Þjóðviljinn - 08.10.1977, Síða 13

Þjóðviljinn - 08.10.1977, Síða 13
Laugardagur 8. október 1977 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 13 Laugardags- kvikmyndin Allra eftirlæti „Allra eftirlæti,” heitir kvik- myndin, sem sjónvarpið ætlar að slá með botn i dagskrá vik- unnar að þessu sinni.Ekki þarf að kviða að þessi mynd setji neinn úr jafnvægi tilfinninga- lega, — hér virðist hvorki sút eða neinir harmar viðfangsefn- ið, sem annars er svo mikið um i táradal tilverunnar, og sýnist stundum forsenda þess að sumir kannist við að um listaverk geti veriðað ræða. En leikstjórinn er ágætur, Jahn Schlesinger og leikararnir lika, þau Julie Christie, Dirk Bogarde og Laurence Harvey. Aðalpersón- an er Diana Scott, eftirlæti auðmanna, fyrirfólks og ann- arra yndislegra manneskja, og rifjar hún hér upp ævi sina og ástir. Stundin okkar 1 „Stundinni okkar” á sunnu- daginn verður efnt til spurn- ingaþáttar, sem þeir Magnús Jón Árnason og Ólafur Þ. Harðarson stjdrna. Sýnd verður mynd um Fúsa fiakkara, nemendur úr dansskóla Hermanns Ragnars sýna og Borgar Garðarsosn les kvæðið „Okkar góða kria,” eftir Stefán Jónsson. Þá syngja nokkrir nemendur úr öldutúnsskóla og brúður leika á hijóðfæri. útvarp Smásaga eftir Per-Olof Sundman Kl. 21.35 i kvöld verður lesin þýðing Sigurðar Guðjónssonar á smásögu eftir sænska rithöf- Per Olof Sundman. undinn Per Olof Sundman, sem . nefnist „Uppþvottamaöurinn.” Það er Pétur Einarsson leikari, sem ies. 7.00 Morgunútvarp Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Kristján Jónsson les þýðingu sina á „Túlla kóngi” eftir Irmelin Sand- man Lilius (8). Tilkynning- ar kl. 9.00. Létt lög milli at- riða. óskalög sjúklinga kl. 9.15: Kristin Sveinbjörns- dóttir kynnir. Barnatimikl. 11.10: Þetta vil ég heyra. Arnar Hannes Hallddrsson (11 ára) og Guðrún Katrin Jónsdóttir (7 ára) velja og flytja efni ásamt stjórn- andanum, Guörúnu Birnu Hannesdóttur. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 14.30 Arfleifð i tónum Baldur Pálmason tekur fram hljómplötur þekktra, er- lendra tónlistarmanna, sem létust i fyrra. 16.00 Fréttirl6.15 Veðurfregnir 16.20 ,,Frá Hliðarhúsum til B jarmaiands" Gunnar Stefánsson les úr minninga- þáttum Hendriks Ottósson- ar, og fluttir kaflar úr við- tali Jónasar Jónassonar við Hendrik, hljóðrituðu árið 1966. 17.00 Enskukennslai tengslum viðkennslu isjónvarpi, sem hófst á miðvikudaginn var og verður endurflutt kl. 18.15 þennan dag. Leiðbein- andi: Bjarni Gunnasson menntaskólakennari 17.30 Júiiferð til Júgóslaviu Sigurður Gunnarsson fyrr- um skólastjóri flytur siðari hluta ferðaþáttar sins. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Mannlif á Hornströnd- um. Guðjón Friðriksson tal- ar við Hallvarð Guðlaugs- son húsasmiðameistara: — lokaþáttur. 19.55 Einsöngur: Maria Callas óperusöngkona syngur ari- ur eftir itölsku tónskáldin Bellini og Cherubini. Hljóm- sveit Scala-ófæruleikhúss- ins i Milanó leikur. Hljóm- sveitarstjóri: Tullio Seraf- in. 20.25 Októberdagar á Akur- eyri 1931 Stefán Asbjarnar- son á Guðmundarstöðum i Vopnafirði segir frá: fyrsti hluti. 20.50 Svört tónlist: — tiundi þáttur Umsjónarmaður: Gérard Chinotti. Kynnir: Asmundur Jónsson. 21.35 „Uppþvottamaðurinn”, smásaga eftir Per Olof SundmanSigurjón Guðjóns- son islenskaði. Pétur Einarsson leikari les. 22.00 Fréttir 22.15 Veöurfregnir Danslög 23.55 Fréttir. Dagskrárlok. 17.00 Iþróttir Umsjónarmað- ur Bjarni Felixson. 18.15 On We GoEnskukennsla Fyrsti þáttur endursýndur. 18.35 Þú átt pabba, Eiisabet Dönsk framhaldsmynd i þremur þáttum. Lokaþátt- ur. Efni annars þáttar: Pabbi Elisabetar er búinn að fá vinnu, og hún dundar heima, meðan hún biður þess, aö skólinn byrji. Vet- urinn kemur, og ýmislegt vantar til heimilisins. Þau hringja i móður Elisabetar og biðja hana að senda þeim helstu nauðsynjar. Þegar skipið loksins kemur, sér Elisabet ekki betur en mamma sé meðal farþega. Þýöandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. Sögumaður Ingi Karl ' Jóhannesson. (Nordvision — Danska sjónvarpið) 19.00 Enska knattspyrnan Hlé 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Undir sama þaki Is- lenskur framhaldsmynda- flokkur i sex þáttum eftir Björn Björnsson, Egil Eð- varösson og Hrafn Gunn- laugsson. 2. þáttur. Dag- draumar. Þátturinn verður endursýndur miðvikudag- inn 12. október. 20.55 America (L) Hljóm- sveitin America flytur poppmúsik. 21.40 Allra eftirlæti (Darling) Bresk biómynd frá árinu 1965. Leikstjóri John Schlesinger. Aðalhlutverk JulieChristie.Dirk Bogarde og Laurence Harvey. Diana Scott, eftirlæti auðmanna og fyrirfólks um heim allan, rif jar upp ævi sina og ástir. Þýðandi Óskar Ingimars- son. 23.40 Dagskráriok Byggingaverka- meiui óskast Óskum eftir að ráða nokkra bygginga- verkamenn, fram til áramóta. Upplýsingar gefur Einar Jónsson i sima 81225. Um helgina i heimasima: 66335. MAZDAumboðið Bilaborg h.f. Smiðshöfða 23 Ritari Opinber stofnun óskar að ráða ritara. Svar er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist afgreiðslu blaðsins merkt „Ritari” fyrir miðvikudag 12. þ.m. T æknif ræðingar Selfosshreppur óskar að ráða tæknifræð- ing nú þegar eða eftir nánara samkomu- lagi. Umsóknir ásamt meðmælum og upplýs- ingum um fyrri störf, sendist undirrituð- um fyrir 14. október n.k. Sveitastjóri Selfosshrepps. Blaðadreifing Heilsubót fyrir unga sem aldna. Eftirtaiin hverfi eru laus til umsóknar: Laufásvegur, Neðri-Hverfisgata, Þingholt, Þórsgata Kaplaskjól- Meistaravellir Sogavegur Verið með í blaðberahappdrættinu frá byrjun. ÞJOÐVILJINN Vinsamlegast hafið samband við afgreiðsluna Siðumúla 6 — simi 81333, mánud. — föstud. * Blikkiðjan t Ásgarði 7, Garðabæ Önnumst þakrennusmiði og uppsetningu — ennfremur hverskonar blikksmiði. Gerum föst verðtilboð SIMI 53468 Simi Þjoðviljans ér 81333 —---:_/

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.