pmtns A RAYMOND STROSS PR00UCTI0N
In Associalion With MOTION PICTURE INTERNATIONAt, INC.
MIDAS RUN
Spennandi og skemmtileg, ný
bandarisk litmynd um djarf-
legt rán á flugfarmi af gulli og
hinar furöulegu afleiöingar
þess.
Aöalhlutverk: Richard
Crenna, Anne Heywood, Fred
Astaire.
ISLENSKUR TEXTI.
Bönnuö innan 16 ára.
Sýnd kl. 7, 9 og 11,15.
STJÖRNUBÍÓ
sAni 18936
Allt fyrir elsku Pétur
(For Petes Sake)
lslenskur texti
Bráðskemmtileg ný amerisk
kvikmynd i litum. Leikstjóri.
Peter Yates. Aðalhlutverk:,
Barbra Streisand, Michael
Sarrasin.
Sýnd kl. 6, 8 og 10.
\SENDIBÍLASfÖÐlN Hf\
Kaupið bílmerki
Landverndar
Til sölu hjé ESSO og SHELL
bensinafgreióslum og skrifstofu
Landverndar Skólavöröustig 25
Lárétt: 2 skæla 6 skrá 7 mikil 9
fljót 10 hlé tl svip 12 hreyfing 13
efnasamband 14 útgerðarfélag
15 tyra.
Lárétt: 1 öpun 2 ljómi 3 ásynja 4
hæð 5 forsóma 8 tillaga 9 heil ll
aðeins 13 ilát 14 borg.
Lausn á siðustu krossgátu
I.árétt: 1 hjarta 5 tau 7 gull 8 rú
9 altæk 11 ke 13 arða 14 orf 16
trapisa
Léðrétt: 1 hugskot 2 atla 3 ralla
4 tu 6 búkana 8 ræð 10 trúi 12 err
15 fa.
| apótek |
Helgar-, kvöld- og næturþjón-
usta apótekanna I Reykjavik,
vikuna 23—29. janúar er i Háa-
leitisapóteki og Vesturbæjar-
apóteki. Háaleitisapótek annast
eitt vörslu á sunnudögum, helgi-
dögum og almennum fridögum,
svo og næturvörslu frá kl. 22 að
kvöldi til 9 að morgni virka
daga, en til kl. 10 á helgidögum.
Kópavogur
Kópavogs apótek er opið öll
kvöld til kl. 7 nema laugardaga.
Þá er opið frá kl. 9 til 12. Sunnu-
daga er lokað.
llafnarfjörður
Apótek Hafnarfjarðar er opið
virka daga frá 9 til 18.30, laug-
ardaga 9 til 12.20 og sunnudaga
og aðra helgidaga frá 11 til 12
f.h.
slökkvilið
Slökkviliö og sjúkrabllar
í Reykjavík — simi 1 11 00
í Kópavogi— simi 1 11 00
í Ilafnarfiröi — Slökkviliöiö
simi 5 11 00 — Sjúkrabill simi 5
11 00
lögregla
Lögreglan I Rvik—simi 1 11 66
Lögreglan i Kópavogi — sími
4 12 00
Lögreglan I Hafnarfiröi — simi
5 11 66
læknar
Tannlæknavakt í Heilsuvernd-
arstöðinni.
Slysadeild Borgarspitalans
Simi 81200. Slminn er opinn all-
an sólarhringinn.
Kvöld- nætur-, og helgidaga-
varsla:
1 Heilsuverndarstöðinni við
Barónsstig. Ef ekki næst i
heimilisiækni. Dagvakt frá kl.
8.00 til 17.00 mánud. til föstud.
simi 1 15 10. Kvöld-, nætur- og
helgidagavarsla, simi 2 12 30.
sjúkrahús
Borgarspitalinn:
Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30
laugard.-sunnudag kl. 13.30-
14.30 og 18.30-19.
lleilsuverndarstöðin: kl. 15-16
og kl. 18.30-19.30.
Grensásdeild: 18.30-19.30 alla
daga og kl. 13-17 á laugard. og
sunnud.
Hvitabandið: Mánud.-föstud. kl.
19-19.30, laugard. og sunnud. á
SAGAN AF
TUMA LITLA
MARK TWAIN
7) Tumi reyndi öll ráð til
að fá Jim til að taka við
kústinum og mála
skíðgarðinn af krafti, en
Jim streittist á móti.
Hann þorði ekki fyrir
Polly frænku. — Hvaða
þraserþetta, sagði Tumi,
hún lemur þig í mesta
lagi i hausinn með f ingur-
björginni sinni. Þú færð
glerkúlu hjá mér ef þú
Sólvangur: Mánud.-laugard. kl.
15-16 og 19.30 til 20. sunnud. og
helgid. kl. 15-16.30 og 19.30-20.
Landakotsspitaiinn: Mánudaga
— föstudaga kl. 18.30-19.30.
Laugardaga og sunnudaga kl.
15-16. Barnadeildin: Alla daga
kl. 15-17.
Barnaspitali Hringsins:kl. 15-16
virka daga ki. 15-17 laugard. og
kl. 10-11.30 sunnud.
Fæðingardeild: 19.30-20 alla
daga.
Barnadeild: Virka daga 15-16,
laugardögum 15-17 og á sunnu-
dögum kl. 10-11.30 og-15-17.
Kleppsspitalinn:Daglega kl. 15-
16 og 18.30-19.
Fæðingarheimili Reykjavikur-
borgar: Daglega kl. 15.30-19.30.
Kópavogshæliö: Eftir umtali og
ki. 15-17 á helgum dögum.
borgarbókasafn
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29,
simi 12308. Opið mánudaga til
föstudaga kl. 9-22. Laugardaga
kl. 9-18. Sunnudaga kl. 14-18. _
BUstaöasafn, BUstaðakirkju,
simi 36270. Opið mánudaga til
föstudaga kl. 14-21.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu
16. Opið mánudaga til föstudaga
kl. 16-19.
Sólhcimasaín, Sólheimum 27,
simi 36814. Opið mánudaga til
föstudaga kl. 14-21. Laugardaga
kl. 13-17.
Bókabilar, bækistöð i Bústaða-
safni, simi 36270.
Bókin heim, Sólheimasafni.
Bóka og talbókaþjónusta við
aldraða, fatlaða og sjóndapra.
Upplýsingar mánud. til föstud.
kl. 10-12 i sima 36814.
Farandbókasöfn. Bókakassar
lánaðir til skipa, heilsuhæla,
stofnana o.fl. Afgreiðsla i Þing-
holtsstræti 29 A, simi 12308.
Engin barnadeild er lengur opin
en til kl. 19.
bilanir
Bilanavakt borgarstofnana —
Sími 27311.
Svarar alla virka daga frá kl. 17
siödegis til kl. 8 árdegis, og á
helgidögum er svaraö allan
sólarhringinn. Tekið er viö til-
kynningum um bilanir á veitu-
málar. Og þú færð líka
leyf i til aðsjá bólgnu tána
á mér!
En æ...,svo langt náðu
samningar ekki. Á næsta
andartaki þaut Jim
áfram sem byssubrennd-
ur. Polly frænka dró sig
sigri hrósandi í hlé á
meðan Tumi hamaðist
við að mála hinn qeipi-
kerfum borgarinnar og I öðrum
tilfellum sem borgarbúar telja
sig þurfa að fá aöstoð borgar-
stofnana.
félagslíf
Fyrsti fræðslufundur Fugla-
verndarfélags tslands
1976 verður haldinn f Norræna
húsinu, fimmtudaginn 29.
janUar kl. 20.30. Sýndar verða
tvær kvikmyndir, teknar af
MagnUsi Jóhannssyni, fyrst hin
þekkta mynd um Islenska haf-
örninn, en siðan myndin
Fuglamir okkar. Eftir hlé verða
sýndar tvær franskar náttúru-
myndir, önnur frá Madagaskar.
— Ollum heimill aðgangur. —
Stjérnin.
stóra skíðgarð. Polly
frænka var með annan
inniskóinn i hendinni. Það
var hann sem vakti
hræðslukenndina með
Jim.
Um leið og Polly
frænka var burtu, varð
Tumi aftur iðjulítill og
dapur. Allir hinir
drengirnir gátu fengist
Kvenfélag Hreyfils
Fundur i kvöld, þriðjudag, kl.
20.30 i Hreyfilshúsinu. Kennd
veröur blástursaðferðin.
Myndasýning. Mætið vel og
stundvislega. — Stjórnin.
sýningar
Sýningin „Nærvera Jesé Martf i
kúbönsku byitingunni”
er opin daglega kl. 9-18 i Félags-
stofnun stúdenta við Hring-
braut. Kynnist áhrifum hug-
myndafræðings kúbönsku bylt-
ingarinnar á uppbyggingu
kúbansks þjóðlifs i dag.
Kúbanskar bækur, timarit,
bæklingar og plaköt til sölu i
Bóksölu stúdenta meöan á sýn-
ingunni stendur.
Vináttufélag tslands og KUbu.
við ýmiss konar dásam-
lega iðju, meðan hann
varð að standa hér og
þræla! Hann fór að kanna
það sem hann hafði í
vösunum, og snilldarhug-
mynd byrjaði að mótast
með honum. Já — einmitt
snilldarhugmynd! Nú
þurfti aðeins að nota
rétta andartakið.
KALLI KLUNNI
— Hvað hefur orðið af þessu stýri? , Se5irbð-!!' Satt? Ley,öu — Húrra! Bakskjaldan fann stýrið,’ég
mer ao KiKja. sp|æsj ,s á |inuna.
sama tima og kl. 15-16.