Þjóðviljinn - 06.05.1977, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 06.05.1977, Blaðsíða 1
PWÐVIUINN Föstudagur 6. mai 1977 — 42. árg. —101. tbl. Fjallið tókjóðsótt og fæddist mús: ALÞYÐUBANDALAGIÐ: Miðstjórnarfundur Um helgina, laugardaginn 7. og sunnudaginn 8. mars heldur Alþýðubandalagiö miöstjórnarfund. Fundurinn er aö þessu sinni aö Hallveigarstöðum, og hefst hann klukkan 14 báöa dagana. Aöalmál fundarins veröa kjara- og efnahagsmálin og flokks- starfiö. VmnuYeitendumir unnu í allan gær- dag að tilboðsgerð Oaðgengilegt tilboð Baldur Guölaugsson Torfi Hjartarson kem- Björn Jönsson kallar meö skjalabunkann. ur á vettvang.... og ASt-mennina á fund Dögum saman hafa at- vinnurekendasamtökin beöið um fresti á fresti of- an til þess aö reikna út stöðu sína áður en þeir kæmu fram með tilboð. Og þegar fjallið tók jóðsótl fæddist mús: 5% kaup- máttaraukning — sam- kvæmt tölum atvinnurek- enda sjálfra — á tveimur árum. Þetta tilboð er algerlega óaö- gengiiegt aö öllu leyti sögöu for- ystumenn ASÍ strax er tilboöiö barst þeim i hendur á Hótel Loft- leiöum á fjóröa timanum i gær. Þess vegna höfnum viö tilboöinu alfari, en erum fengir þvi aö loksins eftir margra vikna aö- geröarlaust samningaþóf skuli vera komin hreyfing á málin. Tilboð atvinnurekenda gerir ráö fyrir eftirfarandi meginatriö- um: 1. Otborguö heildarlaun fyrir fulla dagvinnu mibab viö 1. mars sl. (núverandi laun) hækki um 8.500 kr. frá undirskriftardegi, um 2.500 frá 1. des. og um 2.500 kr. frá 1. mars 1978 eða alls um 13.500 kr. 2. Til afgreiðslu á sérkröfum komi jafngildi 1% kauptaxta- hækkunar. 3. Visitölubætur greiöist i sömu prósentu — ekki krónutölu — á öll laun og greiöist fyrst 1. sept. næstkomandi, en engar visi- tölubætur komi 1. júni næstkom- andi en þá ætti kaup samkvæmt framfærsluvisitölu aö hækka um 6,7%. 4. Samningar gildi i tvö ár — til 1. mars 1979. Tillagan er, aö sögn atvinnu- rekenda, gerö ,,i trausti þess að rikisstjórnin beiti sér fyrir skattalækkun eða öörum hlið- stæöum aögerðum sem jafngildi amk. 2-3% kaupmáttaraukningu.1 Hvað þýðir tilboðið? Miöaö viö 70.000 kr. mánaöar- laun ætti kaup aö hækka um 4.690 kr. um næstu mánaðamót til þess eins aö vega upp á móti þeim verðlagshækkunum sem þegar eru komnar til framkvæmda. Kauphækkunartilboö atvinnurek- enda nemur þvi nettó 3.810 kr. á mánuðiá 70.000 kr. mánaðarlaun. Nettóhækkun annarra launa yröi sem hér segir: 75.000 kr. laun hækki um 3.475 kr. á mán. 80.000 kr. laun hækki um 3.140. kr. á mán. 85. 000 kr. laun hækki um 2.805 kr. á mán. 100.000 kr.launhækkium 1.800 kr. á mánuði, 1,8%. Framhald á bls. 14 1 fatahenginu ersettur skyndifundur: Ólafur Jónsson og Barði Friöriksson frá atvinnurekendum, Björn Jónsson og Snorri Jónsson frá ASl og Torfi Hjartarson. Stúdentinn greiöi VL-ingum fégjald Dómur er genginn I Hæsta- rétti I málinu VL-hópurinn gegn Rúnari Armanni Arthúrssyni fyrrv. ritstjóra Stúdentablaðs- ins. Héraðsdómur i málinu var staöfestur hvaö áhrærir um- mæli. Rúnar Armann var einnig dæmaur tii þess aö greiða 25 þúsund kr. sekt til rikissjóös og gert aö inna af hendi 15 þúsund króna fégjald til hvers hinna 12 VL-inga, eöa samtals kr. 180 þúsund. Refsi- og bótakröfum var hrundiö i héraði. Málskostn- aður fyrir báöum réttum var ákveöinn kr. 100 þúsund. Dóm- urinn verður birtur síöar f Þjóö- viljanum. Nýtt bráðabirgðasamkomulag um lífeyrissjóöi: Tiðari kaupgjaldsYÍðmiðanir og hækkað tekjumark líklegt i sfðustu kjarasamningum i fe- brúar 1976 náöist samkomulag um brábabirgbalausn til 2ja ára I málefnum lifeyrissjóöa verka- lýöshreyfingarinnar. Þá var gert ráö fyrir aö heildarendurskoöun lifeyriskerfis fyrir alla lands- menn yröi lokiö innan þcssara tveggja ára sem bráöabirgöa- lausnin tók til. Nú er ljóst aö svo veröur ekki. Hrafn Magnússon framkvæmdastjóri Sambands al- mennra lifeyrissjóöa sagöi i sam- tali viö blaöiö aö nú yröu aö öllum likindum sett ný bráöabirgöa- ákvæöi til tveggja ára meö nokkr- um breytingum. Lifeyrir er verötryggöur á þann hátt að hann fylgir 4. taxta Dags- brúnar og er endurskoðaöur tvisvar á ári. A föstudaginn var rætt um lifeyrismálin á samn- ingafundi ASt og VI og komu þar Jón Sigurðsson, formaöur 7 manna nefndarinnar um lifeyris- mál, sem rikisstjórnin skipaöi á sinum tima, og Guöjón Hansen tryggingafræöingur. Þeir töldu lfklegt að i hinu nýja bráöabirgöasamkomulagi yröu tiöari kaupgjaldsviömiöanir þ.e. oftar á ári eöa um sjálfkrafa hækkanir yröi aö ræöa þegar 4. taxti Dagsbrúnar hækkaöi. Annað atriöi sem kemur nú mjög til álita er aö tryggja betur aö hækkun lif- eyris heföi ekki i för meö sér skeröingu á tekjutryggingar- Framhald á 14.t siðu HÚSAKAUP RANNSÓKNARLÖGREGLU RÍKISINS Húsið kostaði 115 miljónir króna megn andstaða innan rannsóknarlögreglunnar gegn þessum húsakaupum Sem kunnugt er af fréttum keypti rikiö nýverið 1470 fermetra hús á þremur hæöum i Kópavogi undir starfsemi rann- sóknarlögreglu rikisins. Rann- sóknarlögreglumenn hafa snúist öndveröir gegn þessum húsakaupum og setja einkum fyrir sig staðsetningu hússins. Viö inntum Eirik Tómasson aöstoöarmann dómsmála- ráðherra, en hann hefur annast þessi húsakaup, um máliö. Sagöi Eirikur aö húsiö heföi kostaö 115 miljónir króna, en eigandi þess ' var Úlfar Guöjónsson i Kópavogi. Eirikur sagöi aö þaö væri rétt aö lögreglumenn heföu sett sig upp á móti þessum húsakaupum vegna staösetningar hússins, en hann benti á aö ef litiö er á stór- Reykjavikursvæöiö, Reykjavik til Hafnarfjaröar, þá væri þetta hús svo til miösvæöis og hér væri um rannsóknarlögreglu rikisins aö ræöa en ekki rann- sóknarlögreglu Reykjavikur. Eins og áöur sagöi kostaöi húsiö 115 milj. krónur og tók rikiö viö þvi skuldlausu; þær skuldir sem á þvi hvildu tók fyrri eigandi yfir á sig. Hann fékk greiddar út 40 milj. króna viö undirskrift samnings og á næsta ári fær hann 30 milj. kr. greiddar og teljast þessar 70 milj. krónur vera útborgun. Þaö sem eftir stendur veröur greitt á næstu 5 árum, samtals 45 miljónir króna. —S.dór

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.