Þjóðviljinn - 03.12.1977, Síða 2
II — Þjóðviljinn
Þjóðviljinn — III
*
I hvert tæki af hinum nýju gerðum Luxor
sjónvarpstækja eru nú eingöngu notaðir
transistorar, sem þýðir ekki aðeins minni
orkunotkun, minni hita og skjóta upphitun,
heldur miklu minni viðgerðarþjónustu
Þegar þú nýtur
ánægju af sjónvarpi
hlustarðu jafnt og
horfir á og til þess að
vera viss um að eyrað
sé jafn ánægt og aug-
aö, hefur hvert Luxor-
tæki bestu gæða há-
talara að styrkleika
ekki minni en 5 vött
og sum tæki senda
jafnvel sömu gæði og
bestu hljómtæki
með tveggja hátalara-
kerf i.
onnur atriöi sem vert er aö minnast á af
nýjungunum eru innbyggð myndastilling
sem tryggir bestu gæöi/ Ijós á baki sem
gerir myndina skýrari og þreytir ekki
augun/ einfalt stjórnborö og inn-
stunga fyrir segulband/ auka hátalara og
heyrna rtæki.
Komið og sjáið LUXOR
HLJOMDEILD
eru
meira
en
bara
falleg
mynd
Vetrartískan
A dagskrá sjónvarpsins sunnudaginn 11.
desembern.k. er tiskusýning i sjónvarpssal
undir stjórn Fálinu Jónmundsdóttur. Þátt-
urinn er i lit og hefst kl. 20.45. Pálina sagði i
stuttu samtali við Þjóðviljann að þarna
yrðu sýndir l'ast aö 80 kvenklæðnaðir, sent
væru frá 15 verslunum og fyrirtækjum á
Keykjavikursvæðinu.
Sýningarstúlkur eru frá Modelsamtökun-
um og Karon, og eru þær 9 talsins.
Þarna verður sýnt það allra nýjasta sem
á boðstólnum-er hjá þessum fyrirtækjum,
sagði Pálina, eins og nafn þáttarins
reyndar ber með sér, „Vetrartiskan
>77 _ >78.”
Kynnir er Magnús Axelsson. Stjórn upp-
töku annaðist Egill Eðvarðsson.
Þriðjudag 6. desember kl. 20.40
> f . • 1 iF* w
Landkönnuðir
Þriðjudaginn 6. desember kl. 20.40 er á
dagskrá sjónvarpsins áttundi þáttur leik-
inna heimildarmynda um fræga landkönn-
uði.
Þessi þáttur fjallar um breska landkönn-
uðinn James Cook (1728 — 1779) og er i
þættinum lýst leiðangri Cooks til Suðurhafa
i leit að Ástraliu.
Cook var mikilsmetinn sem landkönn-
uður af sinni samtið og fékk m.a. heiðurs-
merki úr gulli íyrir landafundi sina og land-
mælingar. Hann sigldi árum saman á skip-
um sinum Endeavour, Ilesolution og Ad-
venturer. A árunum 1772 — 1775 sigldi
hann um Suðurhöf til að leita meginlanda
þar. Hann fór allt frá Nýja Sjálandi til Cape
Horn og fann einnig margar eyjar. Siðar á
árinu 1776 sigldi hann i leit að.skipaleið frá
norðurhluta Kyrrahafsins til Atlantshafs-
ins. A ferðum sinum þar fann hann Hawai-
eyjar á nýjan leik, og þar var hann drepinn
af innfæddum i febrúar 1779.
Handrit myndarinnar gerði Hammond
Innes. Leikstjóri er John Irvin og aðalhlut-
verk.leikur Dennis Burgess.
Þýðandi og þulur er Ingi Karl Jóhannes-
son.
Föstudag 9. desember kl. 20.50
Gesta-
gluggi
A föstudagskvöld kl. 20.50 er á dagskrá
útvarpsins þáttur Huldu Valtýsdóttur um
listir og menningarmál.
Þetta er þriöji þátturinn á þessum vetri,
en þátturinn verður vikulega á dagskrá
framvegis.
1 þessum þætti verður fjallað um nýjustu
bók ólafs Jóhanns Sigurðssonar „Seið/og
hélog” en það er Reykjavikursaga frá
hernámsárunum. Þetta er fyrsta skáldsaga
Hulda ólafur Jóhann
Ólafs Jóhanns eftir aö hann hlaut
bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs, og
ræðir Gunnar Stefánsson um bókina viö
skáldið.
Þá verður rætt við Pál Lindal, borgarlög-
mann, um listaverkakaup og eign Reykja-
vikurborgar, og siðasta atriðið i þættinum
er kynning á Tónmenntaskóla Reykjavikur
sem hét áður Barnamúsikskóli Reykjavik-
ur, og það er skólastjórinn Stefán Edelstein
sem segir frá.
Tónmenntaskólinn er nú nýfluttur niöur i
gamla Lindargötuskólann,og þar eru nú um
400 börn viö tónlistarnám.
■
<y>
PIOMEER
Þetta eru
úrvals
hljómtæki
sem
allir geta
eignast
Sambyggðu stereo-settin frá PIONEER eru úrvals hljómtæki eins og þau gerast best enda framleiðir
pionneer ekki annað. Bæði tækin KH-3500 og M-6500 eru með plötuspilara, kassettusegulbandi og útvarpi.
Að segja til um mismuninn á þeim teljum við vera i. þínum höndum þegar þú hef ur skoðað þau bæði vand-
lega.
VERÐÍÐ GETUR ENGINN, SEM BÝDUR SAMBÆRILEG GÆÐI, KEPPT VIÐ.
KH-3500 VERÐ KR. 189.000.- • M-6500 VERÐ KR. 229.000.-
Við mælum með 3 gerðum af hátölurum sem kosta: M-270 kr.23.800.-stk.
CS-313 kr. 24.300.-stk.
HPM-40 kr. 49.900.-stk.