Þjóðviljinn - 08.10.1977, Síða 6

Þjóðviljinn - 08.10.1977, Síða 6
6 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugafdagur 8, október 1977 Þrlr efstir I A-riðli — á Haustmóti TR sem er eitt fjölmennasta skákmót sem hér hefur verið haldið Haustmót Taflfélags Reykjavikur hófst sunnudaginn 25. september. A6 þessu sinni er mótið mjög vel skipað, margir af okkar fremstu skákmönnum mættir til leiks og útlit fyrir Engin Telex gjöld Það getur gengið á ýmsu að fá sem bestar og ná- kvæmastar fréttir af skák- viöburðum úti i heimi. Nú er nýlokið i Hollandi hinu ægi- sterka Interpolisskákmóti i Hollandi en þvi lauk eins og kunnugt er með sigri heims- meistarans Karpovs. Þjóð- viljinn skýrði lesendum á hverjum degi frá úrslitum hverrar umferðar og birti þar að auki athyglisverðustu skákirnar úr hverri umferð. Að sjálfsögðu er kostnaður viö slikan fréttaflutning all mikill og hefði getað orðið enn meirief ekki hefði komið til aðstoð Friðriks Ólafsson- ar. Fyrir framgang Friöriks þurfti Þjóðviljinn ekki að borga svo mikið sem krónu i Telex-gjöld þ.e. fékk fréttir á sömu kjörum og hollensku blöðin. Máliö var tekið fyrir á fundi þar sem Friðrik var. viðstaddur. mjög harða og tvisýna keppni. Alls eru 88 skákmenn skráðir til keppniog þá eru ekki meötaldir unglingar félagsins enkeppnin i unglingaflokki hefst siðar og kemur þátttökufjöldinn til með að tvöfalda tölu keppenda ef ekki meira. Eins og eðlilegt er beinast augu manna fyrst og fremst að keppninni i A-riðli en þar hafa nú verið tefldar 5 umferðir. Staðan i riðlinum er þessi: 1-3. Jónas P. Erlingsson 4 v. 1-3. Stefán Briem 4 v. 1-3. Björn Þorsteinsson 4 v. 4. Margeir Pétursson 3 1/2 v. 5. Þröstur Bergmann 3 v. 6-10. Hilmar Viggósson 2 v'. 6-10. Jón Þorsteinsson 2 v. 6-10. Jóhann 0. Sigurjónss. 2 v. 6-10. Asgeir Þ. Amason 2 v. 6-10. Gunnar Gunnarsson 2 v. - 11. Björn Jóhannesson 1,5 v. 12. Július Friðjónsson 0 v. Af öllu þvi sem gerst hefur I mótinu hefur ekkert komið jafn mikið á óvart og afspymuléleg frammistaða Júliusar Friöjóns- sonar. Þá virðist Björn Þor- steinsson vera að ná sér á strik eftir slaka frammistöðu að undanförnu. 1 B-riðli er staðan fremur óljós vegna biðskáka. Eins og sakir standa deila þeir Jóhannes Gislason og gamla kempan Þráinn Sigurðsson, efsta sætinu, báðir með 3,5 v. úr 5 skákum. Helgi ólafsson Topparnir mætast. Þeir Jónas P. Erlingsson og Stefán Briem gerðu jafnteflif 5. umferð mótsins. Asgeir Þór Arnason þjarmar illilega að Margeiri Péturssyni þó aö sá sfðarnefndi slyppi að lokum með skrekkinn. Skákir úr HAUSTMÓTI TR 1. d4 Rf6 2. c4 c5 2. umferð Hvítt: Margeir Pétursson Svart: Stefán Briem Enskur leikur 1. c4-e5 6. dxe5-Rxe5 2. Rc3-d6 7. Rxe5-Bxe5 3. e3-g6 8. Bd3-Bg7 4. d4-Bg7 9. 0-0-Re7 5. Rf3-Rc6 10. e4? Frá stöðulegum sjónarhóli er þessi leikur tvímælalaust slæmur. Þar kemur þrennt til, hann byrgir útsýni biskupsins á d3 auk þess sem hvitur veikir sig tilfinnanlega á skállnunni al- h8. Ég efa ekki að Margeir hefur gert sér grein fyrir þessu atriði en ekki talið það koma svo al- varlega að sök. Besti leikurinn er 10. Dc2 en líklega hefur hvitum ekki litist á framrásina d6-d5. Þar er þó ekkert að óttast t.d. 10. Dc2 d5 11. cxd5 12. Rxd5 Dxdj> 13. Hdl! og svartur á erfitt uppdráttar t.d. 13. -De5 14. f4 De7 15. Bb5 ! o.s.frv., eða 10. Dc2 0-0 11. b3 d5 12. Ba3! o.s.frv.) 10. — 0-0 II. f4 (Annar vafasamur leikur. Róleg liöskipan eins og 11. Be3 gefur hvitum viðunandi tafl t.d. 11. -f5 12. Dd2 o.s.frv.) 13. Bd2-Rd4 14. Df2-fxe4 . .. f5! luðvitað!) >. Df3-Rc6 (Svörtum hefur á einfaldan og kréttan hátt tekist að ná hag- æðari stöðu. Siðasti leikur ins virðist ekki vera sá besti i öðunni. Betra var aö halda spennunni á miðborðinu með leíkjum eins og 14. -Be6 i þvi- augnamiöi að drepa aftur með peði á f5. 15. Rxe4 16- Bc3-c5 (15. Bxe4!) 17. Hadl-Dd7 15. .. Bf5 (Svartur gat hér framkallað þá fléttu sem uppá teningnum verður i framhaldinu þ.e. 17. —Bxe4 18. Bxe4 Hxf4, en Stefán hefur sennilega talið hvitan fá nægilegt mótspil með 19. Bd5+ Kh8 20. Dxf4! Re2+ 21. Khl Rxf4 22. Bxg7+ Kxg7 23. Hxf4 og biskupinn á d5 er hróksvirði vegna hótunarinnar 24. Hf7+ o.s.frv. Ætti svartur nú leik i stöðunni væri allri hættu bægt frá með 24. -Hf8) 18. b4? (Margeir skynjar ekki hættuna. Burtséð frá þvi er hinn gerði leikurinn miklu frekar fallinn til aö þjóna hagsmunum svarts en hvfts vegna veikleik- ans á c4) : 18. .. Bxe4 19. Bxe4 3. d5 b5 4. Rc3? 19. .. Hxf4! (Einfalt og áhrifarikt. Hvitur tapar einfaldlega peði án þess að fá nokkrar bætur.) 20. Bd5+ Kh8 21. Db2 (Að sjálfsögðu strandar 21. Dxf4 á 21. -Re2+ ásamt 22. - Rxf4) 21. .. Dg4! 23. Bf3-b6! 22. Khl-Haf8 (Kemur I veg fyrir allt mót- spil drottningarmegin. Þrátt fyrir ósamlita biskupaá boröinu gefur það hvitum siður en svo einhver jafnteflisfyrirheit. Svartur hefur mikla kóngs- sóknarmöguleika og yfirleitt hagnast sóknaraðilinn af mis- litum biskupum helduren hitt.) 24. a4-Be5 27. Bxc5-dxc5 25. Bdd4-Bxd4 28. Dd3-Df6 26. De2-Df5 (Að sjálfsögðu ekki endataflið þó að þar væru vinningsmögu- leikar. Auk liðsyfiryfirburðanna hefur svartur betri stöðu — og tima, sem alltaf skiptir miklu máli) 29. Hfel-g5! 32. De4-Bg3 30. h3-Be5 33. He2-Hf4 31. Dd5-Hf5 34. De3-g4! Hvitur gafst upp, hann er ger- samlega varnarlaus, t.d. 35. Bxg4 Hxg4! o.s.frv. 3. umferð Hvftt: Jón Þorsteinsson Svart: Jónas P. Erlingsson. ómóttekið Benkö — bragð! (Jón reynir að villa um fyrir andstæðingum með þvi að sneiða hjá troðnum slóðum. Leikurinn er beinlinis slæmur þvi svartur vinnur strax mikil- vægan tima. Eins og Kortsnoj sagði einhverju sinni: „Besta ráðið við fórn er að taka henni”, orð sem eflaust er byggð á margra ára reynslu.) 4- • *i4 g. Bd3 0-0 5- Rbl 9. Re2 Rbd7 (Heima er best!) io. o-O e6 5- •• d6 11. Rf3 exd5 6. Rd2 g6 12. exd5 Rg4! 7. e4 Bg7 (Mjög öflugur leikur sem ger- ir aðstöðu hvits mjög erfiða. Svartur hefur þegar náð frum- kvæðinu i sinar hendur. Menn hans standa allir mjög vel á hvorum vængnum sem er.) 13. Rg3 Rde5 15. Be2 Dh4! 14. Rxe5 Rxe5 (Þarna stendur drottningin mjög vel, til sóknar bæði á kóngsvæng og drottningar- væng.) 16. Dc2 a5 20. Bxg4 Bd4+ 17. Bd2 Hfe8 21. Khl Dxg4 18. Hael Bd7 22. b3 Hxel 19. f4 Rg4 23. Hxel a4 (En ekki 23. — Bf2 24. Re4! og svartur er engu nær) 24. Dd3 (Með hótuninni 25. Bxb4) 24. .. axb3 26. h3 25. axb3 Bg7 (Ekki beinlinis fagur leikur, enda kemur refsingin innan tið- ar.) 28. gxh3 Dxh3+ 26. .. Dh4 29. Rgl Bd4 + 27. Hfl? Bxh3: (Afgerandt) — og Jón gafst upp saddur líf- daga. Það er sama hvað tekiö er til bragðs t.d. 30. Be3Dxg3+ 31. Khl Dh3+ 32. Kgl Bxe3 + o.s.frv., eða 30. Hf2 Hal + o.s.frv. 6. umferö Haustmótsins var tefld I gærkvöldi en 7. umferöin verðurtefldi Skákheimiiinu við Grensásveg kl 14 á sunnudag- inn.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.