Þjóðviljinn - 04.05.1977, Side 15

Þjóðviljinn - 04.05.1977, Side 15
Miftvikudagur 4. mai 1977 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 15 hafnarbió Smábær i Texas Tövm. An AMERICANINTERNATIONAL Picture STARRINC TIMOTHY SUSAN BO BOTTOMS' GEORGE' HOPKINS óvenjuspennandi og viöburöahröö ný bandarisk Panavision-litmynd tslenskur texti. BönnuÖ innan 16 ára. Sýnd kl. 1, 3, 5, 7,9og 11. Valachi-skjölin The Valachi Papers ÍSLENZKUR TEXTI Hörkuspennandi og sannsögu- leg ný amerísk-itölsk stór- mynd i litum um lif og valda- baráttu Maflunnar i Ðanda- rikjunum. Leikstjóri: Terence Yong. Framieiöandi Dino De Laur- entiis. Aöalhlutverk: Charles Bron- son, Lino Ventura, Jill Ire- iand, Walter Chiari. Sýnd kl. 10. Bönnuö innan 16 ára. Slöustu sýningar Flaklypa Grand Prix Alfhóll ISLENSKUR TEXTI * Áfar skemmtileg og spenn- andi norsk kvikmynd i litum. Mynd fyrir alia fjölskylduna Endursýnd kl. 6 og 8 TÓNABÍÓ Slmi 31182 Lif iö og látið aöra deyja Ný, skemmtileg og spennandi Bond-mynd meö Roger Moore i aöalhlutverki. Aöalhlutverk: Roger Moore, Yaphet Koto, Jane Seymour. Leikstjóri: Guy Hamilton. Bönnuö börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30 Flugstööin '75 Nú er slóasta tækifæri aó sjá þessa vlöfrægu stórmynd. Sýnd kl. 5 og 7. Allra siöasta sinn Orrustan um Midway wmmm Ný bandarlsk stórmynd um mcstu sjóorrustu sögunnar, orrustuna um valdajafnvægi á Kyrrahafi I slöustu heims- styrjöld. . ÍSLENSKUR TEXTl. Aöalhlutverk: Charlton Heston, llcnry Fonda, James Coburn, Glenn Ford o.H. Bönnuö börnum innan 12 ára. Hækkaö verö. Sýnd ki. 9. Allra slöasta sinn. Æskufjör i lista mannahverf inu Sérstaklega skemmtileg og vel gerö ný bandarlsk gaman- mynd um ungt fólk sem er að leggja út á listabrautina. Leikstjóri: Paul Mazursky. Aöalhlutverk: Shelley Wint- ers, Lenny Bakcr og Ellen Greene. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Slöustu sýningar Simi 22140 Háskólabió sýnir: Eina stórkostlegustu mynd, sem gerö hefur veriö. Allar lýsingar eru óþarfar, enda sjón sögu rikari. ISLENSKUR TEXTI Sama verö á allar sýningar. Sýnd kl. 3, 6 og 9 GAMLA BIO North by Nortwest wtic Gawrm in AtfRED HITCHCOCK'S Aminsi Leikstjóri: Alfred Hitchcock. Islenskur texti. Sýnd kl. 5 og 9 Ilækkaö verö. BönnuÖ innan 12 ára. tTí-13-84 Borg dauöans The Ultimate Warrior Sérstaklega spennandi og mjög hörkuleg, ný bandarlsk kvikmynd I litum. Aöalhlutverk: Yul Brynner, Max von Sydow, Joanna Miles. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. RAUÐI KROSS ISLANDS apótek félagslíf Kvöld- nætur- og helgidaga- varsla apóteka i Reykjavik vikuna 29. april — 5. mai er i Vesturbæjarapóteki og Háa- leitisapóteki. Þaö apótek sem fyrrer nefnt annast eitt vörsl- una á sunnudögum, öörum helgidögum og almennum fri- dögum. Kópavogsapótek er opiö öll kvöld til kl. 7, nema laugar- daga er opiö kl. 9-12 og sunnudaga er lokaö. llafnarfjöröur.Apótek Hafnar- fjaröar er opiö virka daga frá 9 til 18.30, laugardaga 9 til 12.30 og sunnudaga og aöra helgidaga frá 11 til 12 á há- degi. slökkvilið SlökkviliÖ og sjúkrabílar I Reykjavik — slmi 1 11 00 I Kópavogi — simi 1 11 00 I Hafnarfiröi — Slökkviliöiö simi 5 11 00 — Sjúkrabill slmi 5 11 00 lögreglan Kvikmynd i MtR-salnum á laugardag Laugardaginn 7. mai kl. 14.00 sýnum viÖ kvikmyndina „Fyrsta bekkjar barn”, þar segir frá fyrsta skóladegi telpu nokkurrar og skólafélög- um hennar. Allir velkomnir. MIR. Frá Kattavinafélaginu — Nú stendur yfir aflifun heimilislausra katta og mun svo veröa um óákveöinn tima. Vill kattavinafélagiö i þvi sambandi og af marggefnu til- efni mjög eindregiö hvetja kattaeigendur til þess aö veita köttum sinum þaö sjálfsagöa öryggi aö merkja þá. Nemendasamband Kvenna- skólans i Reykjavik — aöalfundur veröur haldinn fimmtudaginn 5. mai i félags- heimili Hringsins, Asvalla- götu 1 Venjuleg aöalfundar- störf. GuÖrún Hrönn Hilmars- dóttir húsmæörakennari verö- ur gestur fundarins. Lögreglan I Rvik — slmi 1 11 66 Lögreglan I Kópavogi — simi 41200 Lögreglan I Hafnarfiröi — simi 5 11 66 sjúkrahús BorgarspitaBnn mánudaga- föstud. kl. 18:30-19:30 laugard og sunnud. kl. 13:30-14:30 og 18:30-19:30. Landspltalinn alla daga kl. 15-16 og‘ 19-19:30. Bamaspitali Hringsins kl. 15-16 alla virka daga laugardaga kl. 15-17 sunnudaga kí. 10-11:30 og 15-17 Fæöingardeild kl. 15-16 og 19:30-20. Fæöingarheimiliö daglega kl. 15.30-16:30. Heilsuverndarstöö Reykjavik- ur kl. 15-16 og 18:30-19:30. Landakotsspitali mánudaga og föstudaga kl. 18:30-19:30 laugardaga og sunnudaga kl. 15-16 Ðarnadeildin: alla daga kl. 15-16. Kleppsspitalinn: Daglega kl. 15-16 og 18:30-19, einnig eftir samkomulagi. \ Grensásdeiid kl. 18:30-19:30, alla daga laugardaga og sunnudaga, kl. 13-15 og 18:30- 19:30. Hvitaband mánudaga-föstu- daga kl. 19-19:30 laugardaga og sunnudaga kl. 15-16 og 19- 19:30. Sólvangur: Mánudaga-laug- rdaga kl. 15-16 og 19:30-20 sunnudaga og helgidaga kl. 15- 16:30 og 19:30-20. Vifilsstaöir: Daglega 15:15- 16:15 og kl. 19:30-20. SIMAR 11798 OG 19533. Myndasýning-Ey vakvöld. veröúr iLindarbæ miövikudag kl. 20.30 Sýnendur: Einar H. Kristjánsson og Þorsteinn Bjarnar. Allir velkomnir. Gönguferöirnar á Esju i tilefni 50 ára afmælis félagsins veröa þannig: 1. ferö Laugardagur 7. mai kl. 13.00. 2. ferö Laugardagur 14. mai kl. 13.00. 3. ferö Fimmtudagur 19. mal kl. 13.00. 4. ferö Laugardagur 21. mai kl. 13.00. 5. ferö Sunnudagur 22. mai kl. 13.00. 6. ferö Laugardagur 28. mal kl. 13.00. 7. ferÖ Mánudagur 30. mai kl. 13.00. 8. Laugardagur 4. júni kl. 13.00. 9. ferö Laugardagur 11. júnl kl. 13.00. 10. ferö Sunnudagur 12. júni kl. 13.00. Mætiö vel.allir velkomnir. Föstudagur 6. mai kl. 20.00 Þórsmörk. Frá og meö 6. mai veröa feröir I Þórsmörk um hverja helgi. Farmiöar og nánari upplýs- ingar á skrifstofunni Oldugötu 3, simar 19533-11798. brídge læknar Tannlæknavakt i Heilsuvernd- arstööinni. Slysadeild Borgarspitalans. Slmi 81200. Siminn er oriiin allan sólarhringinn. Kvöld- nætur og helgidaga- varsla, simi 2 12 30. bilanir Tekiö viö tilkynningum um bilanir á veitukérfum borgar- innar og i öörum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurf? fá aöstoö borgarstofnana. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópavogi I sima 18230 i Hafn- arfiröi i sima 51336. Hitaveitubiianir simi 25524. Vatnsveitubilanir slmi 85477 Seimabilanir slmi 05 Bilanavakt borgarstofnana Sfmi 27311 svarar alla V.irka daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8 ’árdegis og á helgidögum e svaraö allan sólarhringinn. Viö skulum lita á annaö spil úr firmakeppni B.S.l. þar sem sagnhafi valdi þá óvenjulegu leiö (i svona keppni) aö spila frekar upp á aö vinna spiliö slétt heldur en aö velja leiöina sem gefiö heföi yfirslag: 4 A743 ¥ K104 ♦ K102 4 D107 Vestur: Austur: 4 G2 4 KD985 ¥ DG753 y 92 ♦ A73 « G5 * K84 * 9632 SuÖur: 4 '.06 ¥ A86 ♦ D9864 4 AG5 Suöur spilaöi þrjú grönd, og útspil Vesturs var hjarta- fimm. Suöur var ekki svo heppinn aö láta tiuna úr blind- um, svo aö nia Austurs kostaöi ásinn. Næst kom tigull á kóng- inn og tigultia úr blindum,gosi. drottning, ás. Nú kom hjarta- drottning frá Vestri, drepin á dagbók kóng i blindum. Viö sjáum nú, aö gangi laufasvining eru tiu slagir i húsi, en ekkert liggur á. Sagnhafi spilaöi nú tiglun- um sinum til aö sjá hverju varnarmenn vildu fleygja. I fjóröa tigulinn fleygöi Vestur laufaáttu, og i þann fimmta, eftir dálitla umhugsun fleygöi hann spaöatvisti. Sagnhafi ákvaö nu aö trúa afköstunum, hætti þvi viö laufasvininguna, en tók i þess staö spaöaás og spilaöi hjartatiu úr blindum. Vestur tók nú sina þrjá slagi á hjarta, en varö svo aö gefa sagnhafa tvo siöustu á lauf. SuöuríORKA hf.) fékk þarna topp en Vestur gat gert honum erfiöara fyrir: ef hann fleygir fyrst laufafjarka og slöan laufaáttu, er hætt viö aö toppurinn heföi breytst i botn. J.A. bókasafn Borgarbókasafn Reykjavfk- ur: Aöalsafn — útlánsdeild, Þing- holtsstræti 29 a, simar 12308, 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptiborös 12308 i út- lánsdeild safnsins. — mánud.- föstud. kl. 9-22, laugard. kl. 9- Farandbókasöfn — AfgreiÖsla i Þingholtsstræti 29 a, slmar aöalsafns. Bókakassar lánaöir skipum heilsuhælum og stofn- unum. Sólheimasafn — Sólheimum 27, simi 36814. — Mánud.- föstud. kl. 14-21, laugard. kl. 13-16. Bókin heim.— Sólheimum 27, simi 83780. — Mánud.-föstud. kl. 10-12. — Bóka og talbóka- þjónusta viö fatlaöa og sjón- dapra. Bókasafn Laugarnesskóla — Skólabókasafn sími 32975. Op- iö til almennra útlána fyrir börn. — Mánud. og fimmtud. kl. 13-17. Bústaöasafn— Bústaöakirkju, simi 36270. — Mánud.-föstud. kl. 14-21, laugard. kl. 13-16. Æfingaskóli Kennaraháskól- ans miövikud. kl. 4.00-6.00 Laugarás Versl. viö Noröurbrún þriöjud. kl. 4.30-6.00. Laugarneshverfi Dalbraut/Kleppsvegur þriöjud. kl. 7.00-9.00. Laugalækur/Hrisateigur föstud. kl. 3.00 — 5.00. Sund Kleppsvegur 152 viÖ Holtaveg föstud. ki. 5.30-7.00. Tún Hátún lOþriöjud. kl. 3.00-4.00 Vesturbær Versl. viö Dunhaga 20 fimmtud. kl. 4.30-6.00. KR-heimiliöfimmtud. kl. 7.00- 9.00. Skerjaf jöröur — Einarsnes fimmtud. kl. 3.00-4.00. Verslanir viö Hjaröarhaga 47, mánud. kl. 7.00-9.00, fimmtud. kl. 1.30-2.30. brúðkaup Nýlega voru gefin saman af séra Ragnari Fjalar Lárus- syni. Sigrún Jónsdóttir og Hjalti Björnsson. Heimili þeirra er aö Túngötu 40 Siglu- firöi. Ljósmyndastoía Gunn- ars Ingimarssonar Suöurveri. söfn bókabíll Bókabilar — bækistöö I Bú- staöasafni, simi 36270. Viökomustaöir bókabílanna eru sem hér segir: Árbæjarhverfi Versl. Rofabæ 39 þriöjud. kl. 1.30- 3.00. Versl. Hraunbæ 102 þriöjud. kl. 7.00-9.00. Versi. Rofabæ 7-9 þriöjud. kl. 3.30- 6.00. Breiöholt Breiöholtsskóli mánud. kl. 7.00-9.0tymiövikud. kl. 4.00-8.00, föstud. kl. 3.30-5.00. Hólagaröur, Hólahverfi mánud. kl. 1.30-3.00. fimmtud. kl. 4.00-6.00. Versl. Iöufell fimmtud. kl. 1.30- 3.30. Versl. Kjöt og fiskur viÖ Selja- braut föstud. kl. 1.30-3.00. Versl. Straumnesfimmtud. kl. 7.00-9.00. Versl viö Völvufell mánud. kl. 3.30- 6.00 miövikud. kl. 1.30- 3.30, föstud. kl. 5.30-7.00. Háaleitishverfi Alftamýrarskóli miövikud. kl. 1.30- 3.30. Austurver, Háaleitisbraut mánud. kl. 1.30-2.30. Miöbær Háaleitisbraut mánud. kl. 4.30-6.00, miövikud. kl. 7.00-9.00 föstud. kl. 1.30-2.30. Holt — Hlíöar Háteigsvegur 2, þriöjud. kl. 1.30- 2.30. Stakkahliö I7,mánud. kl. 3.00- 4.00 miövikud. kl. 7.00-9.00. Sædýrasafniö er opiö alla daga kl. 10-19. Asgrlmssafn Bergstaöastræti 74er opiö sunnud., þriöjud., og fimmtudága kl. 13:30-16. Sædýrasafniö er opiö alla daga kl. 10-19. Náttúrugripasafniö er opiö sunnud. þriöjud. fimmtud og laugard. kl. 13:30-16. Listasafn islands viÖ Hring- brauter opiödaglega kl. 13:30- 16fram til 15. september næst- komandi. Þjóöminjasafniö er opiö frá 15. mai til 15. september alla daga kl. 13:30-16. 16. septem- ber til 14 mai opiö sunnud. þriöjud. fimmtud., og laugard. kl. 13:30-16. miimingaspjöld. Minningarkort Flugbjörgun- arsveitarinnar fást á eftirtöldum stöö- um:bókabúÖ Braga Lauga- vegi 26, Amateurversluninni Laugavegi 55 - Húsgagna- verslun Guömundar Hag- kaupshúsinu simi 82898 - enn- fremur hjá SigurÖi Waage slmi 34527, Magnúsi Þórar- inssyni simi 37407, Stefáni Bjarnasyni simi 37392 og Sig- uröi M. Þorsteinssyni 13747 Minningarkort Barnaspitala Hringsins eru seld á eftirtöldum stööum: Bókaverslun Isafoldar, Þor- steinsbúö, Vesturbæjar Apó- teki, Garösapóteki, Háaleitis- apóteki, Kópavogs Apóteki, Lyfjabúö Breiöholts, Jó- hannesi Noröfjörö h.f. Hverfisgötu 49 og Laugavegi Minningarkort Styrktarfélags vangefinna fást I bókabúö Braga Versl- anahöllinni, Bókaverslun Snæbjarnar Hafnarstræti og 1 skrifstofu félagsins. Skrifstof- an tekur á móti samúöar- kveöjum slmleiöis i slma 15941 og getur þá innheimt upphæö- ina I Glró. Minningarkort Styrktarfélags vangcfinna Hringja má á skrifstofu fé- lagsins, Laugavegi 11, simi 15941. Andviröiö veröur þá innheimt hjá sendanda i gegn- um giró. Aörir sölustaöir: ÐókabúÖ Snæbjarnar, Bóka- búö Braga og verslunin Hlln Skólavöröustig. 13.11. voru gefin saman i hjónaband af sr. Hreini Hjaltasyni. Sesselia Svava Svavarsdóttir og GuÖmundur Borgar Skarphéöinsson. Heimili Þórufelli 6, Rvik. Ljósmyndastofa Gunnars lngimarssonar. SuÖurveri. Laugardaginn 26/10.76. voru gefin saman i hjónaband af séra Oskari Þorlákssyni, Mar- grét Björnsdóttir og Guö- mundur Vignir óskarsson. Heimili ungu hjónanna er aö Fífuseli 34. Ljósmynd: Mats Wibe Lund. Nýlega voru gefin saman I Ar bæjarkirkju af séra Guömundi Þorsteinssyni. Guörún SigurÖ ardóttir og Jón Erling Einars- son. Heimili þeirra er aö Hraunbæ 58. Stúdió Guömund- ar Einholti 2. Mikki Mér þykir trúlegt að fjársjóðurinn sé ekki djúpt i jöröu. þvi aö Kolur skipstjóri var að flýta sér þegar hann gekk frá honum. Biðum viö! Heyrið þiö nokkuö? Hakinn rakst i eitthvað hart — O. þaö er enginn f jár- sjóður. við skulum ekki haida þaö. Þegiðu Rati. Þarna sérðu kistuna. — O-jæja. við skul- um opna hana áður en við trúum nokkru góðu. Kalli klunni — Viöfangsefni okkar verða æ fjöl- breyttari. Siöast smiðuðum viö fólks- bil. nú er það vorubill. Hvað ætli það verði næst? — Þú getur byrjaö að hlaða á vagn — Þá förum við heim til Yfirskeggs inn, Palli, hann er að veröa tilbúinn. og smáfólksins. Leiðin liggur mestöll Ef viðkomum ekki öllu á hann getum niður brekku svo feröin tekur ekki við smiðaö annan. langan tima.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.