Þjóðviljinn - 12.01.1978, Blaðsíða 14
14 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 12. janúar 1978
Alþýðubandalagið á Akureyri — Félagsfundur
Félagsfundur verður miðvikudaginn 18. janúar kl. 21 i Eiðsvallagötu
18. Dagskrá: 1. Inntaka nýrra félaga. 2. Undirbúningur bæjarstjórnar-
kosninga a. kosning uppstillinganefndar b. ákvörðun tekin um hvort
skoðanakönnun skuli fara fram. 3. Onnur mál. — Stjórnin.
Borgarnes — Almennur fundur
Alþýðubandalagið Borgarnesi og nærsveitum heldur almennan fund
mánudaginn 16. janúarkl. 20.30 að Klettavik 13. (hjá Eyjólfi).
Dagskrá: Inntaka nýrra félaga. Vinnuáætlun félagsins kynnt. Kosning
og undirbúningur. Fréttir frá kjördæmisráði. Röðuli. önnur mál.
Félagsmálanámskeið á Skagaströnd. Sauftárkróki
og Siglufirði
A Skagaströnd dagana 14. — 17
janúar.
Þátttaka tilkynnist: Eðvarði
Hallgrimssyni (heimasimi:
4685—-vinnusimi: 4750) eða Sæ-
vari Bjarnasyni (heimasimi:
4626)
A Sauðárkróki dagana 15. — 19.
janúar.
Þátttaka tilkynnist Huldu Sigur-
björnsdóttur (heimasimi: 5289)
eða Rúnari Bachmann, rafvirkja,
(vinnusimi: 5519).
A Siglufirði dagana 20. — 22,
janúar.
Alþýðubandalagið Norðurl. vestra.
Opnir stjórnmálafundir
Almennir stjórnmálafundir verða:
í félagsheimilinu Blönduósi 14. janúar n.k. kll6.00.
í Villa Nova á Sauðárkróki sunnudaginn 15. janú-
arkl. 16.00. Ragnar Arnalds og Baldur Óskarsson
sitja fyrir svörum um stjórnmálaviðhorfið.
Ahersla lögð á frjálsar og liflegar umræður,
spurningar og svör og stuttar ræður.
Fundirnir eru öllum opnir.
Rúnar Baldur
Þátttaka tilkynnist Sigurði Hlöð-
verssyni (heimasimi: 71406).
Baldur Óskarsson og Rúnar
Bachmann verða leiðbeinendur á
námskeiðunum.
Þátttaka er öllum heimil.
Þátttökugjald 1000 kr.
Alþýðubandalagið á Suðurnesjum
Umræðufundur um Spán
Fundur um vinstri hreyfingu á Spáni verður
haldinn i Vélstjórasalnum miðvikudaginn 11.
janúar kl. 20.30. Framsögu hefur Tómas Einars-
son. Félagar eru hvattir til að fjölmenna. Fundur-
inn er opinn öllum. -Fræðslunefnd.
Félagsfundur i Kópavogi —
Evrópukommúnisminn
Alþýðubandalagið i Kópavogi heldur almennan félagsfund i Þinghóli
Hamraborg 11, mánudaginn 16. janúar kl. 20:30. — Fundarefni:
Evrópukom múnisminn. Framsögurmaður: Arni Bergmann — Stjórn-
in.
Alþýðubandalagið á Austurlandi:
Opnir stjórnmálafundir
Seyðisfjörður fimmtudag 12. janúar kl. 20:30. Málshefjendur Lúðvik
Jósepssonog Helgi Seljan. ^
Eskifjörður sunnudagur 15. janúar kl. 16.00. Málshefjendur Helgi
Seljan og Hjörleifur Guttormsson.
Félagsvist i Hveragerði
Amesingar: Alþýðubandalagsfélag Hveragerðis mun halda þriggja
kvölda félagsvist. Fyrsta vistin hefst föstudaginn 13. janúar kl. 8.30 i
félagsheimili ölfyssinga við hliðina á Eden. Heildarverðlaun vikudvöl i
Munaðarnesi. Góö kvöldskemmtun. Allir velkomnir. — Skemmtinefnd-
in.
Fundur i miðstjórn Alþýðubandalagsins
Fundur verður haldinn I mið-
stjórn Alþýðubandalagsins dag-
ana 27. og 28. janúar og hefst kl.
20.30 þann 27. janúar að Grettis-
götu 3 Reykjavik.
Dagskrá:
1. Nefndakjör
2. Hvernig á að ráðast gegn verð-
bólgunni?
(Framsögumaður: Lúðvlk
Jósepsson)
3. Kosningaundirbúningur
(Framsögumaður: Óiafur
Ragnar Grimsson)
4. önnur mál
Fundurinn
Framhald af bls. 2
breitt. Mikið var rætt um sýna-
töku á loðnu og heyrðust margar
óánægjuraddir og virtust menn
tortryggja það, sem þeir kölluðu
varhugaverða sýnatöku. Ingólfur
kom inn á þetta mál og lýsti þeirri
skoðunsinni, að loðnuverðið væri
fáránlegt.
Fundarhlé
Kl. 7.15 var ákveðið að gera
fundarhlé til að semja ályktun
fundarins. 1 nefndina, sem semja
skyldi ályktun fundarins, voru
kosnir Sigurbjörn Björnsson, há-
seti, Guðjón Pálsson skipstjóri,
Björgvin Gunnarsson skipstjóri,
Óskar Sigurpálsson háseti, Guð-
mundur Vigfússon háseti, Ar-
mann Armannsson skipstjóri,
Hinrik Bergsson vélstjóri, og
Viktor Jónsson matsveinn. Fund-
ur hófst aftur kl. 8 og er sagt frá
úrslitum hans á forsiðu.
— S.dór/—eös
Hreppsnefnd Raufarhafnarhrepps:
Loðmifhitningaskip
í stað Nordglobal
Hreppsnefnd Raufarhafnar-
hrepps hefur á fundi slnum nú ný-
skeð samþykkt eftirfarandi
ályktun:
„Hreppsnefnd Raufarhafnar-
hrepps harmar að tekin var að
þvl er virðist óyfirveguð
ákvörðun, að leyfa leigutöku á
bræðsluskipinu Nordglobalá yfir-
standandi loðnuvertið.
Sildarverksmiðjur rikisins hér
á Raufarhöfn hafa varið miklum
fjármunum til þess að auka nýt-
ingu hráefnis og afkastagetu
verksmiðjunnar og geta þar ai
Dilkakjötið
Framhald af 16. siðu.
En ég hef satt að segja ekkert á
móti þvi, hélt Agnar áfram, að
aðrir reyni llka. Okkur finnst þaö
á hinn bóginn ekki eðlilegt, aö
vera að bera saman verð, sem
örn fékk þegar hann var aö reyna
aö selja, við verð frá okkur, sem
er mörgum mánuðum eldra.
Veröiö breytist frá einum
tíma til annars
leiðandi tekið á móti mun meira
hráefni en áður.
Hreppsnefndin telur eðlilegra
að koma til móts við verksmiðjur
i landi sem kappkosta að full-
komna og auka hráefnisnýtingu
sina með því að leigja loðnu-
flutningaskip til flutnings á hrá-
efni til þeirra staða sem fjarri eru
miðum hverju sinni.
Hreppsnefndin telur eölilegt að
islenskarverksmiðjur vinni loðnu
veidda i okkar nýju 200 mílna
landhelgi til hagsbóta fyrir land
og lýð.
ae/mhg
Þú getur farið þarna inn og pant-
að bara þaö, sem þú vilt og i þvi
formi, sem þú kýst.
— Ég held nú annars að það sé
of snemmt að tala um þetta enn-
þá, sagði Agnar Tryggvason.
Þetta kemur allt I ljós þegar fariö
veröur að selja þarna á tveim
stöðum. En það veitég, að margir
úti, sem keypt hafa Islenskt
lambakjöt, hlökkuöu yfir þessu
þvi nú segja þeir að þegar tveir
eru farnir aö selja þá lækki varan
i verði. Nú, en úr þessu sker svo
bara reynslan, sagði Agnar
Tryggvason að lokum.
—mhg.
LEIKFÉLAG 2i2 3(2
REYKJAVlKUR " **
SKJALDHAMRAR
i kvöld — uppselt
Þriðjudag kl. 20.30
fáar sýningar eftir
SKALD-RÓSA
7. sýning föstudag — uppselt
hvit kort gilda
8. sýning sunnudag — uppselt
gyllt kort gilda
9. sýningmiðvikudag kl. 20.30
SAUMASTOFAN
laugardag — uppselt
Miðasala i Iðnó kl. 14—20.30
simi 16620.
BLESSAÐ BARNALAN
Miðnætursýning i Austurbæj-
arbiói laugardag kl. 23.30.
Miðasala i Austurbæjarbiói kl.
16—21, simi 11384.
Er
sjonvarpið
bilað?
Skjárinn
Sjónvarpsverbtói
B e rgstaða st r<sti 38
simi
2-1940
Ég held þetta hafi ekki verið
réttur samanburður, þvi verðið
getur náttúrlega breyst frá einum
tima til annars. Og svo hefur það
einnig komið fyrir, að við höfum
orðiö að senda meira magn en við
hefðum óskaö eftir á þennan
markaö, ef við höfum skyndilega
orðið jafnvel að tæma viss frysti-
hús, þar sem við höfum hreinlega
verið reknir út, en fiskur þurfti aö
komast inn i húsið. Það eru tak-
markaðir möguleikar hér hjá
frystihúsum að taka á móti kjöti
og þvi höfum við oft orðið að
flytja út i einu miklu meira af
kjöti en við hefðum óskað eftir.
Viö hefðum heldur kosið aö biða
og reyna að ná þvi besta verði,
sem fáanlegt er á hverjum tima.
Það er slæmt að þurfa að flytja
mikiö út strax að haustinu, þegar
markaðsverö svo kannski hækkar
er liða tekur á veturinn. Við skul-
um gá að þvi, að hérna koma á 6
vikum 14 þús. tonn af kjöti. Þetta
er ólikt þvi, sem gerist erlendis,
þar dreifist slátrunin á miklu
lengri tima.
Á besta stað i kjötbænum
En ég vil leggja áherslu á það,
að við hér hjá Sambandinu erum
engir einokunarsinnar og þaö er
ekki I kjóli neinnar einokunar,
sem þetta hefur veriö I okkar
höndum. En þaö hefur bara verið
svo núna, þegar rikisvaldið hefur
ekki getað staðiö viö sinar skuld-
bindingar um útflutningsuppbæt-
ur að þá verður pressa á öllu að
ná betri árangri, og ég vil ekki
meina, að okkar umboðsmaður
þarna hafi ekki staðiö sig vel.
Þetta er fyrirtæki, sem við erum
búnir að skipta við áratugum
saman, gjörþekkir alla markaði
og veitir ákaflega góöa þjónustu.
Þeir eru þarna á besta stáð í kjöt-
bænum, selja ekkert annaö en
kjöt og þaö er munur að hafa
slika menn en þá, sem einnig eru i
ýmsu öðru. Þaö þekkja þá allir.
Pípulagnir
Nýlagnir, breyting-.
ar, hitaveitutenging-
ar.
Simi 36929 (milli kl.
12 og 1 og eftir kl. 7 a
kvöldin)
Starfsmannafélaglð Sókn
FRAMBOÐS-
FRESTUR
Ákveðið hefur verið að við -
hafa allherjaratkvæðagreiðslu um kjör
stjórnar og trúnaðarmannaráðs i Starfs-
mannafélaginu Sókn fyrir árið 1978.
Framboðslistum sé skilað á skrifstofu fé-
lagsins Skólavörðustig 16, eigi siðar en kl.
12.00 á hádegi mánudaginn 16. janúar
1978.
Starfsmannafélagið Sókn.
BLAÐBERAR
óskast í eftirtalin hverfi:
Vesturborg:
Hjarðarhaga
Kvisthaga
Háskólahverfi
Miðsvæðis:
Neðri Hverfisgötu
Efri Skúlagötu
Austurborg:
Eikjuvog
Miðtún
Seltjarnarnes:
Lambastaðahverfi
Melabraut
Afleysingar:
Efri-Laugaveg
Okkur vantar tilfinnanlega blaðbera i
þessi hverfi, þó ekki væri nema.til bráða-
birgða i nokkrar vikur.
ÞJOÐVILJINN
Vinsamlegast hafið samband við af-
greiðsluna, Siðumúla 6.— Simi 81333.
Maðurinn minn, faðir, tengdafaðir og afi
Ólafur Benónýsson,
frá Háafelli, Skorradal
Tunguheiði 14, Kópavogi
verður jarðsunginn frá Fossvogskapellu föstudaginn 13.
janúar kl. 3 e.h. Blóm og kransar vinsamlegast afbeðnir.
Sigriður Sigurðardóttir,
börn, tengdabörn og barnabörn.