Þjóðviljinn - 04.04.1978, Page 3
10 SIÐA — ÞJÓDVILJINN Þriöjudagur 4. april 1978.
Þriöjudagur 4. april 1978. ÞJÓÐVILJINN — SIDA 11
Enska knattspyrnan:
Hann tryggði Víking sigur öðru fremur
með stórleik,er Víkingur sigraði Hauka23:19
CJ
CJ
o
D
Notthingham Forest heldur enn
áfram sigurgöngu sinni i ensku
deildarkeppninni. Um helgina lék
liöiö gegn Chelsea og sigraði 3:1
og fátt virðist nú geta komið i veg
fyrir sigur Forest nema krafta-
verk eitt. En litum á úrslitin á
laugardag:
1. deild.
Arsenal—Man. Utd. 3:1
Aston Villa—Liverpool 0:3
BristolCity—Newcastle 3:1
Everton—Derby County 2:1
Leicester—WBA 0:1
Man. City—Ipswich 2:1
Norwich—Leeds 3:0
Notthingham F,—Chelsea 3:1
QPR—Middlesbrough 1:0
West Ham—Coventry 2:1
Wolves—Brimingham 0:1
TOMBÓLUVERÐ
Á SKÍÐAVÖRUM
r-T
LJ
Þessir tveir kappar, Björn Björnsson og Viggö Sigurösson voru báöir Isviösljósinu um helgina. Þegar Valur lék gegn 1R I hriít-
leiöinlegum leik og Viggó og félagar I Viking mættu Haukum og unnu þýöingarnúkinn sigur
Úrslitin i Skotlandi urðu þessi:
Úrvalsdeild
AyrUtd.—Motherwell 0:1
Celtic—Aberdeen 2:2
Dundee U td.—Clydebank f r.
Hibirnian—Partick Thistle 3:1
Rangers—St. Mirren 1:1
Það leit lengi vel út fyrir að
mark Tommy Langley gegn Nott-
hingham Forest myndi verða
eina mark leiksins og þar með
mest óvæntu úrslitin á keppnis-
timabilinu. En leikmenn Forest
með slatta af öskrum frá Brian
Clough á bakinu allan siðari hálf-
leikinn létu ekki sitt eftir liggja og
skoruðu þrjú mörk á siðustu 20
minútum leiksins. Og þar með
heldur Forest enn forskoti sinu,en
það er nú tvö stig, og hefur liðið
einnig leikið þremur leikjum
minna en næsta lið sem er
Everton. SK.
Brian Clough og Peter Taylor eru mennirnir sem gert hafa Forest aö
þvi stórveldi sem þaö er nú oröiö.
Nú er tækifærið komið. Hólasport verður með
'órkostlegaútsölu á skiðavörum i þessariviku
og gefur 20-40% afslátt.Á boðstólum eru m.a.
DYNAFIT skiðaskórnir, merkið sem allir
þekkja, en á verði sem fæstir hafa kynnst áð-
ur. Einnig úrval af skiðagöllum, skiðablúss-
um, stökum buxum o.fl o.fl.
Birgðir eru ekki ótakmarkaðar
Aðeins útsala þessa einu viku
Póstsendum
HOLA-
SPORT
Hólagarði
Lóuhólar 2-6
Sími 75020
Valur
og IA
gerðu
jafn-
tefli
Þaö var bara
þónokkur meistara-
bragur á leik Vals og
í A er liöin léku i Meist-
arakeppni KSI i
knattspyrnu á laugar-
daginn. Leiknum lauk
meö jafntefli, 1:1.
Leikurinn var vel leikinn
miðað við árstima og sáust
oft skemmtilegir kaflar. Mark
ÍA var skorað af Arna
Sveinssyni i fyrri hálfleik.
Skaut Arni þrumuskoti af 25
metra færi og knötturinn
þaut i mark Vals.
Valsmönnum tókst siðan
að jafna leikinn i siðari
hálfleik með marki Atla
Eðvaldssonar.
Ahorfendur voru 530 tals-
ins. SK.
160 á 12
t 31. leikviku Getrauna
komu fram 4 seðlar meö 12
réttum leikjum og var vinn-
ingurinn fyrir rööina kr.
160.500,- Þrir af þessum seðl-
um voru frá Reykjavik en sá
fjórði nafnlaus. Þar sem
tveir þessara seðla voru 16
raða kerfisseðlar, eru þeir
einnig með 11 rétta I fjórum
röðum og vinningur hvors
þessara kerfisseðla kr.
182.900,-Með 11 rétta voru 49
raðir og vinningur fyrir
hverja kr. 5.600,-
Það hefur aöeins þrivegis
komið fyrir áöur i vetur, aö
fram hafa komiö seölar meö
alla 12 leikina rétta.
Hann varð annar í sínum flokki og
setti íslandsmet. Frábær árangur hjá
þeim íslensku þrátt fyrir aðstöðuleysi
Lyftingamennirnir okkar
gera það gott um þessar
mundir.
Þrir þeirra kepptu um
helgina á Evrópumeistara-
móti i kraftlyftingum og
stóðu sig frábærlega. Sér-
staklega þó Skúli Óskarsson
hinn sterki sem varð annar i
sinum þyngdarflokki. Og
ekki nóg með það. Hann setti
nýtt Norðurlandamet og eig-
um við tslendingar þvi tvo
slika um þessar mundir.
Hinn er Gústaf Agnarsson úr
KR sem setti nýtt Norður-
landamet hér heima fyrir
stuttu i snörun.
Orslit á mótinu urðu ann-
ars þessi:
Skúli sem keppti i léttasta
flokknum varð aðlútai lægra
haldi fyrir sjálfum heims-
meistaranum en hann heitir
Fiore og er frá Bretlandi.
Skúli setti i raun og veru
þrisvar sinnum Norður-
landamet i hnébeygju. Bætti
fyrst metið i 265 kg. siðan i
175 og loks setti hann metið
frábæra 280 kg.
1 bekkpressu lyfti hann 130
kg en hann á við meiðsli aö
striða og ef hann hefði gengið
heill til skógar hefði hann
örugglega sigr^ð. í rétt-
stöðulyftu lyfti hann 290 kg
og reyndi við nýtt heimsmet
eftir að hafa lyft þeirri
þyngd, 312,5 kg en missti það
naumlega.
Aðrir keppendur á mótinu
frá Islandi vori þeir Ólafur
Sigurgeirsson og Friðrik Jó-
sefsson frá Vestmannaeyj-
um. Ólafur stóð sig einnig vel
lenti I 5. sæti i 90 kg flokki.
Hann lyfti I réttstöðulyftu 255
kg. i bekkpressu 185 kg. og i
hnébeygju 255 kg.
Sigurvegari i þessum
flokki varð bretinn Toal sem
lyfti samtals 802 kg. ólafur
lyftí samtals 695 kg.
Þriðji keppandinn Friðrik
Jósefsson setti íslandsmet i
hnébeygju I sinum þyngdar-
flokki (100) lyfti 300 kg. 1
Bekkpressu lyfti hann 200 kg
og i réttstöðulyftu lyfti hann
290 kg og samtals 790 kg og
þau nægðu honum til 4. sætis.
Þetta er einnig nýtt Islands-
met.
Þessi ferð lyftingamann-
anna sannar það enn að við
eigum frábæra lyftinga-
menn. Þeir eru á heims-
mælikvarða þó að ráða-
mönnum iþróttanna hér á
landi gangi erfiðlega að
skilja það. Það væri gaman
að fylgjast með þeim bestu i
þessari iþróttagrein og
árangri þeirra þar ef þeir
þyrftu að æfa við svipuð skil-
yrði og islensku lyftinga-
mennirnir verða að láta sér
nægja. Það væri einnig gam-
an að sjá Islenska landsliðið i
handknattleik æfa i sal
Barnaskólans á Patreksfirði.
En hvað sem þvi liður þá
verður að verða hér breyting
á. Ráðamenn iþróttanna og
þeir sem fara með stjórn
landsins verða að gera sér
grein fyrir þvi að við eigum
orðið heimsins bestu lyft-
ingamenn. Það hafa þeir
sannað á siðustu mótum.
Ráðamenn þjóðarinnar
verðlaunuðu ekki heims-
meistarann okkar I skák Jón
L. Árnason það litið þegar
hann hafði náð árangri sin-
um að þeir ættu að geta séð
eftir smá aðstoð við þessa
menn sem æfa i þvottahúsi.
SK.
Skúli
Óskarsson
nann er
Norðurlanda
methafi í
lyftingum
Lið Víkings stendur nú mjög
vel að vígi í baráttunni um is-
landsmeistaratitilinn í hand-
knattleik. Liöið lék á sunnu-
dagskvöldið gegn Haukum
sem voru í fyrsta sæti fyrir
leikinn og sigruðu 23:19. Stað-
an í leikhléi var 14:212 Vikingi í
hag. Leikur þessi var mjög vel
leikinn og örugglega einn sá
besti í vetur.
Björgvin Björgvinsson var mikið I
sviðsljósinu og það var einmitt hann
sem skoraði fyrsta mark Vikings.
Haukarnir jöfnuðu siðan leikinn með
fallegasta marki leiksins. Það skoraði
Ingimar Haraldsson eftir frábæra
linusendingu ólafs Jóhannessonar.
Siðan var leikurinn nokkuð jafn eða
þar til að síðari hálfleikur var tæplega
hálfnaður að Vikingar tóku mikinn
sprett og náðu fjögurra marka forskoti
7:3. En þá loksins var sem Haukarnir
vöknuðu til lifsins eftir að hafa legið i
dvala fyrri part hálfleiksins.
Liðið skoraði fjögur næstu mörk
leiksins og náði að jafna leikinn 7:7.
En á lokasprettinum voru Vikingar
harðari, og staðan i leikhléi var eins og
áður segir 14:12 Vikingum i vil.
I siðari hálfleik vaj þaft sama uppi á
teningnum. Vikingar léku mun betri
handknattleik en Haukarnir og sókn-^
arleikur þeirra var léttur. Þessu var
öfugt farið hjá Haukum.
Mestur munur á liðunum i siðari
hálfleik og i leiknum var rétt fyrir
leikslok, en þá var staðan 21:16 og út-
séð um möguleika Hauka. Leiknum
lauk siðan eins og áður sagði með sigri
Vikinga 23:19.
Árni Indriðason var hetja Vikings að
þessu sinni. Harka hans og keppnis-
skap samfara leikni er mikil og afar
dýrmæt hverju liði. Hann skoraði
einnig 4 mörk og þau á mikilvægum
augnablikum. Hann var besti maður
vallarins. Einnig léku þeir vel hjá Vik-
ing, t.d. Björgvin Björgvinsson, en
hann var nokkuð óheppinn að þessu
sinni.
Þá var Kristján Sigmundsson
ágætur I markinu.
Eru Haukarnir að dala? Þessari
spurningu velta menn nú fyrir sér.
Eftir frábæra byrjun i mótinu og mjög
góða leiki um miðbik þess virðist nú
sem liðið sé ekki það sama og það var.
En þess verður þó að gæta að liðið leik-
ur ætið ver i Laugardalshöllinni en það
gerir i Hafnarfirði. Hlýtur það að hafa
mikið að segja hjá liði sem leikur i
toppbaráttunni að geta ekki leikið
góðan handknattleik i hvaða iþrótta-
húsi sem er.
Haukaliðið var nokkuð jafnt i
þessum leik, en það voru helst þeir
Andrés Kristjánsson og Gunnar
Einarsson sem stóðu upp úr þegar illa
gekk. Þá var Elias Jónasson einnig
friskur á köflum, en datt niður þess á
milli.
Rétt er að geta frammistöðu ungs
leikmanns, Arna Hermannssonar i liði
Hauka, en hann kom inn á á erfiðu
augnabliki, en brást ekki. Hann skor-
aði tvö afar falleg mörk úr hornunum
og er greinilegt að hann á framtiðina
fyrir sér á handknattleiksvellinum.
Mörk Víkings: Björgvin Björgvins-
son 5, Arni Indriðason, Viggó SigurCs-
son, Þorbergur Aðalsteinsson allir 4
mörk, Skarphéðinn Óskarsson og Páll
Björgvinsson 2 mörk hvor og þeir
Siguröur Gunnarsson og Jón Sigurðs-
son sitt markið hvor.
Mörk Hauka: Andrés Kristjánsson
7, Elias Jónasson 4, Þeir Ingimar
Haraldsson, Stefán Jónsson og Árni
Hermannsson 2 mörk hver og Ólafur
Jóhannesson og Þorgeir Haraldsson
eitt mark hvor.
Leikinn dæmdu þeir Jón Friðsteins-
son og Gunnlaugur Hjálmarsson.
SK
Staðan er nú þannig:
Vikingur 11 7 3 1 240:202 17
Haukar 12 6 4 2 247:218 16
Valur 11 6 2 3 221:204 14
FH 11 5 2 4 228:232 12
ÍR 11 3 3 5 214:213 9
Fram 11 3 3 5 228:259 9
KR 10 2 2 6 205:216 6
Ármann 11 2 1 8 203:242 5
staðan
r.'
CJ
CJ
a
CJ
A
O
O
D
D
/
‘ jDD^téðð F (2 D [þtré'ÉGð EP
Sigurganga
Forest held-
ur áfram
20-40%
afsláttur
EM í lyftingum
Skúli varð
annar og
setti
Norðudandamet
Hinn Norðurlandamethafinn
okkar, Gústaf Agnarsson.
íslandsmótið í Handknattleik:
ur