Þjóðviljinn - 08.06.1978, Side 1
í dag og á jnorgun
Sjálfboðaliðar!
Við þurf um á að halda sjálfboðaliðum með bíl eftir
kl. 3 í dag og á morgun, fyrir hádegi. Einnig sjálf-
boðaliðum til annarra verka.
Kosningamiðstöð G-lístans, Grensásvegi 16. SÍMAR
8 33 68 oq 8 32 81.
UÚÐVIUINN
Fimmtudagur 8.júni 1978 — 43.árg. — 118.tbl.
Nú hljómar krafan: Kjósum ekki kaupránsflokkana!
Ríkisstj órnin hindrar
alla samningagerð
Eyðilagði samnmgalotuna
með bráðabirgðalögum
Hyggst vinna
lögunum fylgi
í kosnmgabaráttunni
E&varft Sigurftsson
Verkalýðshreyfingin
tekur pólitískri áskorun at-
vinnurekenda og ríkis-
stjórnar, enda greinilegt
aðenginn flötur er á samn-
ingum fyrir kosningar.
Forusta verkalýðssamtak*
anna tekur áskoruninni
Skorar á fólk að taka
pólitiska afstöðu til
kjaramála
Þess vegna frestar
Verkamannasambandið
yfirvinnubanninu/ en það
hvikar ekki frá kröfunum
og heldur fast við útflutn-
ingsbannið sem nú er búið
Sérstœtt „tilboð” atvinnurekenda:
Lxtgin verði samningur!
A samningafundi hjá sátta-
sem jara i gær gerðust þau tíðindi,
að atvinnurekendur færðu Verka-
mannasambandinu tilboð um það
að efni bráðabirgðalaganna yrfti
gert að samningi miili aðila.
Fulltrúar Verkamanna-
sambandsins höfnuðu sliku'
smánarboði og Itrekuðu fyrra boð
sitt sem felur i sér tilslökun frá
upphaflegum kröfum.
Sáttasemjari boðaði fulltrúa
Verkamannasambandsins og
viðsemjenda þeirra, Vinnuveit-
endasambandsins og Vinnumála-
sambands samvinnufélaganna,
til samningafundar i gær. Fundur
stóð i tæpan klukkutima.
Fulltrúar Verkamannasam-
bandsins minntu á kröfur sinar
sem i raun fjalla um það einfalda
og sjálfsagða mál að gerðir og
staöfestir samningar gildi, og i-
trekuðu fyrra tilboð sitt. Megin-
atriöi þess er það, að full visitala
komi á laun sem náðu 130 þúsund
krónum á mánuöi 1. desember sl.
en jöfn krónutala á hærri laun.
Þessu fylgi óskert hlutfall allrar
yfirvinnu, vaktavinnu og bónus.
Þessu svöruðu atvinnu-
rekendur á þá lund, að þeir vildu
Framhald á bls. 14.
að standa hátt á annan
mánuð. Miðstjórn Alþýðu-
sambands islands hefur
tekið undir afstöðu Verka-
mannasambandsins.
Þjóöviljinn átti i gær tal við þá
Eftvarft Sigurftssonalþingismann,
formann Verkamannafélagsins
Dagsbrúnar, og Guftmund J.
Guftmundsson formann Verka-
mannasambands Islands. Þeir
lögðu áherslu á það að enginn
pólitiskur ágreiningur væri um
ákvarðanir verkalýössamtak-
anna og full eining rikti um það,
að staðið skyldi fast á kröfunum.
Verkamannasambandið og
aðildarfélög þess væru enn sem
fyrr brimbrjótur i baráttu hennar
gegn ólögum rikisstjórnarinnar
og þvermóösku atvinnurekenda-
valdsins.
Guftmundur J. Guðmundsson
Framh. viðtals
— Sjá siðu 14
Styður álykt-
un VMSÍ
A fundi miðstjórnar og 10-
mannanefndar ASl sem haldinn
var i fyrradag lýstu þessir aftilar
yfir stuftningi vift ályktun Verka-
mannasambands íslands, sem
birt var i heild á baksiftu blaftsins
idag. Var i þvi sambandi visaft til
ályktunar sömu aftila frá 24. mai
sl.
Allir miðstjórnarmenn ASI
greiddu þessari ályktun atkvæði
sitt nema Björn Þórhalsson,
formaður Landssambands
verslunarmanna, sem var henni
andvigur, og Jón Eggertsson,
formaður Verkalýðsfélags
Borgarness, sem sat hjá. Magnús
Geirsson, formaður Rafiðnaðar-
sambandsins, studdi samþykkt-
ina. — ekh.
KEFLAVÍKURGANGAN
LAUGARDAGINN 10. JÚNÍ
SKKAIl) YKKUR STRAX
2-98-45 2-98-63 2-98-96
SIMAR
Rútuferðir úr Reykjavík og nágrenni
við
við
Kl. 7.00 frá Melabúö
Hofsvallagötu.
Kl. 7.15 frá Grimshaga
Litlubrekku.
Kl. 7.00frá Sveinsbakarii við
Vesturgötu.
Kl.7.15 frá mótum Sólvalla-
götu og Hofsvallagötu.
Kl. 7.00 frá Menntaskólanum
við Lækjargötu.
Kl. 7.15 frá mótum Berg-
staðastrætis og Njarðar-
götu.
Kl. 7.00 frá Lindargötuskóla.
Kl. 7.15 frá Helmmi.
Kl. 7.00 frá mótum Miklu-
brautar og Lönguhliðar.
Kl. 7.15 frá KRON við
Stakkahlið.
Kl. 7.00 frá mótum Réttar-
holtsvegar og Bústaða-
vegar.
Kl. 7.15 frá Austurveri við
Háaleitisbraut.
Kl. 7.00 frá Laugalækjar-
Kl. 7.15 frá Miöbæ viö Háa-
leitisbraut.
Kl. 7.00 frá Holtsapóteki.
Kl. 7.15 frá mótum Skeiðar-
vogs og Langholtsvegar.
Kl. 6.45 frá mótum Vestur-
hóla og Vesturbergs.
Kl. 7.00 frá mótum Vestur-
bergs og Noröurfells.
Kl. 7.15 frá mótum Arnar-
bakka og Alftabakka.
Kl. 7.00 frá Digranesskóla.
Kl. 7.15 frá Vighólaskóla.
Kl. 7.30 frá mótum Suöur-
brautar og Borgarholts-
brautar.
Kl. 6.30 frá Mosfelli i Mos-
fellssveit.
Kl. 6.50 frá Kaupfélagi Kjal-
amesþings.
Kl.7.10 frá mótum Rofabæj-
ar og Þykkvabæjar.
Kl. 7.00 frá mótum Vifils-
staðavegar og Hafnar-
fjarðarvegar.
Kl. 7.15frá biðskýlii Norður-
Kl. 7.30 frá Alfafelli
Kl. 7.45 frá háhæð Hvaleyr-
arholts.
Kl. 7.30 er ferö frá BSl.
Ariftandi er aft menn mæti
timanlega á þann staö sem
næstur er heimili þeirra svo
skipulagning fari ekki úr
böndunum.
SJÁLFBOÐALIÐAR skrái sig í síma 17966 og 17510