Þjóðviljinn - 08.10.1977, Page 14

Þjóðviljinn - 08.10.1977, Page 14
14 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 8. október 1977 Aðalfundur Alþýðubandalagsins i Árnessýslu Aðalfundur Alþýðubandalags Arnessýslu verður haldinn að Hótel Sel- fossi sunnudaginn 16. þessa mánaðar kl. 15 Dagskrá: '1. Inntaka nýrra félaga. 2. Venjuleg aðalfundarstörf. 3. Kosn- ing fulltrúa á landsfund. 4. Kosning fulltrúa á kjördæmisráð. 5. önnur mál. Alþýðubandalagiö Arnessýslu. Starfsnefndir um borgarmái Á þriðjudag koma saman starfsnefndir sem fjalla um kjör aldraðra í borginni og dagvistun. — Fundirnir verða haldnir á Grettisgötu 3 og hefjast kl. 20.30. — Þeir eru öllum opnir. Alþýðubandalagið i Reykjavik. Félagsfundur verður haldinn i Alþýðubandalaginu í Reykjavik fimmtudaginn 12. október kl. 8.30 i Lindarbæ. Dagskrá: 1. Kosning fulltrúa Alþýðubandalagsins I Reykjavik á landsfund flokksins. 2. tslensk atvinnustefna. Ragnar Arnalds, for- maður Alþýðubandalagsins flytur framsögu. Tillögur uppstillinganefndar liggja frammi á skrifstofunni eftir helgina. — Stjórnin. Ragnar Aiþýðubandalagið Akranesi og nágrenni Félagsfundur i Rein mánudaginn 10. okt. kl. 20:30. Dagskrá: 1. Engilbert Guðmundsson segir frá ráðstefnu ungra Alþýðubanda- lagsmanna, sem haldin er á Akureyri nú um helgina. 2. Bjarnfriður Leósdóttir segir frá siðasta miðstjórnarfundi Alþýðu- bandalagsins 3. Rætt um undirbúning landsfundar. Mætum vel og stundvislega. — Stjórnin Alþýðubandalagið á Austurlandi Fundur I kjördæmisráði Alþýðubandalagsins á Austurlandi, haldinn á Hrollaugsstöðum i Suðursveit laugardaginn 15. október 1977. — Fund- urinn hefst kl. 9 fyrir hádegi Dagskrá: 1. Fundarsetning og nefndaskipan. 2. Undirbúningur alþingiskosninga: frá framboðsnefnd: Jóhannes Stefánsson, kosningastarf. 3. Sveitarstjórnarmál — framhaldsumræða eftir sveitarstjórnarráð- stefnu. 4. Verkalýðsmálaráðstefna Alþýðubandalagsins. Baldur Óskarsson 5. Landbúnaðarmál: frá landbúnaðarnefnd: Helgi Seljan. 6. Stefna Alþýðubandalagsins i málefnum kjördæmisins. (iðnaður, menntamál, orkumál samgöngumál, sjávarútvegur), Framsögu- menn: Lúðvik Jósefsson, Ólafur Gunnarsson og Hjörleifur Gutt- ormsson. — Umræður. 7. Nefndastörf. 8. Ályktanir nefnda. Umræður. Fundi slitið. — Stutt kvöldvaka — Félagsfundur Alþýðubandalagsins i Borgarnesi Alþýðubandalagsfélag Borgarness og nærsveita heldur félagsfund þriðjudaginn 11. n.k. kl. 20.30 i Snorrabúð. Dagskrá: 1. Inntaka nýrra félaga. 2. Hreppsnefndarmál (Mjög stutt). 3. Kosning fulltrúa á landsfund Alþýðubandalagsins. 4. Undirbúningur kjördæmisráðsfundar 15.-16. október. 5. Nefnda - kjör. — Stjórnin. Kjördæmisráðsfundur á Vesturlandi Kjördæmisráðsfundur Alþýðubandalagsins i Vesturlandskjördæmi verður haldinn á Akranesi dagana 15.-16. þessa mánaðar. Fundurinn hefst kl. 14 á laugardag i Rein. Dagskrá fundarins verður birt siðar. —• Kjördæmisráð. jfíÞJÓÐLEIKHÚSIfl TÝNDA TESKEIÐIN 5. sýning i kvöld. Uppselt. Gul aðgangskort gilda 6. sýning sunnudag kl. 20.00. Uppselt. DÝRIN í HALSASKÓGI sunnudag kl. 15.00. GULLNA HLIÐIÐ þriðjudag kl. 20.00. NÓTT ASTMEYJANNA mið- vikudag kl. 20.00. Miðasala kl. 13.15 — 20.00. Simi 11200. I.KIK!•'/■:IAC r*Á» <:*Á:* RFAKJAVtKUR SKJALDHAMRAR i kvöld kl. 20.30. 150. sýn. föstudag kl. 20.30. GARY KVARTMILLJÓN Sunnudag kl. 20.30. Fimmtudag kl. 20.30. SAUMASTOFAN Miðvikudag kl. 20.30. Miðasala i Iðnó kl. 14-20.30. Slmi 1-66-20 Austurbæ[arbíó BLESSAÐ BARNALAN i kvöld kl. 23.30. Miðasala i Austurbæjarbiói kl. 16-21. Simi 1-13-84 Skothríð í Rotterdam ROTTERDAM 6/10 Reuter — Skothrið var gerð á vestur-þýsku ræðismannsskrifstofurnar i Rott- erdam i gærkvöldi rétt fyrir mið- nætti, en enginn særðist. Sagði talsmaður lögreglunnar að sjö skot hefðu farið i gegnum tré- hurðina i aðalinnganginum og brotið glerhurð i anddyrinu, en ekki valdið öðru tjóni. Sagðist hann ekki vita hvort þessi skot- árás stæði i sambandi við leit sem nú fer fram um allt Holland að mönnum sem kynnu að vera flæktir i ránið á vestur-þýska iðjuhöldinum Hanns-Martin Schleyer. Pípulagnir Nýlagnir, breyting- ar, hitaveitutenging- ar. Simi 36929 (milli kl. 12 og l og eftir kl. 7 á kvöldin) Alþýöubandalagiö Árnessyslu Málefni sjávarútvegs og fiskiðnaðar á Suðurlandi Almennur umræöufundur i Fé- lagsheimilinu i Þorlákshöfn ÍSLENSK J%aAW,NNU ESSySSSTEFNA verður haldinn fimmtudaginn 13. október kl. 20.30 Fundarefni: Islensk atvinnustefna. Málefni sjávarútvegs og fisk- iðnaðar á Suðuríandi. Stuttar framsögur flytja: Þórður ólafsson, formaður Verkalýðsfélags Hveragerðis og nágrennis. Björgvin Sigurðsson, form. Verkalýðs- og sjómannaféiags- ins Bjarma, Stokkseyri. Lúðvik Jósepsson, alþingis- maður. Að þvi búnu verða fyrir spurnir og frjálsar umræður. Umræðum stýrir Garðar Sigurðsson, alþingismaður. Allir velkomnir. — Alþýðu- bandalagið. Garðar Þórður Lúðvik Björgvin Alþýöubandalagið Arnessýslu RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður LANDSPÍTALINN FÉLAGSRÁÐGJAFI óskast til starfa á geðdeild Barnaspitala Hringsins, Dalbraut 12, frá 1, desember n.k. Umsóknir, með upp- lýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist Skrifstofu rikis- spitalanna, Eiriksgötu 5 fyrir 7. nóvember n.k. KÓPAVOGSHÆLIÐ ÞROSKAÞJÁLFAR óskast i vakta- vinnu, hluta úr fullu starfi kemur til greina. AÐSTOÐARFÓLK óskast til starfa á hinar ýmsu deildir spitalans. Upp- lýsingar um störf þessi veitir for- stöðumaður hælisins. simi 41500. TJALDANESHEIMILIÐ STARFSKRAFTUR óskast i vakta- vinnu. Upplýsingar gefur forstöðu- maður, simi 66266. Reykjavik, 7. október, 1977. SKRIFSTOFA RIKISSPÍTALANN A Eiríksgötu 5 - Sími 29000 vtqtii smáauglýsingahappdrætti Allir þeir sem birta smáauglýsingu i VÍSI á tímabilinu 15-9 til 15-10-77 veróa sjálfkrafa þátttakendur í smáauglýsingahappdrætti VÍSIS Vinningurinn KENWOOD hljómtæki veróur dreginn út 15-10-77 Smáauglýsingamótfaka í síma 86411 alladaga vikunnar kl. 9-22 nema laugardaga kl. 10 12 og sunnudaga kl. 18 22 (6 10 e.h.) sími 86611 Smáauglýsing i VÍSI er auglýsing

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.