Þjóðviljinn - 08.10.1977, Page 9

Þjóðviljinn - 08.10.1977, Page 9
8 StÐA — ÞJÓÐVILJINN LauRardagur 8. október 1977 Dagbjört Siguröardóttir frá Verkamannafélaginu Bjarma á Stokkseyri tekur tii máls. Aösókn yaxandi að Félagsmálaskóla alþýðu Spjallað við Karl Steinar Guðnason og Stefán • • Ogmundsson Blaöamaöur og ljósmyndari skruppu austur i öifusborgir i Félagsmálaskóla alþýöu á m iðvikudaginn var, en nú fyrstu tvær vikurnar i október fer þar fram 2. önn B i skólanum. Eins og kunnugt er reka Alþýðusamband islands og Menningar og fræðslu- samband alþýöu þennan skóla i sameiningu. Viö hittum þá Karl Steinar Guönason skdlastjóra og Stefán Ögmundsson stjórnarfor- mann MFA aö máli og spyrjum um starfsemina. Þessi önn er meö svipuðu sniöi og áöur, sögðu þeir félagar. Hún byrjar á hópefli sem Gunnar Arnason sálfræöingur sér um, en 1 fyrra kom hér i skólann verkamaöur sem var gjörsam- lega ótalandi. Ég er bara verka- maöur, sagöi hann alltaf. begar hann fór var hann búinn aö yfir- Karl Steinar Guönason skóla- stjóri Félagsmáiaskólans (Ljósm.:—eik) vinna alla hlédrægni og hélt þessa glimrandi ræðu viö skólaslit. Þessi orö mælir Karl Sæmunds- son umsjónarmaður ölfusborga við okkur blaöamenn um leiö og Stefán ögmundsson stjórnarfor- maöur MFA (Ljósm.:—eik)' viö yfirgefum staðinn.Þetta sýnir hversu nauösynlegur skölinn er fyrirverkalýöinnog hversu mikið gagn hann getur gert. —GFr meðal annars námsefnis er skráning minnisatriöa, félags- og fundastörf, framsögn, orlofsmál, trúnaðarmaöurinn á vinnustaö, kaupgreiðslur i veikinda- og slysatilfellum, hlutverk sátta- semjara, launakerfi, hagnýt hag- fræöi, fjölþjóöafyrirtæki, mögu- leikar verkalýðshreyfingarinnar til þjóöfélagslegra áhrifa, jafn- réttismál og stefnuskrá ASl. Þá eru ennfremur kvöldvaka, mynd- listarkvöld, sönghópur frá MFA i Danmörku kemur í heimsókn, skipst er á skoðunum við forystu- menn og haldinn er fundur nemenda um stofnun Nemenda- sambands. Meðal leiöbeinenda og gesta eru Karl Steinar Guðnason, Tryggvi Þór Aöalsteinsson, Gunnar Eyjólfsson, Björn Th Björnsson, Óskar Hallgrimsson, Hannes Þ. Sigurðsson, Jón Þor- steinsson, Bolli B. Thoroddsen, Asmundur Stefánsson, Jón Sigurðsson, Hjalti Kristgeirsson, Ólafur R. Grimsson, Bergþóra Sigmundsdóttirog Björn Jónsson. Viö teljum góöan árangur af þessum skóla i sambandi við þjálfun i félagsstörfum, segja þeir Karl Steinar og Stefán. Okkur sýnist að fólk sem hingað hefursótt hafi tekið virkari þátt i störfum verkalýðshreyfingar- innar eftir á en reyndar er tals- vert um aö stjórnarmenn þeirra sæki hingað. Aö þessu sinni eru 23 nemendur og hafa flestir þeirra veriö áöur. Þetta er fólk á öllum aldri, sá yngsti er 18 ára en sá elsti 68 ára. lOkoma frá Reykjavik en 13 utan hennar. Af þátttakendum eru 11 konur og 12 karlar. Aðsókn fer nú vaxandi og við stefnum að þvi aö auka þetta starf eins og kostur er á og fjár- munir leyfa, segja þeir. Skólinn er sniðinn sem mest eftir sæmbærilegum skólum i Skandinaviu en þar eru þeir stolt verkalýöshreyfingarinnar. Þeir eru ekki sist miðaðir viö aö gera fólk hæft til aö vinna sjálft aö fræöslumálum i sinum félögum. —GFr r „Eg er bara verkamaður” Laugardagur 8. október 1977 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 9 Snorrt Konráösson bifvélavirki: Frá blautu barnsbeini er lögö meiri áhersla á aö menn þegi en tjái sig. (Ljósm.:—eik) Auöur Guðbrandsdóttir verka- kona: Þaö skapar kynningu og samstööu aö vera meö fólki frá svona mörgum félögum. (Ljósm.:—eik) Þetta opnar okkur nýjan heim Við drögum tvo nemendur — Tvfmælalaust! Félagsmálaskóla afsíöis til aö — Nú ert þú frá Hverageröi. spyrja þá nokkurra spurninga. Ertu hér í heimavist eða sefurðu Þeir eru Snorri Konráösson bif- heima hjá þér? véiavirki, sem er búinn aö vera — Ég sef heima hjá mér en er hér áöur, og Auður Guöbrands- hér samtog passa mig á að missa dóttir frá Verkalýðsfélagi Hvera- ekki af neinu. geröis og nágrennis sem er aö — Ert þú kannski sá fyrsti frá byrja námið. þinu verkalýðsfélagi sem sækir Þetta opnar okkur nýjan heim, skólann? segir Snorri. Við fáum hér all- — Já, reyndar Ég er vara- viötæka þekkingu á þeim málum formaöur félagsins og kom sem viö þurfum aö skipta okkur hingað vegna áhuga á félags- af i verkalýösbaráttunni. Viö málum og áeggjan frá félaginu. „Talaöu viö mig eins og ég sé aigjörlega heyrnarlaus og lesi bara var irnar”, segir Gunnar viö Bjarneyju Guömundsdóttur úr Verkakvenna- félaginu Sókn. Bæöi hafa þau staut upp I sér (Ljósm.: —eik) Þaö getnr veriö erfitt aö segja Clan Bator,_Bútan, Nepal. Jóhanna Friöriksdóttir frá Verkakvennafélaginu Snót I Vest mannaeyjum i eldlinunni hjá Gunnari (Ljósm.: —eik) lærum aö vinna saman og tjá okkur á eölilegan hátt. — Háir það mjög fólki aö þaö geti ekki tjáö sig? — Frá blautu barnsbeini er lögö meiri áhersla á aö menn þegi en tjái sig. Þetta er skólakerfinu aö kenna og svo auövitaö for- eldrum vegna þess aö þeir eru lika mótaöiraf þessu sama. Þetta kom greinilega fram i könnun sem sálfræðingurinn geröi i upphafi annarinnar hér. Aöal- vandamáliö er aö fá fólk til aö tala og tjá sig. — Ert þú I stjórn þins verka- lýösfélags, Snorri? — Já.égerþað.og var reyndar búinn að vera það i hálft ár ábur en ég fór fyrst á Félagsmála- skólann. — Af hverju heldurðu aö þú hafir mest gagn hér? — Ég býst viö kennslu I funda- störf um og hópstarfskennslunni. 1 dag kennir Gunnar Eyjólfsson framsögn ma. tækni til afslöpp- unar og maöur sé ekki eins spenntur. — En er ekki samveran meö fólki viös vegar að af landinu og úr ýmsum verkalýðsfélögum lika mikils virN? — Jú, þaö hlýtur ab hjálpa til. Þaö kom I ljós á ASl-þinginu i vetur aö maöur þekki fólk viös vegar aö vegna skólans hér. — En hvað meö þig Auöur? Heldurðu aö þú munir hafa mikið gagn af skólanum? — Og hvernig list þér á? — Mér list mjög vel á þetta og best á þaö aö svona margir komi saman frá svona mörgum félögum. Þaö skapar kynningu og samstöbu. Svo lærir maður ýmis- legt sem maöur vissi ekki einu sinni aö væri til. — Teljið þið að grundvöllur sé fyrir skólahaldi allan veturinn? — Með annaskipulaginu er grundvöllur fyrir fullu vetrar- starfi en þaö sem helst háir er aö mörg félög hafa ekki bolmagn til aö senda hingaö fólk. Verkafólk hefur ekki efni á aö sleppa launum sinum eða þá aö þaö fær sig ekki laust. Verkalýðsfélögin borga skólagjöld, uppihald og kennslukraft og i flestum til- fellum einhver laun en þaö er erfitt fyrir hin smærri. Nú er skólinn þó smám saman aö vinna sér nafn og þá verður þetta auöveldara. Okkur finnst hins vegar hart meöan við sjálf höldum uppi öllu skóiakerfi landsins meö sköttum okkar ab fá ekki sjálf að njóta neinnar skóla- göngu. Hiö opinbera sýnir skól- anum litinn skilning. — Eru húsakynnin hentug fyrir skólastarfsemina? — Já,þegarnýtthús bættistviö i fyrra lagaðist aöstaöan mikiö en hins vegarmá ekkistækka hópinn sem er hér 'i hvert sinn af þvi áb hann nær betur saman þetta smár. —GFr Rœtt við Snorra Konráðsson bifvélavirkja og Auði Guðbrandsdóttur verkakonu sem bœði sitja á skólabekk í Félagsmálaskólanum r 'c' s í' ,Ég heyri ekki neitt”, segir Gunnar Eyjólfsson. Kennslutimarnir hjá honum eru m jög liflegir. «Tryppi og tröll sligaði trúss- hestana” Það voru mikil ærsl og læti þegar blaöamaður Þjóöviljans leit inn i kennslustund i framsögn hjá GunnariEyjólfssyni i Félags- málaskóla alþýðu. Hann var að æfa nemendur i erfiðum fram- burði, bæöi til aö skerpa dóm- greindina og fá fólk til að tala hátt og skýrt. Þeir voru látnir tönglast á löngum þulum fram og til baka og stundum varð þeim á i messunni til mikillar kátinu fyrir hina. Petrina pakkaði pylsu hjá Pétri og Páli eöa Tryppi og Tröll sligaði trússhestana og tróö og tætti tröðina i túnfætinuríl. ÞU skalt segja þetta yfir allan mannskapinn eins og við værum i Iönó sem tekur 300 manns”, segir Gunnar og nú svolitiö hærra eins og við værum i Austurbæjarbíó sem tekur 800 manns og að lokum yfir allt Háskólabió sem tekur 1100 manns. Viö gerum ráö fyrir aö fólk sitji lika i tröppum meöfram veggjum”. Þannig tekur hann einn og einn fyrir i senn. —GFr

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.