Þjóðviljinn - 08.10.1977, Side 1
UOÐVIUINN
Laugardagur 8. október 1977 — 42. árg. 223. tbl.
Opinberir starfsmenn:
VERKFALL YFIRVOFANDI
A ÞRIÐJUDAG
„Ég er bjartsýnismaftur”, sagfti
Matthias fjármálaráftherra áftur
en hann gekk inn i Háskólann i
gær. Þó aft svipur hans bendi þó
kannski ekki beinlinis til þess
(Ljósm.: — eik)
Sáttafundur getur alveg eins
staöið I alla nótt og alveg fram á
þriftjudag, sagði Haraldur Stein-
þórsson, varaformaður BSRB,
vift upphaf hans i hátiftasal Há-
skóla islands kl. 2 f gær. Orft hans
lýsa vel þeirri óvissu sem nú rikir
um hvort hægt verfti aft semja
áftur en til verkfalls kemur á
þriðjudag. i gærkvöldi haffti
rikisstjórnin ekki enn lagt fram
nýtt tilboö á móti kröfum BSRB
en þær felast einkum i þremur
meginatriðum. i fyrsta lagi aft
lægstu launaflokkarnir verfti
hækkaðir i öftru lagi aft laun i
miftjuflokkum verfti eins og gerist
i sambærilegum störfum á al-
mennum vinnumarkafti og 1
þriöja lagi að BSRB hafi rétt til
endurskoðunar á samningstima-
bilinu meö verkfallsrétti.
1 gærmorgun var skipuft aft
hálfu BSRB undirnefnd til aö
liftka fyrir umræftum. í henni
sitja þeir Kristján Thorlacius,
Haraldur Steinþórsson, Einar
Ólafsson og Þórhallur Halldórs-
son og munu þeir eiga sérstakar
viftræftur vift fulltrúa rikisvalds-
ins meft ráöherrana Matthias Á.
Matthíesen og Halldór E.
Sigurðsson i broddi fylkingar.
Þjóftviljinn náöi tali af fjár-
málaráöherra þegar hann var aft
ganga til samningafundar i gær
og sagðist hann alltaf hafa vonast
til aö hægt yröi aft ná fram niftur-
stöftu án þess aft til verkfalls
kæmi og væri enn bjartsýnn á aö
þaft tækist. Hann bjóst vift fund-
um yfir helgina.
Þá var rætt vift Kristján Thor-
lacius og sagöi hann að lítift væri
Haraldur Steinþórsson veltir vöngum vift upphaf fundar i hátiftasal Háskólans. Þeir sem sitja vift borftiö
eru Sigurfinnur Sigurftsson frá Selfossi og Karl Ásgrimsson bifreiftaeftirlitsmaftur (Ljósm.: — eik)
aft segja um samningahorfur, enn
sem komift væri. Reynt yrfti til
þrautar aft ná samingum og hefftu
BSRB-menn mikinn áhuga á aö fá
fram þau þrjú atrifti sem greint er
frá þér að ofan. Þaft eru megin-
atriöin sem vift leggjum áherslu
á.
—GFr
Erum svo sann-
arlega óánægöir
Ríkisvaldið í gærkvöldi:
Örlítil hækkun
Þjóöviljinn náfti tali af Jónasi
Jónassyni, formanni Lands-
sambands lögreglumanna þar
sem hann var aft ganga inn á
samningafund i Háskólanum i
gær og innti hann eftir óánægju
lögreglumanna meö þann
úrskurft kjaradeilunefndar aft
flestir þeirra eigi að starfa
áfram þó aft til verkfalls komi.
Vift erum svo sannarlega
óánægftir, sagfti Jónas. Okkar
sjónarmið er aft athuga eigi
Vift álitum aö tollgæslan heyri
ekki undir öryggiseftirlit og vift
höfum þvi fullan rétt til að fara i
verkfall, sagfti Bergmundur
Guftlaugsson, formaftur Toll-
varftafélagsins, er vift hittum
hann i Hátiöasal Háskólans i
gær. Þaft er tekið fram i
hver séu lifsnauðsynleg örygg-
isstörf og fækka siöan eins mik-
ift i lögregluliöinu og mögulegt
er og sinna aöeins brýnustu
málum. Vift höfum mótmælt
þessu harftlega, meft stjórnar-
samþykkt þó aö viö verftum aö
beygja okkur undir þennan dóm
eins og hverjar aftrar reglur. En
fyrst þaft er álitift aft lögreglan
sé svona nauftsynleg öryggisins
vegna hlýtur aft verfta tekift til-
liti tilþess i launakröfum okkar.
— GFr
lögunum aft kjaradeilunefnd
eigi afteins að skipta sér af
öryggi og heilbrigftismálum og
vift höldum okkur innan ramma
þessara laga. Ég get þvi ekki
annaft séö en millilandaflug falli
niftur ef tollverftir hætta störf-
um. —GFr
Jónas Jónasson
Bergmundur Guftlaugsson
A 7. timanum i gær buöu full-
trúar rikisvaldsins i samninga-
viftræftum þess vift BSRB örlitla
hækkun á neðri launaflokkum
og var þaö eina hreyfingin sem
varft i gær. t sáttatillögunni frá
þvi um daginn var gert ráft fyrir
1,5% launahækkun 1. nóv. nk. en
nú býftur rikið aft þessi hækkun
verfti aldrei minni en 3000 kr.
Verkfallsnefndar BSRB bifta
nú mörg úrlausnarefni ef tii
verkfalls BSRB kemur á þriftju-
dag. Formaftur hennar er Guftni
Jónsson barnakennari og sitja i
henni 7 manns. Heldur hún dag-
lega fundi kl. 9 árdegis og 5
siftdegis.
Borist hefur td. undanþágu-
beiftni um aft fiskmatsmenn fái
undanþágu en ef þeir fara I
verkfall er útlit fyrir aft fisk-
veiftiflotinn stöövist þar sem
fiskmat er lögboftift. Ekki var
búift aft f jalla um beiftnina i gær
Þetta þýftir aft i neftsta launa-
flokk bætist 1% ofan á launin en
þegar kemur upp i um 20. flokk
erekki lengur um neina hækkun
aft ræða frá sáttatillögunni.
BSRB-menn voru aft fjalla um
þessa viftbótartillögu i gær-
kvöldi og siftan var boftaft til
annars sáttafundar.
—GFr
en Einar Ölafsson formaftur
Starfsmannafélags rikisstofn-
ana sagfti aft það kæmi sér á
óvart ef hún yrfti tekin til
greina.
BHM hefur boðið BSRB upp á
aft stofna sameiginlega nefnd til
að fjalla um þá vinnustafti þar
sem menn frá báftum aöilum
vinna. Verkfall BSRB gæti td.
orftift til þess aft framhalds-
skólar lokuftust. Húsverftir og
skrifstofufólk er þar i BSRB
meftan kennarar eru yfirleitt i
BHM '' GFr
Höfum fullan rétt
á að fara í verkfall
segir Bergmundur Guölaugsson
formaöur Tollvaröafélagsins
Stöövast fisk-
veiðiflotinn?