Þjóðviljinn - 30.06.1976, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 30.06.1976, Blaðsíða 6
6 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Miövikudagur 30. júni 1976 Ragnar J. Ragnarsson forstjóri Tékkneska bifreiOaumboOsins og Svanhvft Ingólfsdóttir sem keypti fimmþúsundasta Skodann sem fyrirtækiö flytur inn. Sést gripurinn aö baki þeirra. (Mynd eik) 5 þús. Skodar seldir A föstudaginn náöi Tékkneska bifreiöaumboöiö þeim áfanga aö afhenda f immþúsundasta Skoda-bilinn sem fyrirtækiö selur hér á landi. Sá sem bilinn fékk er Svanhvit Ingólfsdóttir og gaf umboöið henni hljómflutnings- tæki og útvarp i hann. Fyrstu bilarnir sem fluttir voru inn frá tékknesku Skoda-verk- smiöjunum komu til landsins áriö 1946 en þaö sama ár var Tékk- neska_ bifreiöaumboöiö hf. stofnað. Veröur þaö þvl þritugt á þessu ári. Jafnframt umboöinu hefur fyrirtækiö rekiö umfangsmikla þjónustustarfsemi viö skodaeig- endur. Áriö 1968 hóf þaö rekstur fyrstu þjónustustöövarinnar fyrir þá,en fram til þess tlma haföi slik þjónusta eingöngu veriö i höndum sjálfstæöra aöila. Nú eru stööv- arnar orönar 11 viösvegar um land. Þá starfrækir fyrirtækiö einnig ryövarnarstöö. Tékknesku Skoda-verksmiöj- urnar voru stofnaöar áriö 1894 og eru þvi I hópi brautryðjenda á sviöi evrópskrar bilaframleiöslu. Nú framleiöa þær um 150 þús- und bifreiöar árlega. Forstjóri Tékkneska bifreiöa- umboösins er Ragnar J. Ragn- arsson. —ÞH Þannig lita sovéskir á endalok 3. þorskastriðsins Þorskastríð eða s jáif- stæðisbarátta Þjóöviljinn birtir hér á eftir til fróöleiks grein eftirL sovéskan blaðamann um lok þriðja þorskastríðsins. Greinin er birt hér til fróðleiks íslenskum lesendum — lítið eitt stytt. eftir Vilyam Pokhljobkin „Þorskastriðiö” sem veriö hefur að blossa upp og hjaöna niöur til skiptis undanfarin ár, viröist nú úr sögunni. Einskonar vopnahlé hefur fylgt I kjölfar samkomulagsins, sem undirritaö var 1. júni 1976. Þetta vopnahlé veröur I gildi þar til i desember 1976, en þá kemur i ljós hvort bretar virða samkomulagiö áfram og hætta aö veiöa i islenskri landhelgi. íslendingar hafa hótaö aö segja sig úr Nato ef bretar viðurkenna ekki 200 mílna mörkin. Á Skoðanir manna á þorska- striöinu eru mjög skiptar. Fyrir islendinga er hér um aö ræöa mesta viöburö islenskrar sögu siðan 1944. öll atvik striösins og úrslit þess eru allri þjóöinni mikilvæg, hverjum einasta islendingi. Hvaö breta áhrærir, er þorska- striöið aðeins litill, óþægilegur þáttur i þeirri miklu flækju óþægilegra atburða sem bretar hafa rekist á siðan fólkið i heiminum hætti aö viöurkenna of- beldisaöferðir hins gamla heims- veldis. Óþægilegt, en skiptir ekki höfuðmáli. Bretar halda þessu áfram, meira til að bjarga orðstír sinum, en af efnahagslegum ástæðum Þeir sem utan deilunnar standa'' álita flestir að hér sé um aö ræöa deilu milli tveggja rikja, sem komi þeim einum viö og sé ekki ýkja mikilvæg. Þessir aðilar eiga erfitt meö aö sjá hvaö fyrrver- andi „stjornenaur neims- hafanna” hafa á móti einni minnstu þjóö Evrópu. Jafnvel þeir sem starfs sins vegna ættu aö hafa meiri þekkingu á málinu en almenningur — blaöamenn og stjórnmálamenn, t.d. — -skilja ekki alltaf eöli þess sem kaliaö er „þorskastriö”, enda er nafngiftin villandi. „Appelsinustriö”, „Ferskjustrið”, „Fleskstriö” — þetta eru nöfn á viöskipta- striöum, sem blossa upp ööru hverju i heimi hins frjálsa fram- taks. „Þorskastrfðið” er lika kennt við fæöutegund, en er hér um að ræöa venjulegt viöskipta- strlð? Viö skulum athuga málið. Viöskiptastriö hefjast vénju- lega þegar einhverri framleiöslu- vöru viökomandi þjóöar er mis- munaö iööru landi: innflutningur á henni bannaöur, óréttlátir tollar settirá hana eöa kaupendur sjálf- ir hætta að kaupa hana. Ekkert slikt hefur gerst i þorskastriöinu. Islenskur þorskur, og reyndar islenskur fiskur yfirleitt, er vin- sæl vara á heimsmarkaöinum. Breskir kaupendur hafa heldur ekkert viö hann aö athuga, en bretar eru eina þjóðin sem ekki viöurkennir rétt Islendinga til aö veiða úti fyrir ströndum sinum, innan ákveöinna marka sem islenska rikisstjórnin hefur sett. Þótt máliö sé þvi mjög mikilvægt fyrir islenskt efnahagslif og islendingar séu að berjast fyrir hráefnum sinum, stendur deilan þó ekki aðeins um þorsk, heldur speglar hún miklu fremur baráttu smáþjóöar fyrir rétti sinum, landamærum og sjálfstæöi gegn yfirgangi stórveldis. Þetta er kjarni málsins. Þessvegna er „þorskastriöiö” i rauninni ekki viöskiptastriö, heldur pólitiskt striö. En ýmis atriöi þessa striös eru þess eölis, aö þau breiöa yfir hin raunverulega kjarna þess og gera hann ósýnilegan. 1 fyrsta lagi er þaö nafngiftin „þorskastrlö”, en hún er mjög villandi, einsog áöur var sagt. í ööru lagi ruglast margir i riminu vegna þess aö hér er um vina- þjóöir að ræöa, „vopnabræður”, sem tilheyra sömu samtökum: NATO. A yfirboröinu eiga þær i „deilum”, ekki striöi. Enn eitt atriði er, aö i þetta strið vantar hermenn og enginn hefur verið drepinn. Það er rétt, aö „þorskastriöiö” er friðsamlegasta striö sem háö hefur veriö til þessa, en engu að siöur er þaö pólitiskt striö, raun- verulegt striö. Hvaö snertir her- mennina, skal bent á aö islend- ingar hafa engan her. Þeir nota samt til hins ýtrasta þann litla varnarstyrk sem þeir hafa yfir að ráða. Bretar hafa sent herskip sin á vettvang til verndar togurum sinum. Þvl má segja aö hermenn hafi tekiö þátt i stríöinu, þótt þeir hafi ef tii vill ekki láttö mikið að sér kveöa sem slikir. Enn eitt atriöi er til sönnunar þvi, að þorskastriöiö hafi veriö raunverulegt striö. Allir vita, aö striö er áframhald á stjórnmála- stefnu; þegar striö brýst út er aöeins veriö aö breyta um aöferöir viö aö boöa þessa stefnu. Stefna breta i garð islendinga á Framhald á bls. 14. Gagnfræða- skólanum á Akureyri sagt upp Gagnfræðaskólanum á Akureyri var slitiö 31. mai. Nemendur voru I vetur 618 og skiptust þeir i 5 bekki og 26 bekkjardeildir. Kennarar voru 43, auk forfallakennara, 35 fastakennarar og 8 stunda- kennarar. Gagnfræöaprófi luku 97 nemendur; þar af fékk 21 menntaskólaréttindi, 16 fram- haldsdeildarréttindi og 12 aö auki endurtökurétt. Undir landspróf miöskóla, sem nú var þreytt i siöasta sinn, gengu 117; þar af fengu 83 menntaskólaréttindi. 14 framhaldsréttindi, og 12 aö auki endurtökuréUindi. Skólastjóri, Sverrir Páls- son, þakkaöi gjafir og góöan hug, ávarpaði brautskráöa nemendur og sleit skólanum. Baráttumál á Stórstúkuþingi Meöal mála sem Stórstúkuþing ræöir nú eru eftirtalin: Nýtt afgreiðslufyrir- komulag áfengis Afengislaganefnd Stórstúkunn- ar skorar á Alþingi i tillögu sinni aö samþykkja tillögu nefndar sem skipuð var til aö gera úttekt á stööu áfengismála, en nefndin lagöi til aö sérstök sklrteini þurfi til áfengiskaupa. Stórstúkuþing leggur áherslu á aö samþykkt verði að öll áfengis- kaup skuli skráö á nafn. Þá telur þingiö áfengiskaupaskirteini ekki heppilega Iausn, heldur útfylli viöskiptavinir sjálfir afgreiöslu- seöil og sýni nafnskirteini. Aukning á ölvun við akstur Stórstúkuþing ræöir nú I dag um viöurlög viö ölvun viö akstur en i tillögu þar aö lútandi írá áfengislaganefnd segir aö viöur- lög viö ölvun viö akstur séu ekki I samræmi viö þaö glæpsamlega athæfi, sem slikur verknaöur er. Beinir þingiö þvl til stjórnvalda aö viöurlög veröi hert verulega. Er á þaö bent aö meö auknu eft- irliti siöustu mánuöi I þessum málum hafi komiö I ljós aö mjög mikil aukning er á brotum I þessu sambandi. Vafasamt fordœmi Þjóðleikhússins i vinveitingum A Stórstúkuþingi sem stendur yfir nú fram yfir helgna hefur m.a. veriö rætt um það aö áfeng- islögum sé ekki framfylgt i ýms- um greinum sem skyldi. Nærtæk- asta dæmiö sem bent er á eru vin- veitingar i Þjóðleikhúsinu.en þar er á'almennum sýningum opinn bar, en börn og unglingar eru oft i meirihluta á þessum sömu sýn- ingum. Telja Stórstúkumenn aö Þjóöleikhúsiö sýni þarna vafa- samt fordæmi um leiö og þaö. gangi i berhögg viö áfengislög. Einnig bendir Stórstúkuþing á þaö I fréttatilkynningu aö sama sé aö segja um vlnveitingar fé- lagasamtaka I ágóðaskyni. Vinveitingaeftirlitið: 2 i stað 20? Afengislaganefnd Stórstúku- þings lagöi fram tillögu á þingi góötemplara I gær þar sem þvl er beint til dómsmálaráðherra aö e f t i r 1 i t s m ö n n u m meö vínveitingahúsum verði fjölgaö i réttu hlutfalli viö þá fjölgun vin- veitingahúsa sem oröiö hefur frá þvi áfengislög voru sett 1954. Síöan þá hafa eftirlitsmenn I Reykjavik veriö tveir, en miöaö viö fjölgun þessara staöa ættu þeir aö vera 15-20. Stööunum hefur stórlega fjölgað, en eftir- litiö hefur veriö óbreytt i 22 ár. Vilja stöðva bruggtœkjasölu A Stórstúkuþingi sem stendur yfir i Templarahöllinni var á föstudag rætt um áskorun til viö- skiptaráöherra um aö fella niöur heimild til innflutnings á öl- geröarefni og bruggtækjum sem beinllnis eru framleidd með gerö sterks öls i huga. Leiðtogafundur auðvaldsins San Juan 28/6 reuter — Nú stend- ur yfir fundur leiðtoga sjö helstu iönrikja heims I San Juan, höfuö- borg Puerto Rico. Herma fregnir aö leiötogarnir skiptist I tvær fylkingar eftir þvl hvernig efna- hagsástandiö er I löndum þeirra. Leiötogar Bandarikjanna, Japans og Vestur-Þýskalands vilja tryggja þann uppgang sem þessi ríki búa viö meö þvl aö fara hægt i sakirnar og hamla gegn of hraöri þenslu til aö halda verö- bólgunni I skefjum. A hinn bóginn eru leiötogar Italíu og Bretlands sem vilja hleypa nýju blóöi I efnahagsllf sitt til að draga úr miklu atvinnuleysi og veröbólgu. Eru þeir andvigir þeirri varkárni sem hinir vilja sýna. Ford forseti Bandarikjanna vandaöi um viö breta og ítali i dag og sagöi þeim aö ofvöxtur I út- gjöldum til félagsmála heföi valdiö mestu um þá miklu verð- bólgu sem olli efnahagskreppunni I fyrra og hitteðfyrra.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.