Þjóðviljinn - 28.01.1977, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 28.01.1977, Blaðsíða 12
12 — SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 28. janúar 1977 o sunnudagur 8.00 Morgunandakt. Herra Sigurbjörn Einarsson biskup flytur ritningarorfi og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 VeBurfregn- ir. Otdráttur úr forustugr. dagbl. 8.30 Létt morgunlög, Tónlist frá Noregi og Sviþjöö. 9.00 Fréttir, Hver er I slman- um?EinarKarl Haraldsson og Arni Gunnarsson stjóma spjall- og spurningaþætti f beinu sambandi viB hlust- endur í Vfk i Mýrdal. 10.10 VeBurfregnir. 10.25 Morguntönleikar. Ilana Vered leikur tönverk eftir Chopin; Píanósónötu nr. 3 i h-moll op. 58 og Noktúrnu I f-moll op. 55 nr. l. 11.00 GuBsþjónusta f kirkju FfladelffusafnaBarins I Reykjavfk,Einar J. Gfsla- son forstöBumaBur safnaB- arins predikar. GuBmundur Markósson les ritningarorB og bæn. Kór safnaBarins syngur. Einsöng meB kórn- um syngur Agústa Ingi- marsdóttir. Orgelleikari og söngstjóri: Arni Arin- bjarnarson. Danfel Jónas- son o.fl. hljóBfæraleikarar aBstoBa. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 VeBurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.15 SamanburBur á afbrota- hneigö karla og kvenna. Jónatan Þórmundsson prófessor flytur erindi. 14.00 Sigfús Einarsson. 100 ára minningDr. Hallgrimur Helgason tekúr saman tón- listardagskrá og flytur er- indi um Sigfús. 15.00 Spurt og spjallaB. Um- sjón: Siguróur Magnússon. Þátttakendur: Jenna Jens- dóttir rithöfundur, Kristján FriBriksson iónrekandi, Kristján Gunnarsson fræBslustjóri og dr. Wolf- gang Edelstein. 16.00 tslensk einsöngslög RagnheiBur GuBmunds- dóttir syngur; GuBmundur Jónsson leikur á ptanó. 16.15 VeBurfregnir. Fréttir. 16.25 Staldraö viö á Snæfells- nesi.Jónas Jónasson ræBir viB fólk á Gufuskálum og lýkur hljdBritun aB sinni á flugvellinum á Rifi f október s.l. 17.20 Tónleikar. 17.30 Ctvarpssaga barnanna: „Borgin viö sundið” eftir Jón Sveinsson (Nonna). Freysteinn Gunnarsson Isl. Hjaiti Rögnvaldsson les (5). 17.50 Miöaftanstónleikar. Pierre Fournier og FIl- harmonfusveit Vínarborgar leika Sellókonsert f h-moll op. 104eftir Dvorák; Rafael Kubelik stjórnar. Tilkynn- ingar. 18.45 VeBurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 „MaBurinn, sem borinn var tilkonungs”,framhaIds- leikrit eftir Dorothy L. Sayers. ÞýBandi: Vigdis Finnbogadóttir. Leikstjóri: Benedikt Arnason. Fyrsti þáttur: Konungar I Júdeu. Helstu leikendur: GIsli Halldórsson, Þorsteinn O. Stephensen, Pétur Einars- son, Kristln Anna Þórarins- dóttir, Klemenz Jónsson, Randver Þorláksson, Jón Hjartarson og Valdemar Helgason. 26.10 Kammerkórinn I Stokk- hólmi syngur lög eftir Gesualdo, Gastoldi, Monteverdi og Rossini; Eric Ericson stjórnar. 20.30 Aö vera þegn. Hjörtur Pálsson les erindi eftir Hannes J. Magnússon. 21.05 Tónleikana. Forleikur aB óratóriunni „Súsönnu” eftir Hándel. Fílharmoniusveit Lundúna leikur; Karl Richter stjórnar. b. Fiölu- konsert nr. 4 i D-dúr (K218) eftir Mozart. Josef Suk og Kammersveitin f Prag leika. 21.35 „Landlausir menn”, smásaga eftir Kristján Jóhann Jónsson. Höfundur les. 22.00 Fréttir. 22.15 VeBurfregnir Danslög, HeiBar Astvaldsson dans- kennari velur lögin og kynn- ir. 23.25 Fréttir. Dagskrárlok. mánudagur 7.00 Morguniítvarp Veöur- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Útvarpsdagskrá næstu viku Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05: Valdimar Ornólfsson leikfimi kennari og Magnús Pétursson pfanóleikari (a.v.d.v.). Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. lands- málabl), 9.00 o 10.00. Morgunbæn kl. 7.50: Séra Birgir Asgeirsson flytur (a.v.d.v). Morgunstund barnanna kl. 8.00: Herdfs Þorvaldsdóttir heldur áfram sögunni „BerBu mig til blómanna” eftir Walde- mar Bonsels i þýBingu Ing- vars Brynjólfssonar (13). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriöa. Bdnaöar- þátturkl. 10.25: Bjarni GuB- leifsson tilraunastjóriflytur erindi: Lffverurnar og land- búnaöurinn. lslenskt mál kl. 10.40: Endurtekinn þáttur Jakobs Benediktssonar. Morguntónleikar kl. 11.00: Neil Roberts leikur á sem- bal Sónötur I Des-dúr, B-dúr og C-dúr eftir Padre Antonio Soler/ Wolfgang Schneider- han og Walter Klien leika Sónatfnu 1 g-moll fyrir fiölu og pianó op. 137 nr. 3 eftir Franz Schubert/ Collegium Con Basso hljómlistarflokk- urinn leikur Septett nr. 1 fyrir óbð, horn, fiölu, vfólu, kontrabassa og pfanó op. 26 eftir Alexander Fesca. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 VeBurfregnir og fréttir. Tilkynningar. ViB vinnuna: Tónleikar. 14.30 MiBdegissagan: „t tyrkja höndum” eftír Os- wald J. SmithSæmundur G. Jóhannesson les þýöingu sfna, fyrsta lestur af þrem- ur. 15.00 Miödegistónleikar: ts- lensk tónlista. Pianólög eft- ir Jón Leifs og Þorkel Sigur- björnsson. Halldór Haralds- son leikur. b. Lög eftir Karl O. Runólfsson viB ljóB eftir Tómas GuBmundsson, Jó- hann Sigurjónsson og Jónas Hallgrimsson. Ölafur Þor- steinn Jónsson syngur; ólafur Vignir Albertsson leikur á pfanó. c. Noktúrna fyrir ilautu, klarfnettu og strokhljómsveit eftir Hall- grím Helgason. Manuela Wiesler, SigurBur Snorra- son og Sinfónluhljómsveit íslands leika; Páll P. Páls- son stjórnar. 15.45 Um Jóhannesarguöspjail. Dr. Jakob Jónsson flytur áttunda erindi sitt. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 VeBurfregnir). 16.20 Popphorn. 17.30 Tónlistarttmi barnanna. Egill FriBleifsson sér um timann. 18.00 Tónleikar. Tilkynningat. 18.45 VeBurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál. Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Arndfs Björnsdóttir kennari talar. 20.00 Mánudagslögin. 20.25 iþróttir.Umsjón: Jón As- geirsson. 20.40 Dvöl. Þáttur um bók- menntir. Umsjón: Gylfi Gröndal. 21.10 Planókonsert I G-ddr eft- ir Maurice Ravel. Arturo Benedetti Michelangeli og hljómsveitin Fflharmonfa i Lundúnum leika; Ettore Gracis stjórnar. 21.10 Ctvarpssagan: „Lausn- in" eftir Arna Jónsson. Gunnar Stefánsson les (12). 22.00 Fréttir. 22.15 Veöurfregnir. A vettvangi dómsmálanna.Björn Helga- son hæstaréttarritari segir f rá. 22.35 Frá tónleikum Sinfóniu- hljómsveitar tslands I Háskólabfói á fimmtudag- inn var; — síöari hluti. Hljómsveitarstjóri: Páll P. Pálsson. „Frá ttallu”, sinfónfa (?). 16 eftirRichard Strauss. — Jón Múli Ama- son kynnir — 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. þriðjudagur 7.00 Morgunútvarp. Veöur- fregnir kl. 7.00, 8.15og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Herdis Þorvaldsdóttir les framhald sögunnar „BerBu mig til blómanna” eftir Waldemar Bonsels (14). Tilkynningar kl. 9.30. Þingfréttirkl. 9.45. Létt lög milli atriBa. Hin gömlu kynni kl. 10.25: Valborg Bentsdóttir sér um þáttinn. Morguntónleikar kl. 11.00: André Gertler og Diane Andersen leika Sónötu fyrir fiBIu og pfanó eftir Béla Bartók/ Julius Katchen, Jo- sef Suk og Janos Starker leika Trió i C-dúr fyrir pfanó, fiölu og selló op. 87 eftir Brahms. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 VeBurfregnir og fréttir. Tilkynningar. ViB vinnuna: Tónleikar. 14.30 Afvötnunarstöö fyrir alkóhólista. Séra Arelius Nfelsson flytur erindi. 15.00 Miödegistónleikar. Sinfónfuhljómsveit útvarps- ins f MQnchen leikur „GleBi- forleik” eftir Weber; Rafael Kubelik stjórnar. Maria Chiara syngur arfur úr óperum eftir Verdi. Konunglega hljómsveitin I Covent Garden leikur meB; Nello Santi stjórnar. Parfsarhljómsveitin leikur „Stúlkuna frá Arles”, svftu nr. 1 eftir Bizet; Daniel Barenboim stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 VeBurfregnir). 16.20 Popphorn. 17.30 Litli barnatiminn. Finn- borg Scheving stjórnar tlmanum. 17.50 A hvitum reitum og svörtum. GuBmundur Arn- laugsson flytur skákþátt. 18.20 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaaukl. Til- kynningar. 19.35 Vinnumái. LögfræBing- arnir Arnmundur Backman og Gunnar Eydal stjórna þætti um lög og réttá vinnu- markaBi. 20.00 Lög unga fólksins.Asta R. Jóhannesdóttir kynnir. 20.50 Aö skoöa og skilgreina. Kristján E. GuBmundsson og Erlendur S. Baldursson sjá úm þátt fyrir unglinga. 21.30 Klarfnettukvartett I Es- dúr eftir Johann Nepomuk HummebAIan Hacker leik- ur á klarinettu, Duncan Druce á fiBlu, Simon Row- land-Jones á vfólu og Jenni- fer Ward Clarke á selló. 22.00 Fréttir. 22.15 VeBurfregnir. Kvöldsag- an: „Sföustu ár Thorvald- sens”. Endurminningar einkaþjóns hans, Carls Frederiks Wilckens. Björn Th. Björnsson byrjar lestur þýöingar sinnar. 22.40 Harmonikulög, Ebbe Jularbo leikur. 23.00 A hljóöbergi, Draumur- inn um Ameriku. Vesturfar- ar segja frá. 23.40 Fréttir. Dagskrárlok. miðvikudagur 7.00 Morgunútvarp. VeBur- fregnirkl. 7.00,8.15og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50 Morgunstund barnanna kl. 8.00: Herdis Þorvaldsdóttir heldur áfram lestri sögunn- ar „BerBu mig til blóm- anna” eftir Waldemar Bonsels (15). Tilkynningar kl. 9.30. Þingfréttir kl. 9.45, Léttlög milli atriöa. Andleg ljóö kl. 10.25: Sigfús B. Valdimarsson les sálma eft- ir Lfnu Sandell og segir frá höfundinum. Kirkjutónlist kl. 10.40. Morguntónleikar kl. 11.00: Rudolf Serkin og Columbiu - sinfóniuhljóm- sveitin leika Pfanókonsert nr. 2 f d-moll op. 40 eftir Mendelssohn; Eugene Ormandy stjórnar/Hljóm- sveit franska ríkisútvarps- insleikurSinfónlu nr. lfEs- dúr op. 2 eftir Saint-Saéns; Jean Martinon stjórnar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar 12.25 VeBurfregnir og fréttir. Tilkynningar. ViB vinnuna: Tónleikar, 14.30 Miödegissagan : „t tyrkja höndum” eftir Oswald J. Smith.Sæmundur G. Jóhannesson les eigin þýBingu (annan lestur af þremur). 15.00 Miödegistónleikar; Pierre Penassou og Jacqueline Robin leika Sónötu fyrir selló og pianó eftir Francis Poulenc. Karl Leisterog Drolc-kvartettinn leika Kvintett I A-dúr fyrir klarinettu, tvær fiBlur, vfólu og selló op. 146 eftir Max Reger. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 VeBurfregnir). 16.20 Popphorn. 17.30 Ctvarpssaga barnanna: „Borgin viö sundiö” eftir Jón Sveinsson (Nonna). Freysteinn Gunnarsson fsl. Hjalti Rögnvaldsson les sIB- ari hluta sögunnar (6) 17.50 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 VeBurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Hlutverk stæröfræöinn- ar.Dr. Halldór I. Elfasson prófessor flytur sjöunda er- indi flokksins um rannsókn- ir I verkfræöi- og raun- vlsindadeild háskólans. 20.00 Kvöldvaka: a. Einsöng- ur: Sigurveig Hjaltested svngurlög eftir Sigfús Hall- dórsson viö undirleik höf- undar. b. „Logar eldur ársólar yst I veldi Ránar” Séra Bolli Gústafsson I Laufási les úr minningum Erlings FriBjónssonar frá Sandi og segir frá honum i inngangsoröum.c. 1 vöku og draumi. GuBrún Jónsdóttír segir á ný frá dulrænni reynslu sinni. d. HaldiB til haga, Grfmur M. Helgason cand. mag flytur þáttinn. e. Kórsöngur: SöngfélagiB Glgjan á Akureyri syngur. Söngstjóri: Jakob Tryggva- son. ÞorgerBur Eirfksdóttir leikur á pianó. 21.30 Ctvarpssagan: „Lausn- in” eftir Arna Jónsson. Gunnar Stefánsson les (13). 22.00 Frétthv 22.15 Veöurfregnir, Kvöld- sagan: „Sföustu ár Thor- valdsens”. Endurminningar einkaþjóns hans, Carls Frederiks Wilckens. Björn Th. Björnsson les þýBingu si'na (2). 22.40 D jassþátturi umsjá Jóns MUla Arnasonar. 23.25 Fréttír. Dagskrárlok. fimmtudagur 7.00 Morgunútvarp. VeBur- fregnir kl. 7.00, 8.15og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05 Fréttír kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.) 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Herdis Þorvaldsdóttír les framhald sögunnar „BerBu mig til blómanna” eftir Waldemar Bonsels (16). Tilkynningar kl. 9.30. Þingfréttirkl. 9.45. Létt lög milli atriöa. Viö sjóinn kl. 10.25: Ingólfur Stefánsson ræöir viB Magnús Gústafs- son um gerð veiBarfæra úr gerviefnum. Tónleikar. Morguntónleikar kl. 11.00: Augustin Anievas leikur á pianó „Mefistóvals- inn” eftir Liszt/ Fíl- harmonfuhljómsveitin I Stokkhólmi leikur Sænska rapsódtu nr. 3, „Dalarapsó- diuna” eftir Hugo Alfvén: Stig Westerberg stj./ Sinfónfuhljómsveitin iLiege leikur „Háry János", hljómsveitarsvftu eftir Kodály; Paul Strauss stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 VeBurfregnir og fréttír. Tilkynningar. A frfvaktinni. Margrét GuBmundsdóttír kynnir óskalög sjómanna. 14.30 Hugsun um þaö.Andrea ÞórBardóttir og Gfsli Helga- son sjá um þáttinn, þar sem fjallaö er um hugtakiB frelsi. Rætt viB fanga á Litla-Hrauni og fatlaB fólk. 15.00 Miödegistónleikar. Nicanor Zabaleta og Spænska rlkishljómsveitin leika Concierto de Aranjuez eftir Joaquin Rodrigo; Rafael Fröhbeck de Burgós stj. Fflharmonfusveit Lundúna leikur „Falstaff’, sinfóniska etýBu f c-moll op. 68 eftir Edward Elgar; Sir Adrian Boult stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 VeBurfregnir). Tón- leikar. 16.40 „HeiBursmaöur”, smá- saga eftir Mariano Azuela. Salóme Kristinsdóttir þýddi. B jarni Steingrfmsson leikari les. * 1 17.00 Tónleikar. 17.30 Lagiö mRt.Anne-Marie Markan kynnir óskalög barna innan tólf ára aldurs. 18.00 Tónléikar. Tilkynningar. 18.45 VeBurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 Leikrit: „Engill, horföu heim” eftir Ketty Frings, samiB upp úr sögu eftir Thomas Wolfe. ABur útv. 1961. Þýöandi: Jónas Kristjánsson. Leikstjóri: Baldvin Halldórsson. Persónur og leikendur: Öliver Gant...Róbert Arn- finnsson, Elisa Gant....GuBbjörg Þor- bjarnardóttir, Benjamfn Gant....Jón Sigurbjörns- son, Evgen Gant...Gunnar Eyjólfsson, Lúkas Gant....Klemenz Jónsson, Helena Gant Barton...Her- dfs Þorvaldsdóttir, Hugi Barton..Bessi Bjarnason, Vilhjálmur Pent- land....Ævar R. Kvaran, Jakob Clatt...Rúrik Har- aldsson, Frú Clatt.Arndfs Björnsdóttir, Farell.Har- aldur Björnsson, Fartingt- on...Lárus Pálsson, Frú Elisabet..Inga ÞórBar- dóttir, Maguire...Jón AB- ils. ABrir leikendur: Anna GuBmundsdóttir, Bryndls Pétursdóttir, Krist- björg Kjeld, Katla ólafs- dóttir og Jóhanna NorB- fjörö. 22.00 Fréttir. 22.15 VeBurfregnir. Kvöld- sagan: „SIBustu ár Thor- valdsens”, Endurminningar einkaþjóns hans, Carls Frederiks Wilckens; Björn Th. Björnsson les þýöingu sfna (3). 22.40 Hljómplöturabb Þor- steins Hannessonar. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. föstudagur 7.00 Morgunútvarp. VeBur- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30,8.15 (og forustugr. dagbl.) 9.00 og 10.00 Morgunbæn kl. 7.50 Morgunstund barnanna kl. 8.00: Herdfs Þorvaldsdóttir les söguna „Beröu mig til blómanna” eftir Waldemar Bonsels (17). Tilkynningar kl. 9,30 Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög milli atriöa. Spjall- aö viB bændur kl. 10.05. Is- lensk tónllstkl. 10.25: Emil Thoroddsen leikur á pfanó vikivaka og Islenskt þjóBlag I útsetningu Sveinbjörns Sveinbjörnssonar/ ÞurlBur Pálsdóttir s'yngur sex söng- lög eftir Pál Isólfsson viB texta úr LjóBaljóBum; Jór- unn Viöar leikur á pfanó / Þorvaldur Steingrlmsson og GuBrún Kristinsdóttir leika FiBlusónötu eftir Sveinbjörn Sveinbjörnsson. Morgun- tónleikar kl. 11.00: Ffl- harmonfusveit Lundúna leikur „En Saga”, sinfóniskt ljóB op. 9 eftir Jean Sibellus / Alicia de Larrocha og Fflharmonfu- sveit Lundúna leika Pianó- kosert I Des-dúr eftir Aram Khatsjatúrlan; Rafael Frtlhbeck de Burgos stjórn- ar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttír. Tilkynningar. ViB vinnuna: Tónleikar. 14.25 MiBdegissagan: „1 tyrkja höndum” eftir Os- wald J. SmithSæmundur G. Jóhannesson les þýðingu sfna; sögulok (3). 15.00 Miödegistónleikar. L ’Oiseau Lyre hljómsveitin leikur Concerto Grcfeso op. 8 nr. 11 I F-dúr eftir Torelli; Louis Kaufman stjórnar. Edith Mathis syngur ljóB- söngva eftir Mozart; Bern- hard Klee leikur á píanó. Maria Littauer og Sinfónlu- hljómsveitin f Hamborg leika Polonaise Brillante I E-dúr fyrir pianó og hljóm- sveit op. 72 eftir Weber; Siegfried Köhler stjórnar. 15.45 Lesin dagskrá næstu viku. Þaö veröa útvarpshlustendnr I Vlk I Mýrdal sem rett verBur viB f þættinum „Hver er I sfmanum?” á sunnudagsmorgun kl. 9.05 til 10.10. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 816.15 VeBurfregnir. 16.20 Popphorn. 17.30 Ctvarpssaga barnanna: „Borgin viö sundiö” eftir Jón Sveinsson, Freysteinn Gunnarsson Isl. Hjalti Rögnvaldsson les siöari hluta sögunnar (7). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 19.35 Þingsjá. Umsjón: Kári Jónasson. 20.00 Tónleikar. a. Fant- asfa i C-dúr fyrir pf- anó, kór og hljómsveit op. 80 eftir Ludwig van Beet- hoven. Daniel Barenboim, John Aldis kórinn og Nýja fflharmonlusveitin flytja; OttoKlemperer stjórnar. b. „Wesendonk”-ljóB eftir Ric- hard Wagner. Régine Cres- pin syngur meB Sinfónfu- hljómsveit franska útvarps- ins; Georges Prétre stjórn- ar. 20.45 Myndlistarþáttur i umsjá Hrafnhildar Schram. 21.15 Konsert I D-dúr fyrir trompet, tvö óbó og tvö fagott eftir Johann Wilhelm Hertel.John Wilbraham og félagarúrhljómsveitinni St. Martin-in-the-Fields leika; Neville Marriner stjórnar. 21.30 Ctvarpssagan „Lausn- in” eftir Arna Jónsson. Gunnar Stefánsson les (14). 22.00 Fréttir. 22.15 Veöurfregnir. Ljóöaþáttur.UmsjónarmaB- ur: NjörBur P. NjarBvfk. 22.40 Afangar.Tónlistarþáttur sem Asmundur Jónsson og GuBni Rúnar Agnarsson stjórna. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. laugardagur 7.00 Morgunútvarp. VeBur- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 8.50. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Herdis Þorvaldsdóttír heldur áfram aö lesa söguna „BerBu mig til blómanna” eftir Waldemar Bonsels (18). Tilkynningar kl. 9.00. Létt lög milli atriöa. óska- lög sjúklinga kl. 9.15: Kristln Sveinbjörnsdóttir kynnir. Barnatimi kl. 11.10: Bókahorniö. Stjórnendur: Hilda Torfadóttir og Haukur Agústsson. Rætt veröur viB Stefán Júllusson rithöfund, sem les siBan úr bókum sfn- um „ByggBinni I hrauninu” og „Táningum”. Helgi Gislason les úr „Kára litla I sveit” og Hilda Torfadóttír úr „Astu litlu lipurtá”. Kdr öldutúnsskóla I HafnarfirBi syngur. Söngstjóri: Egill FriBleifsson. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 VeBurfregnir og fréttír. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 A prjónunum.Bessi Jó- hannsdóttir stjórnar þættin- um. 15.00 1 tónsmiöjunni. Atli Heimir Sveinsson sér um þáttinn (13). 16.00 Fréttire 16.15 VeBurfregnir. tslenskt mál. Asgeir Blöndal Magnússon cand. mag. tal- ar. 16.35 Létt tónlist. 17.30 Framhaldsleikrit barna og unglinga: „Kötturinn Kol- finnur” eftir Barböru Sleigh (ABur útv. 1957-58). ÞýB- andi: Hulda Valtýsdóttir. Leikstjóri: Helga Valtýs- dóttir. Persónur og leikend- ur ifyrsta þætti: Kolfinnur/ Helgi Skúlason; Rósa Marfa/ Kristfn Anna Þórarinsdóttir; frú Elfn/ Guörún Stephensen; SigriB- ur Péturs/ Helga Valtýs- dóttir; þulur/ Jóhann Páls- son. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Ekki bcinllnis. SigrfBur Þorvaldsdóttir leikkona ræöir viB Jakob Hafstein lögfræðing, Steinþór Gests- son alþingismann og Þor- geir Gestsson lækni um heima og geima. 20.15 Flautukonsert I C-dúr (K299) eftir Mozart.Auréle Nicolet og Carlotte Casse- danne leika meö Sinfónfu- hljómsveit útvarpsins I Frankfurt; Eliahu Inbal stjórnar. (HljóBritun frá út- varpinu I Frankfurt). 20.45 Skáldsaga fáránlcikans. Þorsteinn Antonsson rit- höfundur flytur fyrsta er- indi sitt. 21.25 llljómskálamúsik frá út- varpinu I Köln,GuBmundur Gilsson kynnir. 22.00 Fréttir. 22.15 VeBurfregnir. Danslög. 23.55 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.